Morgunblaðið - 30.01.1977, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 30.01.1977, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JANUAR 1977 Áttræðisafmæli: Jóhanna Gísladóttir og Kristján Gíslason I rúm 40 ár hafa þau átt heima verðleikum. Bæði eiga þau það hér i Stykkishólmi. Sett sinn svip sameiginlegt að tileinka sér hið á þetta kauptún og verið metin að besta i lifinu. Samviskusemi og orðheldni lærðu þau i æsku og það að standa fyrir sinu. Þeim þykir vænt um litlu kirkjuna sína og fáar eru þær guðsþjónustur sem framhjá þeim fara ef heilsan er í lagi. Annasamur dagur er að baki. Hörðum höndum varð að vinna hér áður fyrr, það sannar þeirra lífshlaup. Þau hafa eins og margir lifað tvenna timana, séð fátækt og erfiðleika breytast i mikla velmegun og þau hafa Sparilán Landsbankans fela í sér tvöfalda mögu- leika; — innistæðu ásamt vöxtum, og sparilán til viðbótar. Fjölskyldan, sem temur sér reglubundinn sparnað eftir Sparilánakerfinu, getur þannig búið í haginn fyrir væntanleg útgjöld á þægilegan hátt. Einn eða fleiri meðlimir fjölskyldunnar geta notfært sér Sparilán Landsbankans eins og taflan sýnir: SPARIFJÁRSÖFNUN tengd rétti til lántöku Sparnaður Mánaðarleg Sparnaður í Landsbankinn Ráðstöfunarfé Mánaðarleg Þér endurgr. yðar eftir innborgun lok tímabils lánar yöur yðar 1) endurgreiðsla Landsbankanum 5 000 60.000 60.000 123.000 5.472 12 mánuði 6 500 78.000 78.000 161 000 7.114 á12 mánuðum 8.000 96.000 96.000 198.000 8.756 5.000 90.000 135.000 233.000 6.052 18 mánuði 6 500 117.000 176.000 303 000 7 890 á 27 mánuöum 8.000 144.000 216.000 373.000 9.683 5 000 120 000 240.000 374.000 6.925 24 mánuði 6.5Ó0 156.000 312.000 486.000 9.003 á 48mánuðum 8.000 192.000 384.000 598.000 11.080 1) í fjárhæðum þessum er reiknpð með 13% vöxtum af innlögðu fé, svo og kostnaöi vegna lántöku. Tölur þessar geta breytst miðað við hvenær sparnaður hefst. Vaxtakjör sparnaðar og láns eru háö vaxtaákvörðun Seðlabanka Islands á hverjum tima. Sparilán til viðbótar LANDSRANKINN fylgst með hinum stórstigu fram- förum og byltingum sem á öllum sviðum hafa átt sér stað á þessari öld. Við höfum átt samleið um mörg ár og ég hefi lært að meta þau meir eftir því sem árin hafa liðið. Kristján hefir jafnan verið eftirsóttur til allra verka. Vand- virkni hans og liðlegheit hafa aukið traustið. Smiðar hafa verið hans lifsstarf, en þó hefir hann tileinkað sér höfuðatvinnuvegi þjóðarinnar, fiskveiðar og land- búnað. Jóhanna Ólafsdóttir er fædd 28. janúar 1897, í Þorgeirsstaðahlíð i Miðdölum, þar sem foreldrar hennar, Ólafur Gíslason og Anna Guðmundsdóttir, bjuggu. Hún ólst þar upp til 17 ára aldurs að hún fór til Reykjavíkur að sjá sig um í veröldinni. Þar var hún nokkur ár. Þá var það eftirsókn ungra stúlkna að fa góða vist hjá góðu fólki. Jóhanna var heppin. Komst á myndar- og þrifnaðar- heimili sem urðu henni góður skóli siðar. Frá þeim árum eru margar góðar minningar Kristján Gislason er fæddur 31. janúar 1897, í Skógarnesi í Mikla- holtshreppi, sonur hjónanna Jó- hönnu Ólafsdóttur frá Sviðnum á Breðafirði og Gisla Kristjánsson- ar, sem þar bjuggu allan sinn búskap. Snemma hneigðist hugur Kristjáns að smiðum og varð það siðar hans aðalstarf. Hann ólst upp í Skógarnesi. Þá var þar verslunarstaður og því áttu marg- ir leið þangað og oft gestkvæmt. Kynntist hann þá mörgum mönn- um og tók tryggð við þá alla ævi. Þar á meðal var Sigurður Ágústs- son alþm. en þeir voru jafnaldrar og tengdust heimili þeirra tryggðaböndum. Margar minning- ar Kristjáns eru bundnar við Skógarnes frá þeim dögum en verða ekki tiundaðar i litilli af- mælisgrein. Þau Jóhanna og Kristján byrjuðu sinn búskap i Skógarnesi. Þá fluttust þau til Reykjavíkur um skeið þar sem Kristján stundaði iðn sína auk sjómennsku. Næst bjuggu þau 1 ár á Akranesi, en siðan aftur að Skógarnesi á bernskuslóðir og bjuggu þar i 7 ár. Kristján hafði til ábúðar búpening sinn, var hey- skapur jafnvel sóttur út i Staðar- sveit, Stóru-Hraunseyjar og hing- að og þangað. Þau bjuggu þá í verslunarhúsunum í Skógarnesi en um 1933 varð verslunin gjald- þrota svo þeim var ekki til set- unnar boðið. Fluttust þau þá á Búðir og voru þar í 3 ár. Þar reri Kristján til fiskjar ásamt smiða- vinnu viða i nággrenninu. Þá voru margir trillubátar gerðir út þaðan. Kristján lætur vel yfir veru sinni á Búðum. Telur Búða- ós lifhöfn og að þar þurfi sáralitið til að gera góða höfn, t.d. við Fram-Búðír, þar þurfi aðeins lit- inn varnargarð. Bjarni Finnboga- son sem um mörg ár bjó á Tjald- búðum og rak þar útgerð um skeið barðist mjög fyrir þessum Framhald á bls. 19 Vörusýningin í Frankfurt er tækifærið til að auka veltuna Takmarkiö er aö auka veltuna: leiöin aö því marki liggur á alþjóölegu vörusýninguna í Frankfurt. Meira en 3200 sýningaraðilar sýna nýjustu vörurnar á markaðinum. ^ Grípiö tækifæriö og tryggið ykkur árangur á viðskiptasviðinu. Sýndar verða glervörur, keramik, postulín, járnvörur, borðbúnaöur, skrautmunir, hagnýtar vörur úr gleri, postulíni, stáli og tré, Ijósastæði og lampar, körfur og húsgögn, úr og klukkur, hljóðfæri, snyrtivörur og gjafavörur. I International Aðgöngumiða er hægt að fá ókeypis hjá umboðsmönnum Frankfurt Fair |\ sýningarinnar. Notfærið ykkur því þjónustu þeirra. !\ 272.-3.3.1977 einkaumboð fyrir ísland Ferðamiðstöðin hf. AÐALSTRÆTI 9 ^ SÍMAR 12940 og 11255

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.