Morgunblaðið - 17.09.1929, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.09.1929, Blaðsíða 5
Þriðjud. Í7. sept. 1929. Obels mumitóbak er best. H austurvegum. Eftir Magnús Magnússon. Frá stttrfnm sig. — Að endaðri máltíð var svo til livílu gengið og sváfu menn ve’l um nóttina, en þann, sem þetta dansk-íslenskrar ráðgjafarnefndar ritar, dreymdi draum, sem hon-1 Sifmenn! Það er allra álit, að smekk- legustu og bestu fötin, saum- uð eftir máli, sjeu frá Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. — Ábyrst að fötin fari vel. Af- greidd á 2—3 dögum. Guðm. B. Vlkarj Laugaveg 21. Sími 658. Kl. 10 f. h. og kt. 3 e.h. terð anstnr 1 Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar 715 og 716. Bifreiðastðð Beykjaviknr. TryKciS Keffn eldsvoða hjá Det. kgl. octr. alm. Brandassurance Co. Iðgjaldið hvergi lægra. Aðalumboðsmaður C. Behrens, sími 21. HerrarI Að Flögu. Við fórum rólega yfir sandinn. Mýrdalsjökull í norðrinu og Or- æfajökull lengst burtu í fjarskan- um í austri, drógu áthyglina að sjer, einkuní þeirra, sem ekki böfðu litið þessa stórfenglegu íjallafegurð fyr. Það var því kom- ið undir háttatíma, er við komum að Flögu, sem er næstvestasti bær- inn í Skaftártungu, en þar liafði ón Kjartansson ákveðið nætur- staðinn. En gestrisnin íslenska lít- ur ckki á klukkuna og telur ekki )á, sem að garði bera. Fengum við þar hinar ágætustu viðtökur. Á Flögu búa þau Vigfús bóndi Gunnarsson og Sigríður Sveins- dóttir, systir Gísla sýslumanns og jeirra bræðra. Eru þau bæði hin mestu myndarhjón og lieimili þeirra bið prýðilegasta. Hús mik- íð úr steini og timbri liefir Vig- í'ús bygt nýlega á jörð sinni, sem mun liafa kostað nálægt 20 þús., cf vinna og flutningur er reiknað að fullu. Fyrir Kötluhlaupið var Flaga ein af engjabestu jörðunum í Skaftártungu, en hlaupið eyði- lagði þær að mestu, og auk þess urðu skemdir miklar á jörðinni af öskufallinu. En þrátt fyrir þetta er Vigfús einn af fjárflestu bænd- unum í . Skaftártungum. Er þar sauðfjáreign miltil, enda sveitin á- gætlega til sauðfjárræktar fallin, atrjettir góðar og heimalönd kjarngóð, skógi og víði vaxin. Og- veðurblíða er þar mikil. Stóðu hlöður fullar í garða fram eftir síðastliðimí vetur, og var ekki lömbum einu sinni kent átið, enda var veturinn cinliver sá besti manna minnum, en venjulega er beygjöf mjög iitil í Skaftártung- um, sjaldan sáta á kmd. Er fje )arna mjög vænt og mmiu dilkar jafna sig upp með 30 pd. skroltk. Efnahagur bænda í Skaftártung- um er yfirleitt góður. Eru kaup- staðarskuldir þár minni en víða annarsstaðar í sýslunni, bú góð og framfarir allmiklar. Er víðast livar vel iiýs, tún girt. og raflýsingar sumstaðar komnar. Áburðarhirðing er í góðu lagi og umgengni snyrti- um og þeim er á hlýddu nm morg- uninn, þótti alleinkennilegur, og hefir enginn kunnað að ráða. Jeg þóttist vera staddur ein- hversstaðar þar, sem jeg hafði ekki áður komið, og var með vini mínum Hriflu-Jónasi. — Sátum við taman úti i guðsgrænni náttúr- unni og hvíldi höfuð Jónasar í Dansk-íslenska ráðgjafarnefndin hjelt að þessu sinni fundi í Khöfn dagana 21.—30. ágúst. í nefndinni eru, sem kunnugt er, af hálfu íslands: Einar Arnórsson próf., Jóhannes Jóhannesson fyrv. bæj- arfógeti, Jón Baldvinsson framkv.