Morgunblaðið - 30.01.1977, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.01.1977, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JANÚAR 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fiskvinna — Húsvarsla Óskum eftir að ráða hjón til starfa sem fyrst við almenna fiskvinnu í frystihúsi auk húsvörslu í verðbúð. Einungis reglu- samt fólk kemur til qreina. Uppl. í síma 93-8687 —.93-871 6. Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða nú þegar stúlku til vélritunar og almennra skrifstofustarfa Nánari uppl. veittar í skrifstofunni frá kl. 9— 12 (ekki í sima). Davíd Sigurósson h.f. Fiat emkaumboö é íslandi, Síóumúla 35. Vélritun Iðnfyrirtæki óskar eftir góðum starfskrafti hálfan daginn. Vélritunar- og enskukunnátta nauðsyn- leg. Tilboð merkt: „Vélritun — 4760 sendist Mbl. fyrir n.k. miðvikudagskvöld. Atvinna Óskum eftir að ráða nú þegar nokkra handlagna verkamenn í verksmiðju vora. Góð vinnuaðstaða. Ódýrt fæði á staðnum. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra ekki í síma. H.F. Raftækjaverksmiðjan, Hafnarfirði. Skrifstofustarf Lifeyrissjóður óskar eftir starfskrafti sem fyrst, einkum við störf tengd innheimtu. Starfsreynsla nauðsynleg. Umsóknir sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 5. febrúar n.k. merktar: L-476 1 Aðstoðarverslunar- stjóri Stór fataverslun óskar eftir að ráða að- stoðarverslunarstjóra. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 10. febr. n.k. merkt- ar: „Aðstoðarverslunarstjóri — 4762". Einkaritari Óskast við stofnun í Reykjavík. Þarf að hafa gott vald á ensku, og einu norður- landamáli og geta annast bréfaskriftir á þeim málum. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir er greini aldur, menntun, fyrri störf og launakröfur sendist afgr. blaðsins fyrir 5. febrúar n.k. merkt: „Einkaritari 4768 ", I IVliðborginni Skrifstofu-, verzlunar eða iðnaðarhús- næði, samtals 625 ferm. gólfflötur í stein- húsi sem er 4 hæðir (165 ferm. 140 ferm. 140 ferm. og 1 1 0 ferm.) og kjallari (70 ferm ). Atli Vagnsson lögfræómgur. Símar 84433 og 82 110. Matsvein vélstjóra— stýrimann háseta vantar á 65 tonna netabát frá Þorláks- höfn. Uppl. í símum 99-3757 — 3787. Glettmgur h.f., Þorlákshöfn. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Range Rover ekinn 12000 km. Má greiðast að hluta með fasteignatryggðu bréfi. Uppl. í síma 83874 milli kl. 18 — 19. Jeppabifreið — Station bifreið Óska eftir að kaupa góða jeppabifreið eða nýlega station bifreið. Kaupverð greitt með 4 greiðslum á 6 mánaða fresti. Tryggt með veði i fasteign í Reykjavik. Upplýsingar í síma 21019. Bátar til sölu 146 tonna stálbátur byggður 1960 lengdur '67 vél frá '67 í góðu ástandi til afhendingar strax. 38 tonna eikarbátur var að koma úr slipp allur í toppstandi. 57 tonna eikarbátur byggður '56 allur í góðu ástandi spil og tæki nýleg, til af- hendingar strax. 8 og 1 1 tonna bátar nýlegir. Óskum eftir öllum stærðum báta á sölu- skrá. Adalskipasalan Vesturgötu 1 7 sími 28888 og 26560 heimasími 82219. Jörð til sölu Til sölu jörðin Bær I, Kaldrananeshreppi, Strandasýslu ef viðunandi tilboð fæst. Hlunnindi þar á meðal Grímsey á Stein- grímsfirði að hálfu. Hrognkelsaveiði og fleira. Búseta á jörðinni skilyrði. Uppl. gefur Brynjólfur Sæmundsson, héraðsráðunautur sími 95-3127 Hólma- vík. Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð sendist fyrir 1 . marz n.k. til Armanns Halldórssonar, Klapparstíg 5, Sandgerði sími 92-7479. fundir — mannfagnaöir Sólarkaffi Arnfirðingafélagsins verður í Átthagasal Hótel Sögu, sunnu- dag 30 janúar kl 20.30 Heiðursgestur og ræðumaður kvöldsins Ólafur Þ Kristjánsson, fyrrverandi skólastjóri. Góð skemmtiatriði Miðasala og borðapantanir á sunnudag kl 1 6 — 1 8, í Átthagasal, Hótel Sögu. Nefndin. Loftorka s.f. Þorrablót starfsmanna Loftorku s.f. verð- ur haldið þann 1 8.2 i Hreyfilshúsinu Ómar Ragnarsson og hljómsveitin Ásar skemmta. Fyrrverandi starfsmenn vel- komnir. Upplýsingar í síma 83546, Skemmtinefnd Garðabær Bessastaðahreppur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garða og Bessastaðahrepps, verður haldinn að Garðaholti, fimmtudaginn 3. febrúar kl 20 30 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2 Framtíðarskipulag. Garðabæjar. Frum- mælendur arkitektarnir Gestur Ólafsson og Pálmar Ólafsson. Stjórnin. Árshátíð Átthagasamtök Héraðsmanna halda árs- hátíð sína í Domus Medica laugardaginn 1 2 febrúar. Nánar í Héraðspóstinum. Stjórnin. Árshátíð átthagafélags Snæfellinga og Hnappdæla á Suðurnesjum verður í Stapa 4. febrúar 1 977. Húsið opnað kl. 9. Heiðursgestur Gísli Þórðarson, Mýrdal Jörundur Guðmundsson skemmtir. Hljómsveitin Gaukar leika fyrir dansi. Að- göngumiðar verða seldir hjá Lárusi Sumarliðasyni, Baldursgötu 8, Keflavík, sími 1278 frá og með þriðjudeginum 1. febrúar kl 20 — 22, í Reykjavík hjá Þor- gils Þorgilssyni, Lækjargötu 6A, sími 19276. Nefndin. Sölumannadeild V. R. Fundur verður haldinn í Kristalsal Hótel Loftleiðum þann 3/2 '77 kl. 20.30 fimmtudag. Fundarefni: Framtíðar verkefni Sölumannadeildar V. R. Skorað er á alla sölumenn að mæta á fundi þessum, þar sem afdrifaríkar ákvarðanir kunna að verða teknar um framtíð deildarinnar. Stjórn Sölumannadeildar V. R. til sölu Vélbundið hey til sölu. Upplýsingar 42816, Vífilsstöðum. veittar í síma

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.