Morgunblaðið - 04.07.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.07.1954, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 4. júlí 1954 ^ Plastic diVkar á borð og belcki í sterkum litum. jypimRiKN » Plastic plötur á eldhusborð, rauðar, gular og grænar. PPRRINNI VERKFÆRI Járnheflar m. stærðir Falsheflar Svæfhnífar Sandvíkenssagir Þverskarar, langskerar Sænsk sporjárn %”—l'Á” Bacho skiftilyklar —- rörtengur Rafmagnsborvélar — smergilhjól Hjólsveífar Lóðbretti, alum. Skrúfjárn, margar stærðir og gerðir Útskurðarjárn í settum J árnsagarbogar Járnsagarbllöð Tréborar J ámborar Færanlegir borar Tengur m, teg. Naglbítar Hjólsagárblöð Skrúfstykki Múrskeiðar Múrfllt Skekkingartengur Geirungsagir. Aðalfundur bifreiðastjórafélagsins Neista, verður haldinn þriðjudaginn 6. júlí kl. 8,30 e. h. í Aðalstræti 12, uppi. Dagskrá samkvæmt félags- lögum. Neisti. Siör íbuðarskúr nýr, til sölu og sýnis kl. 9—4 í dag. Lágt verð. Verð ur að flytjast. — Stór- holti 14. Sveifarás í Pontiac model 1947, 6 cyl. til sölu. — Upplýsingar í síma 80977. Utanhorðs- mótor Nýr 5,5 h. Johnson nýjasta gerð með kupplingu, einnig innanborðsmótor til sölu á Klapparstíg 19. Utsögunarsög með mótor og stativi til til sölu á Klapparstig 19. Afrétlari til sölu á Klapparstíg 19. Rafsuðutæid Nýtt rafsuðutæki (omform- er) með miklu tilheyrandi til sölu á Klapparstíg 19. Keflvíkingar Ung hjón, sem bæði vinna úti óska eftir herbergi í Keflavík eða Njarðvík fyrir 14. júlí. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. þriðjudag merkt: Herbergi —234. IVjarðvik Herbergi til leigu í góðu húsi. Getur verið fyrir tvennt. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík merkt: Reglusamt fólk —233. Svartir næloiisok'kar Tízkuskemman, Laugaveg 34. Fyrir hörn -—gam mosíu b ux u r og utan- yfirbuxur úr þykku jersey. Tíakuskemman, Laugaveg 34. Nýkomið tvöföld nælon-undirpils Tízkuskemman, Laugaveg 34. Bílstjóri óskast Enskukunnátta nauðsyn- leg. Uppl. í ameríska sendi- ráðinu þriðjudag til laug- ardags frá kl. 12—1 dag- lega. Árdegisflæði kl. 9,01. Síðdegisílæði kl. 21,14. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. APÓTEK Næturvörður er í Laugavegs Apóteki frá kl. 6 á kvöldin, sími 1618. Ennfremur eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek op- in til kl. 8. Helgidagslæknir verður Arinbjörn Kolbeinsson, Miklubraut 1, sími 82160. • Messur • Nesprestakall. — Messað í Mýr- arhúsaskóla kl. 2,30. Séra Jón Thorarensen, Áskorun íii fempiara TEMPLARAR hafa nú opnað skemmtistað sinn að Jaðri. Er þafS hið vistlegasta hvíldarheimili og ákjósanlegur staður handa bræðrum og systrum til að safna kröftum undir hina margháttuða og lýjandi vetrarstarfsemi. I I Hve margur bróðir ber nú þreyttar fætur, sem bezt á vegum Freymóðs dansinn sté! í systrahópi naprar vetranætur við nutum þess, sem Reglan lét í té. i Og nú er okkur aftur mesta þörfin 1 á endurnæring fyrir vetrarstörfin. ] j Fyrst stúkurnar fá styrk til þess að dansa og starfsemi vor miðast öll við það, vér megum ekki verða oss til vansa í vetur, þegar „böllin“ kalla að. Svo hvílum oss um stund frá dans og daðri, og drepum sumartímann upp á Jaðri. BRÓÐIR, Jónsmessuskemmtun í Hellisgerði er í dag, og hefst hún kl. 15.00. • Afmæli • Ólafur Jóhannesson kaupmaður, Grundarstíg 2, Reykjavík. Enn þér brosir auðnusólin, enn þá velta tímans hjólin þér til hárrar hagsældar. Gunnreifur á góðum degi gengur þú um lífsins vegi, sjáandi himins sólar far. Lifðu enn í góðu gengi, gæfu studdur vel og lengi. Málaðu landslags myndirnar, Kauptu og seldu klæðin fögur, komdu heill við þjóðar sögur, og okkar glæsta aldar far. Heill með afmælið. Vinsamlegast, P. I dag er 60 ára Anna Björns- dóttir í Svefneyjum á Breiðafirði, en er stödd hjá fósturdóttur sinni, Höfðaborg 56. 