Vísir - 16.06.1958, Side 3

Vísir - 16.06.1958, Side 3
*KTánudaginn 16. júní 1958 VlSIB (jctftla btc & Síml 1-1475 Með frekjunní hefst það |k (Many Rivers to Cross) SBandarísk litkvikmynd í CinemaScope. )§£ Robert Taylor Eleanor Parker H Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ha^Harbíc k Sími 16444 Fornaldar- ófreskjan (The Deadly Mautis) h Hörkuspennandi, ný, amerísk ævintýramynd. Craig Stevens [ Aiix Talton Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^tjctmbíc Sími 18936 Heiða og Pétur Hrífandi og stórfengleg, ný, þýzk kvikmynd í framhaldi af hinni vinsælu kvikmynd Heiðu, og gerð eftir sögu Jóhönnu Spyri. Myndin, sem beðið hefur verið eftir og allir þurfa að sjá. Heinrich Gretler Elsbeth Sigmund. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kona vön matreiðslustörfum óskast nú þegar vegna sumarleyfa. Vega, Breiðfirðingabúð. Sími 12423 og 17985. Málflutningsskrifstofa MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Sími 11875. Auá tutbæjatbíómM Sími 11384. 3. vika. Liberace Ein vinsælasta músikmynd, sem hér hefur verið sýnd. MYND, SEM ALLIR ÆTTU AÐ SJÁ. Sýnd kl. 5 og' 9. Allra síðasta sinn. 7rípctíbíc \ - Annan vélstjóra vantar á mýs Fagraklett í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50676 eða um borð í bátnum við bryggju í Hafnarfirði. Krakkar — Krakkar Komið og seljið fána og blöðrur, góð sölulaun. Vitastíg 8 A. I. hæð. STÚLKUR Tyæi stúlkur óskast á hótel í nágrenni bæjarins, önnur þyrfti að vera eitthvað vön bakstri og matreiðslu. Uppl. í síma 11066. u DANSLEIK halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala í skrifstofunni kl. 5—6. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. Silfurtungið Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Stjórnandi Helgi Eysteinsson. r * Okeypis aðgangur Silfurtungið. 'Tjatwarbíc Hafið skal ekki hreppa þá (The Sea Shall Not Have Them) Afar áhrifamikil brezk kvikmynd, er fjallar um hetjudáðir og björgunar- afrek úr síðasta stríði. Danskur texti. Aðalhlutverk: Anthony Steel Dirk Bogarde Michael Redgrawe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Wýja bíc \ „Bus stop“ Sprellfjörug og fyndin, ný, amerísk gamanmynd í lit- um og CinemaScope. Aðalhlutverkið leikur Marilyn Monroe. '■ Sýnd kl. 5, 7 og 9. \ j-ÆUgavegi 10. Síml 13367. Bandido SINCLAIR—SILICONE bílabónið, sem hreinsar og bónar í einni yfirferð. — Ennfremur Sinclair vatnskassahreinsarar, vatnskassaþéttir, vökvi í rúðuþvottatæki. Sóteyðir fyrir olíukynditæki. —• Hörkuspennandi og við- burðarrík, ný, amerísk stór- mynd í litum og Cinema- Scope, er fjallar um upp- reisn alþýðunnar í Mexico árið 1916. Robert Mitchum Ursula Thiess Gilbert Roland Sýnd kl. 5, 7 og 9., Bönnuð innan 16 ára. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. ’VRTI.T Húsi Sameinaða — Sími 1-22-60. 'W ÞIÓÐLEIKHÚSÍÐ KYSSTU MIG KATA Sýning miðvikudag kl. 20. Næsí síðasta vika. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20. — Tekið á móti pöntunum. — Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Bílaeigendur Hreinsum toppa, sæti, hurðir. Bónum einnig, ef óskað er. Bílahreinsun við Defensor, Borgartúni. Kaupi gull og sllfur K.K.-sextettinn leikur. Ragnar Bjarnason syngur. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. GÖMLU dansarnir í kvöld kl. 9. — ASgöngumiðar frá kl. 8. Dansstjón: TÞorir Slgurbjörnsson. INGÓLFSCAFÉ. ingólfscafé

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.