Morgunblaðið - 23.01.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.01.1960, Blaðsíða 4
4 MORCVNItLAÐlÐ Laugardagur 23. Jan. 1960 t dag er 23. dagur ársins. Laugardagur 23. janúar. Árdegisflæði kl. 0,13. Síðdegisflæði kl. 12,43. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavórður L.R. (fyrii vitjanir), er á sama Stað frá kl. 18—8. — Sími 15030 Vikuna 23. jan.—2#.jan. verður1 næturvarzla i Vesturbæjar-apó- teki. Vikuna 23. jan.—20. jan. verður næturlæknir í Hafnarfirði, Krist ján Jóhannesson, sími 50056. □ MÍHIR 50601257 — 2 Atkv. QQ3 Messur Á MORGUN: Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. — Messa kl. 5 e.h. Séra Óskar J. Þorláks- son. — Þess er óskað að foreldr- ar fermingarbarnanna mæti við messuna. — Barnasamkoma í Tjarnarbíói kl. 11 f.h. Séra Óskar J. Þorláksson. Hailgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Magnús Runólfsson og séra Sigurjón Árnason. Barna guðsþjónusta kl. 1,30 e.h. Séra Sigurjón Árnason. Messa kl. 5 e. h. Séra Lárus Halldórsson. Háteigsprestakall: — Messa í Hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30. — Séra Jón Þorvarðsson. □---------------------□ LJÓÐ DAGSINS Ur „Jesús skrifar í sandinn", Til lausnarans þeir leiddu konu legorðs seka og hugðu að það nundi dæma mannsins sonur tfóses eftir lagastað; ið hold var breyzkt, en heill var andinn, hann af sinni speki veit; %ann skrifaði hennar skuld í sandinn dcildi enginn hvað hann reit. Bkrifaði hann hennar skuld í sandinn: „Skal sá kasta steini fyrst, sá hinn hreini og siðavandi, •r sinnti aldrei holdsins lyst; þaðan blómin blíðu stafa, er búa í hjarta mannsins efst, þeim, sem elskað ærið hafa, einnig mikið fyrirgefst“. Grímur Thomsen. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. Séra Kári Valsson prédik- ar. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja. — Barnaguðsþjón- usta kl. 10,30 og messa kl. 2 e.h. Séra Jón Thorarensen. Langholtsprestkall: — Messa í Laugarneskirkju kl. 5 síðdegis. Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Sólheima kl. 10,30 f. h. Séra Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakaii: — Messa í Háagerðisskóla kl. 5 síðd. Mess- an er sérstáklega helguð ferm- ingarbörnunum og aðstandend- um þeirra. Barnasamkoma kl. 10,30 árdegis sama dag. Séra Gunnar Árnason. Elliheimilið: — Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Árni Árnason læknir flytur ræðuna. — Heim- ilisprestur. Fríkirkjan: — Messa kl. 2. — Séra Þorsteinn Björnsson. Bessastaðir: — Messað kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Grindavík: — Barnaguðsþjón- usta kl. 2. Sóknarprestur. Keflavíkurprestakall: — Innri- Njarðvík, guðsþjónusta kl. 2 e.h. Keflavíkurkirkja, guðsþjónusta kl. 5 e.h. Séra Ólafur Skúlason. Reynivallaprestakall: — Messa að Saurbæ kl. 2 síðdegis. — Séra Kristján Bjarnason. Fíladelfía: — Guðsþjónusta kl. 8,30. Ásmundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík: — Guðs- þjómusta JrL 4 e.h. — Haraldur Guðjónsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa á morgun kl. 2. — Séra Kristinn Stefánsson. + Afmæli + Áttræður er í dag Magnús Magnússon, kaupm. frá ísafirði. Heimili hans er að Bellusundi 7, Reykjavík. (g^Brúökaup í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Ingibjörg Sigfúsdóttir, Hrísateig 18 og Aðalsteinn Ing- ólfsson, húsasmíðanemi, Laugar- nesvegi 110. í dag verða gefin saman í hjóna D--------□ l>UM ALÍNA band af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Svala Gísladóttir, Lauga- vegi 65 og Geir Hjartarson, raf- virki, Rauðagerði 23. — Heimili ungu hjónanna verður að Álf- heimum 54. Gefin verða saman í hjóna- band í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Lóa Guðjónsdóttir og Da- víð Kristján Guðmundsson, hús- gagnabólstrari. Heimili þeirra verður að Grundarstíg 15-B. BBI Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: — Dettifoss fer frá Gdynia í dag til Abo. Fjallfoss fór frá Rotterdam 22. þ.m. til Antwerpen. Goðafoss fór frá ísafirði 21. þ.m. til Akur- eyrar. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss er í New York. Reykjafoss fór frá Rotterdam 21. þ. m. til Hamborgar og Rvikur. Selfoss fór frá Hafnarfirði 22. þ. m. til Esbjerg. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss fór frá Akureyri 22. þ.m. til Siglufjarð- ar. Skipadeild S.f.S .: — Hvassafell fór frá Hafnarfirði 19. þ.m. áleið is til Rostock. Arnarfell er í Rvík. Jökulfell væntanlegt til Kaupmannahafnar í dag. Dísar- fell er í Malmö, fer þaðan í dag til Stettin. Litlafell losar á Breiðafjarðarhöfnum. Helgafell fór 18. þ.m. frá Ibiza áleiðis til Vestmannaeyja og Faxaflóa- hafna. Hamrafell fór frá Batumi 12. þ.m. áleiðis til Rvíkur. H.f. Jöklar: — Drangajökull er í Reykjavík. Langjökull kom til Warnemúnde í fyrrakvöld. — Vatnajökull fór frá Vestmanna- eyjum 19. þ.m. á leið til Grimsby. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fer frá Akureyri í dag á vestur- leið. Esja er í Reykjavík. Herðu- breið er á Austfjörðum á suður- leið. Skjaldbreið er á Húnaiflóa á leið til Akureyrar. Þyrill fór frá Fredrikstad í gær á leið til Austfjarða. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmaana- eyja og Reykjavíkur. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: — Katla er í Ventspils. — Askja er í Havana. Hafskip: — Laxá er í Stettin. Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Hrím faxi fer til Oslóar, Kaupmanna- Og munið svo, að ef þið takið þessa íbúð á leigu, eruð þið ekki tvær mínútur tii flugvallarins. ★ f kertaljósum á jólunum setti hann hring á fingur henni og hvíslaði: — Þegar ég fann að ég átti þig í raun og veru, féll steinn af hjarta mínu. Hm, svaraði hún. — Hversu margra karata? ★ 1 amerískum söfnuði var ver- ið að safna fyrir nýrri kirkju, en einn safnaðarmanna, sem var listmálari sagði: — Peninga á ég ekki, en ég skal gefa nýja mynd, sem er 200 dollara virði. Nokkru síðar var haldinn ann- ar söfnunarfundur og listmálar- inn sagði: — Já, prestur minn, enn á ég ekki peninga, en við skulum hækka myndina mína upp í 300 dollara. hafnar og Hamborgar kl. 08:30 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 15:40 á morgun. — Innanlands flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Saga er vænt anleg kl. 7:15 frá New York. — Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 8:45. — Hekla er væntanleg kl. 19:00 frá Kaupmannahöfn og Osló. Fer til New York kl. 20:30. BjQ Ymislegt Orð lífsins: — Lofaður sé Drott inn, því að hann hefur heyrt grát beiðni mína. Drottinn er vígi mitt og skjöldur, honum treysti hjarta mitt, og ég hlaut hjálp, því fagnar hjarta mitt og með ljóðum mínum lofa ég hann. .. Hjálpa lýð þínum og blessa eign þína, gæt þeirra og ber þá að eilífu. (Sálmur 28). Viðtalstími minn í Hallgríms- kirkju verður framvegis kl. 4—5 síðdegis. Séra Lárus Halldórsson. Húsmæðrafélag Reykjavíkur á 25 ára afmæli á mánudaginn, 25. janúar. Þess verður minnzt með borðhaldi og skemmtun í Þjóð- leikhúskjallaranum á mánudags- kvöld. — Konur, fjölmennið. Föðurnafn Jóns sjúkrahúss- læknis í Keflavík, misritaðist í Mbl. í gær. Hann er Jóhannsson, en ekki Jóhannesson. Leiðréttist þessi mistök þar með. Læknar íjarveiandi Kristján Sveinsson, augnlæknir verð ur fjarverandi 1 til 2 mánuði. Stað- gengill: Sveinn Pétursson, Hverfisg. 