Morgunblaðið - 14.01.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.01.1949, Blaðsíða 11
Föstudagur 14. janúar 1949. MORGUiVBLAÐIÐ 11 FJelagslíf í. R. Skíðaferðir að Kolviðarhóli ura helg ina. é laugardag kl. 2 og 6 og á sunnudag kl. 9. Farmiðar og gisting setd í l.R. húsinu í kvöW frá kl. 8—9 SkíSadeildin. Fimleikadeild K. R. Aðalfundur deiWarinnar verður haW inn þriðjudaginn 18. jan. kl. 9 e.h. i skrifstofu fjelagsins, Thorvaldsen- straíti 4. Stjórnin. íþróttafjelag kvenna Skiðaferð á morgun kl. 6. Farmiðar í Hattabúðinni Höddu. Aðalfundur K. R. verður haWinn þriðjudaginn 25. janúar kl. 8,30 síðd. í Tjarnarcafé niðri. Dagskrá samkvæmt lögum fje- tagsins. Stiórn K. fí. K. R. — skíðadcildin. Skíðaferðir verða á laugardag kl. 2 og 6 og á sunnudag kl. 9 Upp í Hveradali. FarseðLar hjá Ferðaskrif- stofunni og farið frá sama stað. "'krðadeild K. R. héWur aðalfund fimmtudaginn 20. <amiar n.k. í húsi Verslunarmanna- fjclags Reykjavíkur kl. 8,30 e.h. Dagskrá samkvæmt lögum fje- jiagsins. Stjórn skíSadeildar K. fí. iU. M. F. R. Æfingar í kvöW í Iþróttahúsi Menntaskólans. Kl. 8—9 frjálsar þróttir. Kl. 9—10 glíma. Næsta vikivakaæfing verður mánu iaginn 17. jan. í Edduhúsinu, Lindar Wtu 9 A kl. 9 s.d. Stjórn U. M. F. R. úuðspckif jelagið Reykjavíkurstúkufundur verður í : völd, hefst hann kl. 8,30. Fundarefni 'annanir frá látnum mönnum. Víg- 1 mdur Möller flytur. Gestir eru vel- Somkomur í'Iafnfirðingar Samkoma í kvöW kl. 8,30 að Herj ' dsgötu 8. Allir velkomnir. FíladelfíusöfnuSurinn. IHafnarfjörður Vakmngasamkoma í Zion í kvöW i \ 8, Allir velkomnir. I.O.G.T. ‘ingstóka Heykjavíkur Templarar munið Þingstúkufund- í n i kvöW að Fríkirkjuvegi 11. •Stygveiting. ÍJmræður um reglumál Málshefjandi: Stórtemplar. Fjölsækið stundvíslega kl. 8.30. Þingtemplar. Snyrtingar Í3NYRTISTOFAN Ingólfsstræti 16. Sími 80658 Hreingern- ingar Ræstingastöðin Sími 5113 — (Hreingemingar). Kristján GuSmundsson, Haraldur- ,'jörnsson o.fl. HREINGERNINGAR Sími 6290. Magnús Guðmundsson. Furd Mercury á nýjum gummium, t góðu standi, til sýnis og sölu á Lokastíg 10, frá 3—6 í dag. Einar Ásmundsson hœstarjettarlögmaður Skrifstofa: Tjarnargötu 10 — Sími 5407. liNGLIIMGA | ■ ■ ■ vantar til að bera Morgunblaðið í eftirtaiin hverfi: : Lækjargöfu Fjóiugötu Tjarnargötu Skerjafjörður Vesiurgöfu I Túngötu Bræðraborgarslíg Seltjarnarnes Við sendum blöðin heitn til barnanna. I Talið strax við afgreiðsluna, sínii 1600. ■ ■ m CITRONIiR fyrirliggjandi. OJ. Olapóóon Uemliö^t Símar 2090. 2790, 2990. Höfum fyrirliggjandi KR4MARHIJS til umbúða. DAVlÐ S. JÖNSSON & Co., hevldverslun. — Sími 5932. 2 STULKUR helst vanar leður- eða skinnasaum geta fengið atvinnu nú þegar. Uppl. í Túngötu 22, kjallara kl. 6—7 í kvöld. UNGLING vantar til sendiferða. Upplýsingar á skrifstofunm. Hótel Borg Skrifstofuhúsnæði ! ■ ■ n Á efri hæð í Austurstræti 9 (áður Búnaðarbandi ís- • lands), er nú þegar til leigu í heilu lagi eða í einstök- • um herbergjum. Listhafendur sendi tilboð sín í póst- ; hólf 58. Reykjavík. OIVIEASE OLÍUKYNNTU KATLARNIR eru langsamlega fullkomnustu og jafnframt ódýrustu miðstöðvarkynditækin sem hingað hafa flutst. Algjörlega sjálfvirkir. Öruggir gegn eldsliættu. Óvenjulega sparneytnir. Afgreiðsla um hæl. Fimmtán ára reynsla vor sem upphitunar sjerfræðiilga rjeði því að vjer völdum þessi tæki úr fjölda tilboða. GÍSLI HALLDÓRSSON II V E R K F R ft Ð I N G A B & VJELASALAP Ltgerðarmenn: ] -.» « Höfum kaupanda að 25—30 tonna fiskibát. Fullkomn- Z ar upplýsingar óskast um bálinn og vjel hans. Tilboð S- sendist undirrituðum. K. ; . ■ (jjbJvii jj/ónóSoFi CJo. y ; Sænsk-íslenska 'frystihúsinu. Sími 7942. • •■■•■tiMia « ■ vn ■ t ‘;Y- r S\liðursubuvön)r fyrirliggjandí: I Pickles, Savoy, Sauea, Sardinur, Fiskbollur, Fisk* búðingur. S JJ.jjert OCriótjánóóon Cs? Co. ti^. | m Vegna jarðaríamf M verður húsgagnavinnustofan Njálsgötu 22 lokuð laug- : ardaginn 15. janúar. ' ^ OJeíai JJiauJc <ji —Jijuróóóon ■ •• Þökkiun innilega auðsýnda samúð, við andlát og jarð arför konunnar minnar, INGVELDAR GUÐMUNDSDÓTTUR Fyrir hönd vandamanna Þorkell Þorvaldsson, Borgarnesi. Kærar þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og útför SlRA EINARS THORLACIUS fyrrv- prófasts. Fyrir hönd aðstandenda- Magnús Thorlacius.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.