- stjóri og Jónas Jónsson dómsmála- ráðlierra, en af hálfu Danmerkur Hún jafnast á við dýrustu og bestu sápur, en selst þó ekki við hærra verði en venjuleg handsápa. Engum öðnim en stærstu sápugjörðarmönn- um heimsins er fært að láta yður verða þessara kostakjara aðnjótandi. Finnið hve silki-mjúk hún er. Andið að yður hinum unaðslega ilm hennar, og munuð þjer þá kaupa þessa dá- samlegu nýju Lux handsápu. Lever Brothers, Ltd. Port Sunlight, England. knjám mínum. Hvíldi dásamlegur | Erik Arup próf., Halfdan Hendrik friður og mannkærleiki yfir allri ásjónunni, en saklaust bros Ijek um varirnar. Jeg þóttist fara höndum um höfuð hans, en þá brá svo undar- lega við, að hauskúpan öll að aft- anverðu var eins og á floti og hringlaði hnakkinn allur laus. Jeg undraðist mjög yfir þessu og spurði hann, hverju þetta sætti, cn hann svaraðij „Höfuðið á mjer liefir verið svona frá barnæsku." — Og við þetta valaiaði jeg. Um morgnninn var ekki farið að neinu óðslega, því að ekki skyldi lengra haldið þann dag en að Breiðabólsstað á Síðu til Snorra læknis Halldórssonar. Er ekki nema 4 tíma ferð frá Flögu þang- að. Þurftum við Árni margs að spyrja um búnaðarhagi og háttu manná austur þar, því að hvorug- ur liafði fyr í Skaftártuugur kom- ið, en Jón og Páll voru hinir ró- legustu og rifjuðu upp fornar mínningar. Loks var þó lagt af staS, og Hand SÁPA tt'.LTS.I6- I29A Ryk- og Regnfrakkar, Vetrarfrakkar, Karlmannaföt, Manchettskyrtur, Flibbar — Bindi Nærfatnaður Sokkar MESTA ÚRVALIÐ HJÁ S. lóhanncsdóttur. AuatuPsti*JBtl 14. Sofffubúð. sen stórkaupm., Kragh f. ráðherra og Hans Nielsen ritstjóri, sem var veikur og gat ekki setið fundina. Peir Einar Arnórsson, Jóh. Jó- hannesson og Jón Baldvinsson komu heim á sunnudaginn var. í blöðum hjer hefir aðeins laus- lega verið sagt fra. störfum nefnd- arinnar. Sneri blaðið sjer þess- vegna til Einars próf. Arnórssonar og fekk hjá honum upplýsingar viðvíkjandi störfum nefndarinnar. Mál þau er fyrir nefndina komu, voru þessi: 1. Athugun laga beggja landa frá síðasta ári. 2. Um ýmiskonar persónutrygg- ingar í bvoru landinu um sig, hversu þær mætti gagnkvæmar verða. 3. Um jafnrjettisákvæði sam- . handsiaganna, Hvcrau þan helíu .Bermalme brauða er bests verkað. — Taidist danska hiuta gönnunin fyrir gæðum pein'£ uefndarinnar svo til, að um 1200 _ Ef þjer eruð ekki þegftí ísienskir menn, þar í meðtaidar Bermaline-neytandi, þá byri- Bermallne” Hin stöðugt vaxandi sak íslenskar mönnurn, væri konur giftar dönskum ' í Danmörku. — Af ið í dag. innan stundar var komið að Ása- hálfu Islands var gerð grein fyrir kvíslum, sem falla um vestanvert hinum miklu hlunnindum, er Dan- hraun það, sem áður getur. Var ir, og einkum Færeyingar, nytu það við kvíslar þessar, sem þeirjhjer um fiskiveiðar, og bent á þá Jón Baldvinsson og Jónas Þor- bergsson viltust frá Hriflu-Jónasi liaustið 1028, sökum „landfræðis- Allskouar Vald. 5*ml 24. Poulsen Klapparstlg 89 leg. Skaftártunga takmarkast að vestan af Mýrdalssandi og falla Hólmsá og Tungufljót á vestur- takmörkunum, hvorutveggja all- mikil vatnsföll. Falla báðar þessar ár í Kúðafljót, þegar niður eftir dregur. Er allur austurhluti Tung- umiar nú ein samfeld hraunbreiða, Jiví að þar flaut niður eldhraun- ið úr Skaftórgljúfrum árið 1783— 4, en ]>að er talið eitthvert mesta og ægilegasta gos, sem orðið hefir lijer á laudi. Ekki þurfti húsfreyjan á Flögu að kvarta um það, að gestir henn- ar fyrirlitu matinn, enda vár vel og ríkmannlega á borð borið. — Eklci snæddi þó Árni