Morgunblaðið - 16.12.1995, Síða 41

Morgunblaðið - 16.12.1995, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 41 AÐSENPAR GREINAR Nóbelsverðlaun í bókmenntum 1965 í GREIN í Morgun- blaðinu sunnudaginn 10. þ.m. fjallar gagn- rýnandi blaðsins, Jó- hann Hjálnjíarsson, um veitingu nóbelsverð- launanna í bókmennt- um árið 1965 og segir þar varðandi Gunnar Gunnarsson: „Gunnar Gunnarsson var að vísu nefndur en gegn honum stóð að hann hafði skrifað höfuð- verk sín á dönsku.“ Mig langar til að spyija Jóhann hveijar marktækar heimildir hann hafi fyrir þessari fullyrðingu. Það er engin algild regla að nóbelshöfundar hafi skrifað á móðurmáli'SÍnu. Samuel Beckett, sem fékk verðlaunin árið 1969, skrifaði höfuðverk sín á frönsku og þýddi þau síðan, oft nokkrum árum síðar, yfir á ensku. Vegna þessarar hvatvíslegu „af- greiðslu" Jóhanns á Gunnari fínnst mér rétt að upplýsa aðstæður bet- ur. Gunnar Gunnarsson var orðinn viðurkenndur rithöfundur um alla Norður-Evrópu og Þýskaland a.m.k. áratug fyrir valdatöku Hitl- ers. í bókum sínum kynnti hann íslenskan veruleika fyrir lesendum á sama hátt og Jón Sveinsson hafði gert með Nonnabókunum meira en áratug á undan honum. Á stríðsárunum, þegar hann var sest- ur að á Skriðuklaustri, lét hann frá sér fara nýtt, stórbrotið skáld- verk, Heiðaharm. Jóhann Hjálmarsson hlýtur að vita hvernig andrúmsloftið var í íslenskum bókmennta- heimi á þessum tíma svo og á tíma kalda stríðsins, en vinstri sinnaðir höfundar réðu lögum og lofum og níddu aðra höfunda, sem voru tregir til að lofsyngja sæluríkið í austri og Stalín. Gunnar Gunnarsson var vart stiginn af skipsfjöl þegar ófræg- ingarherferð var hafin gegn honum í Þjóðvilj- anum og honum brigslað um að vera nasisti og gekk svo langt að hann neyddist til að höfða mál á hendur blaðinu. Hann mátti og þola það að Bretar gerðu húsrannsókn á heimili hans á Skriðuklaustri. Vinstri sinnaðir höfund- ar, segir Hildigunnur Hjálmarsdóttir, réðu lögum og lofum og níddu aðra höfunda. Ég held að það hljóti að vera deginum ljósara að áróður vinstri sinnaðra bókmenntamanna á ís- landi svo og skoðanabræðra þeirra í Svíþjóð hafi haft áhrif á val sænsku akademíunnar árið 1965. Höfundur er fyrrverandi ríkis- starfsmaður og BA í frönsku og dönsku. Hildigunnur Hjálmarsdóttir i i IniIT00 EH£ 1 KrPkwsi sM f l ■ L : BSB W '<mm ■gn -P Æyk Hálsbindi Barnaheilla - fyrír affa strákana á fvefmfffnuf Vönduð sUMbindl * Fjöldi t&gunda * Takmarkaö upplag Litskrúðug og glæsileg • Gofið góða gjöf og styrMð gott málofnl Bamaheillabindin fást hjá Mariu Lovísu, Skólavörðustíg 10, Borgarkringlunni, 2. hæð og t Allra handa, Grófargili á Akureyri Hálsbindin eru framleidd jyrir alpjóðlegu Save the Children samtökin ogseld víða um heim tilstyrktar barnastarfi. f Barnaheill -bœttur haúur barna Ný hönnun Cross gœði á góðu verði 4 tegundir: kúlupenni kr. 2.512 blýantur kr. 2.512 kúlutússpenni kr. 3.386 blekpenni kr. 3.999 4 litir Cross lífstíðarábyrgð Hallarmúla • Kringlunni • Austurstrœti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.