Morgunblaðið - 17.09.1929, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.09.1929, Blaðsíða 3
 1 \ t JflorfinnMaMð Btotnandl: VUh. Flnaen. Dt*efandi: FJelag í Reykjavlk. Sltatjörar: Jön KJartansaon. Valtýr Stefánsson. ánglýsingastjöri: E. Hafberg. Bkrlfstofa Austurstrœtl 8. Bisal nr. 500. AnglÝslngaskrlfstofa nr. 706. Helnaslmar: Jðn KJartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Askrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánutit. nlands kr. 2.60 - ---- sölu 10 aura cintaklC. Erlenflar slmfregnir. Khöfn, FB 15. sept. Heimflutningur breska setuliðsiiis úr Rínarlönduin. I’rá Berlín er símað: Heimflutn- úigur breska setuliðsins í Rínar- 'iöndum hófst í gær, með flutningi iiðs frá Königstein við Wiesbaden. Engin stefnubreyting í ítalíu. Prá Rómaborg er símað: Musso- iini hefir haldið ræðu um breyting- ar ]>ær á ítöisku stjórninni sem ný er getið í skeytum. Kvað hann tun enga stéfnubreyting vera að l‘æða, því að nýja stjórnin muni vinna af alefli að framgangi fas eismans eigi síður en gert liefir t’erið að undanförnu. Túrati, 1)111 n nýji stjórnarforseti í ítalíu. ^ör Mac Donalds til U. S. A. I'rá Washington er símað: Þeg- Ramsay Man Donald, forsætis- l'<iðherra Bretlands, kemur hingað verður hann gestur Hoovers for- *iela> í Hvíta húsinu, um þriggja ,)aS'a skeið, að því er blaðið „Balti- í)1°1‘e Sun‘ hermir, og ef rjett reyn- verður það í ’fyrsta skifti, breskur forsætisráðherra kem- td Bandaríkjanna og einnig í ;Vr*ta skifti, sem maður í þeirri Íte^u> er gestur í forsetabústaðn- 'ai- Búist er við Mac Donald hing- , 4. okt„, ef ekkert ófvrirsjáan- lewt í kemur fyrir, og verður hjer jS Sex daga. Þá dagana sem hann v vi dvelur í forsetabústaðnum, j lil’ hann til hfisa hjá sendi- _,eira Rreta þar í borg. Með for- ^tisraðherranum verðúr dóttir ^1*’ Miss Ishbel Mae Donald. blaðamaður, Yaslev að l’ er nýkominn hingað til bæj- Vi]. ®‘p "®tlar hann að vera hjer ^ lllla’ til þess að kynnast hjer A]bnitt. etnum, m. a. undirbúningi ! v n^1,s^iatíðarinnar. Hann ritar rms i Da„möA». ' Glfmufðiin tll Þvskalands er siguriör. Frá glímumönnunum í Kieh Neumiinster og Hamborg, Feröasögubrot eftir Árna Ola. Hamborg, 10. sept. Glímuflokkurinn á tröppum háskólans í Kiel. Glínmmennirnir með einkennishúfu. Mennirnir þrí r í neðstu tröppunni eru, talið frá vinstri til hægri Ludvig Guðmu ndsson, Reinh. Prinz og Jón Þor- steinsson. Lengst til vinstri, Árni Ola blaðamaður. (Árni Óla blaðamaður er í Þýska- að vjer urðum að setjast að borð- Jandi með glímuflokk ,Ármanns.