Morgunblaðið - 28.04.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.04.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1979 9 HOLTSGATA 4RA HERB. — CA. 100 FERM. Mjög skemmtiteg íbúö. Yfir íbúöinni er manngengt ris sem mœtti innrétta t.d. sem setustofu. Útborgun 13—14 millj. VESTURBERG 3JA HERB. — 1. HÆD Gullfalleg ca. 85 fm. íbúö meö sér garöi í fjölbýlishúsi. Eldhús meö borökrók og fallegum innréttingum. Ákveöiö í sölu. Útb.: 13—14M. KRÍUHÓLAR 3JA HERB. — 3. HÆÐ Mjög góö íbúö í lyftublokk, 2 svefnher- bergi, stofa, eldhús meö borökrók og baóherbergi. Ný teppi. Verö 18M. KRÍUHÓLAR EINST AKLINGSÍBÚÐ Sérlega skemmtileg einstaklingsíbúö á 2. hœö í fjölbýlishúsi. Verö 11 millj. VESTURBÆR 3JA HERB. — CA. 80 FERM. Nýleg 3ja herb. íbúö á 2. hœö í fjórbýlis- húsi, fæst í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö meö 2 stofum. Bein sala möguleg. Verö 18—19M. VESTURBÆR 4RA HERB. — CA. 100 FERM. íbúöin sem er á 4. hæö í nýlegu fjölbýtis- húsi skiptist í 2 stofur og tvö svefnh., eldhús meö borökrók og lögn fyrir þvotta- vél. Gott baóherbergi. Manngengt ris yfir allri íbúöinni. Verö 20M. BLÖNDUBAKKI 3JA HERB. — 1. HÆÐ. Mjög falleg íbúö sem skiptist í stofu og 2 svefnherbergi meö skápum, sér þvottaaö- staöa í íbúöinni. íbúöarherbergi í kjallara fylgir. Verö 17—18M. VANTAR Fyrir kaupendur sem þegar eru reiöubúnir til aö kaupa: 2ja herb. í Voga og Heimahverfi. 3ja herb. í Háaleitishverfi, Laugarnesi, Kleppsholti og neöra Breiöholti. 4ra herb. í Háaleiti, Vogahverfi, Klepps- holti og Hraunbæ. Sér hæöir, raöhús og einbýlishús vantar tilfinnanlega. OPIÐ í DAG KL. 1—3. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SKRÁ Atli Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 Kvöldsími sölum. 38874 Sigurb|ðrn Á. Friðrikason. AUGI.YSINGASIMINN EH: 22480 JRarcunlilabib 43466 Opið í dag 11—17 Digrenesvegur — 2ja herb. 75 fm. jaröhæö. Útb. 8 m. Hamraborg — 2 herb. 56 fm. á 1. hæö. Útb. 10 m. Ásbraut — 2 herb. 40 fm. á 3. hæð. Verð 11 m. Langholtsvegur — 2ja herb. 7 55 fm. í risi. Útb. 6 m. Mávahlíö — 2 herb. kjallari. Útb. 10,5 m. Ásbraut — 3 herb. 95 fm. á 4. hæð. Útb. 12,5 m. Bólstaðarhlíö — 3 herb. í kjallara. Útb. 9 m. Eskihlíð — 3 herb. 80 fm. á 2. hæð í nýju húsi, fæst einungis í skiptum fyrir ca. 4ra herb. sérhæð í Hlíðunum. Hamraborg — 3 herb. 80 fm. á 3 hæð tilbúin undir tréverk, afhent strax. Vesturberg — 4 herb. 106 fm. á 4. hæð verulega góð eign. Útb. 16,5 — 17 m. Lundarbrekka — 4 herb. 100 fm. á 2. hæð. Útb. 15 m. Ásgaröur — 5 herb. 130 fm. á 1. hæð, bílskúr í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð ekki bilskúr. Bólstaöarhlíö 4—5 herb. íbúð í fjðlbýlishúsi á 1. hæð ca. 130 fm. Bíiskúr fylgir, verulega góö eign. Útb. 19 — 20 m. Raöhús — Kópavogi 200 fm. að sunnanverðu, fæst í skiptum fyrir minni eign í Reykjavík, bilskúr skilyröi. Hveragerði — Borgarholt nýtt raöhús 75 fm. Verð 12 m. Höfum verulega fjársterkan kaupanda aö 3ja herb. íbúð í Háaleitishverfi á 1. hæð eða jaröhæö. Höfum kaupanda aö 2ja herb. og 3ja herb. íbúöum í Hamraborg strax. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 ■ 200 Kópavogur Sfmar 43466 i 43805 sölustjóri Hjörtur Gunnarsson sölum. Vilhjálmur Einarsson Pétur Einarsson lögtræöingur. Parhús DAS-húsiö viö Breiövang 62 í Noröurbænum Hafnarfiröi er til sölu. Húsiö er 157 fm. Neöri hæð: stofa, borðstofa, skáli, eldhús, búr, salerni og fordyri, alls 90 fm. Efri hæö: 4 svefnherbergi, baö og þvottaherbergi, alls 67 fm. Auk þess er bílgeymsla 22 fm. Væntanleg tilboö óskast send í pósthólf 36 í Hafnarfiröi. Upplýsingar veittar næstu daga í síma 51419 milli kl. 5—7. 43466 Opið í dag 11—17 Kleppsholt Sund 3ja herbergja ca. 100 fm. íbúö á efri hæö í fjórbýlishúsi, bílskúr. Laus 1. nóvember. Útb. 20 m. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópavogur ■ Símar 43466 & 43805 Sölustj.: Hjörtur Gunnarsson Sölum. Vilhjálmur Elnarsson Pétur Elnarsson Igt. 29922 Hverfisgata 60 fm 2 herb. Öll nýstandsett. laus strax. Verð 9 millj. Útb. 6 millj. Kríuhólar 50 fm 2 herb. Laust fljótlega. Verð 11 millj. Útb. 8 millj. Dalsel 80 fm 2 herb. Sérlega vönduö íbúð, með stækkunarmögu- leika uppi í 105 fm. Á tveim hæðum. Garðavegur Hafnarfirði 50 fm. Mjög skemmtileg íbúð á efri hæð í gömlu tvíbýli. Verð 9 millj. Útb. 6 millj. Hamraborg 90 fm 3ja herb. íbúð í sérflokki. Laus strax. Verð 18,5 millj. Útb. 14. millj. Hafnarfjörður viö Lækinn 3—4 herb. miðhæð í 3 býlis- húsi. íbúöin er mikiö endurnýj- uð. Gamalt og gott steinhús. Verð 17 millj. Utb. 13 millj. Miöbæjarsvæöiö Rvík 4ra herb. 100 fm íbúö í góöu steinhúsi. Verð 17 millj. Útb. 10 millj. Furugrund. Kópavogi 3 herb. + herb. í kjallara. Vönduð og góð eign. Verð 18 millj. Útb. 14 millj. Höfum fjölda góðra 4ra herb. íbúöa í Breiðholti. Makaskipti 150 fm sérhæð + 90 fm í kjallara. Á besta staö í Hliöun- um. í skiptum tyrir 3—4 herb. á Stóragerðissvæðinu eða Foss- vogi. SkiDhoit Nýleg 150 fm sér hæð. Óskar eftir 3—4 herb. íbúð í Hlíðunum eöa Holtunum. Sumarbústaöur Sumarbústaöur viö Elliðaár- vatn. Góöur bústaöur á góöum staö ásamt litlu gestahúsi. Lóö er 1 hektari. Verð tilboö. Lítiö járnvarið timbur- hús í Hlíðunum Húsið stendur á erfðafestu- landi. Laust til afhendingar strax. Verð 11 millj. Útb. 7 millj. A FASTEIGNASALAN ^Skálafell Mjóuhlíð 2 (við Miklatorg) Sími 29922. Sölustjóri: Valur Magnússon. Heimasími 85974. Viöskiptafræöingur: Brynjólfur Bjarkan. \ Ki LYSJN(i ASIMIN N KR: 22480 jRtorounblnbiíi Opiö í dag SÆVIÐARSUND Glæsileg 3ja—4ra herb. íbúð á 2. hæð, ca. 100 ferm. Inn- byggður bílskúr. Verð 24 millj. Upplýsingar á skrifstofunni. SÉR HÆÐ HAFNARFIRÐI Glæsileg 6 herb. íbúð, 4 svefn- herb., aukaherb., í kjallara, bílskúr fylgir. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð í Hafnarfiröi koma til greina. LAUFÁSVEGUR 3ja herb. íbúö, auk riss, bílskúr fyigir. LAUFÁSVEGUR 2ja herb. íbúð, útb. 6 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ 3ja herb. íbúð á jarðhæð ca. 95 ferm. BERGST AÐ ASTRÆTI SÉR HÆÐ 4ra herb. íbúð á 2. hæð, sér inng., sér hiti. Verð 15 millj. FÍFUSEL Glæsilegt raöhús, kjallari og tvær hæðir, 5 svefnherb., bíl- skýli, skipti á 4ra herb. íbúð koma til greina. DÚFNAHÓLAR Glæsileg 5—6 herb. íbúð á 7. hæð, 4 svefnherb. Útb. 17—18 millj. KRUMMAHÓLAR 160 ferm. íbúð á 6. og 7. hæð. Upplýsingar á skrifstofunni. SUMARBÚSTAÐUR Til sölu sumarbústaöur við Krókatjörn 1 ha. land fylgir. HÖFUM KAUPANDA að 3ja—4ra herb. íbúð. Útb. 14—15 millj. á 3 mánuðum. HÖFUM FJÁRSTERKA KAUPENDUR að 4ra—5 herb. íbúðum ásamt bílskúr í Kópavogi. Mikil útborgun. HÖFUM FJÁRSTERKA KAUPENDUR AÐ: Einbýlishúsum, raðhúsum, sér hæöum í Hlíðunum, Seltjarnar- nesi, Fossvogi, Vesturbæ, Breiöholti, Mosfellssveit. HÖFUM KAUPANDA AÐ raöhúsi eöa einbýlishúsi í Smá- íbúöahverfi eða Kópavogi. Útb. 26—28 millj. Óskum eftir öllum stærðum fasteigna á söluskrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. HUSEIGNIN I smíðum Einkasala Höfum til sölu íbúöir, tilbúnar undir tréverk og málningu viö Kambasel í Breiöholti II. Sameign fullfrágengin, utanhúss sem innan og einnig lóö. Svalir í suöur. 5 herb. endaíbúðir ca. 110 ferm. Þvottahús á sömu hæö. Veró 24 millj. 3ja—4ra herb. íbúðir ca. 95 ferm. Þvottahús á sömu hæð. Verð 22,2 millj. 3ja herb. íbúöir ca. 77 ferm. meö sér bvottahúsi, sér lóð og sér inngangi. Verð 19 millj. 2ja herb. íbúð á 1. hæð með sér lóð ca. 55 ferm. Verð 14,5 millj. Útborgun viö samning 2,6—3 millj. Beöiö eftir Húsnæöismálaláninu. Mismunur má greiöast á næstu 20 mánuðum meö mánaöargreiöslum. Blokkin verður fokheld 1.12. ’79. íbúöin tilbúin undir tréverk og málningu í ágúst ‘80. Sameign frágengin í janúar ‘81. og lóö aö sumri ‘81. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu vorri. Byggingaraðili Arnljótur Guðmundsson. Opiö 1—5 í dag Samningar og fasteignir, Austurstræti 10A 5. hæð, Símar 24850 og 21970. Heimasími 38157. 29555 Dragavegur Einbýlishús 200 ferm. á tveim haBÖum. Á efri hæö eldhús, tvær samliggjandi stofur, gott hol, tvö herb. og wc. Arinn er í stofunni. Stórar suö vestur svalir. Á neöri hæö: 4 herb., góöar geymslur og þvotta- hús ásamt góöum bílskúr. Til greina koma skipti á einbýlishúsi í Garöabæ. Verö 48—50 millj. Dalsbyggð Einbýlishús 2x150 ferm. auk bílskúrs á byggingarstigi, en íbúöarhæft. Skipti á 5—6 herb. sér hæö eöa raöhúsi koma til greina. Verö 43—45 millj. Faxatún Einbýlishús 124 ferm. meö bílskúr í skiptum fyrir einbýlishús í Laugarási eöa smáíbúöahverfi. Verö 40 millj. Suöurgata Hafn. Einbýlishús, allt nýendurnýjað. 