Morgunblaðið - 04.07.1954, Síða 2

Morgunblaðið - 04.07.1954, Síða 2
2 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 4. júlí 1954 MikSar bygpgaíraikvæssiiir á veyam íslsnzkra byggiiigaféisga AÐALFUNDUR Sambands ísl. Syggingafélaga var haldinn í 3>jóðlGÍkhúskjallaranum föstu- rfaginn 4. júní. Mættir voru full- trúar frá 6 félögum af 24 sem í s-ambandinu eru. Varaform. sambandsins, Tóm- -as Vigfússon, setti fundinn í íjarveru formanns, Oskars Jóns- sonar framkv.stj., í Hafnarfirði, sem var erlendis. Framkv.stj. iélagsins, Borgþór Björnsson, Tlutti skýrslu fyrir rekstursárið 1953 og las upp reikninga og sV.ýrði einstaka liði þeirra. Helztu niðurstöður reikninganna eru þessar: Heildarvelta sambandsins ■og framleiðsla fyrirtækis þess, "trésmiðjunnar, var rúmar 4 jnilljónir króna. Tekjuafgangur, þegar búið var að færa í stofn- sjóð og varasjóð og að viðbættu "því sem endurgreiðist félags- mönnum, kr. 52.301.63. í vara- sjóð voru færðar kr. 10.000 og stofnsjóð kr. 39.694. — og til út- borgunnar kr. 39.694, eða sam- “tals til séreigna sjóða og út- borgunnar 4,8% miðað við út- tekt félaganna hjá sambandinu. Reikningar sambandsins voru s ;rnþykktir umræðulaust og ó- breyttir. Þá gaf framkv.stj. yf- jrlit yfir það sem liðið er af þessu ári. Öll hin stærri bygg- ingasamvinnufélög hér á suður- landinu hafa allmiklar fram- kvæmdir undir höndum og eru það einkum Byggingarsamvinnu- íél. Reykjavíkur, Byggingarsam- vinnufél. starfsm. ríkisins og Byggingafél. verkamanna. Bygg ingafél. verkamanna er langt iomið með 24 íbúðir í fjórum húsum og er þegar byrjað á til •viðbótar 18 íbúðum á sama stað. jByggingarsamv.fél. starfsm. rík- isins er um það bil að koma und- ár þak stórri blokk með 24 íbúð- Tim við Fjallhaga og byrja fram- ivæmdir á annarri blokk'til, við sömu götu, svo fljótt sem Reykja- víkurbær hefir lokið nauðsyn- legum mælingum. Byggingasam- vinnufél. Reykjavíkur hafði undir höndum á síðastl. ári tvær blokkir með samtals 8 íbúðum, auk þess er verið að byrja á iveim nýjum blokkum við sömu igötu Lynghaga og einnig haf- inn undirbúningur að 24 íbúða blokk við Eskihlíð. ★ Þetta eru nú aðal framkvæmd 6' hjá stærstu félögunum, sem eru í SÍBA. Þá hefir nýtt félag, Byggingasamv.fél. Kópavogs- brepps, sótt um upptöku í sam- bandið. Það er þegar byrjað á Tindirbúningi að framkvæmdum « 14 íbúða sambýlisblokkum, Haim læknaði svíii og stólku KAUPMANNAHÖFN, 3. júlí. — Dönsku blöðin skýra frá því með stórum fyrirsögnum, að dýra læknir einn á Falstri hafi lækn- stð aðstoðarstúlku handlæknisins tá eyjunni af magasári með að- iferð sem ella er aðeins beitt við igrísi. Læknisaðferðin var ein- igöngu í þvi fólgin, að stúlkunni var gefinn stór skammtur af A- íjörefni með stuttu millibili. — Unga stúlkan var áður fjörug og lífsglöð, segir dýralæknirinn A. Lindberg í Smidstrup í grein um Bækninguna í „Ugeskrift for Læger“, en öll vanaleg ráð ■dugðu hvergi og gat hún ekki borðað einn tómat án þess að