Vísir - 16.06.1958, Síða 5

Vísir - 16.06.1958, Síða 5
Mánudaginn 16. júní 1958 VlSIX Sementsverksmiðj- fíÉ í sandsins úr Faxaflóa, og leysti fyrirtækið J. G. Mouritzen & Co. í Kaupmannahöfn þar ágætt starf af höndum, svo sem menn mun reka minni til. Verkfræð- ingar frá Almenna byggingafé- laginu h.f. í Reykjavík hafa gert allar teikningar af bygg- ingum verksmiðjunnar og leyst starf sitt af höndum áf mikilli prýði, svo að vakið hefur eftir- tekt margra, er hér hafa kom- 'ið. Var haft mjög náið sam- „ , . ... * . , starf við Árna Snævarr, jafnt; nesi var vigð a laugardaginn, til að mmnast margs, margra „ , ’ „ i I ,. um framkvæmdir og annað verk _ ,. f . , , . x 1 atburða og margra manna, er . .... ° „. , . Forseti Islands, Asgeir As- .. , , . smiðjunm viðkomandi, og hef _ við sogu koma. Þess er þo eng- geirsson, lagði hornsteinmn að . , , .,. . ,, .... mn kostur. verksmiðj unm. Hann flutti og , , * Þegar aðalhraefm það til, , x , . ræðu við^þetta tækifæn, enn . , , , , I Það fyrirtækið, sem haft hef- . ,,. t framleiðslu sements, "" - Forsafl flsBands lagði hornstelninn 09 iðnaðarmálaráðherra kveikti upp í ofninum. Sementsverksmiðjan á Akra* þetta skipti, þótt ástæða væri ur það samstarf verið með á- gætum. fremur flutti Gylfi Þ. Gíslason “““ “w“.‘ ““ “. ur lengst kynni af Sementsverk- iðnaðarmálaráðherra ræðu og setti eitt stig framleiðslunnar jafnframt í gang með því að kveikja upp í ofninum. Loks flutti svo framkvæmd- arstjóri Sementsverksmiðjunn- ar og formaður byggingar- nefndar, dr. Jón E. Vestdal, ræðu, og fara höfuðatriði henn- ar hér á eftir: Tilefni samkomu þessarar er, svo sem yður öllum mun kunn- ug vera, að nú um þessar mund- ir er að hefjast framleiðsla í stærsta iðnfyrirtæki landsins. Hún hófst , raun réttri fyrir um hálfum mánuði, er byrjað var mölun líparíts í Hvalfirði 30 f. m. og í framhaldi af því mölun og blöndun hráefna hér í verk- smiðjunni 31. f. m. Síðan hafa hráefnin verið möluð og hrá-! sem nu a að fara að brenna, skeljasand-| urinn í Faxaflóa, hafði fundizt, var sú þrautin eftir að afla ■ hans, lega hans var slík, og var^ ! því óráðlegt að halda áfram i undirbúningi verksmiðjunnar, nema gerð yrði tilraun til öflun- ! ar hans. En margir, ef ekki flest -ir, voru þeirrar skoðunar, að I slík tilraun hlyti að misheppn- I ast. Tilraunin hlaut að verða dýr, og dýr hefði hún orðið áliti stjórnmálamannanna, sem síð- ustu ákvörðun skyldu taka í þessu efni, eigi síður en ann- arra, sem að málinu stóðu, ef hún misheppnaðist. En nákvæm athugun verksmiðjustjórnar- innar á möguleikunum til að dæla sandi við þau skliyrði, er fyrir hendi voru, gáfu þó ótví- rætt til kynna, að slíkt mætti n „„ „ ... _ itakast. Olafur Thors, er þa var . í , efnabrandan rannsokuð gaum-' . ,, , kosið. Mega Islendmgar ... „ !atvmnumalaraðherra og for gæfilega, þvi að mjog miklu ,. . .*. ,,. . með mal verksmiðjunnar, tok mali skiptir, að efnasamsetmng ,,,,.._ „ „ „ , ,,, „T, ' . ,lokaakvorðun um tilraunadæl- hennar ser rett. Nu eru leðju- . , „ „ . mgu a skeljasandmum, og þon geymar verksmiðjunnar um það bil fullir af hráefnablöndunni, og er efnasamsetning hennar slík, að vænta má góðs árang- urs af framhaldinu. Er því allt undirbúið til að hefja næsta stig framleiðslunnar, brennslu hráefnanna. ég að fullyi'ða, að ekki hefði komið til byggingar sements- verksmiðju um skeið, ef til- raunin hefði ekki verið gerð og hún tekizt svo sem raun varð á. Þótt fenginn væri tæknileg- Brennsla hráefnablöndunnar U1' grundvöllur fyrir byggineu er mikílsverðasti þátturinn í sementsverksmiðju, voru marg framleiðslu sementsins. Við ,r erfiðieikar framundan, eink- brennsluna eiga sér stað-þær um þó útvegun fjármagns, en efnabreytingar í hráefnunum, er mikils Þurf« við í því efni. öllu máli skipta fyrir sement- ið, og þess vegna þarf undir- búningurinn að þessu stigi framleíðslunnar að vera svo umfangsmikill, sem vitni. Efnabreytingarnar eru mjög flóknar og margslunghar, j smiðju á íslandi, er F. L. Smidth & Co. í Kaupmannahöfn, því að leitað hefur verið til þess í hvert skipti, sem sementsverksmiðja hefur borið á góma hér á landi, ] en það var fyrst fyrir rúmri hálfri öld. Veitti það ísl. æv- inlega góða fyrirgreiðslu, en í þessa verksmiðju hefur það smíðað allar vélar og annan.