Morgunblaðið - 16.05.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.05.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ1981 Peninga- markadurinn r GENGISSKRANING Nr. 91 — 15. maí 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 6,848 6,866 1 Sterlingspund 14,227 14,264 1 Kanadadollar 5,706 5,721 1 Dönsk króna 0,9498 0,9523 1 Norsk króna 1,2071 1,2103 1 Sænsk króna 1,3947 1,3984 1 Finnskt mark 1,5826 1,5868 1 Franskur franki 1,2397 1,2429 1 Belg. franki 0,1823 0,1836 1 Svissn. franki 3,3194 3,3282 1 Hollensk florina 2,6826 2,6896 1 V.-þýzkt mark 2,9852 2,9930 1 ítölsk líra 0,00599 0,00601 1 Austurr. Sch. 0,4228 0,4240 1 Portug. Escudo 0,1125 0,1128 1 Spánskur peseti 0,0749 0,0751 1 Japanskt yen 0,03077 0,03085 1 írskt pund 10,904 10,932 SDR (sérstök dráttarr.) 14/05 8,0485 8,0696 J r \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 15. mái 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,533 7,553 1 Sterlingspund 15,650 15,690 1 Kanadadollar 6,277 6,293 1 Dönsk króna 1,0448 1,0475 1 Norsk króna 1,3278 1,3313 1 Sænsk króna 1,5342 1,5382 1 Finnskt mark 1,7409 1,7455 1 Franskur franki 1,3637 1,3672 1 Belg. franki 0,2015 0,2020 1 Svissn. franki 3,6513 3,6610 1 Hollensk florina 2,9509 2,9586 1 V.-þýzkt mark 3,2837 3,2923 1 itölsk lira 0,00659 0,00661 1 Austurr. Sch. 0,4651 0,4664 1 Portug. Escudo 0,1238 0,1241 1 Spánskur peseti 0,0824 0,0826 1 Japansktyen 0,03385 0,03394 1 Irskt pund 11,994 12,025 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparisjóðsbækur ......35,0% 2. 6 mán. sparisjóðsbækur..........36,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóðsb. ... 37,5% 4. Vaxtaaukareikningar. 3 mán.1>... 38,0% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.1> . 42,0% 6. Verðtryggðir 6 mán. reikningar ... 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningar.19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........ 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0% c. mnstasður í v-þýzkum mörkum .. 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum .. 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.....(27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar .....(30,0%) 35,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0% 4. Önnur afurðalán ......(25,5%) 29,0% 5. Almenn skuldabréf ....(31,5%) 38,0% 6. Vaxtaaukalán .........(34,5%) 43,0% 7. Vísitölubundin skuldabréf .... 2,5% 8. Vanskilavextir á mán..........4,75% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verðtryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjðöur startsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 100 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísltölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 60.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast viö lániö 5.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náó 5 ára aóild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóósaóild er lánsupphæöin oróin 150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.250 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán ( sjóönum. Fimm ár veröa aö líða milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aó vali lántakanda. Lánakjaravísitala fyrir maímánuö 1981 er 239 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. janúar síöastliðinn 626 stig og er þá miöaö vió 100 í október 1975. Handhafaskukfabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Frá vinstri: Ingvar í Skógum, Siggi á Eiðum og Grimur bórðar. Neðri mynd: Heiða, Stína og Elly Þórðar. Árni Johnsen tekur smá- lotu með Eyjamönnum í hljóðvarpi kl. 15.00 er daiískrárliður er nefnist Jóraspjall við Sigga á Eið- um og fleiri góða. Árni Johnsen sér um þáttinn. — Þarna koma við sögu Sigurður Guðmundsson frá Eiðum í Vestmannaeyjum, Á dagskrá sjónvarps kl. 21.00 er ný bandarísk sjónvarpsmynd, Buska (Cindy). Aðalhlutverk leika Charlaine Wood- ward, Mae Mercer, Nell Carter og Clifton Davis. Þýðandi er Þrándur Thoroddsen. Þetta er sagan um sem nú býr í Þorlákshöfn, og Eyjamennirnir Grímur Þórðarson netagerðar- meistari, Ingvar í Skógum, Elly Þórðar o.fl., sagði Árni Johnsen. — Við mun- um taka smálotu, sem kall- ast „jóraspjall". Öskubusku, færð í nú- tímabúning, en um hana hafa verið gerðar margar myndir. Þetta er nokkurs