Morgunblaðið - 14.01.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.01.1949, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 14. janúar 1949. í Söngfjelag I.O.G.T. Söngfjelag I.O-G.T. ; j Vjjjárá^u^naÉ ■ heldur söngfjelag I.O.G.T. í G.T.-húsinu föstudaginn ■ 14. jan. kl. 8,30 e.h. * m [ Til skemtunar: ■ Tvísöngur (Hreggviður Guðbjörnsson og ■ Magnús Benediktsson). ; Upplestur (S.K.) m : Kórsöngur : DANS m ■ j Aðgöngumiðar i G.T-húsinu frá kl. 8. — Skemmtið ykk ; ur í G.T.-húsinu í kvöld. — GleMegt nýjár! Nefndin. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■aaBaal fi | Olíukyndingartæki | ■ !: Get útvegað olíukyndingartæki í allar stærðir af kötlum. • ■ » • ■ ■ j; Enmig miðstöðvarkatla. Uppl. í sírna 4433. i IVIiðsiöðvarketill - Olíukynding | ■ ■ ,■ ■ * Til sölu er miðstöðvarketill, stærð 1,9 ferm. ásamt olíu • !■ kyndingu, með blásara og mótor. Nánari uppl. gefur ■ ■ ■ í CARL H- SVEINS j * sími 4325 til kl. 5 e h. og símar 4973 og 6245 eftir kl. 6. • Á TJajjMaii} f Enn eru tveir dagar eftir, þangað til kosningunni [ um vinsælustu íslensku hljóðfæraleikarana verður • íokið. : ■ Sendið því atkvæðaseðlana til blaðsins nú þegar, [ svo að þeir verði ekki ógildir. ■ ■ ■ Blaðið fæst enn í versl'unum. IIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIUlllllllll j HaínarfjörBur | 2 ungir menn í fastri at- | vinnu, óska eftir her- | bergi. Uppl. í síma 9467. | til kl. 5,30 alla daga, nema laugardaga. JJhorda Úfgerðarmenn | Skipstjóri með fiski- i | mannapróf, vill komast á I | trollbát eða ísfiskflutn- | | inga. Sá, sem vildi sinna | | þessu, komi því til blaðs- | I ins, merkt „Skipstjóri— | 484“. niiiiiimiMiiitiiMiiiiMitiiiiiiiiiiiiiiitiiiitiiiiiiiiiiiiiifiiiii - | RAGNAR JÓNSSON, i | i hæstarjettarlögmaður, i f | Laugavegi 8, sími 7752. | | | Lögfræðistörf og eigna- i | I umsýsla. IIIMMMMMMIM..Illll.1.... ■Mll (acjnúS ^JhoríactaS f 1 | hæstarjettarlögmaður 1 I | málflutningsskrifstofa, i 1 | Aðalstræti 9, sími 1875. § • tlHIIIIMMIIIIIIIItllMlllllllltlllMIIIIIIIIMMIIIIIIIItlllHHIIIt : uiiiimiiiiiimiiiimmiiimiiiiimiiimiiiimrMimimim 1 f I i| Ungstúlka j s ! getur komist- strax að í i f | HERBERTSprenti, Banka | | | stræti 3. — Engar upp- f lýsingar í síma. umiiiiMiiiiimimmnii ci L 6 L Til leigu Herbergi í hlíðunum. Engin fyrir- f framgreiðsia. Uppl. í [ síma 80 139. 14. dagur ársins. Fullt tungl. Árdegisflæði kl. 5,00. SíðdegisflæSi kl. 17,23. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Ið unni, simi 7911. Næturakstur annast Litla bilstöð in, simi 1380. I.O.O.F.l=1301148j4 — Hallgrímsprestakall Biblíulestur í kv.öld kl 8;30. Sr. Sigurjón Árnason. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10—- 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dcgum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengið Sterlingspund ............. 26,22 100 bandarískir dollarar . 650,50 100 kanadiskir dollarar. 650,50 100 sænskar krónur ..... 181,00 100 danskar krónur -..... 135,57 100 norskar krónur -...... 131,10 100 hollensk gyllini .. 245,51 100 belgiskir frankar.... 14,86 1000 franskir frankar...24,69 100 svissneskir frankar.. 152,20 Bólusetning. gegn bamaveiki heldur áfram og er fólk ámint um, að koma með böm sín til bólusetningar. Pöntunum er veitt móttaka í sima 2781 aðeins á þviðjudögum kl. 10—12. Ungbarnavernd Líknar, Templarasúndi 3, er opin á þriðju dögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 3,15—4. Afmæli 75 ára er á dag. 14. janúar, frú Vnlgerður Tulinius, Hafnaritræti 18 Akureyri, ekkja Otto Tuliniusar út- gerðarmanns og konsúls. Hjónaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Vigdis Ágústsdóttir, ‘frá Hofi í Vatnsdal og Gisli Pálsson, bóndi að Sauðanesi í Ásum. Austfirðingafjelagið í Reykjavík heldur skemmtifund í Tjarnarcafé í kvöld kl. 8,30. Kjartan Ó. Bjarna- son sýnir þar m.a. kvikmyndir og Ben. Gíslason frá Hofteigi segir ferða söguþátt frá Austfjörðum. Að lokum verður dansað. Happdrætti Háskóla íslands Á morgun kl. 1 verður dregið í l. flokki happdrættisins á þessu ári. Viðskiptamenn, sem ætla að halda númerum sinum, en hafa ekki vitjað þeirra, ættu að gera það sem fyrst. Eftir því sem það dregst lengur er meiri hætta á, að þeir verði seldir öðrum. Umboðsmenn