Morgunblaðið - 09.04.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.04.1954, Blaðsíða 1
16 síður 41. árgangur. 83. tbl. — Föstudagur 9. apríl 1954. Prentsmiðja Morgunblaðsins Leopold konungur týnd- ur i frumské-gnm Paitssna Panama City 8. apríl. Einkaskeyti frá Reuter. LEOPOLD fyrrum Belgíukonungur er týndur inni í frumskóga- þykknum Panama í Mið-Ameríku. Kona hans de Rethy prins- 'essa, sem beið hans í Panama City hefur leigt flugvélar til að fljúga yfir frumskógana og leita konungs, en án árangurs. 10 dagar eru síðan spurðist til konungs og fylgdarmanna hans. PRINSESSAN LEITAR I dag ákvað prinsessan að leggja sjólf af stað landleiðis til að leita eiginmanns síns í frum- skógunum kringum þorpið Dar- ien. Ber hún þungar áhyggjur, því að hún óttast að maður sinn kunni að hafa farizt langt frá mannabyggðum. Á. SLÓDUM BALBOAS Leopold yfirgaf menninguna fyrir 10 dögum ásamt tveimur fylgdarmönnum Jose Maria Cruxent sagnfræðingi frá Vene- suela og ljósmyndaranum Hans Lutz. Auk þess hafði hann hóp indíánskra burðarkaria. Reru þeir á bátum upp eftir Chucuna- que-fljóti og ætluðu að freista þess að finna leiðina, sem Balboa fór eftir, er hann fyrstur hvítra manna brauzt gegnum frumskóg- ana í Mið-Ameríku og leit augum Kyrrahafið árið 1513. Frumskóg- ar þessir eru mjög erfiðir um- ierðar. Ekki hefur enn verið hægt að koma boðum til Leopolds um frá- fall Mörtu Noregsprinsessu. Aipingi afgreiddi í gær lög m byggingu orkuvsm ú Vestur- og Austurlundi IGÆR voru afgreidd frá Neðri deild Alþingis tvenn ný lög um raforkuframkvæmdir. Fjallaði annað þeirra um orkuver Vest- fjarða, en hitt um breyting á lögum um ný orkuver og nýjar orku- veitur rafmagnsveitna ríkisins. Munu orkuver þessi falla inn i heildaráætlun ríkisstjórnarinnar um rafvæðingu landsins. 20 millj. króna varið til smáHbúðalána á þessu ári ¥ GÆR var lagt frEdii í Neðri deiid Alþingis stjórnarfriunvarp um heimild til handa ríkis- * stjórninni til öflunar lánsfjár til smáíbúðabyggingá. Er þetta fjórða frumvárpið, sem ríkisstjórn;n ieggur fram nú síðustu dagana, sem miðar að stórbættum kjörum og fyrir- greiðslu við aílan almenning. Hin þrjú fyrri frumvörpin voru um lækkun skatta, rafvæð- rngu í sveitum landsins og virkjun Efri-Sogsiossa. Ríkisstiórnin, undirbýr lausn húsnæðismálanna fyrir næsta þir<g f frumvarpinu sem lagt var fram í gær er svo fyrir mælí: Ríkisstjórninni er heimilt að taka að láni allt að 20 milljón- um króna innanlands og endurlána fé þetta lánadeild sma- íbúðarhúsa með sömu kjörum og lánið er tekið. ORUGGT AD LÁNSFÉ FÆST f athugasemdum er frumvarpinu fylgir, segir að eitt atriði mál- efnasamnings ríkisstjórnarinnar hafi verið að ríkisstjórn og stjórn- arflokkarnir beiti sér fyrir ráðstöfunum til þess að auka Iáns- fjárframlög til íbúðarhúsabygginga. Hér er um mjög stórt og yfirgripsmikið mál að ræða, og mun ríkisstjórnin kzppkosta að undirbúa fyrir næsta þing frumvarp um Leopold fyrrum Belgiukonungur Iausn Þess- er til írambúðar mætti verða. er týndur hjá jaguörum, króko- Til bráðabirgða vill ríkisstjórnin gera þá ráðstöfun að afla á díium og eiturslöngum imii í þessu ári 20 milljou króna lansfjar til þess aö lana ut á sma- nyrkustu frumskógum Panama. íbúðir. Er ríkisstjórnin að vinna að því að útvega þetta lánsfé og Er hans nú leitr.