Morgunblaðið - 09.06.1956, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.06.1956, Blaðsíða 16
Veðrið í dag: SA stinningskaldi, dálítil rigning. Smábókaúfgáfan Sjá grein á bls. 9 128. tbl. — Laugardagur 9. júni 1956. Vormót S V S á Sauðárkróki og Suðurnesjum _ l I dag N ÍÞRÓTTADAGURINN — út- . • breiðsludagur frjálsíþrótta — i v hefst í dag. Þá fá allir taeki- j í færi til að reyna sig í kúlu- s • varpi, hástökki, 100 m. hlaupi i S og 1500 m. hlaupi. ^ Menn hljóta eitt stig fyrir 7 S s m. í kúlu, 1,20 m. í hástökki, ' S 15,5 ------------- ' *—' í m. 100 m. og 6 mín. í 1500 ^ og meira fyrir betri afrek. s Keppnin fer fram á iþrótta- ' S vellinum i dag kl. 3,30—7, á ^ ' morgun kl. 10—3 og á mánu- S* • lag á KR-svæðinu ki. 5,30—8.| S e.h. ; í Nú ættu allir að reyna getu s sma! Viðskipta- sanmingur frainlengtlur MEÐ erindaskiptum sendiráða ís- lands og ísraels í Stokkhólmi, dags. 9. og 11. maí 1956, var við- skipta- og greiðslusamningurinn milli íslands og ísraels frá 18. maí 1953 framlengdur óbreyttur til 18. maí 1957. (Utanríkisráðuneytið). Flugvélar í heimskauts- flugi NEW YORK: — Tvö amerísk flugfélög og auk þess brezka flug- félagið BOAC og þýzka flugfé- lagið Lufthansa ráðgera að taka upp „norður-heimskautsflug" í líkingu við „norðurheimskauts- flugið", sem haldið er uppi af Norðurlandaflugfélaginu SAS. SAMBAND ungra Sjálfstæðis- manna efnir til tveggja vor- móta í kvöld. Annað þeirra er á Suðurnesjum í samkomuhúsi Njarðvíkur og hefst kl. 9. Þar tala frú Ragnhildur Helgadóttir og Ásgeir Pétursson, form. S.U.S. mm Asgeir Ragnhildur Hitt vormótið er á Sauðárkróki og hefst kl. 8,30. Þar tala Páll Kolka, héraðslæknir, Valgarð Briem, lögfr., og Br.agi Hannes- son, stud. jur. VORMÓTIÐ Á SUÐURNESJUM Á Suðurnesjum hefst samkom- rn kl. 9 með því, að Alexander Magnússon, form. Heimis, félags ungra Sjálfstæðismanna í Kefla- -T' ‘ St Bragi vík, setur mótið. Frú Ragnhildur Helgadóttir flytur ávarp. Þá syng ur Guðmundur Jónsson, óperu- söngvari. Ásgeir Pétursson, form. S.U.S. flytur ræðu. Benedikt Árnason og Klemens Jónsson flytja tvo afburða skemmtilega gamanþætti etfir Harald Á. Sig- urðsson. Að lokum verður dansað. Heimdellingar mætið til starls fyrir Sjólfstæðis- flokkinn AR í Ð A N D I er, að aliir þeir Heimdellingar, sem tíma hafa aflögu, mæti til starfs eftir hádegi í dag í skrifstofu félagsins í Valhöll, Suðurgötu 39, og leggi þannig sinn skerf af mörkum til þess að gera sigur Sjálfstæðisflokksins sem glæsilegastan í kosn- ingunum 24. júní n.k. Stjórnmálafundir og héraðsmót Alí / Stykkishólmi, Dalasýslu og Austur-Skaftafellssýslu LMENNUR stjórnmálafundur verður haldinn í Stykkishólmi borgarstjóri, og Sigurður Ágústsson, alþm. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN heldur almcnnan stjórnmálafund í Kirkjuhvoli í Saurbæ í dag kl. 2 s.d. Frummælendur verða: Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, og Friðjón Þórðarson, sýslu- maður. Á morgun verður haldið héraðsmót í Búðardal og hefst það kl. 4 síðd. Ræður flytja: Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, og Friðjón Þórðarson, sýslumaður. Guðmundur Jónsson, óperusöngvari, syng- ur einsöng og leikararnir Klemenz Jónsson og Benedikt Árnason, skemmta með leikþáttum og upplestri. Hljómsveit Björns R. Ein- arssonar leikur fyrir dansinum. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN heldur almennan stjórnmálafund á Höfn í Hornafirði n.k. mánudag, 11. júní, kl. 8 s.d. Frum- mælendur á þeim fundi verða: Bjarni Benediktsson, dómsmála- ráðherra og Sverrir Júlíusson, form. Landssambands íslenzkra út- vegsmanna. VORMÓTH) Á SAUÐÁRKRÓKI Á Sauðárkróki hefst vormótið með því að Bragi Hannesson, stud. jur. setur það fyrir hönd sambandsstjórnar. Jón Sigur- björnsson, syngur einsöng. Þá flytur Valgarð Briem, lögfr., ræðu. Baldur Hólmgeirsson fer með gamanvísur. Páll Kolka flyt ur ræðu. Karl Guðmundsson skemmtir með eftirhermum, og Baldur Hólmgeirsson og Jón Sigurbjörnsson fara með gaman- þátt. Að lokum verður stiginn dans. Valgarð Kolka FJÖLMENN VORMÓT Vormót 'Sambands ungra Sjálf- stæðismanna hafa verið haldin víðs vegar um Suður- og Vestur- land. Hafa þau þótt takast sér- staklega vel, enda-verið fjölsótt. Hefur hvarvetna verið gerður góður rómur að máli ræðumanna, sem flestir hafa rr?við úr röðum ungra Sjálfstæðismanna. Vormótin tvö, sem S.U.S. efnir til í kvöld í sitt hvorum lands- fjórðungi, eru þau síðustu, sem haldin verða á þessu vori. Full- víst má telja, að vormótin verði vel sótt sem hin fyrri, því að æskufólk um allt land fylkir sér nú í æ ríkara mæli undir merki Sjálfstæðisflokksins. Hræðslubandalagið berst ekki fyrir málefnunum heldur til valda FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðis- félaganna kom saman í gær- kvöldi. Birgir Kjaran, hagfræð- ingur, formaður ráðsins, ræddi um undirbúning kosninganna. — Ólafur Björnsson, prófessor, fjall- aði um viðhorfin í efnahagsmál- um og Jóhann Hafstein, alþingis- maður, talaði um kosningahorfur, en hann kom í gær úr fundaferð um Norðurland. Ræðumennirnir bentu á, að Framsóknarflokkurinn krafðist 130 verzlanir í iélagi matvörukaupmanna AÐALFUNDUR Félags matvöru- kaupmanna var haldinn 30. maí- s.l. Fundarstjóri var Sigurliði Kristjánsson og ritari Björn Jóns son. Gústaf Kristjánsson, formað- ur félagsins flutti skýrslu stjórn- arinnar um starfið á liðnu starfs- ári, sem hefur verið mjög fjöl- þætt. Stjórnin var öll endurkjörin og Síkipa hana: Gustaf Kristjánsson formaður, Sigurliði Kristjánsson varaformaður, Björn Jónsson rit- ari, Jónas Sigurðsson gjaldkeri, Lúðvík Þorgeirsson meðstjórn- andi og i varastjórn: Einar Eyj- ólfsson, Kristján Jónsson og Pét- ur Kristjánsson. kosninga nú án þess að gera ágreining um málefni og án þess að hafa nein úrræði á taktcin- um til lausnar á viðfangsefnum stjórnmálanna. Ástæðan var sú, að flokkurinn þykist hafa fundið leið til að auka völd sín með að- stoð Alþýðuflokksins án málefna og án aukins fylgis meðal þjóð- arinnar. Takmarkið er völtí, en ekki ákveðin úriausn í nokkru máli. Frambjóðendur Hræðslubanda- ^lagsins á ýmsum stöðum hafa á ! íundum verið spurðir um úrræði Ilræðslubandalagsins. Þeim he"- ur orðið svarafátt nema hr Karli Kristjánssyni þingmai. sem sagði á fundi á Húsavík, að nýjar leiðir þyrfti að fara, leiíað myndi að þeim og þær farnar, — ef þær fyndust! Norræna leiklistar- þinginu lokið Rætt um barnaleiksýningar í gœr IGÆR lauk 6. norræna leiklistarþinginu. Hafði það staðið síðan á sunnudag og sóttu það um 40 fulltrúar, flestir erlendis frá. í gærmorgun voru síðustu umræður þingsins og voru þá tvö mál á dagskrá: Barnaleikhús og skipti leikgagnrýenda milli landanna. UMRÆÐUR