Morgunblaðið - 10.06.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.06.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚNl 1971 má vera þyngri, þar sem sá sjór, sem irm yfir ðldustakk- tom kemur, skilar sér út aftur. Hlutföllin eiga að vera þama öfug, en ekki eims. Þetta er exvg in oý speki hjá okkur, heldur byggjum við þetita á áratuga- reynslu sjómanma hér um slóð- ir. Nú gilda reglur, sem segja, að eik í sléttsúðaða báta skuli þ ur.rka að vissu marki fyrir smíði. Þesai þurrkun lengir smíðatímann um allt að þrjá mánuði, og eykur efniskostnað- inm um 20—30%, auk þess sem efnið er miklu erfiðara til vinnslu. Okkur er sagt, að þessi þurrkun eigi að gera það að verkum, að efnið taki betur í sig fúavarnarefni, en reynsla okkar — og hér á staðnum hafa verið gerðar tilraunir með þatta, er algjörlega gagnstseð. Eitt finnist okkur ákaflega erf itt og reyndar leiðinlegt. Það er þegar starfsmenn siglinga- málastofnunarininar í Reykjavík taka upp á því að ómerkja störf kollega sinna hér fyrir austan. Þegar við sjósetjum bát, er hann skoðaður af skipaeftirlits manni og fær hjá honum til- skilin skírteini. En þegar bát: urinn svo kemur til Reykjavik ur, fara starfsmenn siglingamála stofnunarininar þar um borð í hann — við því er reyndar ekkert að segja, því til þess hafa þeir fulla heimild, en þeg- ar þeir eru setztir við skrif- borðin sín semja þeir löng bréf, þar sem þeir véfengja úrskurði j af nnétthárra starfsfélaga sinna hér. Okkur finnst hart, að starfB merni siglingamálastofnunariníi- ar skuli vera að narta í starfs- braeður sína úti á landi og þetta skapar leiðindi á allar hiiðar. Við erum þeim reiðir, eins og þú heyrir, en það er ekki alit búið enn. Við erum lika mjög heitir út í það, að þetta fyrirtæki, sem hefur starfað í yfir 40 ár, skuli njóta lítillar sem engrar fj árhagsfyrirgreiðslu hjá lána- stofmmum. En þar sem þetta er mjög viðkvæmt mál, er bezt að segja ekki meiara í bili. En harf er það, að fyrirtæki, sem veitir milljónum árlega inn í sitt sveitarfélag, eins og Tré- smiðja Austurlands gerir, skuli ekki geta fengið eðlilega fjrrir- greiðslu til uppbyggingar og etarfrækslu sinnar.“ Hér láta þeir þremenningar staðar numið í bili. Eða hvað? Jú, þeir kinka kolli. Nóg er nú sagt. Að skilnaði skjóta þeir því að mér, að aðaláhugamáiið sé að fá dráttaéhraut — það stóra að hún geti tekið allt að 300 tornna skip. „Og við viljum fá að smíða hana sj áltf ir,“ segja þessir hugumstóru skipasimiðir á Fáskrúðefirði. Fáskrúðsfj arðarkauptún er eiginlega byggt á fjórum hæð- um. Það er einkennilegt — og kannski þó ekki, hvemig sjáv- arplássin á íslandi hunza flest undirlendi fjarðanna, sem reynd ar er yfirleitt hvergi að finna, nema af fjarðarbotninum, og klína sér utan i fj allshlíðannar, mismunandi br-attar. Vegna þessa minna kauptúnin einna helzt á vænar vínarbrauðslengj- ur. Fáskrúðsfj arðarkauptún er ein slík; á neðstu hæðinini eru atvininutækm; bryggjurnar og það, sem sjávarútveginum til- heyrir, og á þremur hæðum þar fyrir ofan býr svo fólkið. ALLS KONAR PÓSTAR I KERFINU Jóhann Antoníusson er for- stjóri Hilmis h.f., sem gerir út Hilmi SU 171. „Upphaflega var Hilmir 318 tonn,“ segir Jóhamn. „En nú er hann kominn niður í 267.“ „Nei, nei. Báturinn hefur ekk ert minnkað," segir hann svo og hlær. Sennilega hef ég ekki orðið of gáfulegur á svipiinn við þessar upplýsingar hans. „Það eru bara mælingaireglurn- ar, sem hafa breytzt.