kasta upp. Dýralæknirinn gaf líenn hálfa milljón eininga af íjörefninu og hurfu verkirnir •tveimur tímum seinna. Daginn <eítir borðaði unga stúlkan mikið anagn af lifrarkæfu og stóran disk -a," kálfasmásteik, segja blöðin, og várS hvergi meint af. . Reuter—NTB. svo nefndum raðhúsum og hyggst það félag vinna með nokkuð sérstökum hætti. Það er, að eigendurnir ætla að vinna að miklu leyti sjálfir og kaupa að- eins faglega aðstoð. Það félag hefir einnig fengið lán erlendis og lætur fylgja hverri íbúð lán, svipað því og hægt er að fá hjá lífeyrissjóðum hjá opinberum starfsmönnum og er það að sjálf- sögðu mikil bót hjá því, sem ver- ið hefir þar sem Byggingasamv - félögin hafa ekki haft neinn að- ganga að lánastofnunum heldur orðið að brjótast áfram-af eig- in rammleik með söln ríkis- tryggðra verðbréfa með geysi- miklum afföllum. Um bygginga- félög verkamanna skiptir nokkru öðru máli. Þau eiga að hafa fast framlag frá bæjarfélögunum og byggingasjóði verkamanna, sem ríkið leggur til fé árlega, á móts við framlög bæjanna og lána síð- an með hagkvæmum skilmálum til langs tíma. Úr stjórn sambandsins áttu að ganga að þessu sinni Guðlaugur Rósinkranz þjóðleikhússtjóri og Tómas Vigfússon, bygginam., voru þeir báðir endurkosnir. — Sambandið hefir í huga ýmsar framkvæmdir, sem eru ekki það langt á vegi komnar að ástæða þyki til að geta þeirra nú, þar á meðal eru byggingar fyrir að- alstarfsemi Sambandsins, og nýj- ar framleiðslugreinar ef það strandar eigi á útvegun fjár- magns, sem ekki liggur nú fyrir hjá bönkum þjóðarinnar. Við vonum að á einhvern hátt rætist úr núverandi ástandi í þeim efn- um og væntum við þá að bygg- ingasambandið geti orðið að því gagni fyrir byggingafélögin, sem til var ætlazt í upphafi. YORKSHIRE — 90 ára gömul kona sótti um skilnað frá manni sínum sem er 84 ára að aldri. Málinu var frestað um skeið sam- kvæmt tilmælum dómarans. Nwrænl skálamél í Fjölmennt norrænt skákmót er haldið um þessar mundir í Röndes í Oslfold í Noregi, skammt frá landamærum Svíþjóðar. Á skömmum tíma risu þar upp miklar tjaldbúðir, og sést hér hluti af þeint, Yfir búðunum blakta fánar Norðurlanda. — Ljósmynd NTB, 2 millj. í hjálp WASHINGTON, 3. júlí: — Har- old Stassen yfirmaður aðstoðar Bandaríkjastjórnar til annarra þjóða tilkynnti hér í borg í gær, að framlög stjórnarinnar í því skyni hefðu numið rúmum 2 millj. dollara á síðasta fjárhags- ári. Er það fjárveiting til efna- hagslegrar og tæknilegrar aðstoð ar. Einnig hafa Bandaríkin selt við afsláttarverði til annarra þjóða vörur, sem þeir hafa ekki sjálfir haft not fyrir. Er hér um geysimikið magn að ræða. Geta má þess m. a., að Bretar gátu af- létt vöruskömmtun sinni í mörg- um flokkum vegna þessa. — Reuter-NTB Rússneskt skip hertekið. TOKYO 2. júlí: — Kínverskar flotadeildir þjóðernissinna tóku nýlega stórt rússneskt olíuflutn- ingaskip á sundinu milli Formosu og meginlandsins og fluttu það til Formosu. Skipið var hlaðið benzíni. Alþýðuflokksmenn