Morgunblaðið - 16.12.1995, Síða 83

Morgunblaðið - 16.12.1995, Síða 83
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 83 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: ijs ff. sjs $ $ & s0s & $ & VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Norður af Jan Mayen er 988 mb lægð sem hreyfist allhratt austur. Yfir Skotlandi er 1.038 mb hæð sem fer heldur minnkandi. Langt suður af Hvarfi er allvíðáttumikil 995 mb lægð sem hreyfist norðvestur. Spá: Suðvestan gola eða kaldi sunnantil á land- inu en fremur hæg breytileg eða norðlæg átt norðantil. Dálítil súld með köflum suðvestan- lands, nærri samfelld slydda eða snjókoma norðvestantil, dálítil él norðaustanlands, eink- um við ströndina en léttskýjað suðaustantil. Hiti 0 til 4 stig, kaldast norðantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg breytileg átt og sums staðar dálítil snjó- eða slydduél og hiti á bilinu +3 til -4 stig, mild- ast suðvestanlands. Frá mánudegi til fimmtu- dags lítur út fyrir fremur hæga norðaustlæga átt með éljum norðaustan- og austanlands og frosti um allt land. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin norður afJan Mayen hreyfist til austurs. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. færð á vegum (Kl. 17.30 í gær) Snjókoma og skafrenningur er á Öxnadalsheiði og á heiðum á Vestfjörðum. Hálka er á Hellis- heiði, fjallvegum á Snæfellsnesi, Holtavörðu- heiði og Möðrudalsöræfum. Annars eru flestir aðalvegir færir. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 4 skýjað Glasgow 6 skúr Reykjavík 2 úrkoma í gr. Hamborg 0 léttskýjað Bergen -1 léttskýjað London 2 rigning og súld Helsinki -2 skýjað Los Angeles 12 skýjað Kaupmannahöfn 1 skýjað Lúxemborg -2 skýjað Narssarssuaq -8 heiðskírt Madríd 2 rigning Nuuk -5 léttskýjað Malaga 15 rigning Ósló -1 léttskýjað Mallorca 16 súld ó s. klst. Stokkhólmur 1 skýjað Montreai vantar Þórshöfn 5 skúr NewYork 2 alskýjað Algarve 13 léttskýjað Orlando 15 þokumóða Amsterdam 0 skýjað Paris 0 skýjað Barcelona 7 þokumóða Madeira 16 skýjað Berlín vantar Róm 17 skýjað Chicago -1 skýjað Vín 0 þokumóða Feneyjar 4 rigning Washington 1 þokumóða Frankfurt 1 skýjað Winnipeg -16 alskýjað 16. DES. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.32 3,0 6.39 1,5 12.54 3,2 19.17 1,3 11.14 13.22 15.30 8.12 ISAFJÖRÐUR 2.45 1,7 8.51 0,8 14.53 1.8 21.26 0,7 12.01 13.28 14.55 8.18 SÍGLUFJÖRÐUR 5.17 1,1 11.07 0,5 17.24 1,1 23.42 0,4 11.44 13.10 14.35 7.59 DJÚPIVOGUR 3.42 0,8 9.53 L7 16.11 0,8 22.43 1,7 10.50 12.52 14.55 7.41 Sióvarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Morgunblaðið/Siómælinqar fslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 galsi, 4 sólgin, 7 snauð, 8 nemum, 9 máttur, 11 saurgar, 13 dökk, 14 semur, 15 ryk, 17 ógæfa, 20 bókstafur, 22 lagareining, 23 gubbaðir, 24 sárra, 25 tuldra. í dag er laugardagur 16. desem- ber, 350. dagur ársins 1995. Orð dagsins er; En þeir sögðu: „Trú þú á Drottin Jesú, og þú munt verða hólpinn og heimili þitt.“ Og þeir fluttu honum orð Drott- ins og öllum á heimili hans. (Post. 16, 31.-33.) Einnig veita framlögum móttöku Stefanía í s. 554-4679, Margrét í s. 554-1949 og Katrín í s. 554-0576. Skipin kl. 20.30 í Síðumúla 17. Alla laugardaga er opið hús í Síðumúla 17 kl. 14-17 og eru allir vel- komnir. Hana-Nú, Kópavogi. Á morgun' sunnudag stendur Bók- menntaklúbbur Hana- Nú, fyrir Ijóðalestri úr verkum Davíðs Stefáns- sonar á Kaffistofu Lista- safns Kópavogs. Vil- hjálmur Sv. Siguijónsson syngur einsöng. Stjóm- andi Soffía Jakobsdóttir, leikkona. Allir eru vel- komnir. Reykjavíkurhöfn: { gær komu olíuskipið Ek Ri- ver og Úranus til hafnar og