Morgunblaðið - 14.01.1949, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.01.1949, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 14. janúar 1949. Antabus Frh. af bls. 7. lyf þetta sje^ ekki lengri en nokkurra mþnaða, segir Alfreð læknir að lokum, þá get jeg ekki betur sjeð, en hún gefi ■mönnum tileíni til, að endur- skoða fyriragtlanir þær, sem fram hafa komið um drykkju- mannahæli. Kri komið hefur til orða, að setja á stofn mikið hæli, þar sem menn geti dval- ið langdvölum, til þess eins, að venja sig af áfengisnautn. Slík hæli eru vissuiega góð, þegar í nauðir rekur. En á margan hátt er það færari og viðkunn- anlegri leið, ef- hægt væri að losa menn úr'lfjóm Bakkusar, án þess að taka þá úr venju- legu umhverfi sínu og hrúga þeim saman fjöída manna, sem allir eru með sama marki brend ir. Sú hugarfarsbreyting, sem ofdrykkjumönnum er nauðsyn- ÓfgerSarmenn Hef til sölu nokkur ný ! þorskanet, 22ja möskva , | djúp. Feld með nýjum | teinum. Tilboð ásamt = verðF sendist til afgr. I Mbl. fyrir miðvikudags- ! kvöld, merkt: „Þorska- j net—478“. leg, fæst áreiðanlega oftast með aðstoð vandamanna, og í fje- lagsskap, sem hentugri er og hollari, en sá, sem fyrir hendi er á f jölmennum drykkjumanna hælum. Jeg bað Alfreð lækni að end- ingu, að láta mig vita hvað markvert gerðist í þessum þætti áfengisvarnanna, sem tví mælalaust vekur vonir manna um góðan árangur, ef vel er á haldið. V. St. í stærð 2,30x2,80, til sýnis ! og sölu, eftir kl. 5 í dag j í Lækjargötu 12B, uppi. : <iililitr' I•■••••■••*• iililnlMil tMfltlllllllKimwn ............. ! Hafnarfjörður. Get leigt | Herbergi Í Upplýsingar gefur Guð- | laugur Þórarinsson, Holts ! götu 20. Fundur í Bafavíu Batavía í gær. WILLEM DRESS, forsætisráð- herra Hollands, sem nú er í Batavíu, hjelt í dag fund með leiðtogum sambandsríkja Indo nesíu, en það voru Hollending ar, sem stofnsettu ríkjasam- band þetta að styrjöldinni lok- inni. Öryggisráðið mun ræða Indo nesíudeiluna á morgun (föstu dag), og er búist við tillögu frá fulltrúa Cuba um að Hollend- ingum verði méðal annars skip að að fara með heri sína frá lýðveldinu Indonesíu. — Reuter Stjórnarskrá Argentínu BUENOS AIRES — í stjórnar- skrá þeirri, sem nú er verið að ganga frá fyrir Argentínu, eru ákvæði um það, að þeir útlend- ingar, sem dvalist hafa 5 tvö ár í landinu og ekki fengið sjer ríkis borgararjett, verði að fara úr landi. Litið Herbergi til leigu. Uppl. í -síma 6582 kl. 7—8 í kvöld. OMEASE SJÁLFVIRK Olísnkyndingartæki ÖRUGG — SPARNEYTIN — ÓDÝR Afgreiðsla um Iiæl. GfSLI HALLDÓRSSON VERKFRÆÐiNGAR & VJ ELASALAR Ilafnarstræti 8 Sími 7000 H Ivær stúlkur óskast í þvottahús Land- spítalans strax. Upplýs- ingar hjá þvottaráðskon- unni. — Sími 1776. = I Tvær rafknúnar Saumavjelar | (önnur Zig-Zag) til sölu 1 Suðurgötu 22 (uppi). — | Sími 4651. V»VlllflllllllRI»lllll»IISIIIRR||a|RR|R||||B|||||RgRB|||0||gRR|gggf|||^ | E REYKVÍKINGAR HAFNFIRÐINGAR I er kaupandi a, vörubif- 1 j reið nú þegar. Þarf helst | ! að vera model 1946, eða ! j yngri“. Upplýsingar