Morgunblaðið - 30.05.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.05.1978, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGINN 30. MAÍ 1978. Ingimar Bogason: Sæluvika og kirkjukvöld Sæluvika Skagfirðinga 1978 stóð að þessu sinni daganu 2.-9. apríl að báðum dögum meðtöldum. Segja má, að skemmtiatriði í sæluviku séu að verða um of fastmótuð og hefðbundin frá ári til árs, og álíta nú margir orðið að markmið og tilgangur með hinni upphaflegu gömlu Sæluviku Skag- firðinga sé ekki lengur til staðar í umróti og byltingu hins nýja tíma í skemmtanalífinu. Sjónleik- ir, kvikmyndir og dansleikir er aðaluppistaða í sæluvikudagskrá í dag. — Málfundir, „revíur", upp- lestur, ljóðakvöld, spurninga- keppni o.fl., sem áður var fiutt við mjög góðar undirtektir og vin- sældir, sést nú ekki lengur á skemmtiskrá. Gamla „sæluvikan" þjónaði þeim mikilsverða tilgangi að gera fólki kleift að gera sér dagamun og lyfta sér upp frá önn og tilbreytingarleysi vetrar- skammdegis og skemmta sér eina og eina kvöldstund af hjartans lyst. Þá var aðstaða til skemmt- anahalds önnur en hún er í dag, í bæ og byggð. Félagsheimilin, sem byggð hafa verið á undanförnum árum út um sveitir hér, hafa m.a. leyst af hólmi frumþarfir hinnar gömlu „sæluviku". Skotið hefur upp þeirri hugmynd, að rétt væri að breyta „sæluviku" í „vorhátíð" í líkingu við þjóðhátíardaga í Eyjum. I dag eru sjónleikir, kvikmyndir og dansleikir hvers- dagslegir réttir, sem kosta þjóð- félagið gífurlega fjármuni í krónu- tölu. Ut af fyrir sig þarf ekki lengur „sæluvikur“ til að halda slíkum skemmtunum gangandi. „Sæluvikan" var áður fyrr þjónustuhlutverk og áhugamanna- starf fólks, sem ekki var að selja dýru verði hverja vinnustund, sem það fórnaði í þeim tilgangi að gera FRAMBOÐSLISTAR VIÐ ALÞINGISKOSNINGAR 25. JÚNÍ 1978 A-listi Alþýöuflokksins 1. Benedikt Gröndal, alþingism, Miklubraut 32. 2. Vilmundur Gylfason, menntask.kennari, Haöarstíg 2. 3. Jóhanna Sigurðardóttir, skrifstofum. Dalsseli 34. 4. Björn Jónsson forseti Alþýóusambands íslands, Leifsgötu 20. 5. Bragi Jósepsson, námsráðgjafi, Skipasundi 72. 6. Helga S. Einarsdóttir, kennari, Hjaröarhaga 62. 7. Jón H. Karfsson, viöskiptafr. Austurbergi 12. 8. Ragna Bergmann Guömundsd. varaform. Verkakv.félagsins Framsóknar. Ásgaröi 65. 9. Helgi Skúli Kjartansson, sagnfræöingur, Grettisgötu 17. 10. Emilía Samúelsdóttir, form. Alþýöuflokksfélags Rvk., Sunnuvegi 3. 11. Helga Guömundsdóttir, verkakona, Ásgaröi 111. 12. Pétur Siguroddsson, húsasmiður, Blöndubakka 9. 13. Valborg Böövarsdóttir, fóstra, Vesturbergi 6. 14. Guðmundur Gíslason, sjómaöur, Eyjabakka 4. 15. Herdís Þorvaldsdóttir, leikari, Dunhaga 19. 16. Ágúst Guðjónsson, starfsmaöur ísals, Kríuhólum 4. 17. Kristinn Guðmundsson, læknir, Hraunbæ 102 b. 18. Kristján Sigurjónsson, skipstjóri, Framnesvegi 11. 19. Guðmundur Bjarnason. laganemi, Blikahólum 4. 20. Elín Guöjónsdóttir, húsmóöir, Básenda 6. 21. Höröur Óskarsson, prentari, Hvassaleiti 44. 22. Siguröur Már Helgason, húsgagnabólstrari, Vesturbergi 122. 23. Gylfi Þ. Gíslason, fyrrv. ráðherra, Aragötu 11. 