meira held ur en von var að af svo stúrum manni, enda inun hann elcki hafa farið þurfandi frá Guðna lækni, en auðsjer var á svip lians og öllu yfirbragði, að honum gast vel að því að sjá spikíeita magálana og súrsað hnakkaspikfð fyrir framan legra og heimspekislegra hugleið- inga“. — Má nærri geta hvernig tvílembingúnum hefir orðið við þegar þeir mistu sjónar af mömmu sinni og ráfuðu þarna einir í hraun inu, en til allrar hamingju saknaði móðirin barna sinna og beið þeirra. Var síðan haldið áfram yfir Skaftáreldahraun, sem er geysilega mikið að flatarmáli og mim vera 15—20 kílómetrar á breidd, þar sem vegurinn liggur yfir það. — Voru símamennirnir nú að leggja símann yfir hraunið, og þar skild- ist við okkur einn ferðafjelaginn frá Vík, stúdent úr Mentaskólan- um, sonnr Cortes yfirprentara í Gutenberg. — Hafði Björnes yfir- verkstjórnina. Hefir hann nú sam- fleytt um hálfan þriðja tug ára lxættu, er menn hjer teldu geta -tafað af jafnrjettisákvæði sam- bandslagamia. 4. Um afhendingu gripa úr þjóð- minjasafni Danmerkur til íslands. Þetta mál hefir verið á döfinni síðan 1925. Höfðu verið gerðar skrár yfir þá liluti, er heimta fckvldi úr höndum Dana. Safnverð- iruir Matthías Þórðarson og dr. Mackeprang, höfðu orðið sammála um afhendingu allmargra gripa rii íslands og virðist sem fult sam- komulag væri orðið um þá í nefnd- inni 1927. En auk þessara gripa vildu íslensku nefndarmennirnir fá 27 aðra gripi, þar á meðal Grundar-stóla og Valþjófsstaðar- hurð. En dönsku nefndarmennirn- ir töldu þá eltki geta lagt til, að munir þessir yrði afhentir gegn tillögum dr. Mackeprangs. Samkv. tillögum nefndarinnar setti kenslu- íslenskar gnlróinr kr. 6,00 pokinn. TIRiF/INDl Langaveg 63. — Sími 2393 unnið að símalagninu hjer á landi málaráðherra Dana svo nefnd 3 Hygginn maður notar JtUGGET >f liinum mesta dugnaði og trú-1 mensku. Þegar við riðum fram hjá síma- mönnunum, kölluðu einhverjir úr hópi þeirra og spurðu okkur, hvort við værum að leita að títuprjón- um. og játuðum við því lilæjandi. en af ferðamönnuin, sem komu a ustan úr Síðu frjettum við að I „títuprjónninn" væri kominn að ] Kirkjubæjarklaustri. Var nú haldið áfram uns i fangastað var náð. Framh. Öviðj afnajil egur sem leðurvari i m imtffrf ■ • i SPARAR PENINGA. maiina til að athuga betur málið. Þessi nefnd hefir skilað áliti sínu og gerir hún nýjar tillögur, er fara verulega skemra en samkomulag safnvarðanna náði. Varð nú eklci iuinað samkomulag í ráðgjai'ar- —------------------------—------------- nefndinni en að visa til grundvall- Sokkar, Sokkar, Sokkar, frá ar þess, cr lagður var að lausn prjónastofunui „Malin“ eru ís- álsins 1926, sem sje að það yrði lenskir, endmgarbestir og blýj- m astir. leyst eftir Jvví, sem sanngirni stæði lil. Þó ljet einn nefndarmanna (Einar Arnórsson) liess sjerstak- lega getið, að hann ætlaðist til þess, að Island fengi auðvitað þá ^ ... . alla, er safnaverðirnir hefðu Um lundaflður 1 yf*sængur, nnd- i------- kodda og púða. Notið F i 0 n r. Nýkomið frá Breiðafjarðareyj- gnpi — Þegar jeg var lítill, var mjer I komið sjer saman um, að afhentir spáð, að jeg myndi annaðhvort yrði °= auk Þess Þa 27 grip1, er 1S enS a' verða mikill íhaður eða þá alls I krafðir höfðu verið af íslands ekkert. I kálfu 1927. — Nú, og bveruig rættist spáiu! V 0 N. Sími 448 (2 línur).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.