Morgunblaðið - 16.12.1995, Page 30

Morgunblaðið - 16.12.1995, Page 30
30 LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ’ > •>* \x.4í Q ÞRÍR ættliðir, Sigurður Guðmundsson skólameist- ari á Akureyri, Örlygur Sigurðsson listmálari og rithöfundur og Sigurður Örlygsson myndllstarmaður. □ MED frænku ( snjónum. Gamli Morrisinn hans Örlygs í baksýn, árgerð 1946, jafngamall Sigurði. □ BAK við hús í Laugardalnum, þar sem nú er refahús Húsdýragarðsins. Q VIÐ vinnustofu Örlygs í Laugardalnum. Pálmi Guðjónsson garðyrkjumaður sat fyrir ( prestsskrúða. 0 I' HEIMSÓKN hjá frænkunum Betu og Völu í húsinu Björk í Laugardalnum, þar sem nú er Grasagarðurinn. Q Á SKÍRNARDAGINN með foreldrunum, Örlygi og (Jnni Eiríksdóttur, sem lengi rak verslunlna Storkinn. FYRIR framan búa í húsið er eins konar torg, £om] með „vörð- Skerjaí um“ sem Sigurður Ör- Húsið < lygsson hlóð ásamt ná- merka S granna sínum, Ragn- stóra sál hildi Stefánsdóttur af skei myndhöggvara. „Hug- fói^j myndin er reyndar gveilm ^ komin fra Svem Haraldssyni, en við út- komst færðum hana í sam- hanil i vinnu við Reykja- fjölsk víkurborg," segir —— Sigurður þegar við göngum í bæinn. Þetta er stórt hús, á þremur hæðum. I kjallaranum og viðbygg- ingu er vinnustofa Sigurðar, á miðhæðinni stórt eldhús og stofa, á efstu hæðinni svefnherbergi. Það veitir ekki af góðu húsrými því fjöl- skyldan er stór. Bömin, Unnur Malín 11 ára, Þorvaldur 10 ára, Amljótur 8 ára, Gylfi 5 ára og Valgerður 3 ára, þurfa sitt pláss, eins og pabbinn þegar hann er að mála. Elsta dóttir Ingveldar og nafna hennar er 20 ára og flutt að heiman. Elsta dóttir Sigurðar, Theodóra, er 17 ára og býr hjá móður sinni. „Það er óskaplega gaman að eiga svona mikið af börnum,“ segir Sigurður, - „ekki síst þegar menn eru komnir á minn aldur. Skemmtilegt að fylgjast með því hvað þau eiga sameiginlegt og eins hvémig einstaklingurinn kemur fram í þeim.“ En eru ekki oft lætioghasar? ' „Það er mikið _ þrasað, en þau slást PSEi sjaldan,“ segir Ing- - veldur. Hún er S«»aL heimavinnandi, seg- „»£ . . . ist ekki lengur vera gjaldgeng á vinnu- SEH markaði, en vinnur við þýðingar heima. HEnpÍ „Það er auðvitað fullt starf að sjá um tiEy heimilið, en bömin hafa ofan af fynr VEgt hverju öðra þannig ____________ að kannski hef ég g^ELli mmna að gera en útivinnandi móðir með tvö böm.“ Q ÞEGAR Sigurði lá mikið á hjarta fór hann út í garð og flutti þrumandi ræðu á steini sem þar var. 0 TÍU ára í húsbóndastólnum hans pabba. □ UNGUR nemur, gamall temur. Fyrstu námsárin við fótskör föðurins. Um tíma var hér rekið eins konar útibú frá Hótel Skjaldbreið. Þá gistu hér gjarnan sjómenn og her- menn með vinstúlkum sínum. Hér voru haldin stórbrotnustu fyllerís- partí Islandssögunnar. Síðan varð það fundarhús AA-samtakanna, þannig að það má kannski segja að það hafi verið „þurrkað upp“.“ „Þær yrðu skrautlegar sögurnar, sem við fengjum að heyra ef veggir- nir gætu talað,“ bætir Sigurður við. Flutningur hússins var mikið verk og Sigurður hélt um tíma að hann þyrfti að saga það í sundur til að koma því í Skerjafjörðinn. „En þetta hafðist með _ seiglunni og tvær yrnu kókílöskur stóðu enn t ■ uppréttar í svefnher- MEgar bergisglugga þegar komið var á leiðar- ,,dV enda.“ Kángur í ím acI ríkinu Morgunblaðið.'Sverrir FJÖLSKYLDAN - Fremst er Valgerður 3 ára, lengst til vinstrí eru Unnur Malín 11 ára og Þorvaldur 10 ára. Við hlið þeiira Gylfi 5 ára og Arnljótuf 8 ára og foreldrarnir Ingveldur og Sigurður. við vinnu sína, en börnin koma þó oft niður til að „hjálpa“ pabba sínum. Við forum niður og skoðum aðstöðuna. „Eg verð fimmtugur eftir nokkra mánuði og er að undirbúa stóra sýningu af því tilefni," segir lista- maðurinn. „Þar verða bæði ný verk, og einnig einhver görnul." Hann setur Miles Davis á fóninn og segist gjarnan mála við tónlist. I hliðarherbergi við vinnustofuna er eitthvert stærsta hljómplötusafn sem ég hef séð. Þúsundir geisla- diska og eldri hljómplötur í hillum sem þekja heilan vegg. Aðallega klassísk tónlist, en einnig djass. „Eg hlustaði lítið á popptónlist þegar ég var unglingur, en um í vinnustofunni er Sigurður kóngur í sínu ríki. Eins og flestir listamenn vill hann auðvitað fá frið GESTABÓKIN - Fyrsta síða í gestabók á fyrstu sýningu í Unuhúsi. I HEIMSOKN HJA INGVELDI R0BERTSD0TTUR 0G SIGURÐI ORLYGSSYNI MYNDLISTARMANNI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.