Morgunblaðið - 31.01.1946, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.01.1946, Blaðsíða 4
MOBGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 31. jan. 1946 Tilkynning til bilreiðastjóra og til biireiðaeigenda Hefi opnað gúmmíverkstæði á Hverfisgötu 116, beint á móti Gasstöðinni. Framkvæmi viðgerðir á hjólbörðum og slöng um, fljótt og vel. — Reynið viðskiptin. Virðingarfylst. OTTI SÆMUNDSSON. Sníðakenslan heldur áfram út febrúarmánuð. — Kvöld og eftirmiðdagskjólar. ^vi^LÍcjöv^ SöLcfur&arclóttLr Sími 4940. y. Atvinna I ♦í. Ungur maður getur fengið atvinnu við af- X greiðslu og önnur störf í sambandi við bif- ❖ reiðavörur. — Bílpróf nauðsynlegt. | Umsóknir, ásamt uppl. um fyrri störf, ef l verið hafa, sendist afgr. Morgunblaðsins, X merkt: „Bifreiðarvörur“. * ' ♦!♦*!*♦!♦♦!♦♦!♦ ‘W**!**I» •*>«:*♦:• *!♦ >Z» »!♦ •Z**Z~!*+Z+*1**1* *I* *!♦ *'*+Z**l+*l* *1+*’Z+*Z+*1+*Z+*1*+1**Z++Z* ♦2m5mSmÍm8m8hí>» Drengjakuldðjakkar tvöfaldir með hettu, köplóttir, nýkomnir. GEYSIR”h.f. // Fatadeildin. (hXmBhí ÍBUDIR Hefi til sölu 2 þriggja herbergja íbúðir, í nýju | húsi við Skúlagötu. SóteLrm oviiiovi lögfræðingur. Laugaveg 39. — Sími 4951. ❖♦❖❖❖❖❖❖♦♦«♦♦❖❖❖❖❖❖»❖❖❖❖❖❖»♦❖♦♦♦♦♦♦♦♦❖♦❖♦♦❖♦♦♦♦« Mótorbátar Getum útvegað frá Danmörku 2 mótorbáta, ca. 60/65 tonna, til afgreiðslu í sept./október n. k. — Talið við okkur, sem fyrst. (2cjcjevt ^JCvLótjávióóovi (ST* (Jo., h.j. Reykjavík. ! Bf!*l 1 Til solu S eru 220 góðar varphænur. = Uppl. gefur Sólmundur 5 Einarsson, Vitastíg 10. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuaiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimimm jmiiain ^ IÐNAÐARVORI R _ f I Gott fyrirtæki í Kaup- f E mannahöfn vill kaupa iðn f § aðarvörur. Mikil viðskipti 1 f alsstaðar í Danmörku. Til f | boð merkt „1001 — 350“, | = sendist Sylvestér Hvid, — i Frederiksberggade 21, — Köbenhavn K. miiBllinnn-™—.iminmnna—hmmi lllillllllllllllllllllliiiillimiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiillllllllll I VEFNAÐARVÖRUR S f óskast. Prjónles og iðnaður i | hverskonar. Tilboð sendist 1 f Fa. H. Bentsen. Nórrevold i | gade 54, Köbenhávn, — f = Danmark. i iiiillllllllllllllllllllillillllllllillllillilillllllllllllllillllllil. Cæfa fylgir trúlofunar- hringunum trá Sigurþór Hafnaratr. 4 iiiiiiiiiiiiimiumiuiminnninnRmraiiiiminiiiiuam’ rs » 1ÞETTA ( f er bókin, sem menn lesa f S sjer til ánægju, frá upphafi | s til enda. I 3 | 3 Bókaútgáfan Heimdallur. § inmmmmiimmiimuuiiiimmiiiimiiimiiiimimm! Carrier Lofthitun Loftkæling Loftræsting. OllllliilP MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. 4.—5. hefti 1945, er nýlega komið út. Aðalefni: Merk grein um uppeldi og fræðslu, eftir bisk- upinn, dr. Sigurgeir Sigurðsson. Grein um tækniframfarir, eftir Gísla Halldórsson, verkfræðing. Jólaupprifjun, eftir sr. Sigurbjörn Einarsson, dósent. Bókagrein, eftir Guðm. G. Hagaiín og ritstj. Grein um aíþjóðastjórnmál og kjarnorku, frá sjónarmiði náttúrufræði og kristinnar trúar. eftir ritstjórann. Grein um herstöðvar, eftir sama. Þrjár þýddar úrvalsgreinar. Sögur eftir Guðm. G. Hagalín, Kristmann Guðmundsson og fleiri; hver annari ólík. Tvö kvæði eftir Jakob Thorarensen. Rúmlega 50 myndir og teikningar — ákaflega fjölbreyttar. Sjerprentað sönglag — með glenstexta eftir sjera Friðrik A. Friðriksson. Heftið fœst í bókabúðum. í haustheftinu eru einnig hjer um bil 50 myndir og greinar eftir þessa höfunda: sr. Friðrik A. Friðriks- son, Gísla Halldórsson, Guðmund G. Hagalín, dr. •j^Jakob Sigurðsson, dr. Kristínn Stefánsson og ritstj. Sjerstaklega skal bent á hinar snjöllu greinar Krist- manns og sr. Friðriks, hinar andríku greinar Haga- líns, um skáld og bækur og hina ýtarlegu rannsókn ritstj. á íslandsklukku Laxness. Þá eru þar frásagnir eftir Þórleif Bjarnason (höf. Hornstrendingabókar) og sr Lárus Arnórsson. Enn fremur afburða merk þýdd grein eftir Harry Hopkins, um fyrstu för hans til Stalins. í fyrsta hefti árgangsins skrifuðu, m. a: dr. Sig- uirður Nordal, Þórður Sveinsson, prófessor, dr. Björn Sigfússon, Ragnar Ásgeirsson, Friðrik Á. Brekkan, dr. Ágúst H. Bjarnason, Helgi Guðmundsson, banka stjóri, dr. Bjarni Jónsson, vígslubiskup, dr. de Fon- teney og J. Christmas Möller. Árgangurinn, 350—400 bls., kostar aðeins 20 kr. Fhjir áskrifendur fá árganginn 1945 á 15 krónur og eldri hefti í kaupbæti, á meðan endast. Klippið úr áskriftamiðann, fyllið hann út og send- ið Tímaritinu Jörð c/o Auglýsingaskrifstofan E. K., Austurstræti 12, Reykjavík (eða hringið í síma 4878). Jeg undirritaður gerigt hjer með áskrifandi að tímaritinu Jörð og skuldbind mig til þess að greiða áskriftargjaldið, kr. 20, við móttöku 1. heftis árgangs ins. Auk þess óska jeg þess, að mjer sje þegar send- ur árgangurinn 1945 og þau af eldri heftunum, sem til eru, og mun jeg, greiða það með kr. 15,00 við mót- töku. (Ef einhvers af þessu er ekki óskað, strikist það út). Dagsetning: ............................... Nafn: ..................................... Heimilisfang: ........................... Pósthús: . ................................

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.