Morgunblaðið - 16.12.1995, Side 26

Morgunblaðið - 16.12.1995, Side 26
i 26 LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 ________________ NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ r l Norðmannsþinur Rauðgreni i Jfc A Stafafura Hæð 101- 126- 151- 176- 101- 126- 151- 176- 101- 126- 151- 176- 125 cm 150 cm 175cm 200 cm 125cm 150 cm 175 cm 200 cm 125cm 150 cm 175 cm 200 cm Höfuðborgarsvæðið 2.049 2.890 3.590 4.590 1.099 1.490 1.990 2.590 1.395 1.990 2.690 3.690 Alaska - Miklatorgi, Reykjavík Kr. Blómaval - Sigtúni, Reykjavík 2.165 2.925 3.650 4.670 1.190 1.690 2.290 2.990 1.675 2.395 3.095 4.195 Eðaltré vjð Glæsibæ og við Bónus Skútuvogi, Rvk. 1.900 2.600 3.400 4.400 - - - - - - - Flugbjörgunarsveitin við Flugvallarveg, Nernyl og Kringlu, Reykjavik Garðshom - Suðurhlíð 35, Rvk. 2.850 3.450 4.150 5.150 1.400 1.900 2.600 3.500 _ _ _ 1.950 2.600 3.400 4.200 Gróðrarstððin Birkihlíð Daivegi, Kópavogi 2.150 2.900 3.630 4.650 1.150 1.650 2.250 2.950 1.600 2.340 2.900 3.990 Hjálparsveit skáta Garðabæ Hjálparsv.hús við Bæjarbraut, Gb. 2.700 3.450 4.150 5.150 1.260 1.770 2.360 3.150 1.700 2.400 3.300 3.900 Hjálparsveil skáta, Hafnarfirði viö Flatahraun, Hafnarfirði Jv^WlíS»kirkiu,Rvk. 2.700 3.450 4.100 5.100 2.100 2.900 3.600 4.500 Jólatrésala við Hringbraut við Nóatún, Hringbraut, Rvk. 1.950 2.600 3.400 4.200 - - - - - - - - KR-handknattleiksdeild við KR-heimilið, Frostaskjóli, Rvk. 2.150 2.800 3.650 4.500 - - - - - - - - SuðuMI^SS^ossvogi, Rvk. 2.900 3.800 4.700 5.800 1.260 1.770 2.360 3.150 2.000 2.830 3.770 5.040 Skógrækt Reykiavíkur Fossvogsbleftil, Rvk. - - - - 1.260 1.770 2.360 3.150 2.000 2.830 3.770 5.040 gun , , jisi við Gen 2.200 2.900 3.500 4.400 Landsbyggðin Blómabúð Isafjarðar, á Silfurtorgi, Isáfirði 2.440 3.320 3.800 4.770 - - ■ - - - ■ | Flugbjörgunarsveitin Akureyri Glerhusinu, Akureyri 2.600 3.150 3.650 4.400 1.200 1.700 2.200 3.000 ■ - ■ ' " ? Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum Byggingavörudeild - - - - 1.173 1.648 2.192 2.926 1.641 2.307 3.069 4.096 Skógræktarfélag Eyjafjarðar í Kjamaskógi og gongugötu, Akureyn 2.500 3.000 3.500 4.200 1.200 1.650 2.200 3.000 1.650 2.300 3.000 4.100 S Meðalverð 2.332 3.046 3.742 4.668 1.219 1.704 2.280 3.041 1.708 2.424 3.199 4.256 PIPARKOKUHUS Á sjötta tug húsa í samkeppni um piparkökuhús MARGIR búa til piparkökuhús á aðventu og ýmsum finnst jólin vera að nálgast þegar búið er að baka slíkt hús. Fyrir síðustu helgi var hægt að skoða á annan tug íslenskra pipar- kökuhúsa í Kringlunni sem var hluti af þeim fimmtíu og tveimur húsum sem bárust í piparköku- húsasamkeppni sem fyrirtækið Katla og útvarpsstöðin Bylgjan stóðu fyrir. Hrafnhildur Óskarsdóttir hlaut fyrstu verðlaun