Morgunblaðið - 31.01.1946, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.01.1946, Blaðsíða 2
f MOKGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 31. jan. 1946 Ásiandið í Þýskalandi Framh. af 1. síðu. hermönnum. Þegar þeir eru teknir segjast þeir ekki eiga annað íatnað, eða koma með aðrar afsakanir. Lítið sem ekkert ber á skemd arverkum. Reynt hefir verið að kojna Þjóðverjum, hverjum og einum í skilning um, að það sjeu Þjóð verjar, sem áttu sök á styrjöld- inni en þeim gengur seint að skilja þetta. Svarar hver fyrir sig: ,,Hvað get jeg gert að þessu, jeg var ekki nema lítilfjörlegt peð á taflborðinu og hafði eng- in völd nje áhrif. Klögumál. Nokkuð her á klögumálum. Menn benda á þenna eða hinn og segja að hann hafi verið nas- isti. Hernámsyfirvöld Banda- ríkjamanna taka ekki menn fasta þó þeir sjeu klagaðir þann ig fyrr en búið er að rannsaka mál þeirra. Embættismenn, sem verið hafa nasistar eru *ekki teknir fastir, ef þeir hafa ekki gert neitt af sjer. Blöðin eru oft hvassyrt í garð þýskra embættismanna. — T. d. hefir Frankfurter Rund- schau ráðist á borgarstjórann í Frankfurt og borið honum á brýn að hann hafi verið æstur nasisti. Aðeins eitt blað á hernáms- svæði Bandaríkjamanna er nú undir stjórn Bandaríkjamanna sjálfra. Hin blöðin eru undir stjórn Þjóðverja, en sjerstakt leyfi hernámsyfirvaldanna þarf til að gefa út blöð. I Niirnberg. Frá Nurnbergrjettarhöldun- um hafa víst borist frjettir hing að, segir Downey major, og ó- þarfi að bæta þar neinu við. — Rjettarhöldin eru ekki komin langt á veg. Reynt er að draga þar fram alt það, sem Þjóðverj ar hafa gert. En líklegt að þeim verði lokið í maí. — Hvernig líta Þjóðverjar á þessi rjettarhöld? spyrjum vjer Downey major. — Þeir eiga flestir bágt með að skilja hvað það tekur lang- an tíma að undirbúa líflát þeirra, sem þar eru ákærðir. -— Almenningur í Þýskalandi virð íst ekki hafa neina samúð með hinum ákærðu. I þeirra augum eru þetta mennirnir, sem töp- uðu stríðinu og éiga því ekki skilið annað en að vera teknir áf lífi. ★ Downey major er nú á förum aftur til Þýskalands, en hann mun koma hingað aftur, því hann hefir tekið ástfóstri við land og þjóð og venslafólk sitt hjer í bænum. Ágælt skautasvell á Tjöminni ÁGÆTT skautasvell er nú á syðri tjörninni. Skautafjelag Reykjavíkur vill minna skauta J fóik á, að í skála fjelagsins við Tjörnina er hægt að fá geymda bæði skó og fatnað, sem annars er hætta á að tapist, ef það er ekilið eftir út á víðavangi. Ágæt músík verður á kvöldin eins og undanfarna vetur. íslendingur flytur fyrirlestur á fiskimálaráðstefnu í Aþenu Frjettir af Þórði Albertssyni fiskimálaráðunaut Ui^RBA ÞORÐUR ALBERTSSON fiskimálaráðunautur UNRRA, sem hefir aðsetur í Aþenuborg, sat nýlega fiskimálaráðstefnu, þar sem mættir voru fiskimála- fulltrúar frá Balkanlöndum. Flutti Þórður fyrirlestur á ráð- stefnunni. Grísku blöðin birtu úrdrátt úr fyrirlestri hans, sem var hinn fróðlegasti. En þar segir m. a.: 98% alls fisks veidd á norðurhveli jarðar. — Fiskfraínleiðsla heimsins fyrir styrjöldina nam um 16.5 miljónum smálesta á ári, og var andvirði framleiðslunnar met- ið á 1000 miljónir dollara (eða um 6500 miljónir króna). Af heildarmagninu' var 49% fram- leitt í Asíu, 32% í Evrópu, 16% í Norður-Ameríku^ (og Al- askaj. Um 98% veiddust á norð urhveli jarðar og skiftist afl- inn nærri jafnt milli Atlants- hafs (47%) og Kyrrahafs (48%). Islendingar hlutfalls- lega hæstir. og fyrir stríð og með bættum veiðiaðferðum, nýjum skipum og nýjum fiskimiðum, en að öllu þessu vinnur UNRRA. Er möguleiki til að auka fram- leiðsluna sem svarar fyrri fisk- innflutningi (árlega um 22.000 smál.). Enda þótt þessu marki væri náð, þyrfti þjóðin samt að flytja inn mikið fiskmagn, því Grikkland, sem og hinar Mið- jarðarhafsþjóðirnar, þarf vegna heilsu þjóðarinnar að auka fisk- át almennings. ★ Þórður Albertsson mun nú á förum til Ítalíu í fiskimálaer- indum, en eins og kunnugt er, hefir UNRRA ákveðið að stór- auka aðstoð sína til viðreisnar Með þessari aðstoð ætti fram- þessu fallega en ógæfusama leiðslan að komast upp í sama landi. Þórður Albertsson Mesta fiskframleiðsluland heimsins var Japan með 22%, þá Bandaríkin og Alaska 11%, Rússland 9.3%, Kína 8%, Bret land 6.4%, Noregur 5.6%, Þýskaland 4.3%, Spánn 2.6% og loks Frakkland og Island um 2% hvort o. s. frv. Island er þannig tiltölulega mesta fiskframleiðsluþjóð heimsins og t. d. samanborið við Grikkland er ársframleiðsla þess (1943) 333.000 smálestir (5000 fiskimenn, 708 veiðiskip), en ársframleiðsla Grikklands (1938) var 16.6000 smálestir (með 6800 veiðimenn og 2015 veiðiskip). Fiskflutningar með flugvjelum. Aðalútflutningslöndin, Banda ríkin, Japan, Noregur, Bret- land, Island o. fl. flytja fiskinn út: niðursoðinn, saltaðan, reykt an eða frystan, þ. e. a. s. það af aflanum, sem ekki er hægt að koma út nýjum. Búist er við, að skamt sje þess að bíða, að mikill fiskflutningur fari fram loftleiðis. Hafa Bandaríkin þeg ar hafið fiskflutning með flug- vjelum. Næringargildi fiskjar er mik ið, síldin t. d. mun vera ein- hver næringarmesta fæða, sem til er, rík af A og D fjörefnum, fitu, eggjahvítu, svo og járni og joði. Hefir UNRRA flutt inn til Grikklands 3000 smálestir af saltsíld. Samkvæmt ráðum fiskimálaráðunauts UNRRA hef ir síld þessi verið reykt, og þótt þetta hafi ekki áður verið reynt hjer, hafa gæði hinnar reyktu síldar reynst meðal. Er nú reykt um 50.000 síldar á dag. Aðstoð UNRRA. Meðalframleiðsla Grikklands fyrir stríð var um 23.000 smál. af fiski og mun nú um helm- ingi lægri. UNRRA áætlar að flytja inn um 12.000 smál. af ýmsum varningi til endurreisn ar grískum sjávarútvegi, að verðmæti um 5 miljón doliara. Dregið í 1. flokki 15.000 krónur: 9452 5000 krónur: 21738 2000 krónur: 22328 1000 krónur: 4327 6104 7238 10847 15655 17187 19922 20072 22955 24336 500 krónur: 151 7036 8446 12571 13597 14328 14516 15214 15376 16969 21660 22431 320 krónur: 256 432 601 917 963 1366 2128 2676 2916 2951 3004 3010 3176 3507 3872 3966 4035 4059 4212 5839 6241 7026 7207 7542 8113 8183 8215 8276 8610 8754 9036 9152 9659 9722 9761 9810 10051 10369 10412 10675 10871 11469 12171 12287 12444 13241 13381 13452 13726 13899 13975 14411 14501 14655 14899 15232 15813 15934 16359 16517 16667 16758 16796 17249 17877 18248 18348 18513 18599 18734 18850 18903 19562 19599 19653 19807 19998 20016 20099 20105 20158 20182 20346 20421 20697 21004 21350 21547 21756 21935 22155 22163 22180 22643 22669 22681 22731 22796 23060 24116 200 krónur: 29 48 60 144 331 443 452 1548 1726 1785 1933 2108 2110 2296 2409 2527 2806 3003 3028 3076 3083 3284 3415 3696 3847 3981 4060 4081 4395 4397 4433 4488 4578 4821 4884 5178 5291 5527 5584 5696 5846 5912 6084 6377 6387 6534 6536 6561 7254 7324 7376 7525 7711 8169 8242 8252 8409 8466 8743 8746 8767 8786 8795 8781 8899 8950 9043 9068 9153 9295 9581 9629 9763 9882 10073 Happdrættisins 10150 10181 10445 10601 10711 10864 10873 10906 10962 11014 11208 11238 11335 11346 11464 11477 11602 11907 11944 11982 12069 12227 12326 12391 »12409 12432 12420 12582 12640 12933 12937 12941 12969 12988 13003 13302 13323 13412 13494 13531 13547 13756 13791 13819 14249 14602 14652 14660 14783 14823 14938 14972 14985 15055 15089 15093 15134 15160 