Morgunblaðið - 30.04.1935, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.04.1935, Blaðsíða 3
Þriðjndaginn 30. apríl 1935, MORGUNBLAÐIÐ 3 Innflutningur á byggingarefni til Reykjavíkur minkar um 60°o! - Þar sem þriðjungnr bæjarmanna heflr lifsframfæri sitt af bygging- arvínnu, þýðir þetta stórkostlegt atviiinutjÓKi fyrflr hæjarbúa. Á fundi Iðnsambands byggingarmanna a sunnudag upplýstist, að innflutningur á bygg- ingarefni til Reykjavíkur, hefir þegar verið minkaður um 60% miðað við innflutninginn 1933. Þessa ráðstöfun var búið að gera, þegar Al- þýðublaðið birti viðtalið við Jón Baldvinsson og skýrði frá því, að Alþýðuflokkurinn leyfði enga takmörkun á innflutningi ,,nauðsynlegs“ bygg- ingarefnis. Þar sem Reykjavík þarf árlega 300 íbúðir til þess að fullnægja vexti bæjarins, hlýtur ráð- stöfun þessi að orsaka: ljelegar íbúðir fólksins, hækkun húsaleigu og vaxandi dýrtíð. Auk þess hlýtur ráðstöfun þessi að orsaka stórkostlegt atvinnutjón í bænum, því talið er að um þriðjungur bæjarbúa hafi lífsframfæri sitt af byggingarvinnu. á eyrisnefnd. Yar þar Viðtal við Jón Baldvinsson. Iðnsamband byggingarefnis^ gladdi mjög byggingarverkamenn hjer í bænum, því að þeir litu að sjálf byggingar- sögðu svo á, að treysta mætti upp, að innflutningur byggingarefn- is 1933 hafi numið 6,7 milj. króna. En á yfirstandandi ári 1 væri áætlaður innflutningur , byggingarefnis 4.1 milj. kr. — Nemur því minkunin rúmlega þriðjungi frá því 1933. í Einnig lágu fyrir fundinum skýrslur frá Fjelagi ísl. bygg- ingarefnakaupmanna, um hlut fallið á innflutningi 1933 og í ár, því að innflutningsleyfin eru þegar komin fyrir fyrri helming þessa árs. I Sú skýrsla ber með sjer, að innflutningur á byggingarefni til Reykjavíkur nemur aðeins 20% af innflutningi á sama tíma ársins 1933. Eftir því að dæma, verður heildarinnflutningur á bygg- | ingarefni til Reykjavíkur á þessu ári aðeins 40% móts við innflutninginn 1933; minkunin er því 60%. J Rjett er að geta þess,að í inn- flutningsleyfum til kaupmanna ! er ,ekki með talið byggingar- efni í hús samvinnubyggingar- manna auglýsti fyrir síðustu helgi í dagblöðum bæjarins að almennur fundur allra þeirra, er , ^ð húsabyggingu vinna. yrði haldinn í K. R. húsinu á sunnudaginn,. til þess að ræða um takmarkanir á innflutningi á byggingarefnum. Ríkisstjórn, bæjarráði, gjaldeyrisnefnd og þingmönnum Reykvíkinga var sjerstaklega boðið á fundinn. Sama daginn og auglýsing Iðnsamabandsins um fund þenna kom í Alþýðublaðinu, birtist í þessu sama blaði við- tal við Jón Baldvinsson, for- mann Alþýðuflokksins, er sæti á í innflutnings- og gjaldeyris nefnd f.h. flokksins. orðum þessa volduga manns, sem á sæti í innflutningsnefnd og hefir auk þess líf ríkisstjórn arinnar í höndum sjer. En hvað er nú komið á dag- inn? Á fundi þeim, er iðnsam- band byggingarmanna boðaði til á sunnudag, upplýstist, að b ú i ð e r að takmarka inn- flutning á byggingarefni til Reykjavíkur um sem svarar 60% miðað við innflutninginn 1933. Þannig stangast illþirmilega á orð Jóns Baldvinssonar í Al- þýðublaðinu og athafnir þessa manns í innflutnings- og gjald- eyrisnefnd! Jfjelagsins Fjelagsgarður, sem ætlaði að býg'gja á ’ þessu ári, en óvíst að úr verði. Einnig er j ekki meðtalið byggingarefni til verkamannabústaða, en lík- : ur að þar verði ekki heldur bygt á þessu ári. Þess má einnig geta^ að fyrirspurn kom til