Fundir hófust kl. 10 í gær- morgun og hafði þá Axel Ottó Normann framsögu um efnið: Leiksýningar fyrir börn og ung- linga á Norðurlöndum. Urðu allmiklar umræður um 36 millj. krónur HINN 10. maí 1950 var undirrit- aður í Rio de Janeiro viðskipta- samningur milli íslands og Brasilíu. Utanríkisráðuneytið til- kynnti þetta í gær. Samkvæmt samningnum munu brasilísk stjórnarvöld leyfa inn- flutning á verkuðum saltfiski frá íslandi fyrir allt að 36,5 millj. króna á ári, og gert er ráð fyrir að íslendingar kaupi vörur frá Brasilíu fyrir sömu upphæð. Stærsti liðurinn er kaffi, fyrir allt að 27 millj. króna, en auk þess ýmsar vörur, svo sem húðir, timbur, maniokamjöl, sykur, jurtafeiti, kakaó, vindlar og ávext ir nýir og niðursoðnir. Samningurinn gildir um ó- ákveðinn tíma frá 1. júlí. 1956 og er uppsegjanlegur með þriggja mánaða fyrirvara. Samningagerðina annaðist fyr- ir íslands hönd Thor Thors sendi herra og undirritaði hann samn- inginn ásamt utanríkisráðherra Brasilíu. efnið. Þá var og rætt um að Norðurlöndin skiptust á leik- gagnrýnendum. Eftir hádegi var lokafundur þingsins, en síðar heimsóttu allir þingfulltrúar forseta íslands að Bessastöðum. í gærkvöldi var lokaveizlan í Þjóðleikhúskjallar- anum. Aldrei fyrr hefur einhugur og áhugi Sjálfstæöismanna veiið meiri en nú. Ef þeir vinna allir sem einn fram aö kjördegi aö því aö útbreiöa og skýra hina mál- efnalegu afstööu flokks'þeirra til þjóömálanna og benda á brestina í áróðri andstæöinganna, mun flokkurinn vinna slórsigur í bar- áttunni gegn þeim, sem ekki haía neinar tillögur fram aö bera í efnahagsmálum og sem gert hafa varnarmálin aö pólitísku bitbeini, er þcir segja eitt um í París og annaö í Reykjavík, eltt á daginn og annað um miðnæturskeið. í ræöu prófessors Ólafs Björns- sonar um efnahagsmálin kom fram, aö fullyrðingar andstæð- inganna um vandræðaástand á þessu sviði eru úr lausu lofti gripnar. Þjóðin hefur aldrei átt jafnmikinn auö, jafnstórvirk framleiöslutæki og aldrei búið viö betri kjör. Gjaldeyrisskuldir eru nú 27 milljónir eða 14 mill- jónum minni en fyrir síðustu al- þingiskosningar. — Prófessorinn minnti á tillögur Sjálfstæðis- manna í dýrtíðarmálum, sem andstæðingarnir höfnuðu án þess að bera aðrar fram í þeirra stað. Þeirra er því ábyrgöin á vaxandi dýrtíö. Fulltrúaráösfundinum var ekkl Iokið, er blaöiö fór í prentun. U tankjörstaðakosning stendur yfir TREYKJAVÍK fer kosningin fram í Melaskólanum (lelkflmlssal) frá kl. 10—12, 2—6 og 8—10 alla daga nema sunnudaga, ea þá er kosið frá kl. 2—6. Annars staöar á landinu er hægt að kjósa hjá bæjarfógetum, sýslumönnum og hreppstjórum. Erlendis fer kosning fram hjá íslenzkum sendiráðum og ræðis- mönnum íslands, sem tala íslenzku og eru af islenzku bergi brotnir. KOSNINGASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS ER í VONARSTRÆTI 4, III. HÆÐ, opin kl. 10—10 virka daga og kl. 1—7 á sunnudögum, símar 7574 og 81860. Skrifstofan veitir stuðningsmönnum flokksins allar upplýsingar og fyrirgreiðslu i sambandi viö utankjörstaöaatkvæöagreiðslu og kjörskrá. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að gefa skrifstofunni upplýsingar um kjóscndur flokksins, sem dveljast fjarri heimilum sinum á kjördegi. Sjálfslæðismenn hafið samband við kosningaskrifstofuna!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.