“ Jóhann lsetur vel af vertíð- inni og segir útgerðina hafa „skrimt svona sæmilega. En það er e-rfitt að gera út héðan. Við þurfum að sækja bolfiskinn á sömu mið og Vestmannaeying- ar til dæmis, en fáum ekkert meira fyrir þann afla, sem við siglum með heim.“ En það er enginin vandi að gera út á íslandi, ef........... „Ef við fáum hráefnisverðið óskert og sambærilegt við það, sem er til dæmis hjá nágranina- þjóðum, sem borga helmingi hærra verð en við. Okkar kerfi er uppfullt af alls konar póstum, sem rífa sitt af hráefnisverðinu. Það er tal- að um, að vertíðin nú hafi ekki verið neitt sérstaklega góð. En hún var góð, þegar tillit er tek ið til þess, að afli á íslenzkan bát varð mun meiri en til dæm is hjá Norðmönnum. Og hvern ig má það vera, að SH selur fisk í Bandaríkjunum fyrir Færeyinga á sama verði og okk Hugumstórir skipasmiðir á Fáskrúðsfirði (f.v.) Guðlaugur Sig urðsson, Ilaldur Guðlaugsson, Páll Gunnarsson og Guðlaugur Einarsson. Hilmir SU 171 við bryggju á Fáskrúðsfirði. ar fisk, en samt hafa Fæneying ac e-fni á að borga helmingi hærra fiiskverð og er þó vkmu- launakostnaður þeirra hærri em. hér á landi. Það er margt í okkar sjávar- útvegskerfi umdeilt, en ég hef nú svona velt því fyrir mér, hvort ekki eigi að leyfa þeim, sem spjara síg, að spjara sig í friði, í stað þess að láfta þá vera að fiska fyrir aðra ein- hvem vissan tima ársins. Kannski þykir þetta nú ganga guðlasti næst, þegar það sést á premti. Það verður þá að hafa það.“ Og Jóhann lætur uppi, að hann hafi verið að hugsa um setja sjókælimgu í Himi. „Eins og Færeyingamir eru með. En það er ýmislegt að athuga.“ Og Jóhann verður svo leyndar- dómsfullur á svip, að ég geng á hann. „Helzt þarf maðuT að geta séð fram í tímann," segir hann svo. „En nú er erfitt að spá,“ Hvað er nú þetta? Landhelgin? „Eg geri mér ljósit, að ef við færum okkar landhelgi eitnhliða út, gera aðnar þjóðir það líka. Við erurn þá útilökaðir frá Norðursjónum, þar sem við höf um stundað veiðar með góðum árangri í tvö ár og við ætlum að senda um 50 báta þangað niður eftir nú. Og eitthvað verð ur við Grænland líka. Ég er hræddur um, að við verðum einnig að ígrunda vand lega hvernig við ætlum að eind- urskipuleggja okkar útgerð sam fara stækkun Iandhelginnar.“ En nú vill Jóhann bregða yfir í aðra sálma. í tvö ár hef- ur hann starfrækt síldarverk- un; baeði flakað og vacumpakk- að heilsíld í neytendapakkning ar á sænskan markað. Á síð- aata ári gerði þessi útflutningur um 14 milljónir og það sem af er þessu ári um hál'fa sjöundu milljón. „Ég byrjaði á þessu til að brúa skammdegisbilíð,“ segir hairn. En nú er breytiinga að væmta. „Það gerir hin mikla síldarsölt un, sem er að verða í Kanad.a,“ segir Jóhanm. „Kanadamenn virðast geta framleitt fyrir 30- 40% lægra verð en við og sam- keppni þeirra er augljós hætta. En ekkert jafn.ast nú á við íslandssíld, eða hvað? „Það er skammgóður vermir að kaEa hana íslandssOd,“ segir Jóhann. „Ég hef séð kanadisku síldina í særaskum verzlunum og þar heitir hún lika íslandsaild." „Kannski er þetta ekki svo hættulegt meðain við framleið- um ekki meira en við gerurn," bætir hann við, „en hvað sem öllu líður, eru aðstæður allar breyttar og erfiðari en áður var.