Morgunblaðið - 05.03.1963, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 05.03.1963, Qupperneq 5
Þriðjudagur 5. marz 1963 MORCUWBLAÐ1Ð >, Nú gefst almenningi kostur um, á námskeiðum Rauða- verndarstöðinni. Innritun í á að laera blástursaðferðina og ki'ossdeildar Reykjavíkur, sem síma 14658 í dag og á íleiri atriði í hjálp í viðlög- hefst n.k. fimmtudag í Heilsu- morgun kl. 1—5 e.h. íbúð óskast Ung kona í fastri stöðu ósk ar að leigja 1-2 herb. íbúð, helzt í Suð-vesturbænum. Skilvís greiðsla og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 2-26-25 (í hádegi og síðd.). Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seijum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. Útgerðarmenn Kúluhankar og steina- hankar til sölu að Ásvaila- götu 11, neðstu hæð. Pálmi Til sölu er fallegur pálmi. Uppl. í sima 34004. íbúð óskast til leigu Ung hjón, með eitt barn, sem bæði vinna úti, óska að taka á ieigu Jitla íbúð. Uppl. í sima 33665. Fyrir- framgreiðsla. Vörubíll óskast Vil kaupa vöru'bíl. Smíða- ór 1953—1955. Ragnar Aðalsteinsson. Sími 37569. ATHUGIÐ I að borið' saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Óska eftir 30 þús. kr. láni til 1 árs. Tilboð sendist ,Mlbl. fyrir 10. marz, merkt: „Trygg- ing — 7“. Finnskar og kanadiskar Hafnarfjörður Afgreiðsla Morgunblaðsins I Hafnarfirði er að Arnar- brauni 14, sími 50374. Kópavogur Afgreiðsla blaðsins í Kópa- vogi er að Hliðarvegi 35, eimi 14947. Garðahreppur Afgreiðsla Morgunblaðsins fyrir kaupendur þess í Garða- hreppi, er að Hoftúni við .Vifilsstaðaveg, sími 51247. Árbæjarbl. og Selási UMBOÐSMAÐUR Morg- unblaðsins fyrir Árbæjar- bletti og Selás býr að Ár- bæjarbletti 36. Til hans eða til afgreiðslu Morgun- blaðsins, sími 22480, skulu Jieir sniia sér er óska að gerast kaupendur að Morg unblaðinu og fá það borið heim. Flugfélag íslands h.f. MillUandaflug: Millilandaflugvélin GuJlfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar k]. 08:10 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er ásetlað aQ fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð- árkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðij*), ísafjarðar, Húsavikur og Vest- mannaeyja. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss er á leið ti] Rvíkur frá N.Y. Detti foss er á leið til N.Y. frá Dublin. Fjallfoss er í Gdynia. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum 25. f.m. til Camden og N.Y. Gullfoss er á leið til Ham- borgar og Kaupmannahafnar frá Rvík. Lagarfosts fóp í gær frá Kaupmanna- höfn *il Rvíkur. Mánafoss er á leið til Hull og Leifh frá Húsavík. Reykjafœs fór frá Hafnarfirði 1. þ.m. t*1 Rotter- dam, Hamborgar, Dublin og Rvíkur. Trö]lafoss er í Rvík. Tungufoss fór i gær frá Kaupmannahöfn til Gauta- borgar og íslands. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík á morgun austur um land í hring- ferg. Esja er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Herjólfur fer Vestmannaeyj- um kl. 21:00 í kvöld til Rvikur. Þyrill er væntanlegur til Manchester á morg- un frá Rvík. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á leið frá Kópaskeri til Rvíkur. Skipadeild SÍS: Hvassafell er i Rieme. Arnarfell er í Middlesbrough. Jökulfell er væntanlegt til Gloucester 6. þ.m. Dísarfell fór í gær frá Heröya til Hamborgar, Grimsby og Rvíkur. Litlafell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell fór í gær frá Dalvík til Antwerpen. Hamrafell er á leið til Batumi. Stapafell fer á morgun frá Rvík til Austfjarðahafna. H.f. JÖKLAR: Drangajökull er i Hamborg. Langjökull er í Rvík. Vatna jökuU fer frá Hafnarfirði í kvöld til Vestm.eyja, og þaðan til Aberdeen, Grimsby, Ostend, Rotterdam og Lon- don. Hafskip: Laxá er væntanleg til Akra ness á morgun. Rangá er 1 Gautaborg. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er á Siglufirði. Askja er í Patras. Tekið á móti tilkynningum frá kl. 10-12 f.h. Einmana kúri ég aum og tvist eins og dúfan á skógarkvist hrædd fyrir veiðivörgum; svo er flöktandi sálin mín, sízt hef ég megn að ná til þín undan aðsóknum mörgum; örþjáð, angráð, krömd og marin, mædd og farin mildi herra, utan þú viljir mitt angrið þverra. (Úr huggunarsálmi, kveðnum í orða- stað konu af séra Bjarna Gissurar- syni í Þingmúla; 1621^1712). Mynd þessl var leMn fyrlr nokkru af Slökkviliði Hafnarfjarðar, en um þessar mundir eru liðin 10 ár siðan teknar voru upp fastar vaktir hjá liðinu. Talið frá vinstri: NJálI Haraldsson, Einar Pétursson, Sigurður Gislason varaslökkviliðsstjóri, Sigurður Þórðarson og Garðar IleneJiktsson. — Ljósm.: Haukur S-gtryggsson. kvenbomsur nýkomnar fyrir hæl og flatbotnaðar. SKÓSALAN LAUGAVEGI 1. verkfœri & járnvörur h.f. ^ Ægisgötu 7 — Sími 15815. Naglabyssur Skotnaglar og skot fyrirliggjandi. Nýkomið Þ a k já r n 7—12 fet. J.B. PÉTURSSON BLIKKSMtÐJA • STALTUNNUGERÐ járnvoruverzlun Sími 15300 GABOOIM -FIBIRLIGGJANDI- Stærðir: 4x8 fet. — Þykktir: 16 og 19 mm. Sendum gegn póstkröfu um allt land. KRISTÁN SIGGEIRSSON H.F. Laugavegi 13. — Sbni 13879.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.