Morgunblaðið - 16.05.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.05.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ1981 í DAG er laugardagur 16. maí, sem er 136. dagur ársins 1981.Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.58 og síö- degisflóö kl. 17.23. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 04.10 og sólarlag kl. 22.41. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 24.04. (Almanak Háskólans). Fyrir því segi ég ydur: Hvers sem þér biöjiö og beiöist, þá trúið aö þér hafiö öölast þaö og þér munuð fá þaö. (Mark. 11,24). LÁRÉTT: - 1. hnellin, 5. rykkorn, 6. válda, 9. álít, 10. borða, 11. samhljóðar, 12. kona, 13. grein, 15. fugl, 17. listgrein. LÓÐRÉTT: — 1. linnulaus, 2. vandræði, 3. fuglahljóð, 4. gata í Reykjavík, 7. úrkoma, 8. ílát, 12. þungi, 14. flan, 16. tvíhljóði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1. frændi, 5. tó, 6. alinni, 9. níð, 10. in, 11. DK, 12. man, 13. atti, 15. aða, 17. náðina. LÓÐRÉTT: — 1. fjandann, 2. ætið, 3. nón, 4. ilinni, 7. líkt, 8. nía, 12. miði, 14. an. Afmæli. í dag, 16. maí, er Guðmundina Bjarnadóttir, Háteigsvegi 22 hér í bæ, 70 ára. Hún er fædd að Gauts- hamri við Steingrímsfjörð. Þar ólst hún upp, en 1932 fluttist hún til Isafjarðar, þar sem hún bjó til 1964 að hún flutti til Reykjavíkur. Guð- mundína tekur á móti gestum í Kiwanishúsinu, Brautar- holti 26, milli 3 og 6 í dag. Afmæli. í dag, 16. maí, er áttræð frú Guðrún Sigurðar- dóttir Bolungarvík. Hún mun taka á móti afmælisgestum sínum á heimili tengdadóttur sinnar að Höfðastíg 14 þar í bænum, milli kl. 16—19. Eig- inmaður Guðrúnar var Guð- mundur Salómonsson sjó- maður, sem látinn er fyrir allmörgum árum. Afmæli. — Níræður varð í gær, 15. maí, Björn Grímsson frá Akureyri, nú vistmaður á Hrafnistu hér í Reykjavík. — Eiginkona hans var Vilborg Soffía Lilliendahl, en hún lést árið 1974. I FRÉTTIR | Á sama tíma i fyrrinótt. og hitinn hér í Reykjavik fór niður i sjö stig, fór hann austur á Þingvöllum. i Búð- ardal og Ilornbjargi, niður i aðeins eitt stig. Var hvergi kaldara á landinu um nótt- ina. Rigning var mest austur á Ilöfn í Hornafirði, 15 millim. eftir nóttina. Þó all- duglega rigndi hér i bænum i fyrradag var lítil úrkoma i fyrrinótt. í spárinngangi i gærmorgun var sama bjart- sýnin ríkjandi. og spáðu veð- urfræðingarnir hlýindum um mestan hluta landsins. i suðaustanátt. Iléraðsdýralæknir. í nýlegu Lögbirtingablaði auglýsir landbúnaðarráðuneytið lausa til umsóknar stöðu héraðs- dýralæknisins i Norðaustur- landsumdæmi, með aðsetri á Þórshöfn. — Starfið verður veitt til eins árs, segir í tilk. en umsóknarfrestur er til 10. júní næstkomandi. Nauðungaruppboð. Í þessum sama Lögbirtingi auglýsir borgarfógetaembættið í Reykjavík rúmlega 200 nauð- ungaruppboð, sem fram eiga að fara 18. júní næstkomandi í skrifstofum embættisins. — Kröfuhafi er Landsbanki ís- lands. Allt eru þetta c-auglýs- ingar frá embættinu. Kvennadeild Borgfirðingafé- lagsins (ekki Breiðfirðinga- fél. sem misritaðist í Dagbók í gær) hefur kaffisölu og efnir til skyndihappdrættis á morgun, sunnudag, í Domus Medica, milli kl. 14—18. KA-klúbburinn í Reykjavík heldur aðalfund sinn á morg- un, sunnudaginn 17. maí, að Hótel Loftleiðum og hefst hann kl. 14. Flóamarkaður og hlómasala verður á vegum Kvennadeild- ar Knattspyrnufél. Þróttar í dag, laugardag, í félagsheim- ili Þróttar við Sæviðarsund kl. 14. Landssamtökin Þroskahjálp. — Dregið hefur verið í alm- anakshappdrætti samtak- anna fyrir maímánuð. Upp kom númerið 58305. Enn eru ósóttir vinningar í happ- drættinu: janúarvinningur 12168, febrúarvinningur 28410 og marsvinningur nr. 23491. Éins eru enn ósóttir vinningar frá síðasta ári: júlívinningur 8514 og októ- bervinningur 7775. | FRÁ HÖFNINNI | í fyrradag lagði Álafoss af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda, togarinn Dalborg fór aftur til veiða. Selfoss kom af ströndinni og hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson kom úr leið- angri. I gærmorgun kom hitt rannsóknaskipið Bjarni Sæ- mundsson úr leiðangri. Grænlenski togarinn Nuuk, fór út aftur, Stapafell kom og fór nokkru síðar aftur í ferð. Þá er togarinn Jón Bald- vinsson farinn aftur til veiða og í gær lagði leiguskipið Lynz af stað til útlanda. „Fyrst sjá þeir löggan, svo sjá þeir mig, þá má nú heiidsaian, kaupmenn og kaupfélögin, fara ad passa sig.“ | Aheit oo qjafir 1 Söfnun Móður Teresu: Söfnun Móður Teresu hef- ur borist söfnunarfé frá Guðmundi Kristjánssyni á Siglufirði, kr. 1.700 (£115,49), sem hefur þeg- ar verið sent áleiðis. Kær- ar þakkir. T.Ó. | MINNINQAR8PJÖLD j Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu samtakanna s. 22153. Á skrifstofu SÍBS s. 22150, hjá Magnúsi s. 75606, hjá Marís s. 32345, hjá Páli s. 18537. í sölubúðinni á Vífilstöðum s 42800. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 15. maí til 21. maf, að báöum dögum meötöldum, veróur sem hér segir: í Laugarnesapóteki. En auk þess er InxúlÍH Apotok opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 símí 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná sambandi vió lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aóeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar- vakt Tannlaeknafél. í Heilsuverndarstöóinni á laugardög- um og helgidögum kl 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 11. maí til 17. m#>í, aó báóum dögum meötöldum, er í Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna, 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru Qefr\m í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræóileg ráógjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tíl kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirói: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til k! 16 og kl. 19.30 til kl. 20. x St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbokasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12 Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34, síml 86922. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta. Oplö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, síml aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaóir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opió samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74, er opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö sunnudaga og mióvikudaga kl. 13.30 —16. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 III kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 III 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 tll kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast f bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbnjarlaugin er opln alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artfma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opln virka daga: mánudaga tfl föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8— 13.3C. Sími 75547. Varmárlaug f Moefellssvait er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö oplö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö 1. karla opiö). Sunnudagar oplö kl. 10—12 (saunabaöið almennur tíml). Sfml er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og flmmtudaga 20—21.30 Gufubaölö oplö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er oplö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og mlðvlkudaga 19—21. Síminn er 41299 Sundlaug Hafnarfjaröarer opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Böðln og heitukerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tektö er vlö tilkynningum um bilanlr á veitukerfl borgarinnar og á þeim tllfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.