Morgunblaðið - 30.04.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.04.1935, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 22. árg., 97. tbl. — Þriðjudaginn 30. apríl 1935. ísafoldarprentsmiðja hJ. Gamla Bió Hefnd leikkonunnar. Bráðskemtileg og spennandi revý-mynd í 10 þáttum. Aðalhlutverk: Carl Brisson — Kitty Carliste — Yictor Mc Laglen. Lögin í myndinni leikur hin heimsfræga hljómsveit Duke Ellingtons. S. R. F. í. Sálarrannsóknarfjelag íslands heldur fund í Yarðarhúsinu, mið- vikudagskvöld, 1. maí, kl. 8%, með hinni nýju tilhögun. Hallgrímur Jónsson, yfirkennari, flytur erindi. Menn eru beðnir að hafa með sjer Sálmabókina. Stjórnin. Fallegar Vor- og Sumarkápur og Svagger§ nýjasta. tíska. Verslun Kristírsr Sigurðardútlur Laugaveg 20 A. Spaðsaltað dilkakjöt, nokkrar tunnur óseldar. G. Helgason & Melsted h.f. Sími 1644. Tólg — frá Búðardal, Hvammstanga og Kópaskeri — fyrirliggjandi í heilum og hálfum tunnum. Einnig í smærri stykkjum. Samband ísl. samvinnufjelaga. Sími 1080. Aðvörun. Vegna atvinnuleysis í Hafnarfirði, hefir bæjarstjórnin samþykt eftir áskorun frá verkamannafjelaginu Hlíf, að vara menn við að flytja til Hafnarfjarðar í atvinnuleit. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 29. apríl 1935. Emil Jómson. Spínatin Hið vítamín-auðuga fæst í Apotekum. Fermingarúrin,! í miklu úrvali. nýjasta tíska, komin til Sigurþóri Hafnarstræti 4. Annast patenteringar á nýhugmyndum, innan lands og utan. Guðmundar Jónsson, verkfræðingur. Sími 4932. ávalt fyrirliggjandi í mjólkurbúð inni, Tjarnargötu 10. Miólkursamsalan. Peningaskápur, vel eldtraustur og vandaður, helst nýr, óskast til kaups. Þeir, sem vildu sinna þessu gjöri svo vel að senda tilboð til A. S. I., með tilgreiningu um verð og stærð skápsins, merkt: „Peningaskápur“. Nýfa Bíó Hans hátign er ástfanginn! Amerísk tal- og söngvamynd frá Fox. Aðalhlutverkin leika: Lilian Harway, söngvarinn John Boles og skopleikarinn frægi El. Brendel. 0 Aukamynd: Talmyndafrjettir. Síðasta sinn. Gamla Bíó I 2. ■ (grænu miðarnir). Ignaz Friedmans er á morgun, kl. 7,15. Hljóðfærahúsið, Sírni 3656. ' Dragtalau, Káputau, Kjólatau. Það tilkynnist, að lík systur okkar, Láru Jónsdóttur, verð- ur flutt til Patreksfjarðar og verður ikveðjuathöfn haldin á Elli- heimilinu í dag, 30. apríl og hest kl. 3 eftir hádegi. Sigurbjörg Jónsdóttir, Böðvar Jónsson, Páll Jónsson. mm. unuimiijunwuwuifi —ninli i inwi—iiiih~« —1 iimnnmimnw—n Jarðarför Guðrúnar Björnsdóttur kennara frá Grafarholti fer fram fimtudaginn, 2. maí, frá Dómkirkjunni í Reykjavík og hefst kl. 1 e. h.. Úr kirkjunni verður farið að Grafarholti til heimiliskveðju og síðan jarðsett þar heima. Björn Birnir. lnnilegar hjartans þakkir til allra fyrir auðsýnda hluttekn- ingu við andlát og jarðarför okkar elskulega sonar, Hlöðvers, og viljum við sjerstaklega minnast þess, hve sveitungar okkar og nágrannar hafa verið innilega samtaka um alla þá hjálp, er þeir gátu í tje látið og okkur mátti að gagni koma. Biðjum við góðan guð að launa þeim sitt þýða hjartaþel í okkar garð. Anna Guðmundsdóttir, Hjálmar Þorsteinsson. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu við andlát og útför, EUerts Jóhannessonar. Aðstandendur. Hannyrðarverslun Þuríðar Síguriðnsdöttur. Bankastræti 6. 2-3 þúsund Unglingspiltur eða stúlka, sem gætu lánað eða útvegað starfandi sjerverslun, 2 til 3 þúsund krónur, með góðum kjörum, geta fengið atvinnu við afgreiðslu hjá sömu verslun nú þegar. Tilboð með öllum nauðsynlegum upplýsingum, sendist í Box 146 fyrir 3. maí. 2 skuldabrjef trygð með 2. og 3. veðrjetti í húseign, næst eftir banka, að upphæð bæði 7800 kr. til sölu. Tilboð merkt: „Skuldabrjef“ sendist A. S. f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.