Vísir - 16.06.1958, Side 8

Vísir - 16.06.1958, Side 8
Ekkert blað er óclýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. s?J ¥lSIR Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. livers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Mánudaginn 16. júní 1958 Fjölbréytf dagskrá á þjéðhátíðardaginsB. HátíðahöEdín hefjast meó skrúðgöngum kiukkan 13,15. Eins og undanfarin ár efnir I’jóðhátíðarnefnd til hátíða- halda á þjóðháííðardaginn, 17. jání. Verða þau með svipuðu sniði og undanfarin ár, og er það von nefndarinnar, að hátíða- höldin og dagurinn í heild verði bæjarbúum og öðrum til ánægju Dagskráin hefst með 3 skrúðgöngum, og verður safn- ast saman í þær kl. 13,15 við Melaskólann, á Skólavörðu- torgi og á Hlemmi. Verður stillt svo til, að göngurnar komi samtímis inn á Austurvöll, og í farabroddi þeirra vei-ða lúðra- sveitir og fánaberar. Á Austurvelli hefst hin há- tíðlega athöfn kl. 13,55 með því, að formaður þjóðhátíðarnefnd- ar Eiríkur Ásgeirsson flytur ræðu. Þá verður gengið til kirkju, en þar hefst guðsþjón- usta kl. 14. AÖ lokinni guðsþjónustu leggur forseti íslands, herra Ásgeir ÁsgQÍrsson, blómsveig frá íslenzku þjóðinni að minnis- varða Jóns Sigurðssonar: Lúðra sveitirnar sem að þessu sinni eru 5, leika þjóðsönginn og er ætlazt til að allir taki undir. Þessu næst flytur Hermann Jónasson, forsætisráðherra ræðu af svölum Alþingishúss- ins, en að ræðu hans lokinni verður sungið og leikið „ís- land ögrum skorið“. Þá flytur fjallkonan ávarp af svölum Alþingishússins. Að þessu sinni fer Helga Bachmann leikkona með hlutverk fjall- konunnar. Ljóðin gerði Einar M. Jónsson, rithöfunduf. Kl. 15 verður lagt af stað frá Alþingishúsinu út á íþrótta- völl. Staðnæmst verður við leiði Jóns Sigurðssonar og for- seti bæjarstjórnar leggur blóm- sveig frá Reykvíkingum. Hátíðahöldin á íþróttavellin- um hefjast kl. 15,30 með því að Gísli Halldórsson, formaður Í.B.R. setur mótið. Þá hefst fjölbreytt íþróttamót, þar sem m.a. verður keppt um bikar þann sem forseti íslands gaf. Barnaskemmtun á Arnarhóli hefst kl. 16. Verða þar mörg og fjölbreytt skemmtiatriði fyrir Kosningar boðaðar í Népal. Kosningalög hafa verið gefin út í Nepal í Himlaja í fyrsta skiptL Samkvæmt þeim hafa allir ikosningarrétt og kjörgengi, sem orðnir eru 21 árs. Fyrstu þing- íkosningar í sögu landsins verða I febrúarmánuði að ári, og verð- ur hæsti kjörstaður landsins í 17,000 feta hæð yfir sjó. yngstu borgarana. Kl. 17,15 verður kórsöngur á Arnarhóli, og syngja þar Karlakórinn Fóstbræður, Söngkór kvenna- deildar S.V.F.Í., Karlakór Rvíkur og Aalesunds Mand- sangforening. Skemmtigarður- inn Tivoli opnar kl. 15. Kl. 20 hefst kvöldvaka á Arnarhóli með leik Lúðrasveit- ar Reykjavíkur. Kl. 20.20 setur ^Olafur Jónsson, ritari Þjóð- ! hátíðarnefndar kvöldvökuna.1 I Þá flytur borgarstjórinn, Gunn- I ar Thoraddsen, ræðu og Þjóð-j kórinn syngur. Kl. 21.00 er komið að hin-! um léttari þætti kvöldvökunn- ar. Leikfélag Reykjavíkur fer þá með skemmtiþætti, söngv- arar úr Fél. ísl. einsöngvara koma fram ásamt hljómsveit Björns R. Einarssonar. Þá mun Brynjólfur Jóhannsson, leikard syngja gamanvísur. Þá verður dansað til kl. 02,00 á þremur stöðum, í Aðalstræti, á Lækjartorgi, en þar verða nýju dansarnir, en í Lækjar- götu verða gömlu dansarnir. Erlendur Ó. Pétursson, sem um iundanfarin ár hefur stjórnað dansinum, mun ekki geta kom- ið fram nú sakir forfalla, en þess hefur verið farið á leit við Guðmund Jónsson, óperusöng- ara, að hann taki að sér starfið. Þjóðhátíðarnefnd vill beina því tii kvenna, að þær beri þjóðbúning. Þá væri það æski- legt að foreldrar héldu börn- um frá'því að klæðast kúreka- fötum, skrípahöttum eða öðrum slíkum klæðnaði, sem verður að teljast heldur ósmekklegui á þessum degi. Börn sem lenda í óskilum verða „geymd“ í „Hótel Heklu“ við Lækjartorg í afgreiðslu strætisvagna, unz þeirra verður .vitjað af