Morgunblaðið - 11.03.1997, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 11.03.1997, Blaðsíða 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ > Sími 1 6500 /DD/ í öllum sölum LAUGAVEGI 94 2 ÓSKARSTILNEFNINGAR FYRIR BESTU LEIKSTJÓRN: MILOS FORMAN FYRIR BESTA AÐAHLUTVERK KARLA: WOODY HARRELSON ® ® 2GOLDENGLOBE jf jf VERÐLAUN: — — fyrir bestu leik- STJORN: Milos Forman FYRIR BESTA HANDRITIÐ. HLAUT GULL- íctun BJÖRNINN Á ^ KVIKMYNDA- HATÍÐINNI í BERLÍN SEM BESTA KVIKMYNDIN. Sýnd sal-A kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25. B.l. 16ÁRA. si nd kl. 6.50 og 9. íðustu sýningar [tj rnri rp Sýnd kl.11.15 GULLBRÁ OG BIRNIRNIR ÞRlR BÓK & BÍÓ BÓK & BÍÓ ATH! Krakkar ef þið eigið þessa sígildu ævintýrabók sem myndin er byggð á, komið þá og sýnið hana í díó og þið fáið 150 kr. afs- látt á bíómiðanum. ATH! Börn yngri en 4 ára fá ókeyp- is inn, miðaverð 450 kr. Aðalhlutverk: Hanna Hall (Forrest Gump") Leikstjóri: Brent Loefke. Sýnd kl. 5. | Tjiw-y lM AGuÍ £6- Frumsýnd 14. mars í Stjörnubíó, Bíóhöllinni, Laugarósbió og 21. mars i Borgarbiói Akureyri NOTORIOUS B.I.G. á sviðinu við afhendingu Soul Train tónlistarverðlaunanna í Los Angeles á síðasta ári. Hi feSEal— HBi ^ Btl SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 Troddu í baukinn með Start unglingaklúbbi Spansióoanna 'rónlistin úr myndinni fiest í í THX DIGITAL AÐ LIFA PICASSO mJ öllum þeim ævintýrmn sem þú getur ímyndaöþér! SAMBtmm JeLATBÍOÍM SAMBtO NETFANG: http://www.sambioin.com/ □□Dolby Thx DÍGITAÍ. JENNIFER TiLLY G(NA GERSHON JOE PANTOLIANO TVÆR KONUR EINN MAÐUR 2 MILLJÓNIR DOLLARA BANVÆN BLANDA ★ ★★★ Empire ★.★★★ Siskel & Ebert Joel Sigel^^od^on^^j America I Mik^^ád^S/^^day o r ,★ ★ ★ . Owen Gleiberman-Entertainment Weekly ■' Thx IÍðigital ,Tvær milljónir dollara... mafíósinn, kærastan hans... og kærastan hennar, banvænn þrihyrningur! Erótísk spennumynd þar sem engum er treystandi. Gina Gershon (Showgirls), Jennifer Tilly (Bullets Over Broadway) og Joe Pantoliano (The Fugitive). LAUSI IALDIÐ hMi! rTjl 'tiiiii fii J Rapparinn B.I.G. myriur um helgina ‘Banana Biddu um Banana Boat ef þú vilt spara 40-60% þegar þú kaupir Aloe Vera gel. □ Hvers #egna að borga 1200 kr. fyrir kvartlítra af Aloe geli þegar þú getur fengið sama magn af Aloe Vera geli frá Banana Boat á um 700 kr eða tvöfalt meira magn al Banana Boat Aloe Vera geli á 10OOkr. □ Hvers vegna að bera á sig 2% af rolvarnarelnum þegar þú getur fengið 99,7% (100%) hreint Banana Boat Afoe Vera gel? □ Banana Boat næringarkremið Brún-án-sólar i úðabrúsa eða með sótvöm #8. □ Stýrðu sólbrúnkutóninum með t.d. hraðvirka Banana Boat dökksólbrúnkuoliunni eða -kreminu eða Ðanana Boat Gokien oliunni sem framkallar gylKa brúnkutóninn. □ Hefur þú prófað Naturica húðkremin sem alfir ern að rala um, uppskrift Birgitlu Klemo, eins virtasta húðsérfæðings Norðurfanda? Naturica ðrt-krám