konar söngleiksuppfærsla með nútímasniði og gerist í blökkumannabyggð New York-borgar. Buska á stjúpu og tvær stjúpsyst- ur, rétt eins og Ösku- Orðið „jóri“ þýðir upp á vestmanneysku „prakkara- skapur í léttum og sak- lausum dúr“. Það byggist á því að menn spjalla óformlega saman, gauka sögum hver að öðrum og syngja. buska, og stjúpsystur Busku eru engu betri en Öskubusku. Eðlilega fer samt unga stúlkan í New York ekki á dansleik hjá neinum kóngi til þess að ganga í augun á prinsin- um, en það er Harlem Sugar Hill Ball sem verð- ur Busku örlagaríkt. í umsátri kl. 14.00: Landið helga, Suður-Líbanon og Jerúsalem Á dagskrá hljóðvarps kl. 14.00 er erindi, sem Jón Sigurðsson flytur úr ísraels- ferð, hið fyrsta af þremur, og nefnist það í umsátri. — Þetta er engin ferðasaga, sagði Jón, tilefnið er það, að mér var boðið til ísraels í haust og ég reyni í þessum erindum, sem Jón Sigurðsson verða þrjú, korters löng hvert, að lýsa landinu og aðstæðum þar, og ekki síst samskiptum Gyðinga og Araba. Arabarnir skiptast þarna í tvær fylkingar eða söfnuði, annars vegar eru þeir múhammeðskir, hins vegar kristnir. í öðru erindinu vík ég að Suður-Líbanon, en þangað fór ég meðal annars, og í hinu þriðja og síðasta fjalla ég aðallega um málin eins og þau standa í Jerúsalem. I heild má segja, að erindin fjalli um landið helga, þjóðirnar og söfnuðina sem þar búa og sambúðarvandamál þeirra, hernaðarstöðuna í S-Líb- anon, öryggismál og hernaðar- hagsmuni Israels og hvernig allt þetta speglast svo í Jerúsalem. Sjónvarp kl. 21.00 Buska — ný bandarísk sjónvarpsmynd Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 16. mai MORGUNNINN____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Kristín Sverris- dóttir talar. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfrcgnir). 11.20 Að leika og lesa. Jónína H. Jónsdóttir stjórn- ar barnatíma. Meðal efnis er dagbók. klippusafn, bréf utan að landi og minnisstætt atvik úr bernsku. Einar Sig- urbjörnsson, Árni Geir Jónsson og Sif Tuliníus, nem- endur i Tónmenntaskóla Reykjavikur, leika þrjú írsk þjóðlög á píanó, flautu og fiðlu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar, 13.45 íþróttir. Umsjón: Hermann Gunnars- son. 14.00 t umsátri. Jón Sigurðsson flytur fyrsta erindi sitt úr ísraelsferð. 14.20 Tónleikar. SÍÐDEGIÐ____________________ 15.00 Jóraspjall við Sigga á Eiðum og fleiri góða i Þor- lákshöfn. Árni Johnsen sér um þátt- inn. 15.40 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb; XXXI. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 Konan i dalnum. Þáttur um Moniku á Merki- gili í umsjá Guðrúnar Guð- laugsdóttur. (Áður útv. 9. þ.m.) 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „IInífurinn“. Smásaga eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirs- son les þýðingu sina. 20.20 Hlöðuball. Jónatan Garðarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 20.50 „Vor í Iofti“. Jóhannes Benjaminsson les frumsamin og þýdd Ijóð. 21.00 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 21.45 Ýmislegt um peninga á ýmsum tima i ýmsum lönd- um. Ilaraldur Jóhannsson flytur erindi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriða Einarssonar (24). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 16. mai 16.30 Enska knattspyrnan. Úrslitaleikur ensku bik- arkeppninnar i knatt- spyrnu: Manchester City — Tottenham. 18.30 Einu sinni var Franskur teiknimynda- flokkur. Fjórði þáttur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Sögumaður Þórhallur Sig- urðsson. 18.55 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fclixson. M.a. sýndar myndir frá hcfmsmeistaramótinu i borðtennis, sem fram fór i Júgóslaviu. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 Löður Gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigur- hjörnsson. 21.00 Buska (Cindy) Ný. handarisk sjónvarps- mynd. Aðalhlutverk Charlaine Woodward. Mae Mercer, Nell Carter og Clifton Dav- is Þetta er sagan af Ösku- husku færð i nútimabún- ing. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.40 Ileimsmeistarakeppni áhugamanna i samkvæmis- dönsum Keppnin fór fram i Duis- burg i Vestur-Þýskalandi 7. mars síðastliðinn. Þýðandi Ragna Ragnars. (Evróvision — Vestur- þýska sjónvarpið.) 23.40 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.