Morgunblaðið - 11.03.1950, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.03.1950, Blaðsíða 16
F£DURL’TLITIÐ. FAXAFLÓI: Vestan lcaldi. — Súld með jböHum. —_______________ t ÍVAR GUÐMUNDSSON skrlf^ ar á 9. síðu blaðsins grein frá Barcelona. ________ llundroðailokkarnir wSSja teija iramgang viðreisnartillagnanna Sjálfstæðismenn telja óhæft að draga af- greiðslu á langinn ÞAÐ ER nú sýnilegt, að framsóknarmenn ætla að tefja fram- gang viðreisnartillagna ríkisstjórnarinnar með nefndarþófi. Frumvarp stjórnarinnar kom til 2. umr. í Neðri deild Alþingis l 5 í gær, eftir ósk ríkisstjórnarinnar, og fór framsóknarmað- ttrinn Skúli Guðmundsson þá fram á, að umræðunni yiði «■------------- fcestað. — Sjálfstæðismenn vilja tríaða afgreiðslu málsins. Sjálfstæðismenn leggja á það I >fuð áherslu, að frumvarpið verði sem skjótast afgreitt. En e umræðan átti að hefjast i 'addi Skúli Guðmundsscn Æjer hljóðs og fór þess á leit við forseta deildarinnar að umræðu yxði frestað. Forseti, Sigurður Bjarnason, úrskurðaði, að lokið skyldi fram eögu fyrsta minnihluta fjái- } igsnefndar, sem skilað hefir á- JAi og þeir standa að alþingjs- i; ennirnir Jóhann Hafstein og Stgurður Ágústsson. Hinsvear fellst hann á að fresta frekari umræðum þar til vðrir nefndarnienn hefðu skiiað j efndarálitum, en þau ættu að geta legið fyrir í dag. Málið yrðr því tekið á dagskrá deitd- arinnar á laugardag (þ. e. í dag). Var málið síðan tekið fyiir cg flutti Jóhann Hafstein fram- guræðu. Lagði hann til, að f amvarpið yrði samþykkt í I fuðatriðum og meðferð þess tiraðað í gegnum þingið. Ghæfa að draga { umvarpið á langinn. ÓLAFUR THORS forsætisráð- t.srra, benti á að flokkarnir hafa f -ft langan tíma til athug- v ar á frumvarpinu eða fra 2. í :ov. Enda þótt allir viðurkenni sð slík stórmál þyrftu gaum- gæfilegrar íhugunar við, ætti t.mi sá. sem flokkarnir hi'.fa J aft að teljast nægjanlegur. — F 5ii þessa máls er þannig varið að fullkomin óhæfa er að draga c'greiðslu þess á langinn. Óskaði hann eftir því að uin- i aöunni yrði ekki frestað leng- vn en þar til í dag, ef henni yrði frestað á annað borð. Í.ínar lítinn tíma til sihugunar á frumvarpinu. LiNAR OLGEIRSSON krafðist '|i£ss einnig, svo sem Skúli Guð 't'.iíidsson, að umræðunni yrði f ;estað, þar eð hann hefði ekki ‘t ft nægan tima til að athuga ;f imvarpið! Rauðliðum vex fylgi í Indó- Kína. Í3AIGON — Kommúnistaflokkur- i ; í Indó-Kína telur nú 21000 > nns. Hefir hann vaxið úr 5,000 í. hn 1948 að sögn Frakka. HJER SKAL getið tveggja nýrra þingmála, sem lögð hafa verið fyrir Alþingi ný- lega: Rjettur til að kaupa ítök. Fjórir þingmenn, þeir Páll Zóphoníasson, Hermann Jónas- son og Finnbogi Rútur, flytja í efri deild frumvarp um rjett manna til kaupa á ítökum. Sarakvæmt frumvarpinu eiga jarðeigendur að fá rjett til að kaupa undir jarðir sínar ítök svo sem reka, mótekju, slægju- ítök, beitaritök, bjargsig, sölva- fjöru