Morgunblaðið - 29.10.1993, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.10.1993, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1993 KAUPMENN - INNKAUPASTJÓRAR Umbúbapappír og jólapappír Stórkostlega fallegt og fjölbreytt úrval í mörgum breiddum og lengdum á frábæru verði. Höfum eíhnig á lager glæsilegt úrval af öðrum jólavörum. ^ (jj^ggili Guttormsson-Fjölval hf. Mörkin 1 • Pósthólf 8895 • 128 Reykjavík • Símar: 81 27 88 og 68 86 50 • Fax: 3 58 21 ÖRKIN 2010-106-14 auglýsingar I.O.O.F. 12 = 1751029872 = S.p. I.O.O.F. 1 = 1751029872 = LIFSSÝN Samtök til sjálfsþekkingar Félagsfundur í menningarmið- stööinni Gerðubergi, sal B, mánudaginn 1. nóvember kl. 20.15. NY-UNG KFUM & KFUK v/Holtaveg Samvera í kvöld kl. 20.30. Ræðu- maður verður Helga Steinunn Hróbjartsdóttir og er yfirskrift samverunnar „...og villtar meyjar". Hópur saumameyja mun sjá um létt grín. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Sunnudagsferðir 31.október Kl. 13.00: Gálgaklettur-Sýling- arfell-Bláa lónið. Áhugavert gönguland norðan Grindavíkur. Verð 1.100 kr., frítt f. börn. Brottför frá BSl, austanmegin. 2. Kl. 14.00: Öskjuhlíð, saga, náttúrufar. Stutt ganga (1,5 klst.) í fylgd Helga M. Sigurðs- sonar, sagnfræðings, Árbæjar- safni. M.a. skoðaðar stríðsminj- ar, minjar um fjárborg og sel- stöðu. Gangan er í tilefni sýning- arinnar Hugspil, leikir og tóm- stundir í Perlunni. Mæting við aðalanddyri Perlunnar. Munið vættaferðina á Sela- tanga á laugardagskvöldið 30. okt. kl. 20 (fullt tungl, fjörubál). Gönguferðir eru skemmtilegt tómstundagaman. Allir eru vel- komnir ( Ferðafélagsferðir. Ferðafélag (slands. VEGURINN V Kristið samféiag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Dagana 29. til 31. október verða raðsamkomur með Richard Par- enchief. Samkomurnar hefjast kl. 20.00 og eru öllum opnar. Föstudag kl. 20.00: Samkoma með Richard Parenchief. Laugardag kl. 20.00: Samkoma með Richard Parenchief. Sunnudag kl. 20.00: Samkoma með Richard Parenchief. „Lát eigi hugfallast og óttast eigi, því Drottinn Guð þinn er með þér.“ UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Tunglskinsganga fö. 29. okt. kl. 20.00. Farið að Selatöngum þar sem gamla útræðið frá Krísuvík var. Gengið frá strönd- inni, komið við í Katlahrauni og kveikt fjörubál. Brottför frá BS(, bensínsölu. Verð kr. 1.200/1.300. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. Dagsferð sunnud. 31. okt. kl. 10.30: Brautarholt - Saurbær. Gömul þjóðleið á Kjalarnesi. Haustblót 6.-7. nóv. Gist verður í Nesbúð við Nesja- velli, gönguferðir um Grafning og Hengilsvæðið. Sameiginleg máltíð á laugardagskvöldi og sunnudagsmorgun. Ath.: Þeir, sem vilja taka þátt í lokaáfanga Þingvallagöngu, verða sóttir í Nesbúð. Nánari uppl. og miða- sala á skrifstofu Útivistar. Útivist. > Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Opið hús verður haldið í kvöld, föstudaginn 29. okt., kl. 20.00- 22.00 í Garðastræti 8, R. Jörund- ur Guðmundsson, ritstjóri Morg- uns, talar um dulrænar hug- myndir um ísland. Allir velkomnir. Stjórnin. Frá Guöspeki- féiaginu Ingólfsstræti 22. - Áskriftarsimi I Ganglera er ' 39573. ( kvöld kl. 21 heldur Halldór Haraldsson erindi, „Vivekan- anda og heimsþing trúarbragð- anna í Chicago 1893“, í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15 til 17 er opið hús með fræðslu kl. 15.30 í umsjón Einars Aðalsteinssonar. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. RAÐAUGÍ YSINGAR TIL SÖLU Þrotabú auglýsir til sölu fyrirtæki í límmiðaprentun á Akureyri (HS Vörumiðar sf.) Helstu vélar: FSK Delta B100 prentvél: Tveggja, þriggja eða fjögurra lita prentvél. Veltiprentun (Rotaprint). Með búnaði til að gata miða fyrir tölvuprentara. Með folíu- prentun sem fimmta lit í prentun. Búnaður til að klæða miða (lamineringarbúnaður). Mjög fullkominn tölvubúnaður til hraðastill- inga (Fenner Speedranger 4020). Með hag- kvæmu stansaverki (flatbed). UV þurrkkerfi. Vélin var öll tekin upp og endurbyggð 1992. PC 30 Shiki prentvél: Tveggja og þriggja lita prentun. Prentaðferð: Samloka (flatþed). Hitablástursþurrkkerfi. Smærri tæki og tól: Handverkfæri. Myndmótagerðartæki (lýsing- arkassi, stærð A2, bæði með seguledgara og gúmmíedgara, hitaofn). Loftpressa (knýr áfram tölvugatarann á Deltunni). Upprúllari með tölvustýrðum teljara. Afskurðarsuga. Símkerfi. Stansar ca 100 stk. Viðskiptasam- bönd erlendis sem innanlands. Fasteign: Einbýlishús á tveimur hæðum og með risi. Grunnflötur ca 110 m2, heildarstærð ca 260 m2. Öll gólf steypt og veggir á hæðum. Byggt 1954. Vélarnar eru staðsettar í kjallara hússins. Vélar og fasteign seljast saman eða í sitt hvoru lagi. Tilboðum skal skiia inn til Almennu Lögþjónustunnar hf., pósthólf 32, 602 Akureyri, fax 96-12319, fyrir 8. nóvem- ber nk. Frekari upplýsingar veitir Þorsteinn Hjalta- son, hdl., s. 96-12321, fax 96-12319. 0 Seltjarnarnes - kjörskrá Kjörskrá vegna atkvæðagreiðslu um tillögu umdæmanefndar höfuðborgarsvæðsins um sameiningu Seltjarnarness, Reykjavíkur, Mosfellsbæjar, Kjalarneshrepps og Kjós- hrepps, liggur frammi á bæjarskrifstofu Seltjarnarnesbæjar á opnunartíma kl. 8.45- 16.30. Kærufrestur vegna kjörskrár rennur út kl. 12.00 laugardaginn 6. nóvember 1993. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi. Greiðsluáskorun Bæjar- og hafnarsjóður Ólafsvíkur skorar hér með á gjaldendur, sem hafa ekki staðið skil á eftirtöldum gjöldum: Útsvari, kvöldsölu- leyfi, seldri vöru og þjónustu áhaldahúss, hundaleyfishaldi, lestar- og bryggjugjaldi, vatnsgjaldi til skipa og báta, landfestar- gjaldi, vörugjöldum og 25% sérstöku vöru- gjaldi, aflagjaldi og vigtargjaldi er álögð voru 1993 og fyrr, að greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að þeim tíma liðnum. Ólafsvík, 29. október 1993. F.h. bæjar- og hafnarsjóðs Ólafsvíkur: Bæjarritarinn í Ólafsvík. Skrifstofuhúsnæði til leigu. Hentugt fyrir fasteignasölu eða bók- haldsstofu. Húsnæðið er tilbúið með fundar- herbergi, kaffistofu o.fl. Upplýsingar í síma 53466. Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi verður haldinn í Valhöll laugardaginn 6. nóvember kl. 11.00 árdegis. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestir fundarins: Magnús L. Sveinsson og Vilhjálmur Þ. Vilhjálms- son. Fundarstjóri: Óskar V. Friðriksson. Stjórnin. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 2. nóv. 1993, kl. 10.00, á eftirtöldum eignum: Brautartungu, Stokkseyri, þingl. eig. Sævar Jóelsson og Hörður Jóels- son, gerðarbeiðendur eru Aburðarverksmiðja ríkisins, Fóðurstöð Suðurlands, Brunabótafélag (slands hf. og Landsbanki (slands. Heinabergi 17, Þorlákshöfn, þingl. eig. Sigmar Eiríksson og Sigríður Ásmundsdóttir, gerðarbeiðendur eru Byggingarsjóður ríkisins, Ölfus- hreppur, sýslumaðurinn á Selfossi og Búnaðarbanki islands. Hvoramörk 8, Hveragerði, þingl. eig. Kristján S. Wiium, gerðarbeið- endur eru Hveragerðisbær, Tryggingámiðstöðin hf. og Sjóvá- Almennar hf. Hrísholti, Laugarvatni, þingl. eig. Siguröur Sigurðsson, gerðarbeið- endur eru (slandsbanki hf., Olíufélagið hf., Búnaðarbanki fslands, Sveinbjörn Jóhannsson og Húsasmiðjan hf. Laufskógum 33, Hveragerði, þingl. eig. Brynjólfur G. Brynjólfsson og Edda L. Guðgeirsdóttir, geröarbeiðendur eru Búnaðarbanki fs- lands, Tryggingastofnun rckisins, sýslumaöurinn á Selfossi og Gjald- heimtan ( Reykjavík. Reykjabraut 3, Þorlákshöfn, þingl. eig. Ingimar Þorsteinsson og Anna María Ríkharðsdóttir, gerðarbeiðandi er Sparisjóöur Reykjavfk- ur og nágr. Lóð og 400 fm hús að öxnalæk, Ölfushr., þingl. eig. Fiskfóður hf., gerðarbeiðandi er Fiskveiðasjóður Islands. Sýslumaðurínn á Selfossi, 28. október 1993.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.