24. Jónína M. Guöjónsdóttir, fyrrv form. Verkakvennafél. Framsóknar, Sigtúni 27. B-listi Framsóknarflokksins 1. Einar Ágústsson, ráöherra, Hlyngeröi 9. 2. Guómundur G. Þórarinsson, verkfræðingur, Langholtsvegi 167. 3. Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri, Hofsvallagötu 57. 4. Sverrir Bergmann, læknir, Kleppsvegi 22. 5. Kristján Friðriksson, iönrekandi, Garðastræti 39. 6. Sigrún Magnúsdóttir, kaupmaóur, Skipasundi 56. 7. Jón A. Jónasson, framkv.stj., Skipholti 64. 8. Geir Viðar Vilhjálmsson, sálfræöingur, Selvogsgrunni 10. 9. Brynjólfur Steingrímsson, trésmiöur, Hrafnhólum 6. 10. Sigrún Sturludóttir, húsfreyja, Hlíöageröi 4. 11. Pálmi R. Pálmason, verkfræöingur, Drápuhlíö 43. 12. Einar Birnir, framkvæmdastjóri, Álftamýri 59. 13. Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræðingur, Ásvallagötu 18. 14. Heiður Helgadóttir, blaöam. Stórholti 45. 15. Ólafur S. Ólafsson, kennari, Efstasundi 93. 16. Einar Eysteinsson, verkamaóur, Efstasundi 61. 17. Geir Magnússon, framkvæmdastjóri, Lálandi 10. 18. Friögeir Sörlason, húsasmíöameistari, Uröarbakka 22. 19. Guömundur Gunnarsson, verkfræöingur, Bakkagerói 1. 20. Pétur R. Sturluson, framreiðslumaöur, Völvufelli 26. 21. Ingibjörg Sigurgrímsdóttir, skrifstofum., Hjallavegi 12. 22. Jónína Jónsdóttir, húsfreyja, Safamýri 51. 23. Einar S. Einarsson aöalbókari. Fýlshólum 1. 24. Eysteinn Jónsson, fyrrv. ráöherra Ásvallagötu 67. D-listi Sjálfstæöisflokksins 1. Albert Guömundsson, alþingism., Laufásvegi 68. 2. Geir Hallgrímsson, forsætisráóherra. Dyngjuvegi 6. 3. Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaóur, Stigahlíó 73. 4 Ellert B. Schram, alþingismaöur, Stýrimannastíg 15. 5. Gunnar Thoroddsen, félagsmála- og iönaöarráðh., Víöimel 27. 6. Friörik Sophusson, framkvæmdastjóri, Öldugötu 29. 7. Guómundur H. Garðarsson, alþingism.. Stigahlíö 87. 8. Pétur Sigurösson, alþingism., Goöheimum 20. 9. Geirþrúöur H. Bernhöft, ellimálafltr. Garöastræti 44. 10. Elín Pálmadóttir, blaöam., Kleppsvegi 120. 11 Gunnlaugur Snædal, læknir, Hvassaleiti 69. 12. Haraldur Blöndal, héraösdómslögm., Drápuhlíð 28. 13. Jóna Siguröardóttir, húsmóöir, Búlandi 28. 14. Ágúst Geirsson, símvirki, Langageröi 3. 15. Jónas Bjarnason, efnaverkfræöingur, Skeiöarvogi 7. 16. Erna Ragnarsdóttir, innanhúsarkitekt, Garöastræti 15. 17. Jón Björnsson, iönverkamaöur, Kleppsvegi 72. 18. Björg Einarsdóttir, fulltr., Einarsnesi 4. 19. Pétur Sigurósson, Ijaupmaöur, Bergstaöastræti 77. 20. Klara Hilmarsdóttir, tækniteiknari. Drápuhlíö 47. 21. Sverrir Garðarsson, hljómlistarmaöur. Langholtsvegi 54. 22. Geir R. Andersen, fulltr., Sólvallagötu 59. 23. Þorsteinn Gíslason, skipstjóri, Sunnuvegi 9. 24. Jóhann Hafstein, fyrrv. forsætisráöherra Háuhlíö 16. F-listi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna 1 Magnús Torfi Ólafsson, fyrrv. ráöh., Safamýri 46. 2. Aðalheíður Bjarnfreösdóttir, form. Sóknar, Kleppsvegi 134. 3. Kári Arnórsson, skólastjóri, Huldulandi 5. 4. Sölvi Sveinsson. kennari, Rauöalæk 26. 5. Herdís Helgadóttir, bókavöröur, Álfheimum 56. 6. Ása Kristín Jóhannsdóttir, skrifst.maöur, Torfufelli 26. 