þóttust ekki fá nóg af Ió5um handa sjálfum sér EINS og skýrt hefur verið frá,' vitað að ein slík lóð féll í hlut hefur nú þegar verið úthlutað lóðum undir á 11. hundrað íbúða í Reykjavík. Það er nú gert að ádeiluefni á meirihluta bæjarstjórnar að af öllum þeim lóðafjölda, sem hér er um að ræða, skuli aðeins 49 lóðum vera úthlutað til einstakl- inga undir einlyft hús með kjall- ara og risi. Gert er ráð fyrir að á þessum 49 lóðum verði byggð- ar að minnsta kosti 75 til 100 íbúðir. Við úthlutun hinna 49 lóða var vandi á höndum vegna þess að umsóknir skipta hundruðum. Af hálfu bæjarins var allt kapp lagt á að úthluta lóðum undir fjöl- býlishús með því að talið er að íbúðir í slíkum byggingum séu betur við hæfi efnalítils fólks og stuðli því fremur öðru að því að leysa húsnæðisvandræðin. Það urðu þess vegna ekki nema 49 lóðir, sem komu til úthlutunar að þessu sinni undir slík hús sem þar er um að ræða. ALÞÝB UFLOKKSME NN ÞÓTTUST EKKI FÁ NÓG Eins og kom fram á seinasta bæjarstjórnarfundi er áróður Alþýðublaðsins í leiðara þess í gær út af hinum 49 lóðum ekki sprottinn af því að fulltrúar Al- þýðuflokksins hafi talið rangt að úthluta þessum 49 lóðum heldur af hinu að flokkurinn telur að of fáar þeirra kómi í hlut Ál- þýðuflokksmanna. Þó er a. m. k. manns sem var ofarlega á lista Alþýðuflokksins í vetur og má raunar vera að fieiri af þeim hafi lent til Alþýðuflokksmanna enda voru ekki höfð pólitísk sjónar- mið við úthlutun lóðanna. Al- þýðuflokksmenn eru vanir að veita sjálfum sér öll þau fríðindi sem þeir geta ef þeir hafa póli- tíska valdaaðstöðu til þess og bregður þeim illa við ef þeir þykjast ekki geta troðið sér nægi- lega fram, þegar valdið er í ann- arra höndum. SJÓNARMIÐ SEM ALLTAF HEFUR VERIÐ VIÐURKENNT Það er raunverulega aukaatriði hjá Alþýðublaðinu að nokkrir þeir sem fengu lóðir eigi hús fyrir. Það hefur aldrei verið eln- blínt á það við úthlutun lóða að menn eigi húseign og hefur það sjónarmið margoft verið viður- kennt bæði hjá Alþýðuflokks- mönnum og kommúnistum í bæj- arstjóm. Húsnæði manna getur á margan hátt verið orðið þeim ó- hentugt og koma þær íbúðir sem slíkir menn flytja úr, öðrum til góða. Alþýðublaðið þarf ekki að hugsa til að flokkssjónarmið Alþýðuflokksins verði látið ráða í skipun húsnæðismála hér í bænum. Ef svo yrði mundi að vísu vel séð fyrir broddum þeim flokks en slíkt væri ekki í sam- ræmi við hagsmunl almennings í bænum. imon Marz er 111 ovenju næm Yísindadienn rýna í sjónauka !il aS rannsaka hvort líf fyrlrfinnsl þar 1 ÞESSA DAGANA er reikistjarnan Marz nær jörðinni en húti hefur verið mörg hundruð síðustu ár. Er fjarlægðin milli henn- ar og jarðarinnar nú aðeins! 