út- búnað, ráðið gerð þeirra og nið- urröðun. Hafa verkfræðingar fyrirtækisins, einkum Vagn Möller, lagt sig fram um &ð gera allt sem bezt úr garði, svo að framleiðslan yrði örugg, og var það verk engan veginn auð- velt, því að hér er um sérstak- ar aðstæður með tilliti til hrá- efna að ræða. Hefur samstarfið við fyrirtækið alla tíð verið svo gott, að ekki verður á betra vera fyrirtækinu þakklátir fyrir framlag þess í sambandi við sementsverksmiðju hér á landi fyrr og síðar. Öllum verkfræðingum og öðr- um sérfræðingum, sem hjálpað hafa til með að koma verk- smiðju þessari ále’iðis, þakkar verksmiðjustjórnin, en eigi síð- ur öllum verkstjórum, iðnaðar- mönnum og verkamönnum, sem starfað hafa við byggingafram- kvæmdir og uppsetningu véla. Er ekki unnt að nafngreina alla þá, er hér hafa lagt hönd að verki, en hér hefur verið dyggi- Fyrsta meiri háttar lán tókstlega unnið’ oft af frábærum þáverandi forsætisráðherra Ól- afi Thors að útvega árið 1956, og var það nóg til þess að festa raun ber kaup á válum 111 verksmiðjunn- ar, enda var svo gert, og iiar þá skömmu síðar hægt að hefja efnasamböndin, sem myndast fyrir aiv°lu byggingu verk- og eftir er sótzt, eru margs kon- smið3unnar- Síðustu tæp tvö ár- ar og eiginleikar þeirra harla in hefur dr' Gylfi Þ' Gislason dugnaði og' eljusemi, svo að víða er- rómað, ekki einungis hér, heldur einnig utan land- steinanna. Hafi allir þökk fyr- ir ágætlega unnin störf. Öll gæfa er frá Guði. Og gæf- an hefur ekki farið fram hjá þessu fyrirtæki. Við þökkum „----- ----- váðhorra er mi fer með mál forsjóninni, að hún skuli hafa einkennilegir. Efnasambönd °, a’. nu ter með . ! látið verk okkar lánast fram til verksmiðjunnar, gengið mjog lal10 veln oKKar lanast iram tn V? • "• f undursamlega ötullega fram í því að útvega hessa °S biðíum Þess af heilum efni, er sement eða réttara sagt portlandssement nefnist, og hér á þessum stað, í þeim enda ofns- ins, er hingað snýr, á fara að myndast innan fárra klukkustunda og áður en næsti dagur er á lofti. I Vjg skipulagningu verk Að þessum áfanga er langur smiðjunnar, byggingafram- aðdragandi, löng saga. Hún kvæmdir og vélbúnað hefur verður ekki rakin hér, aðeins verksmiðjustjórnin haft sam- getið nokkurra höfuðatriða síð- starf víð marga ágæta menn. ar, og verður það að nægja í Fyrst reyndi áviðdælinguskelja ijjármagn til verksmiðjunnar, og hefur verið hægt að halda fram- það að kvæmclum stöðugt áfram, þótt oft hafi verið erfitt að afla hins mikla fjármagns. ! Við hug, að Guðs blessun megi fýlgja því um alla framtíð. Bridgc, maíheftið er komið út. Efni: Slemmur og pöss, Reykja- víkurmótið, Jón Jónsson í keppni, Erlendir bridge- meitsarar, Fréttir frá félög- unum, Firmakeppni B. í. Spurningar og svör, Spil mánaðarins. KJÓLBARDAR 6.00 x 16" 6.50 x 16" fyrirliggjandi. V0LV0-UMB0ÐIÐ Laugavegi 176, sími 24207. HjúScrunarkona og starfsstúlkur óskast Kópavogshælið vantar hjúkrunarkonu og nokkrar starfs- stúlkur á nýja sjúkradeild, sem ráðgert er að byrja rekstur á síðari hluta þessa mánaðar. Nánari upplýsingar verða gefnar af forstöðumanni og yfir- lækni hælisins, sími 19785 og 14885. Skrifstofa ríkisspítálanna. Nauóungaruppboð sem auglýst var í 31., 32. og 33. tbl. Lögbirtingablaðsins 1958 á húseigninni Urðarbraut 1, hér í bænum, þinglesin eign Ásgeirs Benediktssonar, fer fram eftir krofu Guðlaugs Einarssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 20. júní 1958, kl. 3 síðdegis. Húsið er einbýlishús með 3ja herbergja íbúð. Borgarfcgetinn í Reykjavík. 17. /tfn í wnótið Hefst á íþróttavellinum í kvöld kl. 8e.h. — Keppt verðúr í 200 m. hl.,400 m. hl., 1500 m. hl., 400 m. grindahlaupi, langstökki, hástökki, spjótkasti, sléggjukasti og 4x100 m. boðhlaupi. — Ennfremur verður keppti í 600 og 80 m. hlaupi drengja og unglinga^. Í.R., K.R. og Ármann.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.