70 ára er á morgun (mánudag) Ásmundur Björnsson, Tjarnar- braut 7 í Hafnarfirði. Júlíus Benediktsson frá Akra- nesi, nú til heimilis á Mánagötu 25, er sextugur í dag 4. júlí. • Brúðkaup • í gær voru gefin saman í hjóna band af biskupnum yfir Islandi, Ásmundi Guðmundssyni, Elín Júlíusdóttir og Helgi Guðmunds- son, bankastjóri, Laufásvegi 77. í dag verða gefin saman í hjónaband að Búrfelli í Grímsnesi, ungfrú Ólöf Pálsdóttir stúdent og Bjarni Bjarnason stud. jur. Séra Ingólfur Ástmarsson gefur brúð- hjónin saman. Ízlenzk-Ameríska félagið efnir til kvöldfagnaðar í Þjóð- leikhúskjallaranum kl. 9 í kvöld í tilefni þjóðhátíðardags Banda- ríkjanna. Þar komma fram inn- lendir og erlendir skemmtikraft- ar og auk þess verður stiginn dans. Minningaspjöld Krabba- meinsfélags íslands fást í öllum lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði, Blóð- bankanum við Barónsstíg og enn- fremur í öllum póstafgreiðslum á landinu. Yfirlýsing Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að Bókasýningu háskólans lauk sunnudagskvöldið 27. júní, og stendur þessvegna ekki yfir sumarmánuðina. Björn Sigfússon. Bólusetning gegn barnaveiki Pöntunum veitt móttaka þriðju daginn 6. júlí kl. 10—12 fyrir há- degi í síma 2781. Bólusett verður í Kirkjustræti 12. Lúðrasveit Reykjavíkur hefur beðið Mbl. að geta þess, að það er eftir hennar ósk, sem lögregluvörður er hafður er lúðra- sveitin leikur á Austurvelli, til þess að forðast áti'oðning fólks. • Flugferðir • Loftleiðir h.f.: „Edda“, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Rvíkur kl. 11 í dag frá New York. Flugvélin fer héðan kl. 13 til Stafangurs, Oslóai', Kaupm.hafnar og Ham- borgar, • Skipafréttii • Eimskip: Brúarfoss kom til Hamborgar 30. júní frá Newcastle. Dettifoss fer frá Vestmannaeyjum 3. júlí til Hamborgar. Fjallfoss fór frá Hull 2. júlí til Hamborgar og Rvílcur. Goðafoss kom til New York 29. júní frá Portland. Gullfoss fór frá Kaupm.höfn 3. júlí til Leith og Kaupm.h. Lagarfoss fer frá Ham- borg 3. júlí til Ventspils, Lenin- grad, Kotka og Svíþjóðar. Reykja- foss fór frá Sikea 2. júlí til ís- lands. Selfoss fór frá Siglufirði 3. júlí til Húsavíkur og þaðan til Sauðárkróks og Rvíkur. Ti'ölla- fos fór frá Rvík 24. júní til New York. Tungufoss fór frá Húsavík 1. júlí til Rotterdam. Drangajök- ull fór frá Rotterdam 30. j úní til Rvíkur. Skipadeild SÍS Hvassafell fór 30. f. m. frá Rostock til Akureyrar. Arnarfell er í Keflavík. Jökulfell er í New York. Dísarfell er í Rvík. Bláfell fór 2. júlí frá Húsavík áleiðis til Riga. Litlafell fer frá Hvalfirði í dag austur á land. Fern fór væntanlega frá Álaborg áleiðis til Keflavíkur í gær. Frida losnar timbur á Breiðafjarðarhöfnum. Cornelis Houtman fór frá Álaborg 27. júní áleiðis til Þórshafnar. —< Lita lestar sement í Álaborg C£( 5. júlí. Sine Boye lestar salt I Torrevieja ca 12. júlí. i Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa félagsins í Sj álfutæð-< ishúsinu er opin á föstudagskvöldí um frá kl. 8—10. Sími 7104. —< Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld* um félagsmanna. og stjóm félagw ins er þar til víðtalg við félagex menn. I • Söfnin • Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtiw daga og laugardaga frá kl. 1—3 e. h. og sunnudaga frá kl. 1—4 síðdegia, • Utvarp • Sunnuclagur 9,30 Morgunútvarp. — Fréttir og tónvérk eftir Bach, 10.10 Veð« urfregnir. 11.00 Messa í Dóm- kirkjunni (Prestur: Séra Oskar ,T, Þorláksson. Organleikari: Páll ís- ólfsson). 12,15—13,15 Hádegisút- vai-p. 15.16 Miðdegistónleikar (plötur). 16.15 Fréttaútvarp til Islendinga erlendis. 16,30 Veður- fregnir. 18.30 Barnatími (Baldur Pálmason). 19,25 Veðurfregnix'. 19.30 Tónleikar: Pablo Casals leiK ur á celló (plötur). 19.45 Auglýs- ingar. 20.00 Fréttir, 20.20 Raddir frá Elliheimilinu Betel í Nýja ís- landi: Finnbogi Guðmundssors prófessor talar við gamla Vestur- íslendinga. 21.00 Einleikur á orgel E. Power Biggs leikur amerísk tónverk. 21,20 Útvarp frá íþrótta- vellinum í Reykjavík: Lýsing á síðari hálfleik í landsliðskeppni I knattspyrnu milli Norðmanna og Islendinga. — Björgvin Schram lýsir kappleiknum. 22.15 Fréttir og veðurfregnir. 22,20 Danslög (plötur). — 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur. 8.00—9.00 Morgunútvarp. —. 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisút- varp. — 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum (plötur). 19.45 Auðlýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þór- arinn Guðmundsson stjórnar. 20.40 Um daginn og veginn (Séra Sveinn Víkingur biskupsritari). 21.00 Einsöngur: Gunnar Óskars- son syngur; Fritz Weisshappel aS stoðar. 21.20 Erindi: Ferðalög (Grétar Fells rithöfundur). 21.45 Búnaðarþáttur: Um súgþurrkun (Páll Sigurðsson verkfræðingur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Heimur í hnotskurn“ saga Á árbakkanum (Andrés Björns- son). 22.25 Dans- og dægurlög: eftir Giovanni Guareschi; XIV.: Gene Autry syngur (plötur) 23.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.