50. Viðtalstími 10—12 og 5.30—6.30, nema laugardaga kl. 10—12. Ofeigur J. Ofeigsson. læknir verður fjarverandi frá 7. jan. í tvær til þrjár vikur. — Staðgengill: Gunnar Benja- mínsson. BÆJARBÓKASAFN REYKJAVlKUR Sími 1-23-08. Aðalsafnið. Þinghoitsstræti 29A: — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kL 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22. nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og sunnudaga kl. 17—19. Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugard. kl. 1«— 19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: •pf e3epje3nei euiau e3ep csijia ejiv kl. 17—19. Ævintýri eftir H. C. Andersen Útibúið Hofsvailagötu 16: — Útláns- deild fyrir börn og fullorðna: AUa virka daga. nema laugardaga, kL 17.30—19.30. En svalan flaug enn lengra, og alltaf varð umhverfið fal- legra og fallegra. Undir græn- um trjám við blátt vatn stóð skínandi hvít marmarahöll frá fornum tíma, og vínvið- urinn vafðist um háar súl- urnar. Efst uppi á þeim voru mörg svöluhreiður, og eitt þeirra átti svalan, sem bar Þumalínu. — Hérna er húsið mitt, sagði svalan. — En nú skaltu sjcflf velja þér eitthvert af þessum fögru blómum, sem vaxa þarna niðri. Þá skal ég setja þig þar, og svo geturðu látið fara eins vel um þig og þú óskar. — Það er yndislegt, sagði Þumalína og klappaði saman litlu höndunum sínum. Á jörðinni lá stór, hvít marm- arasúla. Hún var brotin í þrennt, en milli brotanna uxu dásamlega fögur stór og hvít blóm. Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Tæknibókasafn IMSÍ (Nýja Iðnskólahúsinu) Útlánstími: K1 4,30—7 e.h. þriðjud„ fimmtud., föstudaga og laugardaga. — Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið- vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin á vanalegum skrifstofutíma og út- lánstíma. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 1--3, sunnudga kl. 1—4 síðd. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu- dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Bókasafn Lestrarfélags kvenna, — Grundarstíg 10. er opið til útlána mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—6 og 8—9. Bókasafn Hafnarfjarðar Oplð alla virka daga ki 2—7. Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga einnig kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. — Lesstofan er opin 4 sams tíma. — Sími safnsins er 50790 Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild in Skúlatúni 2 er opin alla daga nema mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn e* lokað. Gæzlumaður sími 24073. Bæjarbókasafn Keflavíkur Utlán eru á mánudögum, miðviku- dögum og fostudögum kl. 4—7 og 8—10 ennfremur á fimmtudögum kl. 4—7. Lestrarsalurinn opinn mánud., mið- vikud., fimmtud., og föstud. kl. 4—7 • Gengið • Solugengi: 1 Sterlingspund .......... kr. 45.70 1 Bandaríkjadollar ....... — 16,32 1 Kanadadollar ........... — 17,11 100 Danskar krónur — 236,30 100 Norskar krónur ................ — 228,50 100 Sænskar krónur ......... — 315,50 100 Finnsk mörk ............ — 5,10 1000 Franskir frankar ............ — 33,06 100 Belgískir frankar — 32,90 100 Svissneskir frankar — 376.00 100 Gyllini ..................— 432,40 100 Tékkneskar krónur — 226,67 100 Vestur-þýzk mörk ........ — 391,30 1000 Lírur .................. — 26.02 100 Austurrískir schillingar — 62.7b 100 Pesetar ------------------— 27.^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.