ríkisstjórn- ar og gjaldeyrisnefndar á fundinum á sunnudag, hvort kaupmenn fengju ekki aukinn innflutning sem svaraði þessu ! efni, ef ekkert yrði úr bygg- ingu hjá Fjelagsgarði nje bygg ingu verkamannabústaða^ en ekkert svar fekst. Þriðjungur bæjar- 1 viðtali þessu sagði Jón Baldvinsson, að engar takmark anir yrðu á innflutningi „nauð synlegs“ byggingarefnis. Það hefði að vísu komið til orða í innflutningsnefndinni, að tak- marka stórlega innflutning á þessari brýnu nauðsynjavöru, sagði J. Bald., en endanleg á- kvörðun ekki tekin. Loks klikti Alþýðublaðið út með þessum feitletruðu orð- um: „Alþýðuflokkurinn er andvígur takmörkunum á inn- flutningi byggingarefnis“. O g til þess að undirstrika þetta birti blaðið ályktun, er stjórn Alþýðusambandsins hafði gert í þessu máli. Orð og athafnir. Sú yfirlýsin'g Jóns Baldvins- flonar formanns Alþýðuflokks- ins, að engin takmörkun yrði á innflutningi „nauðsynlegs" Innflutningur bygg ingarefna til Rvík- ur minkar um 60% j Eins og kunnugt er, hjelt I Iðnsamband byggingarmanna' fund á dögunum til þess að j ræða um innflutning bygging-, arefnis. Hafði Iðnsambandið j heyrt, að takmarka ætti inn-, flutning byggingarefnis um j 70% frá því 1933, en engar j skýrslur lágu þá fyrir um þetta. Fundurinn á dögunum mót- mælti harðlega slíkri tak-; mörkun á innflutningi bygging- arefnis. Fundur Iðnsambands bygg-, ingarmanna á sunnudaginn var | var áframhald af fyrra fund- j inum, því nú lágu fyrir ákveðn- I ar skýrslur og tölur í málinu. | Fyrir' fundinum lágu tölur frá fjármálaráðherra og gjald J manna hefir lífs- framfæri af bygg- ingarvinnu. Fundur Iðnsambands bygg- ingarmanna í K. R. húsinu á sunnudag var mjög fjölmenn- ur. Ólafur Pálsson skrifstofustj. Iðnsambandsins var málshefj- andi á fundinum. Hann lagði fyrir fundinn skýrslur þær og tölur, er að framan getur. Hann benti á hvílík vand- ræði hlytu að stafa af svona stórfeldri takmörkun á inn- flutningi byggingarefnis. — Reykjavík þyrfti nú 300 íbúð- ir árlega til þess að fullnægja vexti bæjarins. Þessi stórfelda takmörkun á innflutningi byggingarefnis hlyti að verða til þess, að fólk- ið yrði að búa í lakari íbúð- um, húsaleiga hækkaði og dýr- tíðin myndi þ.a.l. aukast. Af þessari ráðstöfun myndi einnig leiða stórkostlegt at- vinnutjón. Talið væri, að um þriðjung- ur bæjarbúa eða um 10 þús. manns hefði lífsframfæri sitt af vinnu í sambandi við bygg- ingar. Af þessu væri ljóst, hve al- varlegt þetta mál væri fyrir almenning í Reykja’vík. Eysteinn Jónsson fjánnála- ráðherra, Haraldur Guðmunds- son atvinnumálaráðherra og Skúli Guðmundsson, formaður gjaldeyrisnefndar, mættu á fundinum og töluðu þar allir. Þeir viðurkendu, að þessi ráðstöfun kæmi hart niður á almenningi í Reykjavík, en hjer væri um óhjákvæmilega nauðsyn að ræða, vegna gjald eyrisskorts. Eigi eru tök á að rekja ræð- ur þessara herra hjer. Þó þykir í'jett að geta þess, að Harald- ur Guðmundsson atvinnumála- ráðheri'a „hinna vinnandi stjetta“ taldi sjálfsagt, að bygging íbúðarhúsa fyrir fólk- ið fengi að sitja fyrir, en „lux- us“-byggingar og byggingar^ er ekki væru ætlaðar til íbúð- ar, yi'ðu látnar sitja á hakan- um. Benti þá Jak. Möller ráð- herranum á, að þessi ummæli hans kæmu illa heim við stað- reyndirnxxr, því samkvæmt frá- sögn Alþýðublaðsins væri nú ákveðið að byggja stærðar skrifstofubyggingu hjer í bæn- um og vissu þó allir, að