ð. telur öruggt, að það takist. ORKUVER VESTFJARÐA Frumvarpið um orkuver Vest- fjarða var flutt af þingmönnum Vestfirðinga er sæti eiga í Neðri deild. Felur það í sér heimild til handa ríkisstjórninni að fela raf- magnsveitum ríkisins að virkja Dynjandaá eða Mjólká í Arnar- firði í allt að 7000 hestafla orku- veri og leggja þaðan aðalorku- veitu vestur á bóginn til Bíldu- dals, Tálknafjarðar og Patreks- fjarðar og norður á bóginn til Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyr- ar, Bolungarvíkur, Súðavíkur og Hnífsdals og ísafjarðar. — Er svo fyrir mælt í lögunum að heimild þessi tefji ekki byggingu þeirra orkuvera á Vestfjörðum, sem þegar eru tekin upp í heimildar- lög, ef þær virkjanir þættu hag- kvæmari, enda verði teknar um það ákvarðanir svo fljótt sem verða má. AUSTURLAND Hin raforkulögin er samþykkt voru í dag voru flutt af þing mönnum Austfirðinga er sæti eiga í Neðri deild. Er í þeim kveðið á um að virkja Lagarfoss á Fljótsdalshéraði í allt að 5300 hestafla orkuveri og leggja aðal- orkuveitu til Egilsstaða, Seyðis- fjarðarkaupstaðar, Neskaupstað- ar, Eskifjarðarkauptúns, Búðar- eyrar og Búðakauptúns. Frumvarpinu var breytt nokk- uð og inn í það sett ákvæði um eftirtaldar orkuveitur: 1. Að virkja Haukadalsá í Dalasýslu í allt að 500 hestafla , orkuveri til vinnslu raforku handa fimm syðstu hreppum Dalasýslu. 2. Að virkja Múlaá í Geiradals- hreppi í allt að 500 hestafla orku- veri til vinnslu raforku handa nálægum hreppum. Þriðja lagafrumvarpið um orkuver var til umræðu í Neðri deild í dag. Var það frumvarp ríkisstjórnarinnar um virkjun Efra-Sogs. Var það samþykkt I deildinni og sent Efri deild. Hafa engar umræður orðið um málið. Jafnvel stjórnarandstaðan, sem lætur nú sjaldnast á sér sitja, var sammála ríkisstjórninni og stjórnarflokkunum í þessu máli. -□ 3 7 fórust MOOSE JAW, 8. apríl — 37 manns létu lífið í flugárekstri yfir Moose Jaw í Kanada, er Harvard æfingaflugvél rakst á farþegaflugvél fullsetna farþeg-1 um. Æfingaflugvélin rakst á væng hinnar stóru flugvélar, svo að hann rifnaði af. Benziiigeym- ir féll niður í íbúðarhús, svo að það brann á örskömmum tíma upp til agna. Þetta er mesta flug- slys í sögu farþegaflugs Kanada. .—Reuter. Aukið fluglið berst Frekkum í Indó-Kína Saigon 8. apríl. Einkaskeyti frá Reuter. FJÖLDI bandarískra sprengjuflugvéla af tegundinni B-26 komu i dag til Indó-Kína. Koma þær samkvæmt sérstakri beiðni franska hermálaráðuneytisins og verða þegar teknar í notkun til að reyna að hindra árásir kommúnista á virkisbæin Dien Bien Phu. □- -□ HERNAÐARLEYNDARMÁL Herstjórn Frakka í Indó-Kína neitaði að gefa upplýsingar um hve margar flugvélar koma til □- -□ HANDRIT að stórum aug- lýsingum, sem birtast eiga í SUNNUDAGSBLAÐINU, þurfa að berast auglýsinga- skrifstofunni FYRIR KL. 6 I KVÖLD. þeirra. Er það hernaðarleyndai - mál. Hitt er vitað að bandarískir flugmenn flugu flugvélunum til flugvallarins hjá Haiphong. Þar munu franskir flugmenn taka við þeim. FYRIR GENFARRÁÐSTEFNU Liðsstyrkur kommúnista er enn á leiðinni frá kínversku landa- mærunum til Dien Bien Phu. Er talið víst, að kommúnistar muai gera lokaatlögu að borginni áður en Genfarráðstefnan hefst 26. apríl n.k., því að taka borgarinn- ar hefði mikla stjórnmálalega þýðingu. Faiigelsisdómm* fvrir brot á land- Ur gum □- -□ Fyrsía mynd a! (orseiahjénunum og dönsku konungshlómmum JAPANSKIR fiskimenn sækja mjög á fiskimið við Kóreuströnd en stjórn Suður-Kóreu víkkaði landhelgi sína nýlega og beitir fangelsisrefsingum gegn þeim sem brotlegir gerast. Nýlega voru áhafnir á tveimur japönsk- um fiskibátum, Taiei Maru og Takasago Maru dæmdar í fang- elsisrefsingar frá 6 til 12 mán- uði fyrir ólöglegar veiðar innan landhelgi. S.l. ár tóku Kóreumenn fasta 45 fiskibáta, sem voru innan hinnar svonefndu Rhee-landhelg islínu og dæmdu þeir flesta fiski- mennina í þungar refsingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.