Vísir - 16.06.1958, Side 2

Vísir - 16.06.1958, Side 2
z VlSIK Mánudaginn 16. júní 1S58 Flugfélag íslands, Loftleiðir, Pan Asneritan World Airways Barnabieyjubuxur úr plastic, sem má sjóða Vöruhúsið Stornsett 1911 Sœjarfoétti? Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir — 20.30 Urp. daginn og veginn. (Vil- i hjálmur S. Vilhjálmsson rit- höfundur). — 20.50 Tón- skáldakvöld: Minnzt sex- tugsafmælis Emils Thorodd- sens. Leikin verða og sungin lög eftir tónskáldið; dr. Páll ísólfsson talar. — 21.30 Er- in'di: íslenzk ljóðlist; síðara j erindi. (Jóhannes úr Kötl- um). — 22.00 Fréttir, íþrótta spjall og veðurfregnir. — 22.15 Fiskimál. — 22.30 Kammertónleikar (plötur.— Dagskrárlok kl. 23.20. Útvarpið 17. júní. (Þjóðhátíðardagur íslendinga). Kl. 9.30 Morgunbæn, fréttir og íslenzk sönglög af plötum. — 13.15 Frá afmælistónleik- um Lúðrasveitar Reykjavík- ur í apríl sl. Stjórnandi: Paul Pampichler. •— 13.55 Frá þjóðhátíð í Reykjavík. — 16.00 Frá barnaskemmtun þjóðhátíðardagsins (á Arnar- hóli). — 17.15 Frá þjóðhátíð ÚÚCojiieún^} {Búoekkiirú GEVAF0T0J LÆK3ARTORGI í Reykjavík: Kórsöngur á Arnarhóli: Karlakórinn Fóstbræður, söngur Kvenna- deildar Slysavarnafélags ís- lands í Reykjavík og Karla- kórs Álasunds í Noregi. — 18.15 Lýst íþróttakeppni í Reykjavík. (Sigurður Sig- j urðsson). — 20.20 Frá þjóð- hátíð í Reykjavík: Kvöld- vaka á Arnarhóli. —• 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Danslög (útvarpað frá skemmtunum á Lækjartorgi, Lækjargötu og Aðalstræti) til 02.00. Kvenréttindafélag íslands heldur 19. júní fagnað sinn íj Sjálfstæðishúsinu á fimmtu-' dagskvöld kl. 8V2 æ. h.. — Vesur-ísleenzkum konum, em staddar eru í bænum, er boðið í hófið. — Allar kon- ur velkomnar. Símablaðið. 2. tbl. 1958 er nýkomið út. Efni: Símréttindamálið, Byggingasamtök símamanna Borgarnesveitingin, Mynd- fjarskipti. Þá eru tvö kvæði Sigurður Ólason, hæstaréttarlögmaður Þorvaldur Lúðvíksson, héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14. Sími 1-55-35. Tékknesfclr strigaskór kvenna Mikið úrval. Marelyn Slonro í kvikmyndinni sem Nýja bíó sýnir þessa dagana eftir Karl Halldórsson, Minningar línumanna, eftir Guðmund Jónsson o. m. fl. VERZL Nærfatnaður karlmanna og drengja fyrirliggjandi. L.H. MULLER ) innhbimta LÖGFRÆQlSTÖIZr FARGJÖLD Loftfieiða til Bandaríkjanna Frá og með 18. júní 1958 verða fargjöld Loftleiða milli Reykjavíkur og New York sem hér segir: Aðra Ieið kr. 4.353.00 Báðar Ieiðir — 7.836.00 Vetrarfargjöld — 6.704.00 flugfélaganna Fargjöld flugfélaga þeirra sem halda uppi áætlunarferðiltiifflt milli íslands og annarra Evrópulanda verða þessi frá €£ með 18. júní 1958. FRA REYKJAVIK OG KEFLAVIK TIL Aðra Báðar leið leiðir -•II ,.i 1 Glasgow kr. 1.771.00 3.188.00 •■SI London — 2.235.00 4.023.00 ':Tl Stafangurs — 2.278.00 4.101.00 1 T Qslóar — 2.278.00 4.101.00 . : Gautaborgar — 2.480.00 4.464.00 • • i r Í ! - ! ÍI Stokkhlóms — 2.972.00 5.350.00 ; 1.1 Helsingfors — 3.818.00 6.873.00 - ; |: ’■■> \ 1 l Kaupmannahafnar — 2.480.00 4.464.00 ' í i Hamborgar — 2.798.00 5.037.00 : JJ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.