“ Seyðisf jörður: Ofan á aftur VIÐ fórum til Seyðisfjarðar með snjóbíl. Fjarðarheiði lá hrein og rólynd — það var erfitt aff hugsa sér, að hún hefffi nóttina áffur hrifsaff meff offorsi þrjá menn úr blóma lifsins. Senni- lega hafa fleiri í bílnmn en ég íhugaff þau fyrirvaralausu mörk, sem þetta land setur okkur milli lífs og dauða, því enginn skriður komst á samræffur fyrr en við vorum komin vel austur á heiff- ina. Þetta var ekki í fyrsta skipti, sem Þorbjönn Arnoddsson ók Fjarðarheiði. Af langri reyraslu og stríðri þekikir hann heiðina orðið ei-ns og lófana á sér. Han.n þjapp3ði okkur fast saman í bíln- um. Við hlið mér klemimdist ung og lagleg stúlka út i vegg og sagði Þorbjörn náið saim-býli eng- an saka á ferðum sem þessum. Mér fannist þó rétt að benda hon- um á, að sem ökumaður bæri hann ábyrgð á lííi og lknum far- þega sinna Þá hió stúlkan. Hún sagði mér síðar — í Stöf- unum, að hún ætlaði að stunda sjóinn frá Seyðisfirði. Búin að ráða sig sem kokk á 50 tonna bát og sagði kotroskin, að trygg sngin væri fimm þúsund á viku „og svo fæ ég einíhvern hlut, ef eitthvað veiðiist.“ steyptist, heldur hélzt þar í hend ur, að tekjur bæjarfélagsina minnkuðu um helmin.g. Á vel- mektartimanum var ráðizt í ýms ar framlkvæmdir og afborgamir bæjarfélagsins og vextir ákveðin með síldina í huga. Við sitjum því uppi með vanskil, því þetta var geysierfitt fyrst eftir að allt datt niður. Sem dæmi um erfiðleiíkana má nefna, að fjrst nú hafa tekjur bæjarfélagsiinis náð sér upp í að byrja á byggingu dagheimilÍB og Samband sveitarfélaga á Auat urlandi kannai nú möguleika á samvinmu við olíumalarlagnimgu á götum. Fyrstu þrjá mánuði þessa árs greiddi bæjarsjóður Seyðiisfjarð- ar uppbót á fiskverð; krónu á kílóið til stærri bátanna og tvær krónuT á kdlóið til línubáta undir 50 lestum. „Við gerðum þetta til að forða atvinnuleysi í skamra- deginu,“ segir Guðundur Karl, Tólf tonna trébátur frá Skipasmíffastöð Austfjarffa hf. ATVINNCLlFIÐ HEFUR KOMIZT FURHANLEGA Á LEGG AFTUR Guðmundur Karl Jónsson hef- ur verið bæjarstjóri þeirra Seyð- firðinga „réttan meðgöngutíma". Hann siagði íbúum hafa heldur fækkað undanfarið, „ekki mikið, en heldur aðeins". Fyrsta desem ber voru Seyðfiirðiingar 885 tals- ins. „Mér finrnst alveg furðulegt, hve atvinnulíf hér á Seyðisfirði hefur komizt vel á legg aftur eft- ir síldarhrunið,“ segir bæjar- stjórinn nýi „Það var ekfki bara að afkoma einstaklinga koll- krónutölu, en auðvitað erum við langt á eftir verðlaginu.“ Nú byggist atvinnulíf Seyð- i firðinga á tveimur frystihúsum, sem 10 bátar, stærri og minni, leggja til hráefni, vélaveifcstæði, þrjár skipasmiiðjur og ívær síld- arbræðslur mala úrgang; sín frá hvoru frystihúsinu og fá þær þar j eitthvað til að smyrja vé’arnar og þá um leið brot af fastakostn- aðinum. „Hér hefur verið góð atvinna að undanförnu,“ segir bæjarstjórinn, „og efnahagsaf- koman var mjög góð á síðasta ári.“ Hanm segir fyrirhugað að reyna „og þó okkur tækist ekki með þessu að halda uppi stöðugri vtninu, teljum yið, að þessar upp- bætur hafi bjargað rniklu; þær héldu bátunum heáma, en ella hefðum við bara feng ð fólk á atvmmuieysisskrá." AHs greiddi bæjarsjóður um 700 þúsund kirónux í fiskverðs- uppbætur. „Við höfum sótt um endurgreiðslu úr atvinnujöfnun- arsjóði," segir Guðmundur Karl, „því við teljum, að með þessum greiðslum hafi atvinnuleysi ver- ið bægt frá hæwum. Svar hefur ekki borizt.“ Frainh. á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.