Morgunblaðið - 04.07.1954, Side 16

Morgunblaðið - 04.07.1954, Side 16
i dag- N-gola og léttskýjað fyrst. Þykkn ar upp með sunnanátt í kvöld. Reykjavíkiirbrél er á bls. 9. iandsleikur við Norðmenn á íþróttavellmnm í kvöid — en tíundi landsleikur íslendinga ti KVÖLD fer fram á íþróttavellinum 10. leiksleikur íslendinga i knattspyrnu og fjórði landsleikurinn við Norðmenn. Er þetta annar leikurinn, sem Norðmenn heyja hér, en íslenzkir knatt- Éípyrnumenn hafa tvisvar sótt þá heim. Liðin í kvöld verða þannig skipuð: ÍSLAND: 1. Magnús Jónsson 1,1 markvörður 2. Kari Guðmundsson 3. Einar Halldórsson h. bakvörður v. bakvörður 4 Sveinn Teitsson 5. Dagbjartur Hannesson 6. Guðjón Finnbogason h. framvörður miðframvörður v. framvörður 8. Ríkarður Jónsson 10. Pétur Georgsson h. innherji v. innherji •J Halld. Sigurbjörnsson 9. Þórður Þórðarson 11. Gunnar Gunnarsson h. útherji miðframherji v. útherji Norsku knattspyrnumennirnir komu hingað með flugvél Loftleiða seint á föstudagskvöldið, 17 leik- menn og 5 manna fararstjóm. Alf Berg, aðalfararstjóri (2. t. h. á myndinni), vildi ekki gefa neitt Ú4 á, hvernig leikurinn myndi fara, en sagði að piltarnir myndu gera sitt bezla. Knattspyrmimennirnii' sjálfir álíta að leikurinn verði fjörugur þar sem liðin hefðu jafna möguleika á sigri. Norsku leik- mennirnir eru flestir mjög ungir, en harðir í horn að taka. Enginn þeirra hefur áður komið hingað, og eftir hin stuttu kynni úr flugvélinni, voru skoðanir þeirra á landinu skiiitar, en þeir voru sam- mála um að kalt væri hér — og þó var ef til vill lítið heitara í Noregi þessa dagana. — Eftir ölluna sólarmerkjum gefst áhorfendum kostur á að sjá skcmmtilegan og mjög tvísýnan leik í kvöld. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) | Pað er i fjórða sircn, sem þcssar þjóðir reyna með sér í knattspyrnu © 11. Willy Buer 9. Gunnar Dybwad 7. John Olsen v. útherji miðframherji h. útherji 10. Hakon Kindervág 8. Ragnar Larsen v. innherji v. innherji 0 Even Hansen 5. Edgar Falck 4. Odd Pettersen V. framvörður miðframvörður h. framvörður 3. Knut Brogárd 2. Anton Lökkeberg v. bakvörður h. bakvörður Willy Aronsen markvörður. NOREGUR Dómari verður Guðjón Einarsson. Varamenn eru: ísland: Óskar Eiríksson, Kristinn Gunnlaugsson, Halldór Halldórsson og Gunnar Guðmannsson. — Noregur: Arve Rgner, Arne Winther, Bjarne Hansen, Leif Pedersen, Knut Sand- engen og Erik Engsmyhr. Mosfellsprestiir settur í embætti í DAG verður séra Bjarni Sig- urðsson prestur í Mosfellspresta- kalli settur inn í embætti af pró- fastinum séra Garðari Þorsteins- syni í Hafnarfirði. Athöfnin hefst kl. 2 í Lágaf ells - kirkju. Að lokinni innsetningar- ræðu prófasts stígur hinn nýskip- aði prestur í stólinn og flytur að- fararrseðu sína. Ug! !il að Gasslöð Reykjavskur verði !