7. Einar Þorsteinn Ásgeirsson, hönnuöur, Fjólugötu 23. 8. Anna Kristjánsdóttir, námsstjóri, Vesturgötu 34. 9. Jón Sigurösson, skrifstofumaöur, Bólstaöarhlíö 50. 10. Einar Hannesson, fulltr., Akurgerði 37. 11. Þorleifur G. Sigurösson, pípulagningarmaóur, Brávallagötu 44. 12. Rannveig Jónsdóttir, kennari, Ránargötu 22. 13. Helgi Brynjólfsson, vélstjóri, Kleppsvegi 40. 14 Gunnar Ingi Jónsson, kerfisfræöingur, Háaleitisbraut 42. 15. Sigurlaug Guðmundsdóttir, skrifstofum., Skólavörðustíg 12. 16. Björgvin Sigurgeir Haraldsson, myndlistarkennari, Álftamýri 26. 17. Kristján Guömundsson, bifreiöarstjóri, Urðarstekk 2. 18. Eggert Halldór Kristjánsson, yfirpóstafgreiöslum., Hverfisgötu 73. 19. Björn Jónsson, skrifstofumaöur, Njálsgötu 12 a. 20. Pétur Á. Óskarsson, skriftvélavirki. Mosgeröi 23. 21. Gunnar Þjóöólfsson, umsjónarmaóur, Jórufelli 8. 22. Sigríöur Hannesdóttir, húsfrú, Meöalholti 9. 23. Margrét Auöunsdóttir, starfsstúlka, Barónsstíg 63. 24. Alfreð Gíslason, læknir, Barmahlíð 2. G-listi Alþýöubandalagsins 1 Svavar Gestsson, ritstjóri, Holtsgötu 21. 2. Eóvaró Sigurösson, alþingismaóur, Stigahlíö 28. 3. Svava Jakobsdóttir, alþingismaöur, Einarsnesi 32. 4. Ólafur Ragnar Grímsson, prófessor, Baröaströnd 5. 5. Guðmundur J. Guömundsson. form. Verkamannasambands íslands, Fremristekk 2. 6. Siguröur Magnússon, rafvélavirki, Vesturbergi 6. 7. Stella Stefánsdóttir, verkakona, Gnoöarvogi 24. 8. Ingólfur Ingólfsson, vélstjóri, Safamýri 13. 9. Ólöf Ríkarösdóttir, fulltrúi, Grundarstíg 15. 10. Tryggvi Þór Aóalsteinsson, húsgagnasmióur, Flúóaseli 70. 11. Þröstur Ólafsson, hagfræöingur, Bræðraborgarstíg 21 B. 12. Þuríður Backmann, hjúkrunarfræöingur, Engjaseli 56. 13. Guöjón Jónsson, járnsmiður, Breiöagerói 23. 14. Silja Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræöingur, Kleppsvegi 2. 15. Valgerður Eiríksdóttir, kennari, Drápuhlíö 28. 16. Kjartan Thors, jaröfræöingur, Eskihlíö 8 A. 17. Reynir Ingibjartsson, starfsmaöur, Hávallagötu 24. 18. Ásta R. Jóhannesdóttir, kennari, Flúöaseli 76. 19. Vésteinn Ólason, lektor, Nýlendugötu 43. 20. Jónas Sigurösson, trésmiöur, Torfufelli 44. 21. Guörún Svava Svavarsdóttir, myndlistarmaöur, Hverfisgötu 58. 22. Snorri Jónsson, varaforseti Alþýöusmb. íslands, Safamýri 37. 23. Brynjólfur Ðjarnason, fyrrverandi ráöherra, Hraunbæ 98. 24. Einar Olgeirsson, fyrrverandi alþingismaöur, Hrefnugötu 2. K-listi Kommúnistaflokks íslands, marxista-lenínista 1. Gunnar Guöni Andrésson, rafvirki, Álftamýri 26. 2. Siguröur Jón Ólafsson, iönverkamaöur, Óöinsgötu 17 A. 3. Benedikt Siguröur Kristjánsson, verkamaöur, Hverfisgötu 98 A. 4. Margrét Einarsdóttir, kennari, Silfurbraut 2, Höfn, Hornaf. 5. Magnús Þorgrímsson, nemi, Drápuhlíð 46. 6. Jónína H. Óskarsdóttir, verkakona, Otrateig 4. 7. Soffía Siguröardóttir, starfsm., Neistastööum, Villingaholtshreppi, Arness. 8. Skúlína Hlíf Kjartansdóttir, verkakona, Bólstaöarhlíö 54. 9. Ástvaldur Ástvaldsson, rafvirki, Engjaseli 69. 10. Siguröur Ingi Andrésson, véltæknifræöingur, Bragagötu 26 A. 11. Skúli Waldorff, kennari, Silfurbraut 2, Höfn, Hornafiröi. 