2x60 ferm Æskileg skipti á einbýlishúsi eöa raöhúsi í Hafnarfiröi, Garöabæ eöa Kópavogi. Verd 35 millj. Arnartangi Einbýlishús 140 ferm. á einni hæö ásamt 36 ferm. bilskúr. Ný og falleg eign. Æskileg skipti á einbýlishúsi í smáíbúöa- hverfi. Verö tilboð. Byggöarholt Raöhús aö mestu fullfrágengiö ásamt bílskúr. Verö 28 millj. Hrauntunga Raöhús (Sigvaldahús). Alls 210 term. ásamt stórum suður svölum Æskileg skipti á 4ra—5 herb. íbúö í Reykjavík eöa Kópavogi. Verö 43—45 millj. Miövangur Raöhús. Alls 186 ferm. á tveim haBÖum ásamt bílskúr. Ný og falleg eign Æskileg skipti á eldra húsi meö tveim íbúöum í Hafnarfiröi. Verö 40—42 millj. Rjúpufell Raöhús. Alls 120 ferm. ásamt bílskúrs- plötu á byggingarstigi. Verö 29 millj. Víöihvammur Hafn. 4ra—5 herb. íbúö 120 ferm. á 1. haaö. Verö um 24 millj. Æsufell 5—6 herb. íbúö 120 ferm., mjög vönduð. Verö 24 millj. Álfheimar 3ja—4ra herb. íbúö á efstu haaö (port ris).. Falleg og góö eign Æskileg skipti á 5—6 herb. sér hæö.raöhúsi eöa einbýlishúsi. Verö 20 millj. Álfhólsvegur 4ra herb. íbúö á jaröhæö 100 ferm. Fallegt útsýni, æskileg skipti á raöhúsi eöa einbýlishúsi. Helst í Kópavogi Verö 21 millj. Efstihjalli 4ra herb. íbúö á 1. hæö ásamt herb. í kjallara sem tengja má viö stofu. Skemmtileg eign. Verö 24 millj. Hellisgata Hafn. 4ra herb. 85 ferm. íbúö í forsköluöu gömlu húsi, 2. hæö. Verö 18 millj. írabakki 4ra herb. skemmtileg íbúö á 2. hæö. Eingöngu skipti á góöri eign í Noröurbæn- um í Hafnarfiröi. Kjarrhólmi 4ra herb. 100 ferm. íbúö á 4. haBÖ. Suöur svalir. Æskileg skipti á sér hæö í Kópavogi. Verö 20 millj. Lyngbrekka 4ra herb. 120 ferm. íbúö á 1. hæö. Vönduö eign. Æskileg skipti á 4ra herb. sér hæö, raöhúsi eöa einbýli ásamt bílskúr Verö 28 millj. Æsufell 3ja—4ra herb. 100 ferm. íbúö á 4. hæö. Æskileg skipti á 4ra herb. íbúö (ekki í Breiöholti). Verö 18—19 millj. Alfhólsvegur 3ja herb. 90 ferm. íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi, bílskúrsplata fylgir. Æskileg skipti á raöhúsi eöa einbýlishúsi í Kópa- vogi, Árbæ eöa Breiöholti. Verö 18—19 millj. Drápuhlíö 3ja herb. 85 ferm. íbúö í kjallara. Verö 15 millj. Flókagata 3ja herb. 84 ferm. kjallaraíbúö. Verulega endurnýjuö. Verö 17 millj. Hamraborg 3ja herb. vönduö íbúö á 8. hæö ásamt bílskýli. Æskileg skipti á raöhúsi. Verö 18.5 millj. Hlíðarvegur 3ja herb. jaröhæö. Verö 11.5 millj. Laugarnesvegur 3ja herb. 80 ferm. íbúö á 4. hæö. Æskileg skipti á 2ja herb. íbúö í sama hverfi. Verö 17 millj. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubíó) Vl'GI.VSINGASI.MINN KK: 22480 JHsrgunblabiíi 44904 — 44904 Þetta er síminn okkar. 4 Opiö virka daga, til kl. 4 19 00‘ 4 Úrval eigna á söluskrá. 4 9Örkins.f9 V Fasteignasala. U 4S/mi 44904. . Hamraborg 7. . 4 KApavogi. 44904 — 44904

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.