Morgunblaðið - 13.10.1992, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.10.1992, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992 21 Kirkjan og þú — Kirkjuvika 11.-18. okt. F oreldramorgnar 1 Selljarnameskirkju eftir Bryndísi Báru »En það sem okkur Garðarsdóttur, finnst mest um vert er Elísabetu Það«að Það er sv0 Sólbergsdóttur að hittost i kirkjunni og Jónu Garðarsdóttur smn! 1>V1 staður ® er eins vel til fallinn til að hittast og ræða það sem okkur liggur á hjarta.“ Með þessu greinarkorni viljum við undirritaðar vekja athygli foreldra á foreldramorgnum, sem starfræktir eru víða í söfnuðum kirkjunnar. Við sækjum foreldramorgna í Seltjarnar- neskirkju og er þessi starfsemi orðinn ríkur og ómissandi þáttur í lífí okkar. Foreldramorgnar áttu upphaf sitt * Idagá kirkjuviku Kyrrðarstundir í Kringlunni, 3. hæð kl. 12.00 og 17.30. Tónlist í Kringlunni, 2. hæð, kl. 17.00. Arbæjarkirkja: Opið og heitt kaffi fyrir gesti frá 9-14. Fermingar- fræðsla kl. 8-9.30, (opið almenningi). Áskirkja: Kirkjan er opin frá klukkan 15.00. Boðið er upp á kaffí í safnaðarheimili og kostur er á að skoða sýningu á skrúða og kirkju- munum í eigu Áskirkju. Breiðholtskirkja: Klukkan 18.30 er bænaguðsþjónusta. Bústaðakirkja: Kirkjan er alltaf opin frá kl. 9.00 að morgni og til 20.00 að kvöldi. Kl. 12.15-12.45 er orgelstund í kirkjunni. Við oreglið er Ragnar Bjömsson. Kl. 18.15 er kyrrðarstund með fyrirbænum. Kl. 20.00 er íbúum í Réttarholti boðið til kirkju og tekið á móti þeim með söng, hljóðfæraleik og veitingum. Æfíng hjá kirkjukórnum. Dómkirkjan: Kl. 20.30 er fyrsta fræðslukvöldið á vegum Reykjavlk- urprófastsdæmis vestra í vetur. Sr. Jakob Á. HjálmarBson fræðir um guðsþjónustuna með áherslu á mess- uliðina. í upphafí leikur Martial Nardeu á flautu og Marteinn Hunger FriðriksBon á píanó. Veitingar verðar boðnar ( lokin. Grensáskirkja: Kl. 8.30 er ferm- ingartimi. Foreldrar velkomnir. Kl. 12.00 er kyrrðarstund, Orgelleikur, altarisganga og fyrirbænir, Léttar og góðar veltingar. Kl. 13.00 er bibl- iulestur. Myndarlegt siðdegiskaffí að lokinni fræðslu. Kl. 17.00 er opin æfíng hjá barnakór Grensáskirkju. Allir velkomnir að setjast inn og hlusta. Hallgrimskirkja: Kirkjan opin frá 10-8. Langholtskirkja: Kl. 10-18 eropið hús. Starfsmaður leiðbeinir gestum um húsið og kynnir starfið. Kl. 17-18 er fræðsla í tengslum við aft- ansöng sem er aila virka daga kl. 18,00. Styrktartónleikar orgelsjóðs kl. 20.30. Laugameskirkja: Kirkjan er opin allan daginn. Gestum velkomið að fylgjast með kirkjustarfi. Kl, 12.00 er orgelleikur ( hádegi. Kl. 18.00 er bænastund I kirkjunni. Seltjarnarneskirkja: Kl. 16-17 em fermingarstörf, foreldrar boðnir vel- komnir með börnum sinum. Kl. 17.30 er TTT (tíu til tólf ára). Opið hús. Skemmtun og fræðsla. Állir krakkar velkomnir. Þessu til viðbótar er bent á Dagbók Morgunblaðsins, bls. 6, þar sem fastir liðír kirkjustarfsins em tíundaðir. Dictaphone A Rtney Bowes Company Gæöatæki til hljóöupptöku, afspllunar og afrltunar. Falleg hönnun. Vandaöar upptökur. Umboft a Islandi: OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 ■ 105 Reykjavlk Slmar 624631 / 624699 í Seltjarnarneskirkju í janúar 1989. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, sóknarpresturinn okkar, var frum- kvöðull að þessum morgnum. Hún var þá sjálf að koma úr fæðingaror- lofi og hugmynd hennar var að ijúfa einangrun heimavinnandi foreldra. Henni fannst m.a. að tilvalin ieið tii að kynna þessa starfsemi væri sú að hjúkrunarfræðingar, sem annast ungbarnaeftirlit, bentu mæðmm á mikilvægi þess að huga að félags- legpi velferð sinni, en því miður hef- Frá foreldramorgni í Seltjarnarneskirkju. ur þessum þætti ekki verið sinnt sem skyldi hingað til. Eftir að foreldramorgnar höfðu verið starfræktir í Seltjarnarnes- kirkju í nokkra mánuði, fóru þeir að breiðast út um allt land og sýnir það best hve brýn þörfín hefur ver- ið. Við, sem komum í Seltjamames- kirkju á þriðjudagsmorgnum, emm mæður á öllum aldri. Flestar okkar koma með börnin með sér, aðrar ekki, ef þau eru á leikskóla eða kom- in í skóla. Svo koma líka dagmömm- ur með bömin, sem þær passa. í fyrstu vom foreldramorgnarnir hjá okkur aðeins að vetrinum til, en vegna mikils áhuga hjá okkur hitt- umst við nú allt árið og aldrei hafa þeir verið eins vel sóttir og í sumar. Það er okkur mikils virði að geta hist í kirkjunni og geta kynnst öðmm foreldmm. Við sitjum og spjöllum saman, gefum hver annarri góð ráð og skiptumst á skoðunum. Fyrsta þriðjudag hvers mánaðar er fenginn fyrirlesari til að fræða okkur um margvísleg málefni. í vet- ur mun m.a. koma sálfræðingur og ræða við okkur um sjálfstyrkingu kvenna, kvensjúkdómalæknir kemur og ræðir við okkur um fyrirtíða- spennu og uppeldisfræðingur spjail- ar við okkur um unglingavandamál. Þegar þessi erindi em flutt væntum við fjömgra umræðna um þessi áhugaverðu efni. En það sem okkur finnst mest um vert er það, að það er svo gott að hittast í kirkjunni sinni, því eng- inn staður er eins vel til fallinn til að hittast og ræða það sem okkur liggur á hjarta. Höfundar eru þátttakendur l foreldramorgnum Seltjamarneskirkju. I TILEFNI 35 ARA AFMÆLIS S. WAAGE SF. BJÓÐUM VIÐ VIÐSKIPTAVINUM OKKAR 20% AFSLÁTT AF ÖLLUM VÖRUM í VERSLUNUM OKKAR DAGANA 13. OG 14. OKTÓBER HERRASKOR GO BKUNO MAGLI IíUIYU SALAMANDER BOOTS MANZÍ LANDSINS MESTA ÚRVAL AF SKÓM DOMUSKOR Q BRUNO MAGLI SALAMANDER F»E3TE3W K^XlSElie ara BINNI BAN6SI úr brúðubílqum kemur milli kl. 15-16 báSa daga D I S A N D R O ORBIT NOVA KLÚBBUR FYRIR KÁTA KRAKKA STEINAR WAAGE ^ SKÓVERSLUN ^ SÍMI 18519 <P STEINAR WAAGE -----,-----------'xjT SKOVERSLUN SÍMI 689212 Toppskórinn JL VELTUSUNDI - SÍMI: 21212 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.