12. Siguróur Hergeir Einarsson, sjómaður, Fellsmúla 20. 13. Eiríkur Brynjólfsson, kennari, Bergstaðastræti 45. 14. Norma Elísabet Samúelsdóttir, skrifstofum., Óöinsgötu 17 A. 15. Konráö Breiöfjörö Pálmason, iönnemi, Arnarhrauni 29, Hafn. 16. Nanna Arthúrsdóttir, verkakona, Ljósheimum 6. 17. Guörún Ægisdóttir, saumakona, Óöinsgötu 17 A. 18. Björgvin Rúnar Leifsson, nemi, Dalseli 29. 19. Steinunn Torfadóttir, kennari, Leifsgötu 4. 20. Halldóra Gísladóttir, húsmóöir, Engjaseli 69. 21. Margrét Jóhannsdóttir, skrifstofumaöur, Álfheimum 36. 22. Ingibjörg Einarsdóttir, hjúkrunarfræöinemi, Bergstaöastr. 45. 23. Guöni Guönason, lögfræðingur, Ásvailagötu 16. 24. Björn Grímsson. vistmaður, Hrafnistu. R-listi Fylkingar byltingarsinnaöra kommúnista (FBK). 1. Ragnar Stefánsson, jaröskjálftafræöingur, Sunnuvegi 19. 2. Ásgeir Daníelsson, kennari, Drápuhlíö 28. 3. Guðmundur Hallvarösson, verkamaöur, Kóngsbakka 11. 4. Guörún Ögmundsdóttir, uppeldisfulltrúi, Óöinsgötu 24. 5. Pétur Tyrfingsson, stjórnmálafræöinemi, Ásvegi 10. 6. Birna Þórðardóttir, skrifstofumaöur, Stórageröi 30. 7. Rúnar Sveinbjörnsson, rafvirki, Óöinsgötu 24. 8. Halldór Guömundsson, háskólanemi, Skeiöarvogi 73. 9. Árni Sverrisson, stjórnmálafræöinemi, Efstasundi 52. 10. Árni Hjartarson, jarðfræðingur, Skólastræti 5b. 11. Jósef Kristjánsson, sjómaöur, Aöalbraut 36, Raufarhöfn. 12. Svava Guðmundsdóttir, sagnfræöinemi, Ásvegi 10. 13. Einar Albertsson, járniönaöarnemi, Sólheimum 25. 14. Tómas Einarsson, sagnfræöinemi, Eskihlíö 20 a. 15. Sólveig Hauksdóttir, leikari, Grenimel 12. 16. Kristján Jónsson, kennari, Stigahlíö 26. 17. Erlingur Hansson, gæslumaöur, Arnargötu 4. 18. Stefán Hjálmarsson, sagnfræöinemi, Snorrabraut 67. 19. Haraldur S. Blöndal, prentmyndasm., Grenimel 12. 20. Skafti Þ. Halldórsson, kennari, Hamraborg 8, Kópavogi. 21. Sigurjón Helgason, sjúkraliöi, Suöurgötu 8 a. 22. Gylfi Páll Hersir, jaröfræöingur, Rauðalæk 13. 23. Ragnhildur Óskarsdóttir, kvikm.geröarmaöur, Höröalandi 8. 24. Vernharöur Linnet, barnakennari, Oddabraut 7, Þorlákshöfn. S-listi Stjórnmálafiokksins 1. Ólafur E. Einarsson, forstjórl, Hlfóarvegi 4, Kópavogi. 2. Siguröur G. Steinþórsson, gullsmiður, Víöigrund 51, Kóp. 3. Steinunn Ólafsdóttir, uppeldisfræðingur, Akurgerði 31. 4. Tryggvi Bjarnason, stýrimaöur, Furugrund 58, Kóp. 5. Björgvin E. Arngrímsson, loftskeytam., Hraunbæ 112. 6. Sigurveig Hauksdóttir, kaupmaöur, Einarsnesi 12. 7. Þórður Þorgrfmsson, verslunarstj., Marklandi 10. 8. Sigrún Axelsdóttir, klínikdama, Krummahólum 2. 9. Anna Gunnarsdóttir, húsmóðir, Engjaseli 86. 10. Hilmar Bendtsen, framkvæmdastj., Sörlaskjóli 52. 11. Sigurður Ólason, pípulagningam., Kríuhólum 2. 12. Einar G. Þórhallsson, gullsmiður, Hagamel 45. 13. Ólafur Hrólfsson, sölustjóri, Mávahiíö 26. 14. Edda Lára Guögeirsdóttir, fótaaögeröardama, Álftamýri 28. 15. Friörik Björgvinsson. flugafgreiöslum.. Þverbrekku 4, Kóp. 16. Ingíbjörg B. Sveinsdóttir, skrifstofust., Lindargötu 34. 17. Guömundur Sigursteinsson, mjólkurfræðíngur, Fornhaga 13. 