í j I síma 6079 ,til kl. 6 e.h., i [ og á Baldursgötu 36, — 1 önnur hæð. •tiiiiiiiimiiiiiiiiiiniimiiiimiiiiiiiiiiiiufiiiiiiimiitmi uiek- útvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 9391 og 9257. iiililiiiiiilfiiffiiiiiiiiiiiuiiiifiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiMiiiiii ■UIUIIIIIIISIIIUIIIIIIIIIIIlMilllllllllllllllllllllllllllllilllli j I I Stúlka I ! vön vjelprjóni, óskar i j eftir atvinnu. Tilboðum i ! sje skilað á afgreiðslu j | Morgunblaðsins fyrir j j mánudagskvöld, merkt: i „Vön—483“. I Til sölu lítið notaðir kjól- ar, miðalaust (lítið nr.). Hverfisgötu 28. I. hæð, kl. 4—6. — Heðal annara orði Frh. af bls. 6. klefar — allir með aðliggjandi baðherbergi — og farseðillinn fyrir hvern farþega á áð kosta 2,450 dollara fyrir 15 daga ferð frá Los Angeles, gegnum Panamaskurðinn og um Kara- biskahaf. í auglýsingum um þetta ferðalag er tekið fram, að hægt sje að fá þjónustu „á' öllum stundum sólarhrings- ins“. Skyldi einhver farþeg- anna þannig óska eftir matar- bita og kampavíni kl. 4 að nóttu, þarf hann því ekkj ann- að en hringja bjöllu sinni. 108 DAGA FERÐ SKEMMTIFERÐALAG, SEM ferðaskrifstofa í Kaliforníu nú er byrjuð að auglýsa, verður að öllum líkindum varla jafn íburðarmikið, en engin hætta er þó á því, að þátttakendun- um komi til með að leiðast. Með því að nota flugvjelar, óteljandi járnbrautir, fljóta- báta og bíla, virðist það ætlun- in að fara á 108 dögum um Afríku þvera og endilanga, og koma við á Spáni í þokkabót. Ferðin hefst í Lisabon. Það- an verður farið til Dakar, Gull strandarinnar, Jóhannesarborg ar, Kimberleynámanna og Höfðaborgar, með viðkomu í fjölmörgum þorpum og á hin- um afskekktustu stöðum. — Á ’heimleiðinni verður farið upp Níl til Cairo, þvert yfir Tunis og þaðan til Spánar. Góð gleraugu eru fyrir 1 öllu. Afgreiðum flest gleraugna j recept og gerum við gler- j augu. 5 Augun þjer hvílið með j gleraugu frá TÝLI H.F. Aust.urst.ræt.j 20 ! flllllltlMtltmillllllllllllllMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIK# TIHARITIÐ VÍÐ8JÁ janúarheftið ER KOIVIIÐ í ALLAR BÓKAVERSLANIR MMMIIMIIII MlllllMIMilllll 11111*« IMMIIMIMIMIMIMIIII', nMIIII: 11111111111111111111111111111110101 nninnr.iiwnn/on»no«nw»n—» & áá Eftir Ed Dodd ■ WmilllUIK, IIIMIIMIIIMMMIIMIIiMIMIIIIIIIfllCillMIIIIMMMIIIIMIIII ' 1 Ælfegf'rN uliaL. Jllí •V CLINGING helplesslv to A TWE LOe, BLINK AND THE ,• PU" RiDL DOWM TI-iE RIVER Í ■ Ííí i i. ir § ■ MÆmsmmswm Hvolpurmn og hunmnn riaiaa En hann verour loks land- sjer í staurbútinn, sem rekur | fastur við eyri eina. Þeir ganga niður ána. ■ÍÁIiriliilþVffiilil land. Ó — hvað þeir eru svangir. músina. | Einhleyp kona óskar eftir | góðu Herbergi I helst innan Hringbraut- j ar. Góð umgengni. Skil- i vís borgun. Tilboð send- | ist afgr. Mbl. fyrir mánu- | dag, merkt: „501“. Egíjert Claessen Gústaf A. Sveinsson | Odfellowhúsið Sími' 1171 | hæstarjettarlögmenn En þeir kunna ekki að veiða AUGLÝSING ER GU LLS IGILDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.