Morgunblaðið - 11.03.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.03.1950, Blaðsíða 12
12 MORGUN IILAÐIÐ Laugardagur 11. mars 1950. Dagkrj ikiakennsli vid M- viðarhél fyrir byrlendiir Ragnar Þorsiein&son kosirrn form. skíðadeildar !R. AÐALFUNDUR skíðad.eildar I. . R. var haldinn nýlega. Foi mað- ur gaf nákvæma skýrslu um störf deildarirmar á s.l. ári. — Þrjú sldðamót voru haldin að Kolviðarhóli. m. a. íslandsmót- ið. Reykjavíkurmeistara hlaut ÍR í fjórum keppnisgreinum. Formaður skíðadeildar var kosinn Ragnai Þorsteinsson, en aðrir í stjórn: Gisli Kristjáns- son, Sigurður Sigurðsson. Þór- arinn Gur.nársson, Grímur Sveinsson Grjetar Arnason og Valdimar Örnólfsson. Skíðadeild Í.R. sjer um skíða- ferðir að Koiviðarhóli og eru farnar allt að 7 ferðum um helg ar eins og hjer ségir: föstudags- kvöld kl 8. iaugardaga kl. 2, 6 og 7 og sunnúdaga kl. 8«eða 9, 10 og 1 Farið er frá Varðar- húsinu og erú farmiðar seldir þar, auk þess ér stansað við Vatnsþró, Undraiartd og vega- mót Langholtsvegar og Suður- lgndsþrautar íil að taka fólk. A.ksturinn annast Guðmundur Jónasson, sem er flestu skíða- og. .ferðafóiki kunnur fyrir dugnað við akstúr; þar sem að- staeður eru erfiðar. - Guðjón Gúðmúndsson veit- ýigamaður á Kolviðarhóli, hef- ur ráðið til rín skíðakennara, fil að annast skíðakéímslu á Kol yjðarhóli fyrir gesti þá, sem þangað koma og óska eftir skíða kpnlsu. er þetta rajög hentugt fyrjr skólaíóik og annað skíða- fólk. Kolviðarhóli getur hýst . 100 manns. 60 í rúmum og 40 í syefnpokum. Hægt er að af- greiða um 50—100 manns með mat eða kafft samtímis. Öllum erkeimilt að clveljast á Kolviðar hóJLi hvort sem um langan eða ‘jgc . ' - ' • ~ • ' -Happdrælti Framh. af bls. 5. 24-792 21899 21929 22381 22422 22447 22726 22868 23108 23121 23M7 23208 23241 23527 23576 23627 23705 23711 23781 24113 24188-24293 24388 24428 24441 24735 24822 24858 24953 24978 24985 Aukavinningar 1000 krónur: 18367 18369 (Birt án ábyrgðar). stuttan tíma er að ræða, og njóta tilsagnar hjá skíðakenn- aranum, Skíðakennari þessi heitir Haf steinn Þorgeirsson og hefur hann verið með bestu svig- og brun-mönnum landsins s.l. 2 ár. Vorið 1948 var hann á skíða- námskeiði við Skíðaskólann á ísafirði. Fyrsta messa í Óháða söfnuðinum FYRSTA MESSA hins ný- stofnaða fríkirkjusafnaðar hjer í bænum Óháða fríkirkjusafn- aðarins hefur verið boðuð í Stjörnubíói á sunnudaginn. — Prestur safnaðarins, sjera Emil Björnsson flvtur fyrstu prje- dikun sína. — Messað verður í Stjörnubíó, en það hús hefur söfnuðurinn fengið til umráða fyrst um sinn. Áður en sjera Emil stígur í stólinn, mun formaður safnað- arins, Andrjes Andrjesson klæð skerameistari, flytja stutt ávarp og bjóða sr. Emil velkominn til starfa fyrir söfnuðinn. Messan hefst kl. 11 árdegis. Fríkirkju- kórinn annast sálmasönginn. Utanríkisráðherrar Norðurianda á fundi STOKKHÓLMI, 10. mars. — Fundur utanríkisráðherra Norð urlanda hófst í Stokkhólmi í morgun. Árdegis komu aðallega efnahagsmál á dagskrá, en slð- degis tóku þeir stjórnmálin til meðferðar ,og’ verður þeim við- ræðum haldið áfram á morgun (laugardag). Sennilega verðar gefin út tilkynning að viðræð- um loknum. — NTB Ungverjar vllja er- indrekana á burf BUDA PEST, 10. mars. — Ungverska stjórnin hefir sent Bandaríkjunum orðsendingu, þar sem þess er farið á leit, að þau kalli heim 3 hermálafull- trúa sína, er starfa við banda- ríska sendiráðið í Búúapest. Á ÁRUNUM 1936—49. hafa Danir flutt út 305,411 hesta, fyrir rúmlega 520 milj. danskra króna. Salan skiftist þannig íil ianda: Þýskaland j 50.128 hestar Pólland 84.943 — Frakkland 20.960 — Holland 16.068 — Belgía 31.816 — Tjekkóslóvakía 9.514 — Sviss 7.452 — Ungverjaland .074 — Ítalía 644 — England 449 — Andorra 196 — Onnur lönd 168 — Af þessum 305.411 hestum, voru 260.765 seldir til lífs, en 44.646 til clátrunar. Á. G. E. Lárus E. Eggerfsson Málarameisfari F. 11/3 1905 — D. 18/11. 