15309 15371 15428 15438 15538 15592 15647 15673 16144 16154 16176 16249 16372 16414 16611 16895 16954 17054 17090 17121 17181 17242 17319 17556 17980 18110 18496 18520 18571 19069 19204 19293 19502 19622 19664 19796 19888 19009 19074 20000 20043 20235 20264 20386 20501 20540 20577 20650 20703 20710 21063 21213 21317 21581 21768 21836 21924 21997 22166 22168 22469 22528 22556 22659 22679 22723 22754 22875 22912 23091 23195 23331 23377 23384 23423 23439 23642 23664 23708 23821 23837 23858 23943 23953 23989 24038 24279 24616 24677 24795 24797 25000 Aukavinningar: 5000 krónur: 4060 1000 krónur: 9451 9453 22643 (Birt án ábyrgðar). I gær var dregið í fyrsta fl. Happdrætti Háskólans. — Hæsti vinningurinn var 15 þúsund kr. á nr. 9452, sem er að % hlutu í umboði Marenar Pjetursdótt- ur og % hluta í umboði Helga Sívertsen. — Næst hæsti vinn- ingur 5000 krónur kom á miða nr. 21738, sem er að % hluta í Akureyrarumboði, % hluta í umboði Marenar Pjetursdóttur og % hluta í umboði Skaga- strandar. — Þá kom 5000 kr. aukavinningur á miða nr. 4060 sem einnig er fjórðungsmiði í ísafjarðarumboði, Varðarhús- inu, Valdimar Long, Hafnar- firði og hjá Maren Pjetursdótt- ur. — „Informationen" méffallið norrænni samvinnu Khöfn í gær. Einkaskeyti til Mbl. frá DANSKA blaðið Information ræðir í forystugrein sinni £ gærkveldi um norræna sam- vinnu, og möguleikana á nor- rænu bandalagi eða ríkjasam- steypu. Einnig ræðir blaðið möguleika á menningarsam- vinnu, og segir: „Nánari nor- ræn samvinna, en t. d. sam- vinna okkar við Holland verð- ur að byggjast á því, að allar þjóðirnar hafi sama tungumál og sömu menningu. — Ef þessi skilyrði eru ekki fyrir hendi, eru allar umræður um nánari norræna samvinnu, en sam- vinnu okkar við önnur lönd, fjarstæða ein,-og kemur það að nokkru leyti af Finnum og ís- lendingum, sem í samvinnu við okkur hvorki vilja nje geta notað tungumál, sem við skilj- um. — Dæmi á þessháttar öf- uguggahátt í norrænni sam- vinnu sást við hina sameigin- legu norrænu útvarpsdagskrá nú um áramótin, þar sem dag- skráratriði tveggja þjóða voru Svíum, Norðmönnum og Dön- um óskiljanleg. — Menningar- tengsl við þjóðir, sem hafa tungumál, sem við ekki skiljum, eiga ekki heima í heimi raun- veruleikans. Páll. Utvarpið 8.30 Morgímútvarp. 12.10 Hádegisútvarp. 15.45 Miðdegisútvarp. 19.00 Enskukensla, 1. fl. 19.25 Söngdansar (plötur). 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin leik ur (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Forleikur að óperunni „Tancred“ eftir Rossini. b) Lög úr óperettunni „Fugla salinn“ eftir Carl Zeller. c) Gamalt danslag eftir Ga- bríel Marie. 20.45 Lestur fornrita: Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar)-. 21.15 Dagskrá kvenna (Kven- fjelagasamband íslands): Er indi: Um dagheimili barna (Áslaug Sigurðardóttir for- stöðukona). 20.40 Frá útlöndum: (Axel Thorsteinsson). 22.00 Frjettir. Ljett lög (plöt- ur). Framhald af 1. síðti ríkjanna, en þar mun aðsetur staður þess verða. — Hefir nefnd verið þar vestra til þess að velja hentugan stað í þessu augnamiði, og er hún væntan- leg til London innan skamms og mun þá skila áliti. Menntaskólanemendur sýna í kvöld kl. 8 Enarus Montanus. Leikstjóri er Lárus Sigurbjörns son. Þróttur, blað um íþróttir, hef ir borist blaðinu. Efni er m. 'a.: íþróttaforustan, Tvö afmæli, Af reksmenn: Sigurjón Pjetursson, glímukappi, Annáll Sundsins janúar—júní 1945, Aðalfundur ÍR, Finnska stigataflan, Í.B.Í., færður bikar að gjöf, í faðmi fjalla, eftir Ólaf Björn og nokkrir þættir um knattspyrnia dómarann Langenus. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.