Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1981 57 Japaninn stenzt okkur ekki snúning! Ekki einu sinni í verði athugaðu það! FIAT PANDA er öðruvísi sparneytinn fjölskyldubíll, sem er ótrúlega rúmgóður og framhjóladrifinn. Stærri getur lítill bíll ekki verið. Verð kr. 77.000.- á götuna. FIAT FIORINO flytur mest með minnstum kostnaði, rúmar mikið, kostar lítið. Ber 420 kg, eða 2500 lítra. Verö aðeins 70.000.- á götuna. FIAT RITMO eini innflutti billinn á Bandaríkjamarkaöi, sem stóöst öryggisprófun Neyt- endasamtakanna. Fiat Ritmo hefur hlotiö viöurkenningar gagnrýnenda um heim allan. Aksturseiginleikar og hönnun hans er talin ein sú fullkomnasta sem fram hefur komiö í mörg ár. Sumir hafa gengiö svo langt aö telja Ritmo bil þessa áratugar. Ritmo er fáanlegur í eftirtöldum gerðum: Ritmo — 3ja dyra. Verö 91.000.- Ritmo — 5 dyra. Verö kr. 97.000.- Er nú til afgreiöslu á aöeins 81.000.- Þetta er ótrúlega hagstætt verö fyrir bíl, sem hefur bæöi afl og styrk til aö endast lengi viö íslenzkar aöstæöur. Erfiöa vegi og óblítt veðurfar. En Polonez er ekki bara krafta- karl, hann er líka búinn flestum þeim þægindum sem miklu dýrari bilar státa af. Viö bendum á vandaöa innróttingu, tvöfalt hemlakerfi, stillanlegt stýri, Halogen þokuljós, rafknúna rúöusprautu, upphitaöa afturrúöu meö þurrku og svo mætti lengi telja. AMC EAGLE KAMMBACK. Þennan einstaBöa bíl getum viö nú boöiö á kr. 191.000.- Áætlaö verö á næstu sendingu er kr. 230.000.- nú er tækifæriö. AMC EAGLE WAGON nýkomin sending til afgreiöslu strax. Verö kr. 264.000.- AMC Eagle amerískir fjórhjóladrifsbílar í de luxe útgáfu. Sjálfskiptir, aflstýri, afl hemiar, Quatra-Track. Bíll fyrir íslenzkar aöstæður. Þú færð mikið fyrir peningana og Fiat þjónustu i kaupbæti. Það skiptir líka máli. AMC-umbodid á íslandi Egill Vilhjálmsson Smiðjuvegi 4, símar 77200 - 77720. FÍAT EINKAUMBOO A ÍSLANDI DAVÍÐ SIGURÐSSON hf. SMIÐJUVEGI 4, KÓPAVOGI. sími 77720. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.