ögð nsður Ur nefnáaráHti um eldvernir og brunamál HINN 14. apríl s.l. skipaði Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, 3 menn í nefnd til að gera tillögur um bættar eld- og bruna- vamir í Reykjavik. — Nefndarmenn eru þeir dr. Björn Björnsson, hagfræðingur, Jón Sigurðsson slökkviliðsstjóri og Ágúst Bjarnason skrifstofustjóri. Hefur nefndin nú skilað ýtarlegu áliti og tillögum, sem hafa verið til umræðu á tveim síðustu fundum bæjarráðs. ----------------------«> FULLKOMN ARA DREIFINGARKERFl OG EFTIRLIT Sem fyrr segir, er þetta 10.^ landsleikur íslendinga. Úrslit í hinum níu fyrstu hafa orðið sem hér segir: 1. 1946 ísland —- Danmörk 0:3 2. 1947 ísland — Noregur 2:4 3. 1948 ísland — Finnland 2:0 4. 1949 Danmörk — ísland 5:1 5. 1951 ísland — Svíþjóð 4:3 6. 1951 Noregur — ísland 3:1 7. 1953 ísland — Austurríki 3:4 4: 1953 Danmörk — ísland 4:0 á, 1953 Noregur — ísland 3:1 ísland hefir unnið tvo leiki, en tapað 7, og markastaðan er óhag- *iæð, 14:29. umferðasiys ★ I dagbókum rannsóknar-' lögreglunnar yfir öll þau um- fcrðaslys sem voru innan lög- eagnarumdæmis Reykjavíkur, hafa á fyrstu sex mánuðum þessa árs, verið skrásett fleiri umferða- »lys heldur en á undanförnum þrem árum. ★ Allt frá árinu 1951 hefur tolu umferðaslysa fjölgað jafnt «g þétt, en án þess þó að um mikla aukningu sé að ræða frá »951—1953. — Árið 1951 voru slysin við júnílok 440, um sama Jcyti næsta ár 468, og í fyrra 484. á í ár hefur tala umferða- slysa aukizt mjög mikið, þrátt fyrir óvenju góða tíð allt frá ára- mótum. — Er tala slysanna nú kaminn upp í 624. 4r Ef athugaðar eru niður- sctiður rannsóknanna á slysum þessum, má rekja mikinn meiri- Huta þeirra til hreinnar óað- gæzlu við akstur bíla, bifhjóla og reiðhjóla. Hafnfirðiiigur hlaut happdrættis- bíliun f G/ER var dregið í fyrsta sinn í happdiætti Dvalarheimilis aldr- 1 aðra sjómanna, um nýjustu gerð af Chevroletfólksbíl. Dregið var í aðalskrifstofu happdrættisins að viðstöddum ýmsum forráðamönnum heimilis- ins og stjórnarráðsfulltrúa og kom bíllinn á miða nr. 19372 og 1 upplýsti skrifstofan að sá miði væri í umboðinu í Ilafnarfirði. Skömmu áður en blaðið fór í prentun var blaðinu tilkynnt að hinn heppni Hafnfirðingur væri Böðvar B. Sigurðsson bóksali, Austurgötu 4. — Hun honum verða afhentur hinn glæsilegi far kostur árdegis í dag. Nefndin lagði til að dreifingar- kerfi vatnsveitunnar verði end- urbætt svo að öruggt sé að nægi- legt vatn sé jafnan fyrir hendi á hverjum stað þar sem eldsvoða gæti borið að höndum. Ennfrem- ur leggur nefndin til að aukið verði eftirlit með olíukyndingu og að sérstakt eftirlit verði með umbúnaði í verksmiðjum, gisti- og samkomuhúsum o. s. frv. NÝ AÐALSLÖKKVISTÖÐ OG AUKASTÖÐVAR Loks leggur nefndin til að hraðað vérði byggingu nýrrar aðalslökkvistöðvar og ennfrem- ur að byggðar verði aukastöðv- ar í úthverfunum. Bendir nefndin á að rétt sé að leggja Gasstöð Reykjavíkur nið- ur og gætu þá hús hennar og lóð við Hverfisgötu komið til greina fyrir nýja slökkvistöð. Á fundi bæjarráðs s.l. föstudag mættu nefndarmenn til umræðu við bæjarráð um málið. Framlof Islands til Sþ. tiltölulep hæst Nýja-Sjáland