18. Margrét Jónsdóttír, húsmóöir, Hátúni 4, 2E. í yfirkjörstjórn Reykjavíkur 25. mai 1978. Páll Líndal Guðjón Styrkársson, Guöm. Vignir Jósefsson, Jón A. Ólafsson, Sigurður Baldursson. samferðarmönnum sínum daga- mun og glatt í sinni eina viku á ári, fyrir lítinn pening. Skemmtanaiðnaðurinn í dag stendur í krónustríði, ekkert er hægt að gera eða bjóða upp á nema fyrir offjár, og selja og græða nógu mikið. Hér skal þó nefnd ein athyglisverð undantekning frá síðustu Sæluviku Skagfirðinga. Það mætti segja, að hér væru leifar af þeirri hugsjón, sem „sæluvikan" var í frumbernsku sinni reist á, að ánægjan og gleðin væri ekki í túlkandi listsköpun aðeins krónukapphlaup: Kirkjuvköld í Sauðárkrókskirkju 3. og 4. apríl. Kirkjukór Sauðárkróks syngur. Söngstjóri: Jón Björnsson, tón- skáld. Undirleikari: Haukur Guðlaugs- son, söngmálastjóri." Á söngskránni voru 12 lög, gömul og ný, sum þeirra stór verk, svo sem „Aría úr Töfraflautunni" eftir Mozart, „Þú mikli, eilífi andi“ eftir Jón Björpsson, „Æðstur drottinn" eftir Lindblad o.fl. Þá var frumflutt nýtt lag eftir Jón Björnsson við texta Þuríðar Kristjánsdóttur: „Máttur söngs- ins“. Einsöngvarar með kórnum voru þau Sólborg Valdimarsdóttir og Þorbergur Jósefsson. Sólborg söng einsöng í laginu „Þú mikli, eilífi andi“, Þorbergur einsöng í „Aríu úr Töfraflautunni". Bæði sýndu þau góða frammistöðu í hlutverk- um sínum. Haukur Guðlaugsson söngmálastjóri lék einleik á orgel kirkjunnar 3 verk eftir fræga höfunda. Hjálmtýr Hjálmtýsson söng einsöng 4 lög, innlend og erlend, við undirleik Hauks Guð- laugssonar. Ræðumaður bæði kvöldin var Kári Jónsson, póstfull- trúi. Fiutti hann skemmtilegar og bráðsnjallar endurminningar frá gömlum árum. Bæði þessi kirkju- kvöld var kirkjan troðfull af fólki. Slíkur flutningur á list í tónum og tali verður áheyrendum minnis- stæður og aldrei metinn né þakk- aður sem skyldi að verðleikum. Enginn aðgangseyrir var tekinn af þeim, er sóttu þessa hljómleika. Þarna var hin gamla hugsjón „sæluvikunnar" endurvakin á eft- irminnilegan hátt og peninga- sjónarmiðin ekki látin ráða. Jón Björnsson hefur með elju sinni og dæmafáum áhuga látið SÍÐASTA spilakvöld þessa starfsárs félagsins verður á miðvikudag í Domus Medica. Spiluð verður lokaumferðin á aðalsveitakeppni félagsins, en fyrir hana er staða sveitanna þessi. Sveit stig 1. Stefáns Guðjohnsen 93 2. Hjalta Elíass. 92 3. Guðmundar T. Gíslas. 82 4. Sigurðar B. Þorsteinss. 74 5. Jóns Hjaltas. 66 6. Ólafs H. Ólafss. 32 7. Steingríms Jónass. 20 8. Eiríks Helgas. 9 Eins og sjá má á upptalningu þessari eru tvær efstu sveitirnar sigurstranglegastar en hugsan- lega gæti sveit Guðmundar einnig náð hinum eftirsótta meistaratitli. I lokaumferðinni spila saman m.a. sveitir Hjalta og Jóns og sveitir Stefáns og Guðmundar. Nú er skráningartímabil meistarastiga að renna út og eru félagsmenn sérstaklega hvattir til að senda stigamiða sína, ásamt útfylltum skráningar- seðlum, til meistárastiganefnd- ar B.S.