Morgunblaðið - 17.09.1929, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.09.1929, Blaðsíða 6
.53 a MORGUNBLAÐIÍ) £ Nýkomið: Gasbökunarform, Kökuform allskonar og Randíform, Mjólkurbrúsar, Kolakörfur, Bollabakkar, Sleifar, Undirlög á borð, Dörslög frá 0,75, Ávaxtapressur og margt fleira ódýrast hjá I. Einn i lllnssm, Bankastræti 11. Nýkomnar Regnkápur f mörgnm litnm. Verslunin Egill lacobsen. Dagbðk. Þjóðkirkjan. Prestar í embætt- um hjer á landi eru nú 108 og 2 aðstoðarprestar. — Nýjar kirkjur tvær voru vígðar á næstliðnu far- dagaári, önnur á Raufarhöfn í N,- Þingeyjarprófastsdæmi, en hin á Hjalla í Arnesprófastsdæmi. Báðar steinkirkjur, steinsteyptar. — Kirkjuhús þjóðkirkju vorrar eru nú alls 275: 56 bændakirkjur, 14 Ijens- og landssjóðskirkjur, og 205 safhaðarkirkjur. 45 af kirkjum þessum eru úr steini eða stein- steypu, 2 eru torfkirkjur, en hinar aliar timburkirkjur. — Messur voru fluttar alls 4407 á síðastliðnu fardagaári. Koma þá rúmlega 40 messur á hvern þjónandi prest að meðaltali. (Prestafjelagsritið). Síldveiði Norðmanna við ísland, Kr. Bergsson forseti Piskifjelags- ins gefur í síðasta hefti „Ægis“ eftirfarandi upplýsingar um síld- veiði Norðmanna hjer við land í mar: „Samkvæmt uppllýsingum frá norska eftirlitsskipinu „Michael Sars“ til fiskimálastjórans 20 á- gúst, eru 50 norsk snurpinótaskip búin að salta 62,000 tn., krydda 5000 tn., vantar upplýsingar um 8000 tn., 60 norsk reknetáskip bú- in að salta 5000 tn. og krydda 28,000 tn. Vantar upplýsingar um 10,000 tn. Hmatðrar. ÖIl koplering og fram- köllnn afgreidd strax daglnn eftir. Það ger- ir þessi Loftnr. Fnllkomnnstn, áhöld sem til ern á landinn. er komin. Kaupið RÚGMJÖL og KRYDD í því þar er það best. r- Egta gull plaque úr nr. 370. Armbandsúr handa karlmönnum. Ankerverk með steinum. Sjerstaklega gott. Fallegt skinnar'mband. Fæst eiimig með lýsandi töluskífu. Kostar kr. 10.85. yendist til íslands með eftirkröfu. Merkur Handelskompani A.S. Oslo, Norge. Samkvæmt þessu skeyti er eft- irlitsskipinu kunnugt um, að Norð- menn hafi þá verið búnir að salta og krydda samtals 118 þús. tn., en samkvæmt fregn frá sama eftir- litsskipi telur norska blaðið Fisk- eren 28. ág., að Norðmenn sjeu búnir áð veiða í ár 180 þús. tn. Ennfreniur áætlar norska eftir- litsskipið, að 14 sænsk reknetaskip, sem það veit um, hafi verið búin að krvddsalta 7.000 tn.“ Listi yfir mótteknar gjáfir til björgunarstöðvarinnar í Sandgerði. Skipstj. á m/b Agústa frá Vest- Ástiu sigrar. Þar var honum sagt, að hans hátign sæti á ráðstefnu, en hann skeytti því engu, sagðist hafa áríð- andi frjettir að flytja og var hon- um þá hleypt inn í rúmgóða stofu, þar sem hinn nýkrýndi konungur sat að ráðstefnu með Grey, Wade, Matthews, Speke, Ferguson og fleirum. Við borðsendann stóð viðamikill sveitainaður, sem Wild- ing bar ekki kensl á. Það var Godfrey, njósnari, sem átti að vísa á leiðina yfir Sedgemoor, því að þa.