og Naturica Hud-krám. Banana Boat og Naturica lást í sóíbaðsstofum, apótekum, snyrtiv. verslunum og öilum heilsubúðum utan Reykjavíkur. Banana Boat E-gelið fæst lika hjá Samtökum psoriasis-og exemsjúklinqa._____________________________________ Heilsuval - Barónsstíg 20 ® 562 6275 RAPPSÖNGVARINN Biggie Smalls, 24 ára, eða The Notorious B.I.G., var myrtur þar sem hann sat í GMC Suburban bíl sínum fyrir utan teiti í Los Angeles um helgina. Morðinginn stökk út úr bíl, skaut fimm skot- um í Smalls og hraðaði sér síðan á braut. Smalls er þar með annar rapparinn á stuttum tíma sem safnast til feðra sinna en rapparinn Tupac Shak- ur var myrtur á svipaðan hátt í Las Vegas síðastlið- ið haust. Rappsöngvararanum sem í raun réttri hét Christopher Wallace var ekið í skyndi til Cedars - Sinai sjúkrahússins eftir árásina og þar var hann úrskurðaður látinn. Enginn hefur verið handtekinn sakaður um morðið. „Einhver ók hjá og byijaði að skjóta,“ sagði Kevin Kim sem varð vitni að morðinu en hann stóð nærri ásamt Faith Evans, barnsmóður og fyrrverandi konu Smalls. Annað vitni, Robert Payne, sagði að bíllinn sem morðinginn var í hefði verið dökkgrænn að lit. Smalls varð þekktur fyrir svokallað bófarapp þar sem hann fjallaði um lífsreynslu sína þegar hann bjó í Brooklyn í New York og seldi eiturlyf á götunum. Fyrsta plata hans „Ready to Die“ seldist í platínu- sölu, rúmlega einni milljón eintaka. Ný plata er vænt- anleg frá honum þann 25. mars næstkomandi og heitir hún „Life After Death ...Till Death Do Us Part“ eða Lífið eftir dauðann...Þar til dauðinn aðskil- ur okkur. Komst oft í kast við login Skotárásin átti sér stað nákvæmlega sex mánuðum og einum degi eftir að Shakur var myrtur. Wallace var keppinautur Shakurs en hann hafði ásakað Wallace um að hafa átt þátt í vopnuðu ráni árið 1994 þar sem Shakur var skotinn nokkrum skotum og rændur. Margir vildu síðan bendla Wallace við morðið á Shakur í haust. Wallace komst oft í kast við lögin, bæði fyrir að beita ofbeldi og nota eiturlyf. Hann var útnefndur rappsöngvari ársins á Billboard verðlaunahátíðinni 1995 og smáskífa hans, „One More Chance" var útnefnd besta smáskífa ársins við sama tilefni. Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir SKÓLAHLJÓMSVEIT Tónlistarskólans lék fjögur lög Árna ísleifs. Tónleikar til heiðurs * * Arnalsleifs Egilsstöðum - Tónlistarskólinn á Egils- stöðum hélt tónleika í hátíðarsal Mennta- skólans til heiðurs Árna ísleifs. Það voru nemendur og kennarar Tónlistarskólans sem fluttu 10 lög eftir Árna. Árni hefur verið búsettur á Egilsstöðum í rúm 20 ár og hefur kennt við Tónlistarskólann. Hann hefur ennfremur verið ötull í því að efla tónlistarlíf á Austurlandi með ýmsum hætti. Stærsta verkefni Árna er án efa Djasshátíð Austurlands en hún heldur upp á 10 ára afmæli sitt nú í sumar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.