Í. strax eftir 15. júní en þá lýkur skráningartímabili hvers árs. Stjórn félagsins álítur það sérstakt keppikefli, að félagið eigi sem flesta félags- meistara, þ.e. menn með laufnálar. En því þrepi ná aðeins þeir, sem fengið hafa minnst 200 bronsstig og hafa sent þau til meistarastiganefnd- ar. Og ekki skiptir minna máli, að þeir sem náð hafa fleiri stigum sendi einnig inn stiga- miða sína. Á miðvikudag munu liggja frammi skráningarseðlar enda þessi kirkjukvöld verða að veru- leika. Hann hóf kennslu og æfingar snemma á síastliðnum vetri með fólkinu, sem í kirkju- kórnum starfar og nú var árangur- inn að segja til sin í söng og tónum. Þessi kirkjukvöld voru ánægju- leg tilbreyting og voru áheyrendur mjög hrifnir af söngnum. Það má segja að Jón Björnsson sé að vinna stöðugt ný afrek á sviði söngs og tónverka. Hann varð 75 ára 23. febr. s.l. og sýnir þessi hái aldur einna best hve söngurinn er honum mikill baráttu- og heilsu- gjafi og veitir honum þrek. Jón er enn sem ungur maður í fasi og framkomu og fullur af lífsorku. Það sætir furðu hvað Sauðár- króksbúar og fjölmiðlar láta lítið til sín heyra um það sem er að gerast á starfsvettvangi Jóns Björnssonar í söng og tónlistar- málum og er honum lítið þakkað, að minnsta kosti opinberlega, hér heima. Þá á söngflokkur Jóns ekki síður þakkir skilið fyrir áhuga og ástundun í söngstarfinu, án alls endurgjalds. Sr. Ágúst Sigurðsson á Mælifelli skrifar grein í Morgunblaðið 30. marz s.l. um tónlistarstörf Jóns Björnssonar. I upphafi greinarinn- ar segir sr. Ágúst: „Nafn Jóns Björnssonar frá Hafsteinsstöðum í Skagafirði var ekki á skrá þeirri, sem nýlega birtist um úthlutun listamannalauna 1978. — Ærið mörgum aðdáendum tónskáldsins mun hafa brugðið, er þetta var vitað, en Jón hlaut á s.l. ári nokkra viðurkenningu í listamannslaun- um.“ (Tilvitnun lýkur.) Hér hafa orðið mikil mistök hjá úthlutunarnefnd listamannalauna, sem verður úr að bæta. En ekki er yitað hvað slíku veldur. Forseti Islands sæmir marga íslendinga riddarakrossi og stórriddara- krossi. Með þessu er verið að meta og viðurkenna verðleika manna eftir mikilvægum störfum þeirra í þjóðfélaginu. Orðunefnd mætti gjarnan leggja til að Jón Björns- son yrði heiðraður með þessum hætti. Slíkan heiður og viðurkenningu á Jón Björnsson skilið fyrir störf sín á sviði söngs og tónverka, sem hann hefur helgað krafta sína um hálfrar aldar skeið. Ritað á hvítasunnu. Ingimar Bogason. Bridge eftir ARNÓR RAGNARSSON veröa þá gefin út síðustu brons- stig félagsins á þessu starfsári. Og mun þá verða ljóst hverjir hljóta verðlaunin fyrir mestan fjölda unninna bronsstiga í vetur. Tvö landslið fengu inni hjá félaginu á miðvikudaginn var fyrir æfingaleik sín á milli. Voru það landsliðið í kvenna- flokki fyrir Norðurlandamótið og landsliðið í yngri flokki. Spilað var á sex borðum, kvennapörin þrjú og ungu mennirnir með einu varapari. Sigruðu konurnar með 40 impa mun og var það sætur sigur. Búast má við, að liðin keppi aftur á miðvikudaginn kemur og eflaust munu ungu mennirnir reyna að ná fram hefndum. En pörin þrjú, sem skipa landsliðið í opna flokknum á Norðurlanda- mótinu taka öll þátt í aðal- sveitakeppni félagsins og verða í eldlínunni í lokaumferðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.