Morgunblaðið - 04.07.1954, Page 1

Morgunblaðið - 04.07.1954, Page 1
16 siður og Lesbók iutlblii 41 írgusfu. 149. tbl. — Sunnudagur 4. júlí 1954. Prentsmiðj* Morgunblaðsins Tveir drengir hljóta bana í bílslysi á Patreksfirði Hlupu IfÁi bílinn er hann æílaði framhjá AFÖSTUDAGINN varð enn hör?nuleg slys. Tveir litlir drengir biðu bana í bílslysi vestur á Patreksfirði. — Urðu þeir báðir fvrir sama bílnum og lézt annar þeirra samstundis, en hinn nokkr- uin klukkustundum síðar. Fréttaritari Mbl. á Patreksfirði sfmaði Mbl. í gær um þennan hörmulega atburð á þessa leið: VORU AÐ UEIK MEÐ HUND Slysið var um kl. 10.30 árd. Var þá fólksbílnum B-115 ekið niður aðalgötuna hér í bænum og fór bíllinn gætilega. Við hús- ið Aðalstræti 10, skammt frá gatnamótum Urðargötu, voru úsar Guðjónssonar kyndara á þrír drengir á miðri götunni að togaranum Ól. Jóhannessyni og leik með hund. | konu hans Kristjönu Guðjóns- Bílstjórinn kveðst hafa gefið dóttur. Hinn drengurinn sem dó, hljóðmerki, ætlað að sveigja til Gunnsteinn Guðmundsson, var sonur Guðmundar F. Guðmunds- sonar járnsmiðs hér í bæ og konu hans Sigríðar Þorsteins- dóttur. — Þriðji drengurinn sem var yngstur þeirra leikbræðranna þriggja, Rafnar Hafliðason, fimm ára, sonur Hafliða Otl- óssonar á Vatneyri, kastaðist frá bílnum og slapp lítilshátt- ar skrámaður og marinn. DRENGIRNIR Guðjón litli var sonur Magn- hægri handar fram hjá drengj unum, en um leið hlaupa dreng- irnir allir í sömu átt og bíllinn. SLYSIÐ Urðu þeir allir fyrir bíln- um. — Einn drengjanna Guð- jón Magnússon átta ára, varð undir bílnum. Bíliinn rann Eisenhower lýsir sig mótfnllinn tollohækkun á innflnttum fiski Svíakóngur í London LUNDÚNUM, 3. júlí: — Svía- konungur Gústav Adolf og drottn ing hans, Lovísa, hafa undanfarið dvalizt í Lundúnum. Ollu þau umferðastöðvun í mörg skipti, er þau óku frá sænsku kirkjunni í gær til miðhluta borgarinnar, Citv. Áhorfendur stóðu meðfram götunum í fimmfaldri röð, þegar konungshjónin héldu nokkru seinna frá Buckinghamhöll til Guildhall, en þar bauð borgar- stjóri Lundúna Sir Noel Bowater þau velkomin í sínu bezta skarti. Fiskneyzla Bandaríkjanna mun fara mjög vaxandi og því þörf innflutuings Washington 3. júlí. EISENHOWER Bandaríkjaforseti neitaði í dag að taka til greina tiilögu meirihiuta tollamálanefndar um hækkaðan toll og aðrar hömlur á innflutningi fisks til Bandaríkjanna. Forsetinn hafnar tillögunum í ýtarlegu bréfi til fjárhagsnefnd- ar Öldungadeildarinnar. Er þar m. a. minnzt á hagsmuni íslands af fisksölu til Bandaríkjanna. Það er þó einna merkilegast í bréfi þessu, að öruggt er talið að fiskneyzla Bandaríkjamanna hljóti að aukast verulega frá því sem nú er. BILLINN I LAGI Við athugun á bílnum kom í ljós að hemlar og stýrisútbúnað- upp á gangstéttina og rakst ur var í lagi. Nærri mun láta á húsið Aðaistræti 10 og varð að á milli staðar þess á miðri þá hinn drengurinn sem lézt, götunni oe hússins Aðalstræti 10, milli bílsins og hússins. Hann sem bíllinn rakst á, séu um 3 m. hét Gunnsteinn Guðmundsson. Rannsókn í málinu er hafin. Lézt hann á leið í sjúkrahúsið. I — Karl. Þýzkur þjóðher stofnaður ? Dr. ádenauer gefur það í skyn BONN, 3. júlí — Dr. Konrad Adenauer kanslari Þýzkalands sagði í útvarpsviðtali í dag, að ef Evrópuherinn kæmist Fuiltrúar á norræna búfræðingamótinu VERULEG HÆKKUNARTILLAGA í tollamálanefnd Bandaríkj- anna eiga sex menn sæti. Tveir þeirra voru mótfallnir hækkun fisktolls, einn tók ekki þátt i atkvæðagreiðslu en meirihlutinn, þrír menn gerðu það að tillögu sinni að auka bæri innflutnings- hömlur á fiski til Bandaríkjanna, • ekki á laggirnar, svo sem ’ til að vernda fiskveiðar Banda- áætlað hefur verið, ættu Þjóð- ríkjamanna sjálfra. Lagði nefnd- verjar einskis annars úrkost- ar en að stofna sinn eigin her. Dr. Adenauer sagði jafnframt, in til að tollur af hraðfrystum flökum hækkaði úr l7/s centi á pund upp í 2% cent og einnig að það vildu Þjóðverjar ó- j lagði hún til að innflutningur á gjarnan, heldur legðu þeir! erlendum fiski mætti aldrei fara áherzlu á að taka þátt í hin- framúr 37% af heildarfiskneyzlu um sameiginlega Evrópuher. Bandaríkjanna. Vestur-þýzka sambandsþingið ERFIÐLEIKAR BANDARÍSKRAR ÚTGERÐAR Eisenhower getur þess í skýrslu sinni, að útvegsmenn í Nýja Eng- landi á austurströnd Bandaríkj- anna hafi vissulega átt við mikla erfiðleika að stríða. Aðalvanda- mál þeirra er hve mjög hefur gengið á fiskstofninn, svo a3 er eitt af fjórum þjóðþingun- um sem samþykkt hafa her- sáttmálann, en tvö þing eru eftir, það franska og það ítalska. Það myndi verða sagnfræðileg mótsögn, sagði dr. Adenauer, ef Frakkar yrðu sjálfir til þess með af- ?