Júpiter er væntanleg- ur til hafnar í dag. Hafnarfjarðarhöfn: f gær kom til Straumsvík- ur súrálsskipið Koop- eratseya með 46 þús- und tonn af súráli sem er stærsti súrálsfarmur sem komið hefur til Straumsvíkur. Þá kom Hofsjökull af ströndinni, Grænlenski togarinn Kassasuk kom til að ná í veiðarfæri og fór sam- dægurs aftur á veiðar. Togarinn Heinaste kom af veiðum. Fréttir Bókatiðindi. Vinnings- númer laugardagsins 16. desember er 26645. Mannamót Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Brids, tvímenningur kl. 13 og félagsvist kl. 14 í dag. Síðasti dagur fé- lagsstarfs á þessu ári, en félagsstarfið hefst aftur 4. janúar 1996. Skrif- stofa félagsins verður lokuð frá og með 21. desember til 2. janúar 1996. Kattavinafélag íslands er með áframhaldandi basar í dag og á morgun kl. 10-18. Auk þess virfti daga kl. 14-17 fram að jólum. Kattholt er til húsa í Stangarhyl 2, og gengur strætisvagn nr. 110 þangað. Allur ágóði rennur til líknarstarfsins í Kattholti. Félag frímerkjasafn- ara er með opið hús ! Síðumúla 17 alla laugar- daga kl. 14-17 og eru allir velkomnir. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Árleg jóla- söfnun er hafin. Póst- gírónúmer Mæðrastyrks- nefndar er 66900-8. Gerðuberg. Upplestur á nýjum bókum verður mánudaginn 18. desem- ber kl. 13-14. Kristján Kristjánsson, Egill Egils- son og Þór Jónsson lesa. Kl. 15 kaffitími í kaffiter- íu og kl. 15.30 verður almennur dans hjá Sig- valda. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Grensáskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20. Félag frímerkjasafn- ara er með fund í kvöld Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi verður með almenna samkomu í dag kl. 14. SPURT ER . IÁður en kristni var lögtekin á íslandi var ávallt haldin mikil hátíð um sama leyti og jól kristinna eru nú. Hvert var tilefnið í heiðni? 2Sendiherra íslands í Svíþjóð er kona, hún gegnir jafnframt sendiherrastörfum í Finnlandi og fleiri löndum. Hver er hún? 3Margt gamalt er að hverfa úr tungunni en orðtakið „að koma eftir dúk og disk“ heldur velli. Hvað merkir það? 4Mærin frá Orleans sagði Guð hafa falið sér að_ reka enska herinn frá Frakklandi. í hvaða stríði öðlaðist hún frægð sína? 5Gulleitt eða svart efni, sjaldan litlaust, steind; harðasta nátt- úrulega efni jarðar. Hveiju er lýst? 6Reykhólar við Breiðafjörð hafa á síðari árum einkum verið kunnir fyrir þörungavinnsl- una. í hvaða sýslu eru Reykhólar? 7„Drýpur af hússins upsum erlent regn“. Hvað hét skáldið sem orti svo í Kaupmannahöfn? 8Þessi kona var á síðustu öld þjóðhöfðingi eins mesta heimsveldis sögunnar, hún lést - 1901. Hvað hét hún? 9Um Moskvu, höfuðborg Rúss- lands, rennur mikið fljót. Hvað heitir það? SVOR: '0 ipUHHðJa I ^UIUJJOjp ‘BjJOiJjiA *8 ‘uosbJBioh upf •/, -nisÁsju -puvj^sHpJva-jn^sny •© •jjuimidQ *g *p|g níþiiu lun jjnHj ja nuipjj;s uji? pujpun}{ •JUIOS JO JIJH 1UUO>i ‘PJQHJSJH JO JIJH juiíocJ huio^ x ‘JJVAæug jnpjj&s *Xu y Hpðudj pB >19; Sep ‘iunpo;siosj«j;oA jha puuJSu^ • i MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fróttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. LÓÐRÉTT: X gæfa, 2 drekka, 3 ástunda, 4 datt, 5 skipu- lag, 6 tökum, 10 hestur, 12 skúm, 13 togaði, 15 dý, 16 hörinum, 18 bleyðu, 19 híma, 20 hlífa, 21 umhyggja. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 söngleiks, 8 selur, 9 gifta, 10 puð, 11 ragna, 13 innar, 15 hress, 18 eigra, 21 tól, 22 seldu, 23 deiga, 24 kaldlynda. Lóðrétt: - 2 öflug, 3 garpa, 4 eygði, 5 kofan, 6 ásar, 7 maur, 12 nes, 14 nái, 15 hass, 16 eflda, 17 stund, 18 Eldey, 19 grind, 20 agar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.