Morgunblaðið - 16.12.1995, Side 5

Morgunblaðið - 16.12.1995, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 5 Sagan frá upphafi byggðar til nútímans Vaka-Helgafell kynnir nýtt og vandað þriggja binda uppflettirit um sögu Iands og þjóðar, íslandssögu a-ö, eftir Einar Laxness sagnfræðing. 4 Hér eru meginstaðreyndir sögu þjóðarinnar í ellefu aldir aðgengilegar á einum stað. 4 Verkið skiptist í um sex hundruð efniskafla sem flokkaðir eru eftir uppflettiorðum í stafrófsröð. 4 Á síðum bókanna finnur þú og fjölskylda þín svör við spurningum sem vakna um lífið í landinu fyrr og nú. Fjallað er um stofnanir þjóðfélagsins, fólk sem mótað hefur söguna, atburði sem markað hafa þáttaskil í aldanna rás og annað sem íslendingar þurfa að vita um sögu sína. 4 Viðamiklar nafna- og heimildaskrár auka mjög notagildi ritsins. g # ISLANDSSAGA A-0 - öndvegisrit sem á erindi inn á hvert íslenskt heimili! m VAKA-HELGAFELL SlÐUMULA 6, 108 REYKJAVÍK SÍMl 550 3000 4 Hundruð Ijósmynda, skýringarmynda, myndrita og korta birta okkur söguna í nýju Ijósi. VAKA-HELGAFELL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.