ekki væri hjer skortur á slíkum bygginguni. Ennfremur töluðu á fund- inum Óskar Norðmann stór- kaupmaður, Guðjón Benedikts son múrari og Valdimar Run- ólfsson. Jón Baldvinsson mætti á fundinum, en sagði ekkert orð. Máske hann láti Alþýðublaðið birta nýtt' viðtal. Að lokum var samþykt í einu hljóði svohljóðandi álykt- un: „Almennur fundur bygginga manna i Reykjavík, haldinn í K. R. húsinu þ. 28. apríl 1935, krefst þess af ríkisstjórninni: 1. að hún sjái um, að inn- flutningur á byggingarefn- um verði ekki minni, eri bann var 1933. 2. að húri veiti þeim bygginga- fjelögum ríkisábyrgð til lántöku, er sótt höfðu um hana áður en síðasta Al- þingi kpm saman og sem hún hafði heimild til með lögum frá Alþingi. 3. að láta veðdeild Landsbank ans í tje nægilegt fje til hagkvæmra byggingalána. Fundurinn skorar einnig á bæjarstjórn og þingmenn Reykjavíkur, að standa með byggingamönnum í þessum málum, þar sem þau snerta mjög atvinnulíf bæjarbúa. — Verði ríkisstjórnin eigi við þessum kröfum, telur Iðnsam- bandið sig knúið til í sam- vinnu við önnur fjelög, að neyta samtaka sinna til þess að knýja þessar kröfur fram“. Sysikflnfln druknuðu bæðfl Bróðírinn var að fylgja systur sinni tíl prófs. I fyrradag druknuðu tvö systkini í Sandósi í Fljótum. Frjettaritari útvarpsins á Siglufirði skýrir svo frá til- drögum slytfsins: Systkinin Svanmundur Ste- fánsson og Anna Stefánsdóttir frá Sigríðarstaðakoti í Flóka- dal í Vestur-Fljótum, fóru að heiman í gærmorgun áleiðis til Haganesvíkur. Átti Anna að fermast í vor, en skyldi Ijúka fullnaðarprófi víð Barnaskólann í Haganes- vík, og var Svanmundur sem var 21 árs að aldri að fylgja henni til prófsins. Leið þeirra lá yfir Sandós er fellur úr Hópsvatni til sjávar. Stuttu síð ar kom drengur að ósnum og sá hann þá báða hesta syst- kinanna vestan við ósinn en þau hvergi. Var þá farið að svipast að þeim og kom fljótt í ljós að þau mundi hafa druknað, en með hverjum hætti vita menn ekki. Haldið er þó að stúlk- una hafi sundlað, og að hún hafi falíið af hestinum, en bróðir hennar nafi farist við tilraun til að bjarga henni. Lík Svanmundar er nú fundið. Var það í sjónum framan við ósinn. Lík stúlkunnar er éinnig fund- ið og fanst það á sömu slóð- um og hið fyrra. Vegna leysinga var ósinn all vatnsmikill og straumharð- ur> ,er slysið vildj tiL 28. apríl. FÚ. Lflk kcmur upp i dragnót. I gær kom færeyska drag- nótavéiðiskipið „Njarðlingur“ til Vestmannaeyja með lík manns er komið hafði í vörpu þess nálægt Ingólfshöfða, dag- inn áður um kl. 7 árd., og virtist maðurinn þá hafa verið nýlega druknaður. Við rann- sókn á líkinu og fötum þess fanst ekki neitt er leiddi í ljós hver maðurinn hefir verið, en ýmislegt þykir benda til þess að hann hafi verið danskur, eða ef til vill færeyskur. Drengjahiaup Ármanns. var háð í fyrradag, og bar þar K. R. sigur úr býtum með 34 stig- um. Ármann hlaut 38 stig og í. R. 54. Fyrstur varð að marki Stefán Þ. Guðmundsson, K. R., á 7 mín. 39,6 sek., og er það met á þessari vegalengd í drengjahlaupinu, næst ur varð Bergur Andrjesson, Ár- mann, á 7 mín. 42,2 sek., og þriðji Árni Ólafsson, K. R. á 7 mín. 43,8 sek. Eldra metið var 7 mín. 45 sek. Bikar þann sem kept var um, vann K. R. nú til eignar, en áður .höfðu Ármann og K. R. hvort um sig unnið hann tvisvar, og var þetta því úrslitaspretturinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.