Morgunblaðið - 11.03.1997, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 11.03.1997, Qupperneq 59
RYMINGARSALA ALDARINNAR Verslunin hættir - allt á að seljast - meiri afsláttur allt að -----------► Síðustu dagar Mikið úrval af úlpum, skíðagöllum, skíðabuxum, hanskar, útivistar- opnunartími: ^ fatnaður, íþróttagallar, íþróttaskór o.fl. o.fl. fyrir fullorðna og börn. Manud’ faugaídkki.1i°o-1i86 ^ , Nóatúni 17, sími 511 3555 »hummel $ SPORTBÚÐiN MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1997 59 FÓLK í FRÉTTUM ÞRWJUDA6S- TILBOÐ |S|l 4, I Allir || % hamborgarar WEYKjAVf Gildir alla 50% afsláttur af öllum hamborgurum - Annar afsláttur gildir ekki Stanslausar sýningar O Nonte stop snows Dylan gerir hlé á kvik- myndaleik Opnunartími Opening hours Sun. til fim. Sun to Thu 21.00-01.00 Fös. og lau. Fri ana Sat 21.00-03.00. KVIKMYNDALEIKARINN Dylan McDermott hefur nú söðlað um og snúið sér að leik í sjónvarpsþáttum, nokkuð sem heyrir til undantekn- inga í Hollywood. Hann þáði nýlega hlutverk í sjónvarps- þáttaröðinni „The Practice“, sem er skrifuð af David E. Kel- ley, þeim hin- um sama og skrifar hand- ritið að Chicago- sjúkrahúsinu. „Ég neita því ekki að ákvörðunin var erfið,“ segir McDermott, sem hefur leikið í fjölda bíómynda, m.a. „In the Line of Fire“, „Home for the Holidays“ og nú síðast róm- antísku gamanmyndinni „Til There Was You“. McDermott, sem hefur ekki alltaf veðjað rétt í vali sínu á hlutverkum og lék m.a. í miðlungsbíómyndum á borð við „Cowboy Way“ og „Dest- iny Turns On the Radio“, segist hæstánægður með ákvörðunina. „Lífið er áhætta og enga trygg- ingu að hafa í þessum bransa," segir McDermott, „en tilfinningin segir mér að ég sé að gera rétt, ekki síst vegna þess hve Kelley er frábær handritshöfundur.“ McDermott horfir björtum aug- um til framtíðar. Hann er hamingju- samlega giftur sviðsleikkonunni Shiva Afshar og í maí síðastliðnum eignuðust þau dótturina Colette. „Fyrir fjórum árum var ég dæmi- gerður piparsveinn á stöðugum þeytingi. Núna er ég ánægðastur heima hjá fjölskyldunni og nýt þess að hugsa um Colette,“ segir leikar- inn, sem gjarnan skiptir á þeirri litlu og matar hana ásamt því að syngja hana í svefn. Austurstræti 12a -101 Reykjavík Sími Tel: 354 5623570 - Fax 354 5623571 Veistu að í þessu húsi gætir þú fengið gleraugun þín á Kr. 100.-!!!! ?n— a Gleraugnaverslunin Sjónarhóll Reykjavíkurveg 22 Þú kaupir gleraugu á lága verðinu okkar, siðan dregur þú miða úr lukkupottinum og gætir fengið þau á kr.100.-M! Þú færð alltaf eitthvað, engir miðar eru auðir. Allt frá 5% afslætti upp í 50%, og ef þú ert heppinn borgar þú aðeins kr.100.- Sama hvað gleraugun kosta!! Áður en Sjónarhóll opnaði, þurftir þú svona tré í garðinum hjá þér til að kaupa gleraugu! 220 Hafnarfjörður Sími: 565 5970 (3línur) Áður en aðrir herma eftir okkur! Hógvær og jarðbundin Dion ► „ÉG GERI eins vel og ég get og er látlaust í samkeppni við sjálfa mig. Líf mitt er eins og lítið ævintýr en ef draumurinn er búinn á morgun þá nær það ekki lengra," segir söng- konan vinsæla, Celine Dion, sem þrátt fyrir ótrúlega velgengni stendur föstum fótum á jörðinni og lætur ekki frægðina stíga sér til höfuðs. Celine er yngst fjórtán systkina og alin upp í Kanada. Hún á góðar minningar úr æsku sem hún segir hafa einkennst af góðum mat, tónlist, ást og hamingju, en peningar hafi verið af skornum skammti. Foreldrar hennar ráku lítinn píanóbar og þar steig hún sín fyrstu skref á listabrautinni, 10 ára göm- ul. Fólk streymdi á barinn til að heyra hana syngja og mamma hennar samdi fyrir hana lítið lag, „It Was Only a Dream“, sem var hljóð- ritað og sent umboðsmanni, Angelil að nafni. Angelil var djúpt snortinn af rödd hinnar ungu söngkonu og afréð að gefa út plötu með söng Dion. Hann veðsetti hús sitt fyrir kostnaði, sem reyndist giftudijúg ákvörðun, því „It Was Only a Dream“ skaust fljótlega upp í fyrsta sæti vinsældalistans i frönskumælandi Kanada og var byrjunin á farsælum ferli söngkonunn- ar. Svo fór að ástin blossaði upp milli Dion og Angelils. Hann var þá 46 ára og nýskilinn en Dion tvítug. Þau héldu sambandinu leyndu í nokkur ár til að misbjóða engum, en giftu sig árið 1994. Þrátt fyrir að gagnrýnendur séu ekki á eitt sáttir um gæði tónlistar Celine Dion nýtur hún ómældra vinsælda. Skífan hennar „Falling Into You“ hefur selst í 18,6 milljónum eintaka og engum blöðum um það að fletta að Dion er að festa sig í sessi á vinsældalistunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.