o. s. frv. Kaupverðið á að fara eftir því sem um semst, en verði ágreiningur skal það metið af tveim dómkvöddum mönnum. Skjóta má úrskurði mats- manna til yfirmats. Iðnskóli. Iðnaðarnefnd neðri deildar flytur, samkv. ósk samgöngu- málaráðherra, frumvarp um iðn skóla. Er þetta sama frumvarp og lá fyrir síðasta þingi. Febrúar í fyrra. Nýsköpunartogarnir fóru í febrúar 1949 26 söluferðir til útlanda og nam heildarsalan hjá þeim um 354.877 sterlings- ptindum, er gerir því sem næst í íslenskum krónum 9.258,750. Þá varð meðal sala í ferð 13.649 stpd. Hæsta sala í þeim mánuði var hjá Reykjavíkur- togaranum Skúla Magnússyhi, er seldi tyrir 15.237 stnd. Syugur hjer. FINNSKA söngkonan Tii Nie- mela, er komin hingað til lands og mun halda hjer söngskemt- un. Á 5. síðu er sagt frá lcomu lislakonunnar. Barnaskólahúsið á Hofsósi brunnið ÞÆR frjettir berast nú hing- að til bæja.rins, að barnaskóla- húsið gamla á Hofsósi hafi brunnið til kaldra kola s.l. laugardag. Talið er að kviknað hafi í út frá eldavjel sem var í kjallara hússins. Barnaskóli var ekki starfræktur í húsinu, en ung- lingaskóli var til húsa þar, og urðu nemendur hans fyrir til- finnanlegu tjóni. Kennsla var þegar eldurinn kom upp og brann handavinnudót, bækur og margt fleiia, sem nemendur áttu. Bókasaín restrafjelagsins var þarna til húsa, og brann það. Það var lágt vátryggt, og er þetta því mikið tjón fyrir hreppinn, Vestan rok var og varð hús- ið alelda á svipstundu. Engin slökkvitæki voru á staðnum, og var því lítið hægt að gera til að slökkva eldinn. MOSKVU — í fyrra mánuði kom út í Moskvu blað undir nafninu Moskovskaya Pravda. Mun þetta vera nýtt nafn á blað- inu Moskov Bolshevik, er hóf. göngu sína fyrir um 30 árum. Nú í ár. I febrúar þessa árs, voru farnar jafnmargar söluferðir og í fyrra., 26. En heildarsalan hjá öllum þessum skipum nam að- eins um 190 357 sterlingspund, er lætur nærri að sje um kr. ísl. 4.971.110 Meðalsala í ferð hjá skipi varð aðeins 7328 pund, og hæstri sölu náði Hafnarfjarð artogarinn Surprise, 12.015 pund. r Afhyglismðar uppl. frá F.Í.B. SAMKVÆMT upplýsingum frá Fjelagi ísl. botnvörpuskipa- eigenda, varð ísfisksala togaraflotans í febrúarmánuði síð- astl. hvorki meira nje minna en rúmlega 4,2 millj. kr. minni, en á sama tíma í fyrra. Tíu fogarar selja ffyrir rúmðega 1,4 milj. króna Hull-verkfallið leysf, Búisf við iallandi markaði. DAGÁNA, 6.-—10. mars seldu tíu íslenskir togarar afla sinn á markað í Bretlandi. Alls lönduðu togararnir um 2258 tonnum af ísvörðum fiski, og heildarsalan hjá þeim nam um krónur 1.491.132. — Söluhæstur er Egill Skallagrímsson, er tókst að bæta ,,sölumet“ þessa árs þeirra skipa, er sigt hafa með eigin afla. Verkfallið í Hull hefur nú verið leyst og mun áhrifa þess bráðlega fara að gæta á breska fiskmarkaðinum. ' KLUKKAN að ganga 12.