°ð,U fÍnnÍ,að.Valda St°fnUn veiðTferðir em“lengri'og° ’kostn" aðarmeiri. Á síðari árum hafa þeir og mætt harðri samkeppni þýzks hers á ný. Átaldi dr. Adenauer mjög af- Ljósmyndari blaðsins tók mynd þessa af fulltrúunum á norræna búfræðingamótinu, er þeir heim- sóttu Varmá á föstudagskvöldið. — í gær fóru þeir austur í Árnessýslu og Rangárvallasýslu og skoð- uðu þá m. a. tilraunastöðina á Sámsstöðum og í Gunnarsholti. Á heimleiðinni var komið við á Þórustöðum í Ölfusi. öfii gjaldeyriseign Dana er uppurin á þrem mántilum Hedtoft-stjórnin verður völt í sessi við þetta DANSKA stjórnin vaknaði skyndilega upp við vondan draum um þessi mánaðamót, er stjórn Þjóðbankans tilkynnti henni að gjaldeyriseign Dana væri nú að mestu uppétin. Hefur aldrei fyrr saxazt svo mjög og hratt á gjaldeyriseign Dana sem í síðasta mánuði. Ástandið er svo alvarlegt að það hlýtur að hafa alvarlegav stjórnmálalegar afleiðingar. Er jafnvel talið að stjórn Hans Hedtofts verði að segja af sér, eða að reynt verði að koma á nýrri samsteypu- stjórn fleiri flokka til þess að reyna að bjarga málinu. EINNAR VIKU EYÐSLUFÉ með sér að um þessi mánaða- Skýrsla Þjóðbankans ber það mót nemi gjaldeyriseign Dana aðeins 30 milljónum danskra króna, en allt útlit fyrir að sú upphæð eyðist á rúmlega einni viku. Hefur gjaldeyriseyðsla aldrei verið svo mikil sem í júní- mánuði, einkum seinni helming hans, en þá minnkuðu gjaldeyris- eignir um 88 milljónir króna. 300 MILLJÓNIR EYÐAST Á 3 MÁNUÐUM í skýrslu Þjóðbankans í mai'z s.l. var þess getið að gjaldeyriseignin næmi þá 326 milljónum króna. Virtist þá sem gjaldeyrisútlitið væri gott, en nú hefur svo farið að nærri öll sú upphæð er gengin til þui'rðar. imh. á bls. 2 stöðu Frakka að vilja ekki taka , Vegna aukins innflutnings fiskg þátt í varnarbandalagi Evrópu. frá öðrum löndum. Kvað hann horfur á að þess I vegna yrði Evrópuherinn ekki FISKNEYZLA stofnaður og myndi það veikja BANDARÍKJAMANNA LÍTIL mjög trú Bandaríkjamanna á samstarfsvilja Evrópu, grafa und- an sanivinnu hennar innbyrðis og sýna Rússum hve sundruð löndin væru og ósameinuð. Ekki kemur til mála sagði dr. Adenauer að Þýzkaland verði óvarið. Við eigum nú tvo kosti og verð- um að velja hinn lakari, ef ekki vill betur til. —Reuter-NTB. Frú Roosevelt fer ekki KAUPMANNAHÖFN, 3. júlí: — Frú Eleanor Rossevelt hefur und- anfarnar vikur haft í hyggju að ferðast til Sovétríkjanna og rita greinar um land og þjóð í banda- rísk blöð og tímarit. Tilkynnt var í gær, að hún hefði nú hætt við förina. Orsakir til þess eru þær, að frú Roosevelt hugðist taka með sér til Sovétríkjanna rússneskumælandi mann og fréttaritara frá bandaríska viku- blaðinu „Look“. Sovétstjórnin hefur neitað þeim báðum um inngöngu í landið og aðeins veitt frúnni einni vegabréf. En það sem er þó lang at« hyglisverðast er að fiskneyzla Banðarikjamanna er mjög lít- il, þegar horið er saman við önnur lönd. Það er ekki fyrr en einmitt á síðustu árunt með hinni auknu samkeppni um fiskmarkaðinn, sem breyt ing er að verða á og fisk- neyzlan fer vaxandi. Á síðustu árum hafa fiskfram- leiðendur orðið að vanda fram- leiðslu sína og finna nýjar inn- pökkunaraðferðir sem ryðja brautina fyrir því að góður fisk- ur komist á hvers manns borð. Ber sérstaklega að geta í þessU sambandi síðustu þróunar, þar sem eru „fiskstangirnar", en það eru lítil fiskstykki, sem verk- smiðjur steikja í eggi og mylsnu og neytandinn þarf ekki annað en að hita upp. Þannig nýtur fiskurinn sívaxandi vinsælda. STÓRFELLD AUKNING Fiskneyzlan hefur vaxið svo á fáeinxnn mánuðum, að nú er allt útlit fyrir að fram- leiðslan geti ekki fullnægt eftirspurninni. Þróunin hefur þannig gengið í rétta átt og það er rangt að setja hömlur í veg með hækkuðum toilum Fi-amh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.