ð var einmitt árásin aftan að iierbúðuin Feversham sem þeir vorn nú að tala um. Þetta hafði verið ákveðið nokkru áður en Wilding kom og var það gert. að undirlagi Grey lávarðar, eins og flest það, sem stafað hafði til óheilla hertoga. Hertogi sat fyrir miðju borðinu. Hann var orðinn íölur og tekinn og Wilding þótti Ji.að undrun sæta, að hár þessa unga íturmennis var þegar tekið að grána. Þegar Wilding kom inn, stansaði Wade í ræðu sinni og störðu nú allir viðstaddir hljóðir á sendiboðann frá London. Það var hertoginn, sem fyrstur ávarpaðj sendimann sinn og var Wilding fljótur að fiuna hver beiskja lá í rödd hans. — Okkur var ánægja að sjá yð- ur herra minn, við höfðum ekki búist við því, sagði hertoginn þur- lega. íhannaeyjum 50 kr., Agnes Ingi- mundardóttir 5 kr., Björn Hall- grímsson 10 kr., N. N. 15 kr„ N. N. 10 kr., Axel Jónsson 10 kr., Helgi Þórðarson 10 kr., skipshöfn- in á m/b Freyr 50 kr., H/f Sand- gerði 100 kr., N. N. 10 kr., skips- höfnin á m/b Kristján X. 25 kr., Guðjón Símonarson 3 kr., Helgi Júlíusson 5 kr., Guðni Benedikts- son 5 kr., Asbjörn Pálsson 18 kr., Finnbogi Guðmundsson 5 kr„ Mýr- kjartan Rögnvaldsson 5 kr„ Sam- úel Olgeirsson 5 kr„ Ingólfur Guð- mundsson 5 kr„ Kort Elísson 5 Itr., Sigurður Guðmundsson 5 kr., Egill Sveinsson 18 kr„ Jón Jóns- son 10 kr„ Kvenfjelagið ,,Björkin“ 200 kr„ Ungmennafjelag Miðnes- inga 100 kr„ Sumarliði Eiríksson 4 kr„ Bjarni Jónsson 20 kr.. Júlíus Eiríksson 10 kr„ Eiríkur Jónsson 100 kr„ N. N. 2 lu\ — Samtals 820 kr. Sandgerði, 25. ágúst 1929. Eiríkur Jónsson. Dýravinátta. Nýtt 17,000 smál. gufuskip, „Americano Sud“ að íiafni, var fyrir skömmu á ferð yf- ir Atlantshaf. Á skipinu var ket- I.ngur, V'ildi þá svo til einn dag, er kba var að leika sjer og klifra, að henni varð fótaskortur, svo hún fjell útbvrðis.. Skipstjóri ljet þeg- ár í stað stöðva skipið, björgunar- bátur var settur á sjóinn óg í hon- um fóru 1. stýrimaður og nokkrir hásetar til að bjarga kisu. Mátti ekki tæpara standa er þeir loks náðu Iienni, því stormur var og úf- inn sjór. Hefh' þessi einkennilega björg- ún, sem lýsir hjartagæsku og dýra- vináttu þeirra, sem unnu að henni, hvarvetna vakið eftirtekt og að- dáun. („Ægir“). Hún: En hvað þú varst asna- legur, þegar ]>ú baðst mín. Hann: Jeg var líka bölvaður asni að gera það. — Ilöfðuð þjer ekki búist við því, yðar hágöfgi. . . . yðar hátign, leiðrjetti hann og allir viðstaddir tóku eftir því, að hann stamaði á hinnm nýja titli hertogans. — \ ið hjeldum að skemthnirnar í horginni hefðu hertekið yður. V\ ilding leit af einum á annan og á öllum sá hann alvörusvip og svipur margra lýsti vantrausti á honum. — Skemtanir í borginni? tók hann upp, jeg er hræddur um, að titthvað liggi falið í orðum yðar, sem mjer er ekki kunnugt um. — Færið þjer okkur þær fr'jett- P', að Lundúnabúar hafi risið til fylgis við konung vorn ? spurði Grey snögglega. — Jeg vildi óska, að svo væri, sagði Wilding og brosti dauflega. — Af Jiverju eruð þjer að hlæja? spurði'Grey reiðilega. ---Jeg hlæ ekki, her'ra lávarður; jeg hrosi, eins og þjer sjáið. Hr. Wilcling', sagði Monmouth jiunglega. \7jer erum ekki ánægð- ir með yður. — Ef svo er, yðar h.