Forvitin rauð - 01.12.1972, Page 11

Forvitin rauð - 01.12.1972, Page 11
Nú liggur fyrir Alþingi frumveirp um þátttöku ríkisins í uppbyggingu og rekstri dagvistunarstofnana. Hér er um algera stefnubreytingu að ræða, þar sem þessi mál hafa hingað til algerlega verið í höndum sveitafélaga. Við Rauðsokkar leggjum mikla áherzlu á að þetta frumvarp verði afgrei.tt hið allra fyrsta og síðan verði veitt all nokkurt fé af fjárlögum fyrir 1973 til þessara mála. Upphæðin má ekki vera undir 100 milljónum. Til þess að ráðamenn megi sjá að ftér er um að ræða vilja mjög stórs hóps, hafa Rauðsokkar, Úur og Kvenréttindafélag Islands ákveðið að vinna í sameiningu að því að kanna vilja almennings í þessu máli með undirskriftasöfnun. ?//,Æ Verkstjóri_í verstöð: "Þegar lítið er um vinnu látum við fyrirvinnukonurnar sitja fyrir". Sumar konur vinna^ en vinna samt ekki fyrir neinum, hver vinnur fyrir þeim'’ pyggðum_flíkað. Úr viðtali í vikuriti: "flg er 1007? kona mannsins míns"

x

Forvitin rauð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.