Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 32
84 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1981 iLió^nu- HRÚTURINN |Vil 21. MARZ—19-APRlL had er þitt ad ákveda hvemig doL'inum verður varid þennan sunnudag. Vinir og fjölskylda v« rda ánæL'd med þínar uppá- slungur. NAUTIÐ iVl 2«. APRÍL-20. MAÍ l*ú munt hafa áhyggjur af veik um ættingja. Keyndu að halda ró þinni og vertu ekki með óþarfa áhyggjur. k TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl Iní ert með alvarlegra móti dag, svo þú skalt ekki verða hissa þó að félagar þínir verði óánægðir. IJttu bjartari augum á tilveruna, hún er ekki svo af- leit. 'jfijgí KRABBINN 21.JÚNI-22.JÚLÍ Ih-IU cr dagur st'in þcr finnst alll Kanga á ariurfólunum. itaddu vid fjulskylduna og þinn hcillclskaði mun hjílpa þcr með vandamálin. isr ijónið 'im [? « n > g.«?^23. JÚLl-22. ÁGÚST l'að væri góð hugmynd að ákveða smá samkvæmi annað hvorl heima há þér eða vinum þínum, og þú munt verða mið- punklur þess. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT l'etta verður svo rólegur dagur að það er eins og vinir og ætt ingjar séu á annarri plánetu, svo þiigulir eru þeir. Notaðu tímann og lestu góða bók. Qk\ VOGIN pJ’iSd 23.SEPT.-22.OKT. Kólegur dagur. Nánir ættingjar og vinir eru þægilegir viðmóLs. (ierðu áætlanir viðvíkjandi jól- DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. Tengdafólk virðist vera sérlega hjálplegt ef börnin eru erfið og þú ættir að eyða kvöldinu með fjölskyldunni. {ifl BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I*ú ættir ekki að taka neina áhætlu. Vinir og ætlingjar verða þægilegir en börnin geta valdið þér áhvggjum. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Kólegur sunnudagur og þú ættir að heimsækja ættingja og vini sem þú hefur vanrækt. ff í®1 VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Kinhver sem þú hefur dáð mun að óllu líkindum koma inn í líf þill á óvæntan hátt. Vinsældir þínar eru í hámarki. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ dtl vcrður órólcKur dagur því Idri aUinKjar cru mcð ncfið iðri í ollu hji þcr. Rcyndu að lövða þclla áður cn yrirKangs- cmi þcirra drcpur þig. F/J> SKULOM FAT2A ’T/tt&Kev'rtÞ: yF/B PAÐ SEM if>pÓ7ir/is7jöeMFB V/TUM-- /VÁ E-KK' &/MC' STA&MEVMD: T/ó&£>(//?£// PA X L/T> Ze/Mf/E/V// Af//r//.i*e&4 ÍF/M'/ o//Á'E/'/'///A ’a t X/'ÓFP /'AMff/'B SoA/áUMMt KTÓMA ////EF/tÆ/KAMErr/Y/ i íf>KÓTT4fl&y////V/- /yv — covrmy -fíd'Ar' CollaHa . CONAN VILLIMAÐUR ^ HV&itt sCM þiC> TROiP þvi’ ePA É.KVL mer és /mi'nae eiai/J ‘AsueouR f/rii? því APVIUA XICCARPH PAUÖAN- oa liVa APka Alves o'eksin GJARHA ‘AST/eOLl — TOMMI OG JENNI LJÓSKA FERDINAND • • J- . . .• , nDÁTTII API ni v a MTI iniMVil DRATTHAGI BLYANTURINN BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson NOKKRIR spilarar fengu færi á fallegri vörn í spilinu hér á eftir. l’að er frá mótinu á Akranesi um síóustu helgi. Ég veit ekki til þess að nokkur hafi fundið vöm- ina, en vittu hvað þú getur. Þú ert í vestur. Norður s KD53 h Á3 t K5 I D8763 Vestur s 94 h K652 t G3 1 ÁK952 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði 2 lauf dobl | 2 (íglar pass PJLSS pass 4 spaðar pass pass Þú spilar út laufási og gos- inn kemur í frá makker. Hvað gerirðu svo? Þetta er ekki svo erfitt í þrautarformi. Það er ljóst að laufgosi makkers er einspil. Með GIO í laufinu færi hann varla að taka út 2 lauf dobluð. Þess vegna er sjálfsagt að spiia smáu laufi og láta makk- er stinga. Norður s KD53 h Á3 1K5 1 D8763 Vestur Austur s 94 s 82 h K652 h G1074 t G3 t D108764 1 ÁK952 Suður 1 G s AG1076 h D98 t Á92 1 104 Þetta er greinilega besta vörnin. Sjáðu hvað gerist ef þú spilar t.d. trompi í öðrum slag. Sagnhafi tekur þá tvisvar tromp og hreinsar upp tígul- inn. Spiiar svo lauftíu og þú er skaðspilaður. Hann þarf reyndar ekki að strípa fyrst tíguiinn áður en hann spilar laufi. Því það er alltaf einföid kastþröng fyrir hendi í hjarta og laufi eins og dyggir lesend- ur ættu að sjá á augabragði. En sagnhafi getur unnið fimm spaða þótt hann fái á sig bestu vörnina. Sérðu hvernig? Þú færð svarið á þriðjudaginn. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Banjaluka í Júgóslavíu í ár kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Vukic, Júgó- slavíu, og Sax, Ungverjalandi. 30. Hbxd2! — Hxa3, 31. Hd7 — De5, (Eða 31. - Dc4, 32. Hxg7+!) 32. Df7+ — Kh8, 33. Hald5 og Sax gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.