1949. Brosir í blámóðu, barnsglöð minning löngu liðinna leikjadaga. Far vel á braut þú, frændi’ og vinur, lýsi þjer Drottins leiðarstjarna. Hægt og hljótt leiðstu í burt, sem ljósið skjótt, ljósi varstu líkur, frændi, lífið engu frá þjer rændi af því góða, ekkert ljótt að gat sótt. Hjarta hreint víst þú áttir, ljóst og leynt, allt hið liðna þjer við þökkum þínir vinir, huga klökkum, þó að nokkuð sje það seint sagt og meint. Faðir kær, faðir, maki, bróðir kær, alla þína’ á örmum barstu, öllum hlýr og mildur varstu, eins í starfi ötull, fær, oft frábær. Hljóðir vjer hinstu hvílu búum þjer, græðum rós á leiði lágu, lyftum sál í heiðin bláu, þar, sem andans auga sjer englaher. Vinur. AÐSTANDENDUR alís þorra | ísl. námsfólks, sem nú er við æðra nám í Ameríku og Sviss, hafa í dag undirritað eftirfar- andi áskorun ti.1 alþingis: Þrátt fyrir mjög mikinn námskostnað í Ameríku og Sviss hefur álitlegur hópur efnilegs íslensks námsfólks að undanförnu ráðist til háskóla-- náms þar, í ýmsum fræðum, sem hagnýt eru og nauðsynleg íslensku þjóðinni. Námsfólkið sjálft og aðstandendur þess hafa iagt hart að sjer um árabil, til þess að inna námskostnaðinn af höndum. Þegar gengisbreytingin varð á s. 1. hausti og verð gjaldeyris nefndra landa hækkaði stórurn (Doll. sem næst um 44%) varð mörgum um megn að standa straum af námskostnaðinum — Flestir munu þó með einhverj- um hætti hafa reynt að stpnda undir þessum auknu byrðum til þessa, í fullu trausti þess, að hið háa Alþingi, ér nú situr, kæmi til móts við námsfólkið, t. d. með því að tryggja því erl. gjaldeyri á gengi því, sem skráð var fyrir gengisbreyt- inguna. Nú, þegar ráðgert er enn, að gengi dollara hækki ef til vill um nál. 74%, er bersýnilegt, að námskostnaðurinn verður svo hár fyrir þá, sem tekjur sínar fá í ísl. kr., að ógerlegt verður íslenskum námsmönnum að halda áfram námi í þessum löndum, nema til komi sjer- stakar aðgerðir af hálfu ríkis- valdsins. Hins vegar er auðsætt, að auk hins fjárhagslega tjóns, er það á margan hátt óbætanlegt tjón fyrir þjóðarheildina og hlut aðeigandi einstaklinga, ef efni- legt námsfólk yrði tilneytt að hætta námi sínu, en margt af því er þegar alllangt komið með það og hefur kostað til þess ærnu fje. - Því viljum vjer unirritaðir beina þeirri áskorun til hins háa Alþingis, að það hið bráð- asta geri ráðstafanir til þess, að ísl. námsfóik, sem nú stundar háskólanám í Ameríku eða Sviss, og fram leggur skilríki frá hlutaðeigandi háskóla, er sanni að það stundi nám sitt ■ai kostgæfni, fái keyptan nauð- synlegan erl. gjaldcyri til náms síns á gengi því, er skráð var á þeim tíma er það hóf námið, enda hefur það og aðstandendur þess reist allar áætlanir sínar um kostnað við lánið og greiðslu hans á þáverandi kaupmætti ísl. krónunnar. viiiiiiiiMfiiiinimiifiiiiiiii | I Markiis l•ll••l•ll•l•■■ll•l•lmll•lllllllllllllf•l•llllllllllllll•lllflllllllllllllml«lllllllfll■lllllmlllllMllllll|||Mll•l||||||||||||||||||f||||||||||||||||||||||||||Mlllllllllllfllllllllll!llllllmll|||||||||| wni & & & Eftir Ed Dodd ,iiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiii,tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii iiiimimmmmmmmmmmmmmmmmmimmmmin MUST BE... X'LL GO SEE/ SOUNOS LIKE A CAR...DO — WE HAVE VlSITOFÍSrlÍ^ I M WALLACE SNtfcU, bONNX ...1S TONI CALHOUN STAVING ,,_. AT THIS DUMP? YES, DOCTOR DAVIS, I THINK ] yOUR WORK HERE IS EXCEPTIONAI__YOU'VE JUST _ ABOUT SOLO ME/ ^ — Já, Davíð, mjer finnst starf þitt hjer vera glæsilegt. Og jeg vil styrkja þetta starf þitt. — Hvað er þetta? Þetta er — Hver getur þetta verið? eins og niður frá bílhreyfli. Það er best að jeg fari út og Lítur út fyrir, að við sjeum að taki á móti komumanni. fá til okkar gesti. i — Jeg heiti Snúður. Heyrðu,' stráksi minn, býr Tona Caihoun í þessu hundabæli? ÁftyglisverS írönsk mynd í ttýja Bíé NÝJA BÍÓ sýnir um þessar mundir- athyglisverða franska mynd, sem nefnist „Þar sem sorgirnar gleymast". Aðalhlutverkin leika tenor- söngvarinn Tino Rossi, Made- leine Sologne og Jacquelinfe Delubrac. Þetta er góð kvikmynd, sem er vel þess verð að henni sje veitt athygli. Leikurinn er góð- ur og skemmtilegur og söngur- inn í myndinni prýðilegur. — Ræða 0!. Björnssonai Frh. af bls. 7. mikla breytingu frá því, sem raunverulega er, því að inn- flutningshaftakerfið hefur í rauninni gert aðstöðu kaup- manna mjög svipaða því eins og þeir væru opinberir embætt- ismenn, þeir fá sinn tiltekna, kvóta, sína tilteknu álagningu o. s. frv., þannig að þeir eru í. rauninni orðnir á föstum tekj- tim, svo að í sjálfu sjer mundi það ekki breyta svo ákaflega miklu, þó að þeir yrðu gerðir að föstum embættismönnum, sem önnuðust innkaup á vegurn ríkisins o. s. frv. En vandinn er aðeins sá, að þessi breytmg a fyrirkomulagi á verslunim I, hvort það eru einstakling, i, samvinnufjelög, ríki eða h\að það nú er, sem hefur vörudrc t- inguna með höndum, sne. tir alls ekki þau grundvallarat. iði, sem hjer ræðir. Eftir sem ; ður væri það óleyst vanda nál, hvernig ætti að samræmt út- lent og innlent verðlag, hvcrnig skapa ætti jafnvægi milli spari- fjármyndunar og fjárfestingar og fram eftir þeim götunum. Jafnvel þó að þessi breyting væri gerð, þá væri eftir sem áður ósvarað þeirri spurringu, hverja af þessum leiðum á nað- pr að fara? Gengislækk . nar- leiðina, verðhjöðnunarlt ðina, uppbótaleiðina eða hvað? 3 fálið væri eftir sem áður óleys; Allar þessar leiðir, sen. jeg hef nú rætt um, eiga samn, rki; að því leyti, að þær mu du skerða kjör almennings mt rti heldur en gengislækkunarleit i mundi gera. Og þess vegt . finnst mjer það fyllilega rök- rjett að segja, að það að fara. gengislækkunarleiðina af því að hún kemur betur við hagsmuni alls almennings í landinu og þá. ekki síst launafólks, heldur en. öll önnur úrræði, sem til greina kæmu, og þá meðal annars það að gera ekki neitt, hafi í för með sjer bættan hag fyrir al- menning, en ekki lakari. Annað mál er það, að vegna óhag- stæðra utanaðkomandi ástæðna, þá getur það vel verið þannig, að kjaraskerðingu verði af þeim sökum ekki forðað, ef það verð- ur aflabrestur, ef það verður verðfall á útlendum mörkuð- um, þá getur gengisbreyting ekki komið í veg fyrir kj.ara- skerðingu af þeim sökum, og ef það kemur harður vetur, ó~ þurkasumar, þá hlýtur það að skerða kjör almennings á þann. hátt, að menn fá minna af mjólk, landbúnaðarvörum og fram eftir þeim götunum. En við kjara skerðingu vegna slíkra, utanaðkomandi ástæðna verður ekki neitt gert.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.