Morgunblaðið - 16.05.1981, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.05.1981, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Ytri-Njarövík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3424 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033. iltaigmifrlitfrifr Oskum að ráða 1. Trésmiöi á verkstæði okkar. 2. Mann til hjálparstarfa á verkstæöi, þarf aö hafa bíl til umráða. Gluggasmiöjan Síðumúla 20. 1^1 Næturvörður óskast Aöalverkefni: Símavarla og innritun sjúkl- inga. Nánari upplýsingar gefur skrifstofustjóri spítalans. St. Jósefsspítali Landakoti. Sími 19600. Rafmagnsveitur ríkisins óska aö ráöa skrifstofumann viö Innheimtudeild. Verzlunarskóla eöa hliö- stæö menntun æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Vanan matsvein og stýrimann vantar á 104 rúmlesta humarbát frá Þorláks- höfn. Uppl. í síma 99-3835 og 99-3877. Bifreiðarstjórar Viljum ráöa tvo vana bifreiðarstjóra til sumarafleysinga. Meirapróf æskilegt. Upplýsingar gefur Guðni B. Guönason. Sími 99-1000. Kaupfélag Árnesinga. íþróttakennarar íþróttakennara vantar aö Egilsstaöaskóla. Allar uppl. gefur skólastjóri Ólafur Guö- mundssön í síma 97-1146 eða 97-1217. Skólanefnd Egilsstaöaskólahverfis. Útgerðarmenn Óskum eftir humarbát í viöskipti eöa á leigu á komandi humarvertíö. Góö kjör. Upplýsingar í síma 92-8035 og 92-8053. Hraðfrystihús Þórkötlustaöa, Grindavík. Starfsmaður óskast í hlutastarf í Unglingaathvarf Hagamel 19, kvöldvinna. Skilyrði er aö umsækjandi hafi reynslu og áhuga á að starfa með unglingum. Upplýsingar í síma 20606 mánudaga og fimmtudaga kl. 15—21. Umsóknarfrestur til 1. júní n.k. Rafsuðumenn og rennismiðir óskast til starfa strax. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra í síma 22123. Hamar h.f. Bifvélavirki og maður vanur logsuðu óskast strax. J. Sveinsson & Co. Hverfisgötu 116. Laus staða Viö Menntaskólann viö Sund er laus staöa kennara í eölisfræöi. Laun samkvaemt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 9. júní n.k. — Umsóknareyöublöö fast í ráöuneytinu. Menn tamálaráöuneytid 6. maí 1981. Lausar stöður Viö Menntaskólann á Akureyri er laus staöa kennara í sálarfræöi. Ennfremur er laus til umsóknar staöa fulltrúa á skrifstofu skólans. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rfkislns. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráóuneytinu, Hverfisgötu 6. 101 Reykjavfk, fyrir 9. júní n.k. — Umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 6. maí 1981. Lagermaður Heildverslun óskar eftir að ráöa yngri mann til afgreiðslustarfa á lager. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 19. maí, merkt: „Lagermaöur — 9878“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi i boöi Verzlunarhúsnæöi til leigu Verzlun og kjallari hússins Laugavegs 87 er til leigu fljótlega. Tilboð ásamt uppl. merkt: „Viðskipti — 4111“ sendist augld. Morgunblaösins. húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæöi óskast Einn af viöskiptavinum okkar í Reykjavík óskar eftir góöu 350—450 fm skrifstofuhús- næöi til leigu. Kaup koma einnig til greina. Tilboöum sé skilað á skrifstofu okkar, sem allra fyrst. Hannarr RAOGJAFAWÓNUSTA Hðföabakka » - Reykpvfk - Sfmf 84311 Húsnæði óskast íbúö eöa einbýlishús óskast til leigu í nágrenni Keflavíkurflugvallar frá maí til des- ember. Uppl. í síma 53968. Lögtaksúrskurður í Mosfellshreppi Samkvæmt beiðni sveitasjóös Mosfells- hrepps úrskuröast hér með að lögtak geti fariö fram fyrir gjaldfallinni en ógreiddri fyrirframgreiöslu útsvara áriö 1981 til Mos- fellshrepps svo og nýálögðum hækkunum útsvara og aöstööugjalda ársins 1980 og fyrri ára allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaöi. Lögtökin geta fariö fram aö liðnum 8 dögum frá birtingu úrskuröar þessa ef ekki veröa gerö skil fyrir þann tíma. Hafnarfiröi 14. maí 1981, Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Víðidals félagiÓ Félag hesthúsaeigenda í Víöidal Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 25. maí í félagsheimili Fáks ki. 20.30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Djúpmenn — Djúpmenn Muniö vorfagnaö Djúpmannafélagsins í fé- lagsheimili Fóstbræöra, Langholtsvegi 109—111 í kvöld. Skemmtun hefst kl. 21.00 stundvíslega. Félagsmenn fjölmenniö og tak- iö kunningjana meö. Stjórnin og skemmtinefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.