63 milljónir km. Enda vona vísinda- menn að nú takist þeim að leysa úr þeirri spurningu, hvort líí íyrirfinnist þar. HVAÐ ERU SKURÐIRNIR? <*" Sem kunnugt er hafa sumir staðhæft að líf sé á Marz og benda til þess skurðirnir svo- nefndu, sem stundum sjást ó- greinilega og sjaldan meir en augnablik í ljósflökti andrúms- loftsins. Þó er ekki hægt að telja að full sönnun sé fengin fyrir lífi á Marz. HVORT GRÓÐUR ER Á MARZ Vísindamennirnir sem nú rannsaka Marz búast ekki við að búi æðri eða mannlegar verur á þeirri plánetu. En það sem þeir leggja aðaláherzlu á að rannsaka er hvort nokkur plöntu gróður fyrirfinnist þar. — Slíkt geta þeir aðallega rannsakað með litrófsrannsóknum á geislum þeim sem reikistjarnan varpar frá sér. UPPHAF AÐ LANDNÁMI O Komist þeir að þeirri nið- O urstöðu að gróður sé á Marz ♦ væri það ein stærsta upp- ♦ götvun þessarar aldar. Það ♦ væri fyrsta sönnunin fyrir ♦ því að líf þróaðist víðar en ♦ á jörðinni og það gæfi um O leið Iíkur fyrir því að menn- ^ irnir gætu numið land á ^ Marz, ef þeir hefðu flugtæki ♦ til að komast þangað. Var vopnahíé ★ HANOI 3. júlí: — Hreinasta Á öngþveiti ríkir nú meðal íbúa ★ Hanoi-borgar, eftir að þeir ★ fengu fregnirnar af hinu mikla ★ undanhaldi Frakka. ★ Það leikur sterkur grunur Á á því hér meðal fólks, að und- ★ anhald þetta hafi ekki verið ★ nein hernaðarleg nauðsyn, ★ heldur sé það einn liður í ★ vopnahléssamningnum sem ★ Mendes France forsætisráð- ★herra Frakka hafi gert við Chou ★ En-lei utanríkisráðherra Kína. ★ Franska herstjórnin hefur ★ vegna þessa séð sérstajsa ★ ástæðu til að bera til baka ★fregriir urh að hér sé um vopna- ★hléssamninga að ræða. — ReuterJ Framh. af bls. 1 ÓTTAST 1 GJALDEYRISHÖMLUR Þessar staðreyndir um gjald- eyrisstöðu Dana munu hafa sér- staklega alvarlegar stjórnmála- afleiðingar vegna þess að núver- andi stjórn hefur lagt á það miklas áherzlu í samræmi við aðrar Ev- rópuþjóðir að gefa gjaldeyri svö frjálsan sem hægt er. Nú er alltj útlit fyrir að setja verði gjald- eyrishömlur á að nýju. Framh. af bls. 1 og þar af leiðandi hækkuða verði. Allt bendír einmitt til að þörf sé á auknum innflutn- ingi fisks til að fullnægja hinni stórlega vaxandi eftir- spurn. 1 HAGSMUNIR VINVEITTRA RÍKJA Þess ber og að geta segir I bréfi Eisenhowers að sem frjáls- astur innflutningur styrkir fjár- hag ýmissa þjóða, sem eru vin- samlegar Bandaríkjunum. Mest- ur hluti hinna hraðfrystu fisk- flaka kemur frá Kanada, ert verulegur hluti þeirra kemur fr^ íslandi og jafnframt frá löndumi eins og Noregi, Danmörku, Bret- landi, Vestur-Þýzkalandi og Hol- landi. Þannig segir orðrétt í bréfl Eisenhowers og er athyglisvert að hann telur ísland annað I röðinni um innflutning fisks. 1 Það skal tekið fram að fisk- stanglr þær sem um ræðir í bréfl Eisenhowers eru ekki framleidd- ar hér á landi, enda þarf mjög mikið af eggjum til framlciðslu þeirra. Þær hafa hins vegar ver- ið búnar til í stórum stíl einmitS úr hellufrystum íslenzkum fiski, Churchill OTTAWA — Churchill kvaðsí mundu se'gja drottningunni það fyrstri kvejma og manna, er hanu hefði í hyggju að hætta störfutp. Hahn 'hefiir áhuga á að kauþa landareign'árMiðjárðarhafsströnd inni frönsku.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.