fyrir sitt hús, í öðru sæti lenti fjölskylda sem hafði sameinast um að búa til pipar- kökuhús og í þriðja sæti var Ás- laug Brynjar með sitt hús. Vinnan við piparkökuhúsið tók um 36 tíma „ÉG HEF bakað þrjú hús um ævina og þar af tvö þetta árið,“ segir Hrafnhildur Óskarsdóttir sem hlaut fyrstu verðlaun í sam- keppninni um fallegasta pipar- kökuhúsið. „Húsið var ég eiginlega með í kollinum og fígúrurnar urðu til þegar ég var að móta þær í hönd- unum. Ætli það hafi ekki verið tímafrekast við þetta að móta og búa til fígúrurnar", segir hún. Botninn á húsinu er hringur og síðan er húsið sett saman úr fer- hyrningum. Fyrir utan húsið eru jólasveinarnir þrettán, Grýla og Leppalúði og kisa gamla er uppi á þaki í makindum sínum. Inni kraumar í pottunum hjá Grýlu og til að sjáist nú hversu heitt er undir þeim þá notar hún rautt kökuskraut til að tákna hitann. Nokkur hangikjötslæri hanga neð- an úr loftinu og þau eru úr pipar- kökudeigi og tvinnaspottar sem Verðkönnun á jólatrjám Hvertjólatré með sín einkenni 3.VERÐLAUN Hús Áslaugar Brynjar lenti í þriðja sæti. LIFANDI jólatré eru eins misjöfn og þau eru mörg rétt eins og aðrar verur. Þess vegna getur verðkönnun á jólatrjám aldrei verið ná- kvæm því hún segir ekki mik- ið um gæði tijánna auk þess sem smekkur fólks er afar mismunandi. Sumir vilja umfangsmikil og þéttvaxin tré aðrir vilja hafa þau gisin og grannvaxin. Kaupendur verða því sjálfir að meta gæði tijánna og velja eftir eigin smekk og fjárhag. Síðan eru þeir auðvitað marg- ir sem vilja kaupa trén sín hjá ákveðnum seljendum og styrkja þar með tiltekinn málstað eða félagasamtök. í töflunni sést að munur á hæsta og lægsta verði á jóla- 2. VERÐLAUN Daði Kristjáns- son, Brynja Harðardóttir og dæturnar Ragn- heiður Rún og Steinunn María við húsið. Morgunblaðið/Kristinn Morgunblaðið/Ásdís tijám getur verið þó nokkur. Ódýrasta rauðgrenið og stafafuran fæst í Alaska við Miklatorg. Norðmannsþinurinn er ódýrastur hjá Eðaltré, Garðs- horni og hjá jólatijásölu við Hringbraut. Dýrast er rauð- grenið hjá Flugbjörgurnar- sveitinni í Reykjavík. Skóg- rækt Reykjavíkur og Land- græðslusjóður selja dýrustu stafafuruna og norðmanns- þinur er dýrastur hjá Land- græðslusjóði. Kristinn Skæringsson, framkvæmdasljóri Land- græðslusjóðs segir í því sam- bandi að fyrir hvert eitt selt tré verði um 30 önnur gróður- sett að vori þannig að allur ágóði renni til skógræktar. 1. VERÐLAUN Hrafnhildur Ósk- arsdóttir sem hlaut fyrstu verðlaun fyrir piparköku- húsið sitt. : m Stórglæsilegt úrval af sófasettum í leöri og áklæði á hreint frábæru veröi. Valhúsgögn Opið í dag kl. 10-22 Sunnud. kl. 14-16. ármúla 8, símar 581 2275 og 568 5375

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.