Morgunblaðið - 05.03.1963, Side 16

Morgunblaðið - 05.03.1963, Side 16
16 MORCVNBLAÐIB Þriðjudagur 5. marz 1963 Herra- Kven- Nœlon regnkápur Telpna- Nýkomnar í fjölbreyttu úrvali. — — Margir iitir. Marfieinn Einarsson & Co. Garðelgendur athugið Nú er heppilegt að klippa tré og bera húsdýraáburð á garða. PÉTUR AXELSSON (HEIDE). Sími: 3-74-61. íbúð óskast Okkur vantar íbúð fyrir erlendan sérfræðing (helzt í Kópavogi), um lengri eða skemmri tíma. Fyrir- framgreiðsla eftir samkomulagi. CLTÍMA. — Sími 22206. Jeppaeigendur - staðgreiðsla Óska að kaupa rúmgóðan jeppa með afturhurð. Árgerð ’55 eða yngri. Upplýsingar í dag að Flóka- götu 60 milli kl. 17—19. URVAL af handsaumuðum kaffidúkum. HANN*RÐAVERZLUN ÞURÍÐUR SIGURJÓNSDÓTTIR, Aðalstræti 12. Vil kaupa bíl Chevrolet fólksbíl, árgerð ’47—’48 í góðu ásig- komulagi. Tilboð sendist afgr. Mbl. ásamt verði, fyrir 10. þ. m. merkt: „Góður bíll — 6344“. Jörð til sölu \ Jörðin Brenniborg, Lýtingsstaðahr., Skagafirði er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. — Á jörðinni er nýlegt steinhús, rafmagn og sími. Nýtt 140 kinda fjárhús ásamt 700 hesta heyhlöðu. Núverandi bú- stofn, og vélar sem til eru, geta fylgt ef óskað er. Tilboðum sé skilað til undirritaðs ábúanda og eig- anda jarðarinnar fyrir 20. marz 1963. DANÍEL INGÓLFSSON, Brenniborg (sími um Mælifell). Áreiðanleg stúlka með meirapróf' óskar eftir vinnu. Hef til umráða nýjan bíl. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir 9. þ. m., merkt: „Taunus — 6345“. Nýlenduvöruverzlun Vil taka á leigu húsnæði undir nýlenduvöruverzl- un. Tilboð merkt: „Nýlenduvörur — 6422“ sendist afgr Mbl. Bókakynning »g bókamarkaðut Helgafells í llnuhúsi 207» afsláttur á öllum bókum Helgafells forlagsins Meðal bóka sem til eru í inn- an við 100 eintök: Ljóðasafn Steins Steinarr, t dögun, Ný kvæðabók og Landið gleymda eftir Davíð Stefánsson, Austantórur Jóns Pálssonar I.—III. Á við og dreif, heildarsafn Árna heitins prófessors Pálssonar, í gróandanum, heildarsafn verka Kristjáns Alberts- sonar, Vítt sé ég land og fagurt og Skálholt eftir Kamban. Þjóðsagnakver Skúla Gísla- sonar. Bók ársins 1063 Danska blaðið Berlingske Tidende telur bók Hannesar Péturssonar „Bók ársins“ 1963. Þetta er þriðja bók Hannesar, Stund og Staðir, og um hana segir Bjarni Benediktsson frá Hofteigi ný- lega í ritdómi: „Mun tíminn staðfesta, að Hannes Péturs- son hafi þegar um þrítugs- aldur verið eitt af öndvegis- skáldum þjóðarinnar — þeirra sem þá voru á dögum.“ HELGAFELLSBÚK Trjáklippingar FRÓÐI BRINKS PÁLSSON. Garðjrkjumaður. — Sími 20875. 5% launahækkun Að gefnu tilefni, skal það tekið fram að samkvæmt samkomulagi við vinnuveit- endur, hækkuðu allir launataxtar Verzl- unarmannaíélags Reykjavíkur um 5% frá og með 1. febrúar 1963. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Skrifstofustúlka óskast Enskukunnátta nauðsynleg. Remedia hf. Símar 16510 og 14637. Sandgerði Vandað einbýlishús úr steini til sölu, með góðri lóð, á bezta stað. — Upplýsingar gefur: EIGNA- & VERÐBRÉFASALAN, Keflavík. ' Símar 1430 og 2094. Opinbert uppboð verður haldið föstudaginn 15. marz n. k. kl. 13,30 í Góðtemplarahúsinu á ísafirði. Selt verður eftirfarandi úr eign ísfirðings h.f. þrb.: Hlutabréf í Fiskiðjusamlagi útvegs- manna að upphæð ............... kr. 10.000,00 , Hlutabréf í Harðfiskstöðinni h.f. .. — 35.000,00 Hlutabréf í Kögri h.f............. .— 100.000,00 Hlutabr. í Tryggingamiðstöðinni hf. — 10.000,00 Útistandandi okuldir þrotabúsins að upphæð um ..................... — 140.000,00 Umbúðir um hraðfrystan fisk. — Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn á ísafirði, 1. marz 1963. INIetamaður óskast til að veita netaverkstæði forstöðu. Netagerðin Höfðavík hf. Glæsilegt einbýlishús 1 Hafnarfirði er tíl sölu. Húsið er við Arnarhraun, nýtt og mjög vandað að frágangi. 2 hæðir alls 170 ferm, auk bílgeymslu. Á 1. hæð: tvær samliggjandi stofur, skáli, eldhús, þvottahús, búr og W.C. og geymsla. Á 2. hæð: 4—5 herb og bað. 600 ferm. góð lóð fylgir. Ræktað tún. ÁRNI GUNNLAUGSSON, hdl. Austurgötu 10. — Hafnarfirði. Sími 50764 kl. 10—12 og 4—6. \

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.