Morgunblaðið - 23.01.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.01.1960, Blaðsíða 5
Laugardagur 23. jan. 19G0 MORCVNBLAÐIÐ 5 Sendisveinn óskast, hálfan eða allan daginn. Reykjavíkur Apötek Lóð undir einbýlishus til sölu á faUegum stað í Reykjavík. Tilboð sendist afgr. Mbl. íyrir þriðjudag merkt: „Villa — 4350“. Verzlunarhúsnœði til leigu við aðalgötu nálægt miðbænum. Tilboð merkt: „Laust — 4234“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur aðalfund sinn í baðstofu iðnaðarmanna laugard. 23. jan. og hefst fundurinn kl. 20. Stjómin. Hjúkrunarkona Aðstoðarhjúkrunarkonu vantar að sjúkrahúsi Vest- mannaeyja nú þegar. Uppl. gefur yfirhjúkrunar- konan. Lóð undir einbýlishus Vil kaupa góða lóð í bæjarlandinu, eða í nágrenni bæjarins. Tilboð merkt: „Lóð — 8279“ sendist af- greiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld. 5 herb. íbúð við Flókagötu í villubyggingu til sölu. Stærð 160 ferm. Útb. 400 þús. Nánari uppl. gefur HARALDUR GUÐMUNDSSON löggildur fasteignasali m Hafnarstræti 15 — Símar 1415 og 15414 heima. Sóluturn i fullum gangi á góðum stað í bænum til sölu nú þegar. Upplýsingar í síma 12953 og 22959. Verð fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgenglar eru Guðjón Klemensson og Arnbjörn Ólafsson. KJARTAN ÓLAFSSON, héraðslæknir Keflavík. Málfundafélag templara verður stofnað kl. 3 í dag í Templaraklúbbnum Garðastræti 8. — Allir templarar velkomnir. TIL SÖLU: Tvær 3ja herb. íbúðir á sömu hæð í steinhúsi við Nesveg. íbúðirnar eru báðar í prýðilegu ástandi og lausar til íbúðar nú þegar. Sér hita- stillir fyrir hvora íbúð. Útb. éftir samkomulagi. 1. veðrétt- ur laus. — Nýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e. h.: Sími 18546. Trésmiður óskar eftir 2ja —3ja herbergja 'ibúb Tvennt í heimili. — Sími 34209. — EXPRES80-KAFFI Kaffi — Te — Kakó Kökur og Tertur Súpur, margar tegundir Smáréttir ÖI og gosdrykkir Smurt brauð og snittur RAUÐA-MYLLAN Laugavegi 22. — Súni: 13628. Bíla- og búvélasalan Ford ’55 fólksbíll. Verð 102 þúsund gegn staðgreiðslu. Chevrolet ’55, 2ja dyra Fiat 1100 ’60 óskráður, með útvarpi. Willy’s Station ’54 Góður bíll. — Willy’s jeppar ’46—’54 Landrover ’54 með spili, útvarpi, miðstöð. Austin 10 ’46, sendibíll Bíla- og búvélasalan Baldursgötu 8. Sími 23136. Bíla- og búvélasalan Vörubilar 8 tonna Chevrolet ’59 með vökvastýri, 5 gíra kassa. Skiptidrifi, stálpalli, 8 cyl. vél, gúmmí 900x20. Ekinn 4000 km. Y F A diesel vörubíll Ford ’42 Ford ’55 með framdrifi. Stór bíll. Bíla- og búvélasalan Baldursgötu 8. Sími 23136. Hús og íbúðir til sölu af öllum stærðum og gerðum. Eignaskipti oft mögu leg. — Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. Barnavagn radiofónn Barnavagn óskast til kaups, helzt Pedigree. Til sölu á sama stað nýlegur mjög fal- legur Telefunken radiófónn, minni gerð. Upplýsingar í síma 1-64-27 í dag og næstu daga. — Herbergi óskast helzt með eldunarplássi, í Austurbænum, fyrir einhleyp an mann. Gæti málað, ef með þyrfti. — Upplýsingar í síma 36285. — Bólstrun Tek húsgögn til klæðninga og viðgerða. Guðsteinn Sigurgeirsson bólstrari. — Sími 32646. Vinnustofan, Álfheimum 12. Til leigu 2 herbergi, eldihús og bað í ný legu húsi í Vesturbænum, er til leigu nú þegar. — Tilboð sendist Mbl., fyrir 27. þ. m., merkt: „Hjarðarhagi — 8278“. Jörb til sölu með réttindum til lax- og silungsveiði. Tilboð sendist Mbl., fyrir mánudag, merkt „Jörð — 8280“. Bill Vil kaupa 4ra manna bíl, ekki eldra model en 1955. Upplýs- ingar á morgun, sunnudag, í sima 33232. Tjarnargötu 5. — Sími 11144. Chevrolet ’42, ’48, ’51, ’52, ’53, ’54, ’55, ’56, ’57, ’58, ’59 Plymouth ’41, ’42, ’47, ’50, ’53, ’55, ’56, ’57, ’58 Dodge ’40, ’42, ’46, ’50, ’51, ’52, ’53, ’55, ’58 Ford ’42, ’47, ’50, ’53, ’55, ’58, ’59 Volkswagen ’55, ’56, ’58, ’59 Moskwitch ’55, ’57, ’58, ’59 Fiat 1400 ’58, hagkvæmir greiðsluskilmálar. Opel Caravan ’55, ’59, ’60 Ford Taunus Station ’58, ’59, ’60 Ford Station ’57, 4ra dyra Skipti koma til greina. Einnig mikið úrval af jeppum. Tjarnargötu 5. — Sími 11144 Bifreiðasalan Ingólfstræti 9 Sími 18966 og 19092 Bílarnir eru til sýnis hjá okk- ur á staðnum. Ur 500—600 bíl um er að velja. — Bifreiðar við allra hæfi. — Bifreiðar með afborgunum. Bifreiðasalan Ingólfstræti 9 Sími 18966 og 19092 Biia- og búvélasalan Höfum ávallt kaupendur að öllum gerðum bifreiða. Bíia- og biívélasalan Baldursgötu 8. — Sími 23136. Smurt braub og snittur Sendum heim. Opið frá kl. 9—11,30 e. h. Brauðborg Frakkastíg 14. — Simi 18680. Nýr brúðarkjóll Amerískur, hvítur, sérstaklega fallegur og íbuðármikill, nr. 14, til sölu. Einnig nýr amer- iskur flauelskjóll, safir-blár nr. 16. Uppl. Mánagötu 21. — Sími 18894. íbúb óskast 2 til 3 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu. 3 fullorðið í heim ili. Tilboð merkt: „G. — G. — 8276“, sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld. Sjónvarp 17 tommu og loftnet, einnig Philips útvarpsfónn, til sölu. Til sýnis á öldugötu 42, Hafn arfirði, 3. hæð til vinstri, frá kl. 5 í dag og á morgun. Útsala Utsala í fullum gangi. — Allt á að seljast. — Ný leikföng tekin fram um helgina. Skerma- og leikfangabúðin Laugavegi 7. óskast. Má vera notaður. AUSTURBAR Símar 19611 og 11378. M ibstöðvarkatlar Miðstöðvarkatlar og baðvatns kútar (spiral), fyrirliggjandi. Verðið mjög lágt. J Á R N h.f. Súðavog 26. — Sími 3-55-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.