árd. í gær, varð sjö ára drengur fyr- ir bíl á Bergstaðastræti, og slapp furðu vel við meiðsl. Þetta gerðist við gatnamót Spítalastígs og Bergstaðastræt- is. Drengurinn, sem heitir Sig- urður Einarsson, kom brun- andi niður Spítalastíginn, á litlu barnahjóli, inn á Berg- staðastrætið, fram með hlið eins af sorpbílum bæjarins, en rjett fyrir framan bílinn fjell hann af hjólinu. — Bíllinn stö,ðvaðist um leið og hann nam við fót drengsins. — Var hann fluttur í sjúkrahús og fót urinn lagður í gibs, ,því hann mun hafa brákast. Rannsóknarlögreglan óskar eftir því, að þeir, er sáu slys þetta, komi til viðtals hið fyrsta. Halldór Halldérsson fær góða déma í Breilandi BLAÐIÐ „Football Echo“, sem gefið er út. í Lincolnshire, fer miklum viðurkenningarorðum um Halldór Halldórsson, sem nú leikur með Lincoln City. Leikur Lincoln City ,,A“ við Clayton gefur blaðinu tilefni til þessa hróss. Það segir, að ís- lendingurinn Halldórsson hafi verið „stjarna" í leiknum. Hann hafi verið driffjöðurin og undir hans forystu hefði Lincoln City hafið sókn sína í þessum leik, sem endaði 6:1. Halldór skoraði tvö mörkin sjálfur, en um tvö síðustu mörk in, sem leikmaður að nafni Morgan gerði, segir blaðið, að Morgan hafi ekkert fyrir því haft annað en spyrna í mark- ið. Halldór hefði sjeð um það sem á undan var gengið. Hall- dór kemur hingað heim síðar í þessum mánuði. Hertoffi af Glouchester heimsækir Afríku LONDON, 9. mars: — Hertoginn af Glouchester, bróðir Bretakon ungs fer n.k. laugardag flug- leiðis til Nairobi í Kenya, Aust- ur-Afríku. Mun hann hafa með- ferðis konungsbrjef, sem veitir Nairobi borgarrjettindi. Hertog- inn kemur við á Malta, Kairo og Khartum. Ælotinn Undanfarna daga hefur afl- inn hjá togurunum verið með tregara móti. Nú eru á ísfisk- veiðum 13 togarar, 11 á salt- fiskveiðum, tveir hættu fyrir fáeinum dögum og fóru á ís- fiskveiðar á ný. í byrjun næstu viku selja tveir togarar i Bret- landi, Elliði og Kaldbakur. Á heimleið eru átta togarar. Verkfallið í Hull tókst að leysa á þriðjudaginn, en það hafði stöðvað nær 100 togara, sem nú munu allir vera að tín- ast á veiðar.- Síðustu sölur Þessir togarar hafa selt nú síð- ustu daga: Karlsefni seldi 221 tonn af fiski fyrir 10392 sterlings pund. Skúli Magnússon 194 tonu fyrir 8258 pund. Jörundur 195 tonn fyrir 10317 pund. Kári 208 tonn fyrir 9655 pund. Fylkir 284 tonn fj'rir 11041 pund. Elliðaey 210 tonn fyrir 8111, Egill Skalla- grímsson 270 tonn fyrir 12068 pund. Surprise átti eldra metið, sem var 12015 pund. Jón Þor- láksson seldi 219 tonn fyrir 7902 pund. Svalbakur 206 tonn fyrir 8258 pund og Geir er seldi í gær og í fyrradag 251 tonn fyrir 9102 pund. Lengi í felum. GUAM —• Nýlega fannst Japrnl nokkur þar, sem hann var í fc 1- um í tvílyftu húsi í Tinianey. —. Maðurinn, sem er 35 ára að aldri, sagðist hafa verið í felum í 5 ár og hvorki heyrt nje sjeð nokk- urn mann ’þann tíma. ■mS*»P- ©78?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.