aðstandendum, en for- eldrar eru minntir á að fylg'jast með börnum sínum bæði með- an á barnaskemmtuninni stend- ur og svo um kvöldið, en það hefur viljað brenna við undan- farin ár, að börn hafi verið í óskilum lengi dags og jafnvel fram eftir nóttu. Ilér sjást stúlkurnar allar aftur fyrra kvöldi 5. Myndin er tekin að Café Höll. Þar sést og dcmnefndin og forstöðumenn keppninnar (P. Thomsen tók myndirnar). Harður bifreiðaáreksfur undir Hafnarfiaili. Drengur lærbrotnaði, en 6 sluppu lííið eða ómeiddir. - Bifreiðarnar í kiessu. Tvær fólksbifreiðar stór- skemmdust i árekstri sem varð á þjóðveginum undir Hafnar- fjalli s.l. lav.gardag. — Fimm menn voru í annarri bifreiðinni I en tveir í hinni og slapp fólkið lítið meitt nema drengur sem lærbrotnaði. Slysið varð á háhæðinni við gil nokkurt, en vegurinn er blindur þar á kafla og hefur áður orðið slys á þessum sama stað. Annari bifreiðinni R-812 ók Hjalti Pálsson framkv.stjóri og var einn farþegi með hon- um, Katla Sigurðardóttir, er sat í' framsæti hægramegin, þeim megin er áreksturinn varð. — Meiddist hún lítið, skarst á fæti og nefi. Vísir náði tali af Hjalta Páls- syni í morgun. Sagðist hann hafa sloppið ómeiddur að mestu. Hann kvaðst ekki hafa séð bif- reiðina sem kom á móti þeim að austan, fyrr en áreksturinn varð, en hægra bretti bifreið- anna skullu saman. Sagði hann ao stúlkan hefði heldur ekki séð bifreiðina sem á móti kom. Hin bifreiðin var úr Árnes- sýslu. í henni voru fimm manns. Tveir af farþegunum sluppu alveg ómeiddir, bíl- stjórinn skarst á fæti, en ung- , ur drengur lærbrotnaði. Var | fólkið flutt í sjúkrahúsið á^ I Akranesi. Hjalti var á suður-1 leið, en Árnessýslubifreiðin á norðurleið Sýsluskrifstofunni í i Borgarnesi var tilkynnt um slysið, en fjarlægja varð bif- reiðarnar áður en yfirvöldin komu á settvang, því umferð um veginn stöðvaðist. Mfkii þátfaka í 1/. jýiig-mótsnu. 17. júní mótið hefst í kvöld kl. 8 á íþróttavellinum. — Greinar þær, sem keppt er í á mótinu eru þaö rnargar, að keppa verður í tvennu lagi. í kvöld verður keppt í 200 m. hlaupi, 400 m. hlaupi, 400 m. grindahlaupi og 1500 m.. hlaupi. Meðal keppenda eru Hilmar Þorbjörnsson, Þórir Þorsteinsson, Svavar Markússon og Sig. Guðnason. — Þá verður keppt í hástökki, spjótkasti og sleggjukasti. Á morgun hefst mótið kl. 3.30. Þá verður keppt í 100 m. hlaupi, 110 m. grindahlaupi, 800 m. og 5000 m. — Af keppendum má nefna, Hilmar, Svavar, Pétur Rögnvaldsson o. fl. Færeysk nefnd ræðir við H.C. Hansen nm iandhclfjis- tnáiið. Einkaskeyti til Vísis. Khöfn í morgun. — Nefnd frá landsstjórn Fær- Þannig var R-812 útlítandi eftir árekturinn í fvrrakvöld Norræna blaðamótið sett í morgun. 11. Norræna blaðamótið — Nordisk Pressemöde — var sett við hátíðlega athöfn í Alþing-' eyja er komin til Kaupmanna- ishúsinu árdegis í dag. | hafnar til þess að ræða land- Athöfnin hófst með því að hclgismálið við ríkisstjórnina. hljómsveit undir stjórn Þor-1 Nefnd þessi kemur ekki fram valdar Steingrímssonar lék nor- fyrir hönd flokkanna í Lögþing- ræna hljómlist, en síðan setti inu og hefur ekkert umboð til Sigurður Bjarnason, aðalrit- þess að semja. stjóri, form. móttökunefndar, Formaður nefndarinnar er mótið, sem nú er í fyrsta skipti Kristian Djurhuus, sem kvað haldið hér á landi. svo að orði við komuna, að Forisætisráðherra, Hermann nefndin væri komin til þess að Jónasson, flutti því næst ræðu, gera stjórninni grein fyrir við- en að henni lokinni lék hljóm- horfinu á Færeyjum og til sam- sveitin enn norræn lög. komulagsumleitana. — Við- Auk erlendra og innlendra ræðurnar við H. C. Hansen for- þátttakenda í mótinu voru með- sætisráðherra hefjast árdegis í al viðstaddra forseti landsins, dag og mun verða lokið á morg- herra Ásgeir Ásgeirsson, nor- un síðdegis. rænir sendiherrar og fleiri Sendinefndin neldur heim- gestir. ! leiðis á Tjaldi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.