‘ j um úti, og Jiafði enginn neitt á Hefir hann 'sent Morgunblaðinu inóti því. eftirfarandi frásögn af fyrstu Meðaí ge.stanna þarna voru eitt- ^límusýningunum). hvað um 20 húsmæðraskólastúlkur og að borðhaldi loknu var því „slegið upp balli“ og dansað langt Að kvöldi þess 3. septbr, kom fram á kvöjd, og sungið á milli. jeg ásamt glímuflokk „Ármanns“ |. Tókst fljótt gott vinfengi með til Kiel. Yar okkur þar mæta vel íslendingum og stúlkunum og bar lékið. j c-kki á að það væri neitt. til baga, Glímusýningarnar byrjuðu þar þótt hvorug skildi túngumál liinna. næsta dag. Þar kom alheimsmál augnanna í góðar þarfir eins og svo oft áður. Skólabörnum í Kiel sýnd gliman. Var það með miklum sölmuði, að Fvrir hádegi var leikfimissýning vÍer kvöddum blómarósirnar, þeg- í Nordostseehalle. Er það gríðar-1 ai' fei’jan fil Kiel kallaSl á okkur- mikið hús og bygtf upphaflega semi sýningarholl, en þegar lággengið ^ta sýning’ fyrir almenning. var úr sögunni, vildi enginu sýna, j Um kvöldið var sýning í Kiel og var þá nokkur hluti hússins. — fyrsta sýning fyrir almenning. gerður að' samkomusal og geta þar Var hún í rauninni ágætlega sótt, verið um 2000 manns. Kl. 2 átti að þegar tekið er tillit til þess, hvað vera sýning fyrir skólabÖrn og1 glnnan, Island og Islendingar er æskulýð borgarinnar, en þau fóru Ut-t þekt, og að sýningarstaðurinn þegar að tínast að kl. 11 og voru' var nokkuð útúr skotinn. iðandi af áhuga. Aðgangur var ó-: Sýning liófst á því, að flokkur- keypis og munu þarna hafa verið 11111 geklt inn salinn milli áhorf- um 2000 unglingar og kennarar. j endaraðamm og bar Sigurður Tlior Voru krakkarnir ákaflega lirifnir arensen fána í fararbroddi, en piltarnir sungu „Oxar við ána“. Þegar upp á glímupallinn ltom, skipuðu þeir sjer tveir og tveir saman, en Sigurður gekk fram og kvaddi áhorfendur fánakveðju. Dunaði þá hið milcla hús af lófa- taki. En er því linti, sungu pilt- arnir „Ó, guð vors lands,“ en all- ur manngrúinn hlýddi á stand- andi. Því næst gekk Lúðvik Guð- mundsson fram og flutti fyrirlest- ur um ísland, skörulega, og á svo lýtalausri þýsku, að menn dáðust að.— Dynjandi lófaklapp. Söngur og bændaglíma. Að því loknu hófst leikfimi — en ekki vanst tími til að sýna ann- að en staðæfingar. Ef marka má lófatakið, sem .piltarnir fengu að ai’ sýningunni, stúlkurnar af leik- fiminni og strákarnir af glímunni. Og þegar vjer komum út að sýn- ingunni lokinni, var hópur drengja þar að reyna að glíma. Og eftir ]>að kom þráfaldlega fyrir, er vjer gengum á götu og mættum drengj- um, að þeir hrópuðu upp og sögðu: „Nei, þarna koma þá glímukapp- arnir!“ Að sýningu lokinni bauð bæjar- stjórn okkur til miðdegisverðar á Hotel Kronprinz. Síðan var farið með sporbraut niðvir að liöfn og með gufubát út allan Kiel-fjörð til baðstaðar í fjarðarmynninu, og lveitir hann Laboe. Þar er oft marg*t um manninn. í veitingahúsi, sem heitir Fried- riehshof, snæddum vjer miðdegis- verð. Er það stórt hús með mörg- um sölum, en þó var nú svo þröngt íaunum, má ætla, að áhorfendum hafi getist vel að æfingunum. En þó jókst föguuður þeirra marg- faldlega, þegar byrjað var að glíma. Var liver glíma þökkuð með lófataki og eins hvert fallegt bragð, frækileg sókn eða lagleg vörn. Sjerstaklega virtist áhorf- endum mikið til kóma liðleika Ragnars Kristinssonar, lægni Jör- gens og snerpu Þorsteins Krist- jánssonar. Að lokum var svo bændaglíma. Voru þeir Sig. Thor. og