átign, sagði Wilding og gerðist reiður, þá bú- ist þjer við meiru af mjer, en hægt er að ætlast til af nokkrum manni. — Þjer hafið eytt tíma yðar i London, herra minn, sagði hertog- inn, eins og til útskýripgar. Vjer sendum yður þangað og treystum bylli yðar og undirgefni við oss. Hvað liafið þjer gert'? — Það, sem einum rnanni var Biðjið um Colman’s Fæst allstaðar. Timburirerslun P.W.Jacobsen & Sön. Stofnud 1824 Símnefnli Granfuru — Carl-t undsgade, Kcbenhawn C. Selnr timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupm.höfn. Zik til skipasmíCa. — Einnig heila skipsfama frá SvíþjóQ. Hef verslað við ísland 80 Ar. A T H U G I D að með Schluter dieselvjelinni kostar olía fyrir hverja fram- leidda kilóvattstund aðeins 7—8 aura. H.F. RAFMAGN. Hafnarslræti 18. Sími 1005. Barneplejeatdeling. Grundl? praKtlsIt os tíoretlsk Underolsnlns 1 alt husllðt Arbejde oe Barnepleje. Skolen udoidet - Centraloorme operalt - Nyt Kursus begynder 4. Nopember og 4. tlaj. Prls 115 Kr. mdl. - Prosram sendes. - Statsunderstattelso kan soges Talí. Sora 101 o? 442 E, Vestergaard, Porstanderlnde. Nýjar vörnr Kápuefni nýkomin, ágætir litir. Náttkjólar, Skyrtur, Buxur', Undirkjólar, Samfestingar, í afar fallegu úrvali. Versl. Toria 8. Þórðarsonar. mögulegt að gera ...., byrjaði Wilding, en Grey greip aftur fram í fyrir honum: — Minna heldur en ætlast mátti til af ljelegasta slæping. Ef hans hátign væri ekki mildasti þjóð- höfðingi í heimi, munduð þjer hljóta refsingú, fyrir það, sem þjer hafið gert í London. Andlitssvipur Wildings stirðn- aði. Hann fölnaði sýnilega og augnatillit hans varð illgirnisleg1'. Hann var ekki auðreittur til reiði, en honum fanst hart að hljóta á- kúrur af manni, sem stóð jafn bersýnilega illa í stöðu siuni og Grey lávarður. Honum fanst liart að hafa dvalið jafnlengi í London og mega daglega búast við hand- töku, hafa lagt Hf og' limi í hættu fyrir menn, sein vægast, sagt voru ófærir til að stjórna jafn djörfu fvrirtæki og, og fá að launum ó- sanngjarnt og illgirnislegt van- þakklæti. Hann horfði fast á Grey. — Þessi orð yðar uíu mildi lton- ungs vors eiga með meira rjetti við um annað og sorglegra dæmi. Eins og fyrri daginn var knldi hans og ró næstum ótrúleg, enda Ijet hann ]>arna í ljósi skoðun á framferði Greys, sem að vísu var almenn, en hafði ekki heyrst opinberlega fyr. Lávarðurinn skildi sneiðina, því að Wilding átti við ekkert annað en bina svívirðilegu frammistöðn hans við Bridport, og hann stökk upp fokreiður og ætlaði að fara að segja . eitthvað, en ■ áður en hann gæti talað fyrir reiði, hafði Mon-. mouth svarað Wilding. — Þjer berið ekki tilhlýðilega virðingu fyrir oss, herra minn, sagði í áminningarróm. Wilding hneigði sig, næstum háðslega, eins og til afsökunar. Blóðið steig til höfuðs Monmouth, en Wade, sem clskaði friðinn, tók fram í: — Ef til vill getur Wilding bor- ið fram einhverja afsökun fyrir framferði sínu. Það var svo sem auðsjeð, að þeir gengu út frá því sem vísu, að sendiför hans til London væri al- gjiirlega mishepnuð. En þeir' áttu eftir að bíta úr nálinni, því að brjef ríkisritarans var saumað inn an í stígvjel Wildings. Það var þó altaf sönnun þess, að honum liefði eitthvað orðið ágengt. — -Yeg þakka yður fyrir, herra minn, að þjer viljið mjer auð- sjáanlega vel, sagði Wilding og var rödd haiís hörð, enda þótt hann hjeldi enn eins og hann gat aftur af reiði sinni. — Jeg get gefið skýringu. — Látum oss lieyra hana, sagði Monmouth í lítillætistón. — Afsökiln mín er, að fylg'is- ínenn yðar hátignar í London eru huglausar og sjerhlífnar bleyður, sem hafa tafið mig í verki mínu, í stað þess að hjálpa mjer. Jeg a í þessu sambandi sjerstaklega Danvers ofursta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.