Morgunblaðið - 27.10.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.10.1960, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 27. okt. 19G0 MORGVNBLAÐIÐ 9 SÓKIM Á SÆ Æviminningar Þórarins Olgeirssonar, skipstjóra (Sveinn Sigurðsson skráði) kemur út í dag. Bókin er á fjórða hundrað blaðsíður, með 94 myndum, og skiptist í 30 eftirtalda kafla: 1. Stutt greinargerð. — 2. Bernskuminningar. — 3. Æskustörf og erfið ár. — 4. Eyrarvinna og skútulíf. — 5. Ný sjónarmið. — 6. Fyrstu ár mín á togara. — 7. Vetrarferð í fárviðri. — 8. Sjálfboðaliði á síldveiðum. — 9. Heimsstyrj- öld haggar áætlun. — 10. Félagið Hákon jarl. — 11. Litazt um í Lincoln- shire. — 12. Aftur siglt á íslandsmið — 13. Viðureignin á Reykjavíkurhöfn. —■ 14. Átök við illan sjó og öfgar í landi. — 15. Nýjar framkvæmdir. — 16. Brezk-íslenzk fiskveiðiviðskipti fyrr og síðar. — 17. Starf mitt í Fleetwood styrjaldarárin 1940—43. — 18. Aftur flutt til austurstrandar. Ýmislegt um menn og málefni þar. — 19. Smiði nýsköpunartogaranna. — 20. Aðdrag- andi löndunarbannsins. — 21. Löndunarbannið og átökin um afnám þess. Bannið rofið. — 22. Brezk skrif um landhelgisdeiluna. — 23. Dawson kemur til sögunnar. — 24. Ekki Graals-riddari en gróðamaður. — 25. Lokasennan við Dawson. — 26. Landhelgisdeilar leyst. — 27. Björgunarlaun og skaða- bætur. — 28. Samvinna við Færeymga og fleiri störf — 29. Árangur bar- áttunnar í löndunardeilunni og framtíðarhorfur. — 30. Að kvöldi dags. Aðalútsala bókarinnar er hjá forlaginu. Bókastöð Eimreiðarinnar Hávallagötu 20 — Reykjavík Sími 13168 Pósthólf 322. OG STORO TÉKKHESK VÉLAStNM CSTROJIMPORT) STR0JEXP0R T að Seljavegi 2 HEÐINN Opin daglega ki. 14-19 — Ábgangur ókeypis VÉR BJÓÐUM YÐUR VELKOMIN Á TÉKKNESKU VÉLASÝNINGUNA 7960 Yfir 50 gerðir véla og tækja eru á sýningunni Aratuga reynsla tryggir vélagæðin Rennibekkur Járnhefill HEÐINN IJé&LU/n&oð Simar 24260 (10 linur) Frœsivél Se I j av e g i 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.