Þorsteinn bændur. Kom uú nokkurt kapp í glímumennina og fundu áhorfendur það fljótt, því að nú iðuðu þeir í sætum sínum af áhuga. Seinast stóð Sigurður einn uppi gegn fjórum, og jeg segi það satt, að Reykvíkingar mundu ekki hafa látið fögnuð sinn ólmlegar í ljós heldur en Kiel- verjar, þegar Sigurður lagði and- stæðinga sína að velli hvern af öðrum, og stóð seinast uppi sem sigurvegari. Voru glímumennirnir tvívegis kallaðir fram. — Seinast sungu þeir „Deutscliland, úber alles“, en allur maungrvvinn tók undir og druknuðu raddir glínuv- mannanna í ^>eim glaumi. Sungu á- horfendur kvæðið á enda af vnikl- um móði, en „orkester“ ljek und- ir svo að hvein í salnum. Og þar vneð var þessari’ fyrstu sýningu lokið. Máttu glímumenn vel við una, hvernig hún hafði gengið. Eitt skygði þó á gleðina, að sýn- ingin gaf engan fjárhagálegan arð, heldvvr þvert á móti. Varð allur ko'stnaður svo mikill, að tekjurliar hrukku ekki. í Neumiinster. Daginu eftir fórum vjer til Neu- múnster. Það er verksmiðjubær inni í miðju Suður-Jótlandi; álíka langt frá Eystrasalti og Norður- sjó. Þar eru um 40 þús. íbúar, sem eingöngu lifa á iðnaði og eru þvi helduí fáfróðir. Af þeim, sem jeg talaði við þar, kannaðist áðeins einn við ísland. Var það ritstjóri annars blaðsins, sem gefið er út þar, „Holsteinische Courier“. — Hann kamiaðist lílta við glím- una, liafði sjeð hana á stúdenta- mótinu í Kiel í sumar. I Neumúnster höfðum vjer sýn- ingvi úm kvöldið, en þar var alt illa uudir bviið og komu ekki nerna sárfáir, eitthvað tæplega 200 manns. Var það hálfþunglamalegt fólk og vissi maður lengi vel ekki, hvort því lvkaði vel eða illa. En svo kovn lofaklappið alt í einu og upp frá því Jinti því ekki sýning- uúa á enda. Það var líka. óhætt að klappa fyrir þeirri sýningu, því að hvvn tókst mætavel, jafnvel bet- ur en í Kiel. Frá Neumúnster fórvvm við til Kiel og vorum þar næstw nótt. Urn kvöldið var samkoma í Hotel Kron prinz. Voru þar allir þeir, sem á einhvern lvátt liöfðu aðstoðað okk- ur með ráðum og dáð í Kiel. Var sungið og dansað fram undir mið- nætti og glatt á hjalla. í Hamborg. Daginn eftir (sumvvvdag) fórum vjer í býti til* Hamborgar og kom- vvm þangað fyrir hádegi. Hjer er- um vjer gestir borgarstjórnar (eða ríkisstjómar, því að Hamborg er sjerstakt ríki). Var farið með okk- ur í dýragarð Hagenbecks upp úr hádeginu og dvalið þar lengi Lítið á flaueilð i Edinborgar- glnggnnnm. Enskar húliir, irá 2.50. Drengiahúfur, irá 2.25. Hattar. aðeins nýjnstn litir irá 7.26 Brauns-Verslun Ný verðlækkun á hrossakiöti. Buff 1 kr. Vz kg. .. Steik 75 aura Vi kg* Kodelettur 85 aura x/i kg. Hakk 75 aura l/2 kg. Súpukjöt 50 aura l/2 kg. Reykt kjöt 65 aura V2 kg. Bjúgu 1 kr. Vz kg. Einnig ný íslensk Jarðepli 15 au. y2 kg. Rófur, nýjar ísl. 15 aura V2 kg. og margt fleira með afar lágu verði. Hrossaöeildin, Njálsgötu 23. Sími 2349. Alt sent heim. Lítið á lelrtuuið í Edinborgar- glnggnnnm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.