í Beykjavik og Hafnarfirði hafa opið til kl. 10 í kveld. Stokkseyringafjelagið i Reykjavik heldur árshétið sína í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 15. þ. m. kl. 18,30. Skagfirðingamót verður haldið að Hótel Borg annað kvöld. Pálmi Hannesson rektor mælir þar fyrir minni Skagafjarðar og Sig- urður Skagfield óperusöngvari og frú Inga Hagan Skagfield óperusöngkona syngja og síðan verður dansað. Heillaráð fram hjá Cape Race i gœr, 12. jan. á leið frá Reykjavík til New York. Horsa er í Ólafsvík, lestar frosinn fisk. Vatnajökull er i Antwerpen. Katla fór. frá Reykjavík 9. jan. til New York. E. & Z. 13. jan.: Foldin er. á Þórshöfn, lestar fros- f ' inn fisk. Lingestroom fermir i Hull á fimmtudag. Beykjanes er á Vestfjörð um, lestar saltfisk til Grikklands. Rikisskip 14. jan.: Esja var á Seyðisfirði i gærmorgun á ncrðurleið. Hekla er á leiðinni frá Reykjavik til Danmerkur. Herðubreið er é Austfjörðum á norðurleið. Skjald breið er í Reykjavík. Súðin var við Hrísey í gærmorgun á vesturleið. Þyrill er í Reykjavík. Hermóður fer frá Reykjavík í kvöld til Stykkishólms og Vestfjarðahafna. Sverrir fór frá Reykjavík siðdegis í gær til Snæfells ness- og Breiðafjarðarhafna. ÞaS er fljótlegra aS hrau’a sykur brúS ef notaS er í þaS sjóSamli vatn, og ank þess verSur brúSiS jafnara en ella. Barðstrendinga- fjelagskonur halda fund í kvöld kl. 8,00 í Aðal stræti 12. Dansskóli Fjelags islenskra listdansara er tek inn til starfa áný eftir jólafriið, Strandferðaskipið Hekla er nú á leið til Danmerkur, en þar fev skipið í klössun. Hekla mun fara beint til Álaborg ar, en þar verður skipið tekið til klöss unar, en það mun taka einar sex vikur. Skipafrjettir: Eimskip 13. jan.: Brúarfoss er i Hull. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss er i Hafnarfirði, lestar frosinn fisk. Lagarfoss er i Reykjavik. Reykjafoss iór frá Kaup mannahöfn í gær, 12. jan. til Gauta borgar. Selfoss fór fró Siglufirði 7. jan til Rotterdam. Tröllafoss fór Jeg er að velta því fyrir mjer — Jivort nienn verði syfjaðir í Svefncyjum Til bóndans í Goðdal Ónefndur 20,00. Útvarpið: 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður- fregnir. 12,10—13,15 Hódegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 íslenskukennsla. —- 19,00 Þýskukennsla. 19,25 Harmonikulög (plötur). 19,45 Aug lýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Útvarps sagan; .,Jakob“ eftir Alexander Kiel land. X. (Bárður Jakobsson). 21,00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett í C dúr eftir Ólaf Þorgrímsson. 21,15 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarinsson ritstjóri). 21,30 Jólasöngskró utvarps- kórsins endurtekin. 21,45 Fjórhags- þáttur (Magnús Jónsson formaður fjárhagsróðs). 22,00 Frjettir og veður fregnir. 22,05 Utvarp frá Hótel Borg: Ljett tónlist. 23,00 Dagsk rárlok. - L. I. Ú. Kæra liarn 1 Lærðu umferðarreglurnar. Það getur bjargað lifi þínu. Myndaspjöld með le'ðbeiningum fyrir gangandi vegfar- erdur og hjólreiðamenn fást ókeypis í varðstofu lögreglunnar í Pósthús- stræti og skrifstofu vorri í Hafnar- j húsinu. i Slysavarnaf jelag Islands. (Framh. af bls. 2) fiskiskip út á veiðar á íslandi á heilbrigðum fjárhagslegum grundvelli, hvort heldur um er að ræða botnvörpuskip eða hin minnstu vjelskip. Að þessu marki munu útvegs menn vinna og þeir treysta því að til þess njóti þeir fulls stuðn ings ríkisstjórnarinnar og Al- þingis og þá ekki síður allra þegna þjóðarinnar, því að vissu lega eru hagsmunamál aðalat- vinnuvegar þjóðarinnar sjávar- útvegsins engin einkamál út- gerðarmanna og sjómanna held ur þjóðarinnar allrar. _ --------* * * - ~ j FlúSi frá Ungverjalanili. LISSABON — Horthy, ungversk- ur aðmíráll, kom hingað til lássabon í dag og er húist við að harm muni setjast hjer að. í fylgd með honum voru kona hans og tengdadóltir. • •MIIIIMIIIIIIIIII>|M|||l||IIIIIMfl|ll|l|||l|t||||||||||lk.lt(v Ný rafmagnseldavjel ( Vil láta nýja rafrhagns- | eldavjel (hellu) í skipt- I um fyrir ísskáp. Tilboð, [ merkt: ,,1000—479“, send f ist afgr. blaðsins fyrir f mánudagskvöld. | Píimókensla | | Er byrjuð að kenna aftur. f I Elutt í Lönguhlíð 23, I. | * hæð, t. h. Anna Magnúsdóttir. I - E - í 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.