Morgunblaðið - 13.10.1992, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.10.1992, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992 33 Morgunblaðið/Kristinn VERKEFNASTJÓRNUN — stjórn Félagsins verkefna- stjórnunar skipa þau f.v.. Jón Þórður Jónsson, meðstjómandi, Siguijón M. Jóhannsson, formaður, Ómar Ingólfsson, gjaldkeri, Guðrún Hilmis- dóttir, meðstjómandi, Magnús Bjarnason, meðstjómandi og Gunnar Torfason, varaformaður en framkvæmdastjóri er Tryggvi Sigurbjamar- son. Á myndina vantar Óskar B. Hauksson, ritara. Fræðsla Ný sljórn hjá Félaginu verkefnasijómun VETRARSTARF Félagsins verkefnastjornunar er nú að hefjast undir forystu nýrrar stjórnar sem kjörin var á aðalfundi sl. vor. Félagið hefur undanfarin ár efnt til funda, námskeiða, heimsókna í fyrirtæki og ráðstefna um verkefnastjórnun á eigin vegum eða í samstarfi við aðra. Þá hefur verið unnið að því að koma á sam- starfi við innlend og erlend félög með sama eða sambærilegu markmiði. Tilgangur Félagsins verkefna- stjórnunar er að auka fræðslu um skipulagningu verkefna eða verk- efnastjórhun og kynna fyrir fé- lagsmönnum og öðmm menntun- armöguleika á þessu sviði. Með verkefni er átt við einstök við- fangsefni sem leysa þarf hvert á sinn hátt. Dæmi um slík verkefni er t.d. tölvuvæðing fyrirtækis, þró- un nýrrar vömtegundar, hönnun og/eða bygging mannvirkis, end- urskoðun skipulags, endurbætur á húsnæði, markaðsrannsóknir o.fl. Félagið sækir fyrirmynd sína til svipaðra félaga erlendis og er að- ili bæði að samtökum félaganna á Norðurlöndum sem þekkt em und- ir nafninu Nordnet og alþjóðlegu samtökunum Internet. Unnið er að því að þýða á íslensku erlend heiti og hugtök á þessu sviði. í lok september var efnt til nám- skeiðs um mannlega þáttinn í verkefnastjómun í samvinnu við Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands. í vetur er síðan fyrirhugað að halda fundi um byggingu ráð- hússins og flugskýlis Flugleiða í Keflavík. 00 FLUGLEIDIR Ætr Trauitur hlemkur ftríafélagi M. AMSTERDAM Verð frá 15. okt. 3 nætur örfá sæti laus 32.700 16. okt. 4 nætur biðlisti 33.600 22. okt. 3 nætur fá sæti laus 31.000 23. okt. 4 nætur biðlisti 33.600 29. okt. 3 nætur laus sæti 31-000 30. okt. 4 nætur laus sæti 33-600 Verða tnann í tvíbýli 5. nóv. 3 nætur biðlisti 31.000 úgóðu hóteli. 6. nóv. 4 nætur laus sæti 33.600 Hafðu samband við söluskrifstofur GLASGOW Flugleiða, umboðs- 17. okt. 3 nætur laus sæti 26.000 menn félagsins um 20. okt. 4 nætur laus sæti 28.400 allt land, ferðaskrif- 24. okt. 3 nætur biðlisti 26.000 stofumar eða í síma 27. okt. 4 nætur iaus sæti 28.400 690300 (svarað alla 7 31. okt. 3nætur fásætilaus 26.000 daga vikunnarfrd 3. nóv. 4 nætur laus sæti 28.400 kl. 8-18). 7. nóv. 3 nætur fá sæti laus 26.000 L0ND0N 22. okt. 3 nætur laus sæti 31.200 0 29. okt. 3 nætur uppselt 31.200 0 30. okt. 3 nætur laus sæti 31.200 'i; 5. nóv. 3 nætur örfá sæti laus 31.100 1 6. nóv. 3 nætur laus sæti 31.100 BALTIMORE 16. okt. 3 nætur biðlisti 37.000 23. okt. 3 nætur örfá sæti laus 37.000 30. okt. 3 nætur örfá sæti laus 37.000 0BXÉ1 Hugvallarskatlar eru ekki innifaldir. ísland 1.250 kr., Holland 230 kr. og Bandaríkin 990 kr. Markaðssókn Námskeið í auglýsinga- og sölufræði NÁMSKEIÐ í hagnýtri auglýsinga- og sölufræði á vegum Endurmennt- unarstofnunar Háskóla íslands í samvinnu við Samband íslenskra aug- lýsingastofa (SIA) hefst í dag, þriðjudaginn 13. október. Námskeiðið stendur til 4. nóvember og er ætlað starfsfólki á auglýsingastofum, markaðsstjórum fyrirtækja, þeim sem hafa umsjón með auglýsingamál- um fyrirtækja og fjölmiðla og öðrum sem áhuga hafa. Á námskeiðinu verður farið í hvemig undirbúningur auglýsinga- starfs þarf að vera og hvaða mark- aðslögmál liggi þar að baki. M.a. verður rætt verður hvort beita eigi auglýsingum eða sölumennsku, beinni markaðssetningu, almenn- ingstengslum, kauphvatningu eða sölustaðaaðgerðum til að ná há- marksárangri. Umsjón með námskeiðinu hefur Bjami Grímsson, auglýsingaráðgjafí hjá Sameinuðu auglýsingastofunni hf. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða auk Bjarna, Bæring Ólafsson, sölustjóri Vífilfells hf., Hallur Bald- ursson, framkvæmdastjóri Yddu hf., Magnús Bjamfreðsson, íjölmiðlaráð- gjafi Söluhvata hf., Sverrir Björns- son, teiknari og hugmyndasmiður hjá Hvíta húsinu hf. og Sólveig Ólafs- dóttir, lögfræðingur og fram- kvæmdastjóri SÍA. ^ Námskeiðið verður haldið frá 13. október til 4. nóvember á þriðjudög- um og miðvikudögum kl. 16.30- 19.00 og laugardaginn 24. október kl. 10.00-15.00 í stofu 156 í VR II. Skráning fer fram í mótttöku Tækni- garðs, í síma 694940. Námskeiðs- gjald er kr. 18.500. Heimilistæki f rá eru vönduð og stílhrein HAUSTTILBOÐ ZANUSSI uppþvottavélar eru til í tveimur gerðum, ZW 107 m/4 valk. og ID-5020 til innb. m/7 valkerfum. Báð- ar f. borðb. fyrir 12. Hljóðlát- ar - einfaldar í notkun. ZW-107 Tilboð kr. 53.877,- Gufugleypar frá ZANUSSI; CASTOR; FUTURUM og KUPPERSBUSCH eru bæði fyrir útblástur eða gegnum kolsíu. C-306 Tilboð kr. 9.269,- RAFHA, BEHA og KUPP- ERSBUSCH eldavélar eru bæði með eða án blásturs. Með glerborði og blæstri. 4 hellur og góður ofn. 2ja ára ábyrgð á RAFHA- vélinni. - Frí uppsetning. Tilboð frá kr. 36.120,- Um er að ræða mjög marg- ar gerðir af helluborðum: Glerhelluborð m/halogen, helluborð 2 gas/2 rafm. eða 4 rafm. hellur með eða án rofa. EMS 600 13W Tilboð kr. 21.133,- ZANUSSI og KUPPERS- BUSCH steikar/bökunarofn- ar í fjölbreyttu úrvali og lit- um. Með eða án blásturs - m/grillmótor - m/kjöthita- mæli - m/katalískum hreinsibúnaði o.fl. EEB-610 Tilboð kr. 37.255,- KUPPERSBUSCH örbylgju- ofnar í stærðum 14 og 20 I. Ljós í ofni, bylgjudreifir og gefur frá sér hljóðmerki. Tiiboð kr. 20.224,- Bjóðum upp á 5 gerðir þvottavéla. 800-1000-1100 sn./mín. Með/án valrofa á hitasparnaðarrofi. Hraðvél, sem sparar orku, sápu og tíma. Þvottavél með þurrk- ara og rakaþéttingu. 3ja ára ábyrgð - uppsetning. ZF-1210C - 1200 sn/mín Kr. 62.356,- Þurrkarar, 3 gerðir, hefð- bundnir, með rakaskynjara eða rakaþéttingu (barki óþarfur). Hentar ofan á þvottavélina ZD-100C Tilboð kr. 30.888,- 7 gerðir kæliskápa: 85, 106, 124, 185 cm á hæð. Með eða án frystihólfs. Sjálfvirk afhríming. Hægt er að snúa hurðum. Eyðslugrannir - hljóðlátir. Z-6141, - 140/6 L Tilboð kr. 29.340,- Bjóðum uppá 9 gerðir kæli/frystiskápa. Ýmsir möguleikar í stærðum: Hæð 122, 142, 175 og 185 cm. Frystir alltaf 4 stjörnu. Sjón er sögu ríkari. Fjarlægjum gamla skápinn. Tilboð kr. 41.100,- 140/40 L tilboð kr. 46.487,- 190/40 L Tilboð kr. 52.138,- 180/80 L Frystiskápar. 50, 125, 200 og 2501. Lokaðir með plast- lokum - eyðslugrannir - 4 stjörnur. 200L - Z-620 VF Tilboð kr. 53.173,- ZANUSSI frystikistur, 270 og 396 I. Dönsk gæðavara. Mikii frystigeta. Ljós í loki. Læsing. 4 stjörnur. 396L - Z-400H Tilboð kr. 47.514,- Okkarfrábæru greiðslukjör! Verð er miðað við staðgreiðslu. Útborgun aðeins 25% og eftirstöðvar á allt að 12 mánuðum. Opið sem hér segir: Virka daga til kl. 18. Laugardaga frá kl. 10-16. VERSLUNIN RAFHA, HAFNARFIRÐI. SÍMI 50022 - LÆKJARGÖTU 22 VERSLUN RAFHA, REYKJAVÍK, SÍMI 620100 - BORGARTÚNI 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.