næsl s röðinni AMERÍSKA blaðið New York Herald Tribune skýrir nýlega fráí því, að ísland greiði tiltölulcga mest framlag allra þjóða til samtaka Sameinuðu þjóðanna. Framlag þess sé 11 bandarísk cenl á hvert mannsbarn í landinu. Næst komi svo Nýja Sjáland mc3 9,7 cent á mann. HEILDARFRAMLAG Þá komi Svíþjóð með 9,5 cent, Kanada með 9,2 cent og Banda- ríkin með 8,6. Aðalfundyr Taflfélags Reykjavíkur AÐALFUNDUR Taflfélags Reykjavíkur var haldinn 20. júní s. 1. Var einkum rætt um vænt- anlega þátttöku íslands í flokka- keppninni 1 Argentínu í haust, sem fer fram á vegum alþjóða skáksambandsins, F.I.D.E. Var stjórn Taflfélagsins falið að stuðla að því við Skáksamband íslands að senda sveit til þessarar keppni, og var einnig kosin nefnd til að gæta hagsmuna þeirra landsliðs- manna sem fá væntanlegan rétt til að taka þátt í þessari keppni. Félagið hefur nú loks fengið hús- na ði fyrlr starfsemi sínu í fund- arsal Slysavarnafélagsins, Gróf- inni 1. — Félagið hefur lengi verið í húsnæðisvandræðum, og hafa bæjaryfirvöldin sýnt þann mikla velvilja og skilning á þess- um málum,, að hjálpa félaginu fjárhagslega til að taka húsnæði á leigu fyrir félagsstarfsemina. Reglulegir félagsfundir munu verða á miðvikudagskvöldum kl. 8, strax að lokinni landsliðs- keppninni sem nú stendur yfir, og þegar fram í september kem- ur munu félagsfundir einnig verða haldnir á sunnudögum. Stjórn Taflfélags Reykjavíkur skipa þeir Knud Kaaber, Haukur Sveinsson, Guðmundur S. Guð- mundsson, Magnús Alexanders- son og Skarphéðinn Pálmason. Sovétríkin séu hins vegar hirj 15. í röðinni. Þau greiða 3,3 ceni á mann. Heildarframlag fslandg sé 16.520 dollarar, en heildar- fiamlag Bandaríkjanna rúmlega 13.7 millj. dollara. Sé það hæsta heildarframlag, sem nokkurt ríkj greiði til samtakanna. i i ------------ - ^ Kalt iim liind allt ! NORÐAN kuldi var um land alll í gær, og í veðurlýsingu frá! Siglunesi, kl. 9 í gærmorgun vag þar slydduél. — Á NorðurlandS mun hiti víða hafa verið um frost- mark en kaldast var í fyrrinót# og kunnugt er um að á norðan- verðum Vestfjörðum var hitj minstur 1 stig í fyrrinótt. — 1 gærmorgun kl. 9 var kaldast ái Möðrudal og Grímsstöðum, tvp stig. — Hér í Reykjavík fór hit- inn niður i rúm 5 stig. t í veðurspá um hádegið i gær, er gert ráð fyrir að suðaustan átt nái til landsins innan 24 klst, Spáð var á Norðurlandi batnandl veðri. t J ----------------- 1 JónsmeKiiskemml- ] un í Hellisgerði í dag HAFNARFIRÐI — Hin árlega Jónsmessuskemmtun Magna verð ur í Hellisgerði í dag, og hefsS hún með guðsþjónustu í GerðimJ kl. 15.00. Séra Kristinn Stefáns- son predikar, en Fríkirkjukórinn syngur. — Hátíðin verður sett af Stefáni Júlíussyni. Einnig flytur Emil Jónsson ræðu. Þá verða ýmis skemmtiatriði, auk þess, sem Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur. Nú skartar Hellisgerði sínu feg ursta og er því ekki að efa, a3 fjölmenni mikið verður

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.