Morgunblaðið - 17.09.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.09.1929, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐJÐ Höfum til: Haframjöl, amerískt Kartöftumjö Hrísmjöl Sagó Húsmæðnr notið eiuyöugu Melrose’s te. Það fæst alstaðar í matvðrnverslnnnm. Melrose’s te er best. Vetrarkðpnrnar em komnar. — Yerða teknar upp í dag. Marteien Einarsson & Go. Stelntansvðrnr. Matarstell, margar tegundir. Þvottastell frá 8,75 — Skálasett (6 stk.) frá 3.90. Kryddkrukkur. — Krukkur fyrir sykur, grjón og mjöl. Tarínur, Kartöfluföt. Sósu- skálar, Steikarföt, Diskar, Bollar, Barnakrukkur með myndum. Bamabollar með myndum, Bamadiskar með myndum. BEST OG ÓDÝRAST í Verslunin ingvar áinfsson. Rvik Suður- land Vestur- land Norður- land Austur- land Sam- tals Hálsbólga 287 29 54 71 10 451 Kvefsótt 160 53 45 84 10 352 Kveflungnabólga 5 2 2 2 0 11 Blóðsótt 0 0 9 12 0 21 Barnsfararsótt 0 0 1 0 0 1 Gigtsótt 6 3 3 20 2 34 Taugaveiki 0 0 0 5 0 5 Iðrakvef 253 129 21 75 3 481 tnfluensa 1 0 0 39 37 77 Mislingar 7 0 58 10 13 88 Hettusótt 6 0 0 0 0 6 Lungnabólga (taksótt) .. 2 4 4 4 2 16 Rauðir hundar 0 0 0 0 15 15 Skarlatssótt 0 0 0 1 3 4 Munnbólfa 3 0 0 0 0 3 Umferðagula 10 0 0 1 3 14 Impetigo 1 0 0 0 o 1 Heimakoma 0 0 1 0 0 1 Heilasótt 2 0 0 0 0 2 Hlaupabóla 1 0 0 5 0 6 Trachoma • 0 0 0 1 0 1 Umf.lungnahimnubólga . 5 0 0 0 0 5 Reykjavík, ?. sept. 1929. G. B. ðlabækur og aðrar nanðsynjar nemenda, stílabæknr, skrifbæknr og ritfðng fæst í Bókaverslnn Sigfnsar Eymnndssonar. Fyrirligg jandi: Appelsínur 150, 176—200 og 216 — Epli í kössum. — Laukur — Kartöflur. Eggert Kristjánsson S Co. Sfmar 1317 og 140«. Farsóttir á öllu landinu í ágústmánuði 1929. I Flotamðlafundur. Frú Pórunn Eiríksdöttlr andaðist 19. f.m. í bænum Chehalis j í Bandaríkjunum, 80 ára að aldri.' Hún var ekkja Björns heitins j Gíslasonar í Búlandsnesi og móðir, frú Bentínu Hallgrímsson. Með , þeim hjónum fór húu til Yestur-; heims árið 1903, en er þau fluttu j sig hingað heim aftur, varð hún eftir hjá syni sínum og dvaldi hjá honum 4 síðustu árin. Frá Washington er símað: — Aregna þess hve horfurnar eru góð- ar um samkomulag milli Bretlands og Bandaríkjanna um takmörkun herskipaflotanna, ætla Bandaríkin að gangast fyrir því, að haldin verði flotamálaráðstefna með þátt- töku Bandaríkjanna, Bretlands, Fralrklands, Ítalíu og Japan. Hefir verið tilkynt opinberlega, að Geugið. Sterling Dollar R. mark Fr. frc. Belg.i Sv. frc. Líra Peseta Gyllini Tékk.sl.kr. S. kr. N. kr. D. kr. Sala. 22.15 4.57i/2 108.89 18.01 63.65 8817 24.04 67.67 183.47 13.57 122.52 121.76 121.70 ■■ját&r.K ■ Þrír sjóliðsmenn, einn franskur, annar enskur og hinn þriðji ame- rískur, voru einu sinni að gorta af því, hve herskip landa þeirra væru stór. Frakkinn sagði: Nýju herskipin okkar eru svo stór, að skipstjórinn verður að aka í bíl um þilfarið, til þess að gefa skipanir. Englendingurinn: Það eru smá- munir við hliðina á okkar skip- um. Þar verða vjelstjórarnir að fljúga í flugvjelum um vjelarúm- ið, þegaj þarf að smyrja vjelina. Ameríkumaðurinn: Smámunir! Hvað er þetta hjá okkar skipum! Kokkarnir okkar verða að sigla um pottana til þess að sjá, hvort kartöflurnar sjeu soðnar. MorgunblaAið er 6 síður í dag. Iia s. Dronning Alexandrine Farþegar sæki farseðla mr hádegi í dag. Tekið á móti vörum til ádegis í dag. B.s. Botnia fer annað kvöld klukkan 8 til Leith (um Vestmanna- eyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðl^ fyrir hádegi á morgun. Tilkynningar um vömr komi sem fyrst. G. Zimsen. Haftifirðingaf Utsalan heldur áfram næsttí daga. — Sjerstakt tækifaef* til að gera góð innkaup fyf,f haustið. Nokkur dæmi: Briand og Mac Donald. Bandaríkin óski þess, að ráðstefn- an verði haldin í desembermánuði. Búist er við að forsætisráðhen- ann taki sjer far á skipinu „Beran- geria“ þ. 28. sept., en fari heim- leiðis með „01yrnpic“ þ. 12. okt. og verði því kominn heim til Bret- lands aftur þ. 18. okt. Frá New York er símað: Nokk- ur vafi þykir leika á því, hvort Frakkland og ttalía muni vilja taka þátt í hinum áformaða flota- raálafundi í desember, en fari svo, er talið líklegt, að haldinn verði þríveldafundur um flotamálin og taki Japan þátt í þeim fundi, auk Bretlands og Bandaríkjanna. — Telja menn víst, að ef Frakkland j og ítalía haldi áfram að auka herskipaflota sína, þá áskilji Bret- land, Bandaríkin og Japan sjer rjett til þess að auka sína. flota hlutfallslega. Arangurinn af hin um áformaða desemberfundi virð Káputau 3 kr. mtr. Ullarkjólatau afaródýr. Drengjafata- dúkar 4 kr. Karlinaimafata- efni ódýr. Gluggatjalda- dúkar. Greiðslutreyjur hálfvirði Morgunkjólatau 2.75 í kjólinn. Ullarlegghlífar barna. Tvisttau. Ljereft ódýr. Karlm.nærfót 2.10. Sokkar 0.70. Enskar húfnr 1.50. Treflar 2 kr. Manchettskyrt1^ frá 4 kr. Milliskyrtur 3.90. Alfatnaiður á 25 kr. Regnfrakkar stórir á DrengjapeySiY ódýrar. Hitaflöskur ágæt tegnh^ á 1,25. Kvensokkar fyrir gjafvei'^ Handklæði og dreglar 0.40 metr. / Komið og gerið góð kaup 1 Haíslúaíöuð. Hafnarfirði. ist því i fyrsta lagi ætla að undir því kominn, að Frakk)aJ og ítalía fallist á þátttöku í honu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.