Morgunblaðið - 13.10.1992, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.10.1992, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992 25 Bílvelta í Staðarsveit Ólafsvík. BÍLL eyðilagðist í umferðar- óhappi á sjötta tímanum á sunnudag við bæinn Bláfeld í Staðarsveit. Tvennt var í bílnum og voru þau flutt með sjúkrabif- reið á heilsugæslustöðina í Ól- afsvík með lítilsháttar meiðsli, þó aðallega á höfði. Að sögn lögreglunnar í Ólafsvík er talið að ökumaður bifreiðarinnar hafi misst stjóm á bifreiðinni á lausamöl. Lögreglan bendir á að vegurinn á þessum slóðum er mjög slæmur og áð þeir ökumenn sem þama eru á ferð ættu að aka með gát. - Alfons -----» ♦ o---- Kenýa-dag- ar í Hlað- varpanum Nú standa yfir Kenýa-dagar í Reykjavík í samvinnu Flug- leiða, Kenya Airways, Norfolk Hotel í Nairóbí og Ferðamála- ráðs. í dag milli klukkan 14 til 17 mun útskurðarmeistarinn John Mwangangi á listmarkaðnum í Hlaðvarpanum og sker út að hætti innfæddra. Klukkan 14.30, 15.30 og 16.30 stíga Chukka-dansarar frá Embu í Kenýa afríska dansa og beija bumbur. Borið verður fram te og kaffi í Betri stofu Hlað- varpans. ■»■-»--»' Ráðinn sveit- arstjóri Bessa- staðahrepps UMSÓKNARFRESTUR um stöðu sveitarstjóra í Bessastaða- hreppi rann út 28. ágúst sl. Umsækjendur voru 79. Nú hefur verið ráðið í stöðuna og varð fyrir valinu Gunnar Valur Gísla- son, byggingaverkfræðingur, 34 ára frá Akranesi. Gunnar Valur hefur undanfarin ár starfað sem framkvæmdastjóri VT Teiknistofunnar hf. á Akra- nesi. Gunnar er kvæntur Áslaugu Ragnarsdóttur og eiga þau þrjú börn. Gunnar mun taka við starfi sveitarstjóra innan skamms. Hag- vangur hf. ráðningarþjónusta sá um ráðgjöf við val á sveitarstjóra. » ♦ ♦ Rabbum rannsóknir og kvennafræði Vinátta Guðs og kvennahreyf- ingin, nefnist fyrirlestur séra Auð- ar Eir Vilhjálmsdóttur sóknar- prests um rannsóknir sínar í kven- naguðfræði á vegum Rannsókna- stofnunar í kvennafræðum við Háskóla íslands miðvikudaginn 14. október kl. 12-13 í stofu 202 Odda. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! r atVivig'ð'- BRIMBORG —•gB^ FAXAFENI 8 • SIMI 91 - 68 58 70 PAIHÆrgU CHA RADE Sá liprasti í bænum! KOSTflR STAÐGREIDDUR, KOMINN fl GÖTUNA FRfl:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.